Vísir - 14.11.1955, Síða 3

Vísir - 14.11.1955, Síða 3
Mánudaginn 14. nóvember 1955 VtSIR UH HEIMI IPHOTTANNA Norðmenn ekki mjög bjart- sýnir vegna VOL. Þeir hafa þó mikla sigurmöguleíka í mörgum greinum. Norðmenn eru ekki sérlega bjartsýnir vegna Vetrar-olym- piuleikanna, sem fram eiga að fara í Cortina á ftalíu í vetur. Á síðustu vetrarleikum (í Osló 1952) unnu þeir sjö grein- ar, og voru lang-stigahæstir, en.nú gera þeir sér engar von- ir um slík afrek. Telja þeir, að samkeppnin sé nú miklu meiri, og'ýmsar þjóðir, sem ekki þóttu koma til greina áður fyrr í vetrargreinunum, séu farnar að ná sér á sírik. Að sjálfsögðu ætla þeir að senda myndarlega sveit til þátttöku í skíðagreinunum, svo og til skautakeppninnar, en þar verða Rússar þeim þungir í astir. Þeir æfa nú af kappi, áð því er norsk blöð herma. Norðmenn munu að líkindum senda allt að 30 manns til Mel- bourne, en þar af verða ekkí nema 4—6 frjálsíþróttamenn, hinir verða skyttur, þátttak- endur í kappsiglingu, kapp- róðri o. s. frv. Ágætir hbuparat Snjai frjáls- íþróttamaður. Íþróttafréttaritarar Mta marg ir svo á, að fáir íþróttamenn séu fjölhæfari og snjallari en Braziliumaðurínn Jose Teles dla Conceiao, Nýlega keppti hann í Rio de Janeiro og sigraði þá í lang- stökki, 7.40 m., 100 m. hlaupi, sem hann vann á 10.4 sek. (sama tíma og Brazilíumetið) og 200 m. hlaupi á 21.3 sek. Þá var hann í boðhlaupssveitinni, sem sigraði í 4X100 m. og 4X400 m. hlaupi. Þá má geta þess, að hann varð annar í há- stökki, stökk jafnhátt þeim, sem sigraði, en það var Adilton Luz, sem varð þriðji á Olym- píuleikunum 1952. Á sama móti sigraði hínn | heimsfrægi þrístökkvari da _ Enginn vaít er á þvi, að £ bili Silva; stökk .15.43 m., og varð eiga Ung\’erjar beztu milli- ,þriðji í langstökkí, vegarlengdarjhlaupara heims- Fara Þjóðverjar samein- aðir á OL í Melboume? Ýmis vandamál, sem þefr verða ai leysa. Þjóðverjar munu eiga í tals-1 hættulegt, eða svo telja þeírv verðum erfíðleikum um úr- Þó telja flestir, að þeir þurfi töku íþróttamanna sinna vegnai tæpast að óttast neinar refsiað- gerðir vegna þess, að þeir hafí flutzt yfir til V.-Þýzkalands, a. Flestir munu í fljótu bragði líta svo á, að þar séu þeir lang skauti. Ekki munu NorðmemW fremstir Laszlo Tabori og taka þátt í sleða-akstri (bob-,Sandor sleigh). og tæplega .í hockey- leik, þar eð Norðmenn telja menn slna ekki á alþjóðamæli- kvarða, en þeir eru ákaflega kröfuharðir í þessum efnum. Líkur benda þó til, að Norð- menn sigri í norrænni tví- keppni, þ. e. stökki og göngu, þá hafa þeir mjög góða sigur- möguleika í stökki og geta reynzt skeinuhættir í göngun- um^ 17 km, og 50 km., enda þótt Finnar séu þar sennilega snjall - Iharos en Fljótustu menn heimsins. Þessir menn hafa í ár náð beztum tíma í spretthlaupun- um: 100 m.: Rishard (Bandar.), Fiitterer (Þýzkal.), 10.3 sek. — Germar (Þýzkal.), Murchison (Bandar.), de Conceiao (Brazi- líu), 10.4. Kolev (Búlgaríu), Janeiek (Tékkósl.), Barteniev (Rússl.), Schmidt (Pólland), 10.5. — 200. m.: Fiitterer, 20.9 sek,, . Goldovanyi (Uhgv.), Ignatjev (Rússl.) 21.2 sek. ----- þá muna menn ekki eftir manni, sem lieitir hinu erfiða nafni Istvan Rozsarvölgyi. Ungverjar kepptu við Pól- verja £ frjálsum íþróttum í haust í Budapest. Iharos gat ekki keppt, og var Rozsavölgyí falið að keppa með Tabori. Þessir tveir hiaupagarpar skipt- ust á um forustuna, en að lok- um fór svo að Rozsavölgyi kom fyrstur í mark á 3 mín. 41.2 sek., en það er aðeins 4/10 úr sekúndu lakari tími en heims- met Taboris. Daginn eftir sigr- aði Rozsavölgyi í 800 m. hlaupi á 1.48.8 mín., og sigraði Evr- ópumeistarann Szentgali,. sem hljóp á sama tíma.. En Rozsavölgyi lét ekki við svo búið sitja. Hann vann 2000 m. á nýju heimsmeti, rann skeiðið á 5.02.2 mín., og i\nekkt.i þar með meti Belgans Gaston Reiffs, 5.07.0 mín. Iharos hljóp á 5.03.0 mínútum, og var því einnig undir heimsmetinu. — Brezkir íþróttafréttaritarar líta svo á, að Rozsavölgyi sé nú bezti millivegarlengdarhiaup- ari heims. Ólympíuleikanna í Melboume. Enn er ekki fullráðið, hvem- ig þeir fara að því að senda sameiginlegan flokk Austur- og Vestur-Þjóðverja, og hafa ýmisleg vandamál risið vegna þessa. Til dæmis munu íþrótta- menn Vestur- og Mið-Þýzka- lands þurfa að taka þátt í úr- tökukeppni til þess að fá þá hæfustu, en hins vegar er hætt við, að íþróttaleiðtogar Austur Þýzkalands kunni að krefjast þess, að slik úrtökukeppni fari fram í þeirra landshluta (Austur-Þýzkalandi). Nú hafa rnargir ágætir í þróttamenn Mið-Þýzkalands af einkaástæðum flutzt til Vestur Þýzkalands, og það þykir meira en vafasamt, að þeir þori að eiga undir því að keppa í Aust Vesttír-Evrópu. ur-Berlín. Það gæti orðið þeim AWtfVVVVVVnnrtJVVWVWVVVWtfWVWVWVWWV'AWVVWWW* Samstarf um sjónvarp handa börnum er hafið í 9 löndum m. k. ekki af hálfu austur- þýzkra íþróttaleiðtoga. Flestir mmiu Þjóðverjar vona, að eitthvert skynsamlegt samkomulag verði um sameig- inlega þátttöku í Melbourne, því að vitað er, að báðir lands- hlutar eiga mörgum frábærum íþróttamönnum á að sldpa, sem. líklegir þykja til verðlauna. þegar þar að kemur. Knattspyrtio: Jafntefli Svía og Ðana í tvísýnum leik. Svíar og Danir gerðu jafn- tefli í sérlega tvísýnum leik í landskeppni í knattspyrnu í Höfn fyrir nokkru. Þétta var 52. landsléikur þessara þjóða, og 'lauk honum með 3 mörkum gegn 3, Tálið er, að um 50.000 manns hafi horft á leikinn, sem Danir virtust ætla að vinna þar til á síðustu mínútu. Sænskir íþróttafréttaritarar einnig, en þar voru möi'kin yfirburði í fyrri hálfleik en þó voru það Danir, sem skofuðu tvö mörk. I síðari hálfleik hugðust Svíar hefna harma sinna og skoruðu íljótlega tvö mörk, en nokkru síðar settu Danir þriðja mark- ið, og virtist Svíum þá öllum lokið. Á síðustu mínútu leiks- ins tókst þeim þó að jafna, og var þá sem andvarp liði um áhorfendapallana. Hins vegar sigruðu Svíar Dani í B-Ieikniun í Sand\nlc í Svíþjóð með 6 mörkum gegn 3, og í unglingaleik sigruðu Svíar einnig, en þar voru tölurnar 2:1. í sambandi við A-leikhm er þess getið, að Svíar hafi verið mjög ánægðir með lið sitt, og er talið, að það muni lítt breytt fara í keppniför til Ungverja- lands og Portúgals í þessum mánuði. í liði Dana vakti Knud Lundberg mikla athygli. Með- al annars skoraði hann snjallt mark með „skalla“, og nefndu Svíar það „praktnick“. íri heimsmeistari Frá fréttaritara Vísis. —^ Stokkhólmi í október. Heimsmeistarakeppni í plæg» ingu hefir farið fram rétt fyrir utan Uppsali. Hófst hún á því, að landbún- aðarráðherra Svía, NorUp —» með hermannshjálm á höfði —«- lileypti af rásarskoti. Heims- meistari varð Ulster-búinrj Hugh Barr, sem vaxð heims- meistari í fyrra, en annar mað- ur varð Kariadbúi, og þá annar Norður-fri. Fyrsti Svíinn var í níunda. sæti. 1-- Brunnsjö„ Afburða met 4x1500 «n. 1 Ævitýri Eftir John Nolan. Höfundurinn er víðfrægur í- þróttamaður, einkanlega sem ræðari á smábátum. Áríð áður en hann heimsótti Lundey, vann hann það afrek að róa 1000 sjó- mílur meðfram strönduiii Bret- lands á bátskrýli, er vár rúm- ir fjórir metrar á lend. Ég hef gert margt heimsku- legt um dagana, á ferðurn mín- um hér og þar, en ekkert þess- ara hei:nskupara hefur, að .ég heíd, fengið eins óvæntan endi ogljróðraríerð mín á síðástá á'rí. Þá|um sumarið háfði ég einsett mér að róa á húðkeip mínum (canoe) frá Hercí'ord í llere- fordshire fyrir gyðsta odda Englands (Lands End)1, ’atistuh Ermarsund og alla leið1!fö'l!-tLöh'- inín á Lnndcy. don. Ég lagði upp í þessa ferð I hugsa um Lundey (Lundy),1) mína með fjögur sterlingsund hið einkennilega, litla „ey-ríki“ í farareyri. Mér gekk vel að komast niður brot og bugður Wyeár og vandrataða ála í botni Bristolflóa, og ,var kom,- inn tíl staðar í Norður-Devon, sem Lee nefnisti Þégár þangað kom , haifði 5 fárareyrir. : m-inh þorrið svp,. að ég átti aðeins fjói'a ‘shilííhga1 og-'átta og hálft pence eftir. Róðfarferðir eru meðal ódýrustu ferðalaga, en samt sem áður sá ég hér mína „sæng upp reidda“ — ég var blátt áfrani „strandaður". V v-, , v . , ,. .!■ Mér ‘íéll allur ketill i eld, þar sem ég stóð þarna á ströndinni hjá bátnum.mínum og hugleiddi 1), Á þessum slóðum eru útlitið. Hv&rnig sem ég velti nokkrar eyjar með norrænum þessu fyrr mér, datt roér ekk- nöfnum — að líkindum frá vík- ért ráð í hug út úr þessum ifngaöldinni. Önnur ey heitir fVáMðá,.<>A4l¥,i' TÖr-'ég*'ásðíf. <i. Lambay (Lambey) í mynni Bristolflóans. Hvers vegna hafði mér ekki dottið það fyrr í hug. Ég var kunnug- ur Felix Gade, sjóliðsfoihngja, :sem var ,,vísikonungur“ á eynr.i. Kannske hann ., gæti ihjáípað' mér ;ai3 vir.r.a mér: inn farareyfi. Ég ýiti strax úr vör ó'g tofe 'sié' röa ut til eýjarrihár', átján sjómílur til hafs, en hillti undir úti við sjónhidnginn í vesturátt. Mér miðaði ágætlega, og inn- an stundar. var Lundey í að- eins þriggja mílna fjarlægð, og hin gneypu klettabelti eyjar- innar bar við rauðgullinn kvöld himminn. Ég hafði ekkert kort af eyjunni og hafði ekki spurzt neitt fyrir um sjávarlag eða grynningar við eyna áður en fór frá Lee, og vissi því ekkert um hættur þær, sem lágu framundan. Þegar ég var um hálfa mílu frá strýtumyndaðri klettaey lít'— illi nærri Lundey^— er mér var 'síðar sagt að nefndis,t Rottuey — fór bóturinn skyndilega að rugga og byltast til og frá svo uggvænlega að nærri lá að hann tæki inn sjó. Þar við bætt- ist, að ég náði engu taki á sjón- um með árinni; þegar ég svip- aðist um til lands, sá ég að straumur bar mig óðfluga fram hjá suðausturodda eyjarinnar og út til hafs. Ég vissi það ekki þá — til allrar hamingju — að ég var þaxma .kominn í straurrt- hárða 1 röst,''' ér Lurideyngaf .Ungverska ; íþróttafélagið Honved, sem einnig á afburða knattspyi'numönnum á að skipar eins og kunnugt er, setti nýlega. nýtt heimsmet í 4X1500 m» boðhlaupi. Hljóp sveitin á 15.14.8 mm« útum, en það táknai', að hver maður hafi hlaupið á 3.48.7 mínútum. Þessir menn voru i sveitinni: Ferenc Mikes, Ta- bori, Rozsavölgyi og Iharos. Engin boðlilaupssveit - í heími kemst í námunda við þessa fjór« menninga. wcvvvvvwvvvwvv nefna „Suðurröstina miklu“. Á næsta augnabliki heyrði ég skothvell. í því er ég leit við, sá ég allt í einu vita og upp frá honum leið hvítur reykur. Ég sá, líka mann, er stóð uppi a hömrunum og veifaði rauðum fána. Á meðan ég einblíndi á hann, gaf hann mér merki um að koma nær landi —* sem var. nú hægra sagt en gert. Ég reri nú lífróður og tókst um síðir að slepa út úr röstinni? komast kringum Rottuey, og komst síðustu tvö hmidruð metr ana á bakinu á hrikalegri öldu, er bar mig í rjúkandi sjávar- löðri hátt upp á hallandi strönd ina á eina lendingarstaonum, sem er á Lundey. Ég skreiddist úr bátnum og verkjaði mig þá ! livern vöðva. Ég dró bátintt hærra upp á ströndna og lagðist niður hjá stórum kletii ti). að . hvílá mig. !s ,! :g, i i Ég hafði elcki legið þar It’ngi

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.