Vísir - 31.10.1955, Page 7

Vísir - 31.10.1955, Page 7
Mánudaginn 31. október 1955. VISIR I stofunni hjá Þorleifi alþingismanni. heihíétafg Reyhgavwkur: Kjamorka og kvenhylli vann ótvíræðan sigur. Lieikfélag Reykjavíkur frum- sýndi á fimmtud. á gömlu fjöl- imum í Iðnó gamanleikinn „Kjarnorka og kvenhylli“ eftir Agnar Þórðarson, leikstjóri Gunnar R. Harisen. Agnar - Þórðarson er orðinn þekktur leikritalröfundur með þjóðinni. Hann hefur samið þrjá einþáttunga( sem fluttir hafa verið í Rikisútvarpið, Förina til Brazilíu, Sprett- hlauparann og 'Andra, leikrit- ið. Þeir koma í haust, sem var í Þjóðleikhúsinu síðastliðið haust og nú síðast leikritið, sem Leikfélagið frumsýndi á fimmtu dag fyrir fullu húsi og við fraxnúrskarandi undirtektir. Fram að þessu hefur Agnari Þórðarsyni, að sjálfsögðu, verið tekið, af gagnrýnendum, sem byrjanda. En með þessu leik- riti hefur hann unnið svo glæsilegan sigur, að hann á heimtinguá því að vera gagn- rýndur um leið og hann er lof- aður. Leikxit þetta er að vísu ekki séríega stórt í sniðunum. frem- ur en mörg önnur gamanleik- rit, enflækjur eru þar skemmti legar og orðsvör oft mjög hnittileg, og þótt þau séu ekki alltaf frumleg eru þau víðast prýðilega staðsett. Og ytri geTð leiksins er ágæt að öðru leyti /■n því, að einni persónu er þar algerlega ofaukið, en það er Elías sjpmaður, sem kemur inn á sviðið, eing og sendur af ann- arri stjörnu, aðeins til að trufla leikinn, að þvi er manni virðist, og koma leikhúsgestum í illt skap, með því að upplýsa þá um það, sem þá má aðeins gruna á því stigi málsins. Þetta atriði stórspillir stígandi leiks- ins og sviptir óbreyttan leik- húsgest þeirri ánægju að mega yrkja ofurlítið með sjálfum höf- að segja, hvorki gott né illt, og þó síður illt. Leikurimi var þrýðilega; æfð- ur. Þau orðsvör sem voru > fyndin, nutu ágætrar framsagn- ar, og ekki voru sparaðar dramatiskar þagnir til áhr-rfa- auka. Gunnar R. Hansen er bæði fágaður og smekkvís leikstjóri. Hann er það sem danskurinn kallar „et rigtigt kulturmenneske“. Að lokum: Til hamingju með leikritið, Agnar Þórðarson. Karl ísfeld. Tóníeikar sovétfístamanna. Brynjólfur sem Sigmundur I J bóndi. I Guðbjörg sem Karítas og Þor- steinn Ö. sem Þorleifur alþingis maður. undi leiksins. Að vísú er virtan höfund ekki svo mikið um þetta að saka. Það er al- kunna, að höfundum geta dott- ið í hug sérlega skémmtileg- ar persónur, sem þeir síðan í sköpunargleði sinni, tíma að slátra, en þá á að brýna hnífinn miskunnar- laust. Hann verður alltaf að muna( að það er hann, sem sláturhússtjórinn. Leikritið er í þrem þáttum, gerist austanfjalls og í bænum I og eru persónur þrettán. Vænt- ! anlegum leikhúsgestum verður ' ekki gerður sá ógreiði hér að i rekja efni leiksins, en helztu leikenda verður getið ■ f rammistöðu: I Karitas alþingismannsfrú leikur ungfrú Guðbjörg Þor- bjarnardóttir af sérstakri -prýði. Párandi þessara lína hefur aldrei séð hana betri á sviði en (í þessu lilutverki. Brynjólfur Jóhannesson er mjög hressileg- legur á sviðinu i gerfi Sig- mundar bónda, Sigrún verður ákafl.g-ga hispurslaus óg mánn- eskjuleg, eins ög hún á að vera, í höndum frú Hélgu Bachmann. Þorsteinn Ó. Stephensen hefur aíls ékki fengið þarna hlutverk, sem samsvarar hæfileikum hans. Nína Sveinsdóttir getur komið við ágætum leikbrögðum í hlutverki frú Addi. Knútur Magnússon var umsvifamikill á sviðinu, en átti ekkert erindi þangað með Elías sjómánn, eins og áður er að vikið, enda þótt hann kæmi með hann sam- kvæmt dagsskipun. Einar Þ. Einarsson yar ágæ'tlegá' blend- inn stjórnmálaieiðtogi. Um aðra, leikendur er svo sem ekki neitt j Léttara en kork. Verksmiðja ein í Noregi, sem framleitt hefur gerfiskinn oe, plastvörur, heíur nýlega hafið framleiðslu á plasti sem er 10 sinnum léttara að cðlinýyngd en korkur. Einn kubikdck ametér af þessu plastivegur t. d. ckki nema 20 grömm. Efni þetta 'or talið muni koina í stað korks í niörg- um greinum, t, d. í flptho.jt, og. þess háttar, og einnig er það tal- in ujjög góð einangruii. Á tónleikum MÍR í Þjóð- leikhúsinu mánudaginn 24. þ. m. komu meðal annars fram fiðluleikarinn Edvard Gratsj baritónsöngvarinn Sergei Sja- posnikoff og píanóleikarinn Sofía Vakman, sem annaðist allan undirleik. Á efnisskrá Ed. Gratsj voru verk eftir Vitali, Schubert, Paganini, Tchaikosky( Veinberg og Wieniawski. Þó að hér væri um/ full ein- hliða efnisval að i'æða.þá gat þó ekki dulist. að hér var á ferðinni mjög efnilegur ungur íiðluleik- ari, sem miðað við okkur, er kominn langt í list sinni og kom það fram í meðferð hans á Chaconne eftir Vitali, svo og i Moldawisk rapsódia eftir Veins- berg. Tónn hans er yfirleitt mjög góður og túllcun hans músikölsk, þó honum hætti við að vera ,,sentimental“.Saamleik ur hans og ungfrú Vakman var oft áhrifaríkur, þó að stundum Klæðskerasaumaðar gætti fullmikillar hlédrægni i leik hennar. Á efnisskrá Sergei Sjaposni- koff voru sönglög eftir Varlam- offí Glinka, Rúbinstein, Kot- sjúroff( Scuhbert, Tchaikovsky- og Leoncavallo. Hr. Sjaposni- koff hefur ekki mikla rödd, en. blæbrigðaríka, þó nokkuð^ hrjúfur á köflum, hið fyrr- nefnda kom vel fram í meðferS^ hans á rússnesku sönglögunum. enda má segja, að túlkun hans: á þeim hafi verið áhrifamest- og hæfileikar hans notið sín bezt. Hinsvegar var túlkun. hans á tveim lögurn eftir Schu- bert miður góð og þó alveg sér- staklega á aukalaginu, sem var aría úr óp. „Don Juan“ eftir" Mozart, þar sem söngur hansi. var of tilfinningaríkur og eigí stílhreinn. Ungfrú Vakman annaðist undirleik af næmri smekkvísi. ★ Blaðið News week segir, að _ ef Eisenhower gæti tilnefht eftirmann sinn, án tillits til stjórnmála, mundi hann líklega velja Gruenther hershöfðingja, yfirmann Nato-hersveitanna. Hefir lengi verið góð vinátta með þeim,; frá því er þeir vovu nánir samstarfsmenn, og cv sagt að forsetinn trevsíi hournn rnauna bezt. haust- og vetrarkápur £ mjög hagstætt verð. s Sigurður Guðmundsson Laugavegi 11. — Simi 5982. W^^W^VWWWVWWWJVWVWWb t Barnamódelkjólar á 3ja—12 ára til sölu, ódýrir. Sigurður Guðmundsson Laugavegi 11. — Sími 5982. 10 Cbvalsbækuh í bókaflokki Máls og menningar Sagan af Trístan og ísól, eftir Joseph Bédier. Einar Ól. Sveinsson prójessor ís- le?izkaöi. Á hnotskógi, Ijóðabýðingar eftir Helga Hálfdanarson. Nýjar menntabrautir, eftir dr. Matthías Jónasson. Sjödægra, Ijóðabók eftir Jóhannes úr Köflum. Hinn fordæmdi, skáldsaga eftir Krístján Bender. Saga af sönnum manni, Borís Polevoj. Þýðing eftir Jóhannes úr Kötlurn. Uppskera óttans, leikrit eftir Sigurð Róbertsson. Leikritið gerist erlendis, fjallar um verksmiðjustjóra og dóttur hans í sambandi við verkfall. Dóttirin styður verk- fallsmenn, en verksmiðjustjór- inn sem gjarnan vill sættast á harða húsbændur yfir sér. Leikritið er vel gért og spenn- andi og hefur erindi til dagsin$, í dag. Vestlendingar, eftir Lúðvík Kristjáns- son, 2. bindi. Brött spor, eftir Edmund Hillary. Þýðing eftir Magnús Kjartansson ritstjóra Strandið, skáldsaga eftir Hannes Sigfússon. Brotasilfur, eftir Bjöm Th. Björnsson. Bókabúð Máls 03 menningar SkólavörBustig 21.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.