Vísir - 14.11.1955, Page 1
46. árg
Mánudaginn 14. nóvember 1955
259. tbl„
Hlýindi um
land allt
— sejíi mpp í 12 sí-
Hlýindí eru nú uni gervallt
landið, allt upp í 12 stig, og eru
líkur fyrir fremur hlýju veðri
næstu dægur.
Sumianátt er og hlýindi og
6—-8 stiga hiti sunnan lands og
vestan, og upp í 12 stig á Aust-
urlandi (Fagradal).
Samkvæmt upplýsingum frá
Veðurstofunni má heita, að sé
rakin sunnanátt allt frá Azor-
eyjum iiingað norður, en sunn-
anáttin stafar af kyrrstæðu
lægðarsvæði yfir vestanverðu
Atlantshafi og háþrýstisvæði
yfir Bretlandseyjum. — Sveigj-
ast kann til vestlægrar áttar
hvað líður og kólnar þá heldur,
en samt má gera' ráð fyrir
fremur hlýju veðri fyrst í stað.
Gæti það ©rðið útflifbiia^s-
vara i
I sumar þroskaðist fyrsta dafnar í framtíðinni í Hvera-*
kaffið á íslandi frá því sögur gerði og hvort það muni þykjr*
betra en annað kaffi.
hófust.
Kaffi þetta þröskaðist í gróð-
urhúsi
ríkisiirs
saga þess er sú, að Hal Linker J
kvikmyndatökumaður færði ’
Hér sést Unnsteinn Stefánsson í Hveragerði, athuga banana- , Garðyrkjuskóláum að
Nýr forseti
Argentínu.
í Argentínu liefir nýr maður
tekið við forsetaembættinu til
yráðabirgða. Heitir sá Aran-
buro hersliöfðingí ög er yfir-
maður Iherforingjaráðsins.
í gærkvöldi bárust fregnir
um, að Lonardi bráðabirgða-
forseti hefði beðist lausnar, en
hann neitaði því síðar, og kvaðst
hafa verið settur af. — Bylt-
ingarráð hefir verið skipað til
að sjá um að byltingin verði til
þess, að hinu lýðræðislega
marki með henni verði náð, og
eiga æðstu menn hers, flota og
flughers sæti í ráðinu m. á., en
ráðið starfar með forsetanum.
Innanríkisráðherra fráfarandi
stjórnar starfar áfram.
plöntur og ávexti garðyrkjuskóla ríkisins. Uppskera á banönum
verður heldur síðar en venjulega í sumar vegna sólarleysis.
Lögreglan eltfr driikkiaiii
bílstjóra.
Sex ölvaðir menn teknir við akstur
á sunnudagsnóítina.
Um tvær síðustu helgar hef- j Teitssyni Skólavörðustíg 20 A.
ur lögreglan í Reykavík hert ÖÍafur skrámaðist á andliti og
marðist á ökla og mjöðm. Hann
var fluttur í Slysavarðstoíuna
iii áðgerðar.
7 mænuveíkítilfeili
í síðustu viku.
f síðastliðinni viku bárust
iborgarlæknisskrifstofunni til-
kynningar um 7 ný mænu-
veikitilfelli, Iþar af voru tvö
lömunartilfelli.
Als hafa þá borist tikynning-
ar um 160 mænuveikitilfelli í
læknishéraði Reykjavíkur, og
er þar af um 47 lamanir að
ræða.
að mun á eftirlitiiiu með um-
ferðinni í Reykjavík og lagt
sérstakt kaþp á aS XlRÍa hendur
í liári ölvaðra ökttíiftanna, sem
jafnan stofna umferðit*ii í voða.
Hefur lögreglan haft ívær
aukabifreiðar í gangi með log-
reglumönnum í þessu skyni og
s.l. laugardagskvöld og aðfara-
nótt sunndagsins tók lögreglan
fimm ölvaða bifreiðarstjóra
við akstur og auk þess ölvaðan
mann á mótorhjóli.
Á þriðja tímanum aðfaranótt
sunnudagsins rákust eftirlits-
menn lögreglunnar á utanbæj-
armann í nýrri Mercedes-Benz / kom á vettvang var eldhúsið al-
bifreið og virtist ökuþörinn | elda og auk þess nokkur eldur
kominn á gang íbúðarinnar.
Þá gat Unnstéinn skólastjóri
sem Garðyrkjuskóli þess að bananaræktin hafi orð-
Hveragerði á. For- ið nokkuru seinni til í sumar ert
áður og stafar það af sólarleys-
inu. Annars væru uppskeru-
horfur þrátt fyrir allt góðar,
enda þótt uppskeran kæmi
seinna en venjulega.
Bananaskógur Garðyrkju-
skólaris í Hveragerði má orðið
telja eitt af undrum íslands og
útlendinga, sem til íslands
koma, rekur jafnan í rogastans
að sjá þenna grózkumikla ban-
anaskóg hér norður undir
heimskautsbaug' á sömu breidd-
argráðu og stærstu jökulhvel
Norðurálfu.
gjöf
nokkurar kaffiplöntur, sem
j áttu rætur sínar að rekja til
jlítillar eyju nálægt Hawaii og
'nefnist eyjan Kona.
Taldi Hal Linker að kaffiaf-
brigði þetta væri eitt hið bezta
sem þekktist í heiminum.
Allar plönturnar, sem Link-
' er gaf, hafa lifað og dafna
;sæmiiega, Nú í sumar bar ein
þeirra þroskaða ávexti og leik-
ur ekki á tveim tungum að það
er fyrsta kaffið, sem nær þroska
á íslandi.
Skólastjóri Garðyrkjuskól-
ans, Unnsteinn Stefánsson
skýrði Vísi frá þessu fyrir
skemmstu. Ekki taldi hann lík-
\legt a'ð kaffirækt myndi bera
Eldur á Nýlendugötu. jsjg ^ íslandi, en þó væri það
Um áttaleytð í gærkveldi meg öiju útilokað. Hann
kviknaði í stóru íbúðarhúsi á
Nýjendugötu 22 hér í bænum.
Eldsupptök voru þau að skilin
hafði verið gftir rafmagnsplata
í sambandi og var verið að hita
á henni feti. Skeði þetta í ris-
hæð hússins, í herbergi sem
notað er fyrir eldhús. Feitin
Norðmenn veiddu
263 livali heima.
Frá Fíéttaritara Vísis. —■
Oslo í nóvember.
Fyrir nokkru er lokið hval-
veiðivertíð livalstöðvanna í
Noregi.
AIls veiddust nú 263 hvalir.
Af þeim voru 214 steypireyðii’
Sambandslaust við
Austfirði.
Símasambandslaust er nú við
Anstfirði.
ÍMun símalínan hafa bilað í
ofviðrinu um helgina, en ekki
lágu í mörgunfyrir ljósar fréttir
um, hve bilanirnar væru alvar-
vera drukkinn. Veittu þeir
manninum eftirför, en hann
varð þessa var og tók á flótta.
Barst leikurinn m. a. kringum
íþróttavöllinn á Melunum og á
Hagatorg. Þar ók Marcedes-
Benz bifreiðin jafnt vegi sem
vegleysur til þess að reyna að
komast undan, en lögreglumenn
irnir létu sitt ekki eftirliggja
og handsömuðu ökumanninn
eftir harðan eltingarleik. Hafði
hann á flóttanum ekið utan í
aðra bifreið með þeim afleið-
ingum að hún kastaðist á grind-
verk, en sjálf skemmdist Mer-
cedes-Benz bifreiðin verulega.
Bifreiðarstjórinn reyndist, svo
sem lögreglan hafði grúnað,
áberandi drukkinn og tóku lög-
reglumennirnir hann í vörzlu
sína.
Slys við höfnina.
sag'ði það væri staðreynd að lit-
ir ög brag'ð yrði eftir því sterk-
ara, 'sem norðar drægi á hnett-
inum; Og þess vegna væri
heldur engan veginn fráleitt að1
hug'sa sér það að hér yrði hægt J og 40 búrhveli, en 9 annarra
að rækta kaffitegund, semjtegunda. Stöðvarnar, sem hér
^ þætti betri en arihað kaffi og um ræðir heita Skjelnan,
hafði soðið uppúr og síðan' mætti þvj seija á heimsmarkaði Steinshamna og Blomvaag, en.
kviknaði í. Þegar slökkviliðið sem lúxusvöru, og þá um leiðísú síðastnefnda er skammt frá
dýrara en kaffi er almennt selt.! Björgvin. Færri hvalir veiddus^
Verður gaman að fylgjast' Vár en í fyrra, enda vai einrA
með því hvernig' „Konukaffið“ i hvalveiðistöð færra nú.
Slökkviliðinu tókst fljótlega að
kæfa eldinn, en skemmdir voru
talsverðar.
Innbrot.
Innbrot var framið um helg-
ina í afgreiðslu Shell við Reykja
nesbraut. Stolið var 150 krón-
um í peningum.
Réttindafélag rithöfunda
Nefnd ðil að seBiija ogi
jjfooða Éil framliafislssÉoliBfBiinlar.
Hernaðaráform
í Mtð-Asíu.
Samkvæmt fregn frá Kabul
í Afghanistan hafa kommúnist-
ar stofnað ráð til þess að sam-
ræma hernaðaráætlanir í Mið-
Asíu.
Ráðið starfar í Mosku. í því
eiga sæti 9 menn úr herforingja
ráðinu rússneska, sex úr her-
Á laugárdagiiin slasaðist mað foringjaráði Kínakommúnista,
ur við höfriina, > > verið var að
skipa vöruh'i upþ úr Selfossi.
Féllu vöfur úr sLróffþ, og lentu
nærstöddum manni, Ólafi arfulltrúi.
og tveir frá Ytri-Morigoliu.
Tékkneskur höfuðsmaður a
sæti í þessu ráði sem éheyrn-
í. gær var stofnað Réttinda-
félag íslenzkra rithöfunda, og
var kosin á fundinum nefnd til
þess að semja lög fyrir félagið
og boða til framhaldsstofnfund-
ar.
Er hér um hagsmunafélag
rithöfunda að ræða, er mun
beita sér fyrir lögvernd rit-
verka á líkan hátt og Stef á
sviði tónverka.
Á fundinum í gær var kosin
ar af hálfu Rithöfundafélags ís-
lands og Þóroddur Guðmunds-
son af hálfu Félags íslenzkra
rithöfunda. Þá eru tveir aðrir
fulltrúar frá rithöfundafélög-
unum í nefndinni, þeir Vil-
hjálmur S. Vilhjálmsson frá
Félagi íslenzkra rithöfunda og
Friðjón Stefánsson frá Rithöf-
undafélagi íslands. Auk þes3
fólst í fundarsamþykktinni að
óskað væri eftir fulltrúa í
fimm manna nefnd til þess að nefndina frá þeim sem eiga rit-
semja lög fyrir félagið, og boða höfundarrétt og hafa hlotið
til framhaldsstofnfundar, og
mun nefndin fá lögfræðing sér
til ráðuneytis í sambandi við
samningu laganna. í nefndinni
eiga sæti formenn rithöfunda-
félaganna beggja, Helgi Hjörv-
hann með arfi eða kaupum, og
var óskað eftir að prófessor
Pétur Sigurðsson Háskólaritari
tæki sæti í néfndinni af þeirra
hálfu, og liefur hann orðið við
þeirri ósk.