Vísir


Vísir - 14.11.1955, Qupperneq 7

Vísir - 14.11.1955, Qupperneq 7
Mánudaginn 14. nóvember 1955 VfSIR 7T í fiskræktarstöðinni við Laxaión eru nú um 300 þús. fiskar. rækt hér. Ein meginundirstað an undir þessum atvinnuvegi1 er nægilegt og ódýrt íóður og' Rabbað við Skúb Pálsson, sem afskipar fyrstu sendingo regnbosasilungs í ár. 'Nokkru áður en kömið er'upp að Grafarholti í Mosfellssveit §ott vatn- Hvorttveggja er hér blikar á nokkrar skrítilega lagðar tjarnir hægra megín vegarins. [ fyrir hendi í ríkum mæli. Hér Tjarnir þessar eru ferhyrndar og samhliða, sýnilega gjörðar af ætti atcirel að manna höndum. Það heitir að Laxalóni. Þarna er fyrsta og stærsta regnbogasilungsltlak og upp- eldisstöð á íslandi, og þarna er að hefjast atvinnuvegur, sem verður, ef allt fer að vonum, mikilvægur þáttur í útflutn- ingsverzlun íslendinga. Tíðindamaður Vísis átti leið þarna um fyrir fáum dögum, og notaði hann tækifærið til þess að sækja eiganda klakstöðvar innar, Skúla Pálsson, heim, og forvitnast um framkvæmdirnar þai'na efra. Skúli tók Vísi ljúf- mannlega, en hann er allra manna elskulegastur við blaða- menn og aðra, sem áhuga hafa ar, og er þessu öllu haganiega fyrir komið. Skal nú reynt að skýra þetta lítillega, án þess að fara út í skorta fiskúr- gang, eins og atvinnuvegum okkar er háttað, og vatnið er hvergi betra. Skúli Pálsson tel- ur vafalaust, að á næstu 15-—20 árum verði slík fiskrækt orð- inn mikilvægur atvinnurekstur tæknileg atriði. Þegar seyðið, hér, sem ástæða er til að tengja kemur úr hrogninu og er að verða laúst við kviðpokann, er það sett í hólf í uppeldisstöð- inni. Þar er það látið vaxa upp í 6—10 sm. stærð, en þá er það flutt í tjörn. í tjörninni tekur það svo út vöxtinn, því að þá þarf það meira rými og meira vatn. Fiskurinn nærist á fisk- úrgangi, eins og fyrr segir, og er næsta spaugilegt að sjá, þeg- ar fiskunum er gefið. „Fóðruti- armeistarinn" gengur meðfram fyrir þessari starfsemi, -og •tjörrimtíi og dreifir í það fisk- - greindi frá ýmsu, sem hér verð-1 úrganginum úr ausu. Þá er sem ur: frá skýrt á eftir. Hafið fyrír fimm árum. Skúli Pálsson hóf • þessa starfsemi sína að Laxalóni fyrir fimm árum, og fyrir fá- dæma atorku og útsjónarsemi fer hann brátt að sjá einhvena ábata af framkvæmdunum, þa'í að á þessu ári mun hann afskipa fyrstu regnbogasilungunum, reynslusendingu, sem fer til tjörnin ólgi og sjóði, svo mikil eru sporðaköstin og hama- gangurinn. Er sýnilegt, að sil- ungurinn kann ’ vel við sig' þarna.. 300.000 fiskar af öllum stærðum. Sá er helztur kóstur við slíkar steyptar uppeldisstöðvar (þrær), að þar er unnt að fylgj- ast nákvæmlega með vexti og víðgangi smáfisksins og auðvelt að hreinsa þrærnar daglega, i Bandarikjanna, en þar þykir þv£ ag f þær vill setjast ými. miklar vonir við. Útflutningur gæti orðið 80—100 lestir. Ofan við tjarnirnar 11, sem þegar eru komnar, hefir Skúli mikið landrými til umráða, og þar hyggst hann, ef allt gengur vel, koma upp 40—50 tjörnum, og g'etur hann þá haft þar svo mikinn rekstur, að útflutning'- ur ætti að geta numið 80—100 lestum á ári, en það er allt að 500.000 regnbogasilungar. Er það nóg í allmargar máltíðir, eins og menn sjá. En markað- sem 10 km. fjarlægð frá bæn- um. Þarna er friðsælt, og þeg- ar tíðindamaðurinn kvaddi, stafaði síðdegissólin mildum geislum yfir tjarnirnar, þar sem hundruð þúsunda fiska vaxa og dafna til þess síðar meir að geta fært okkur verð- mætan gjaldeyri, en forgöngu- manninum á þessu sviði, ánægju að launum fyrir langt og erfitt starf. Vafalaust sýna yfirvöldin þessari viðleitni Skúla Páls- sonar fullan skilning, því að það á dugnaður hans og atorka fyllilega skilið. Tíðindamaðurinn stendur sem snöggvast á bakka einnar tjarnarinnar. Það er skugg- sýnt þar niðri, en þó sést örla á spretthörðum, stinnum fisk- inum, sem þarna hefir verið alinn upp að natni og kostgæfni. ThS. VWA-.VJV.VJW Freysteimt efstur eftir 3 umferðir. Þriðja umferð í Haustmótf. Taflfélags Reykjavíkur . vai- tefld s.l. föstudagskvöld og acP henní lokinni ,er Freysteinns. Þorbergsson efstur. llann. hefur unni'ð allar sínar skákiir og hefur þrjá vinninga. I þriðju umferð fóru leik&r- þannig að Freysteinn Þorbergs- son vann Kristján Theódórs- son, Sveinn Kristinnsson vann. Ágúst Ingimundarson, Ingi- rnundur Guðmundsson vann.. Rúnar Sigurðsson og Eggerfe Gilfer vann Gunnar Gunnars-* son. Aðrar skákir fóru í bið. Ens og að ofan getur er Frey- steinn Þorbergsson nú hæstur- með 3 vinninga. Næsta umferS' í meistarafloki verður tefld n* k. fimmtudagskvöld. W.-JVJV.WJ-J'.VJ-.WJ-.VVNVVVWJW.W B1n*s tís'«»ttur; Bílstjóri fær bætur fyrir tjóii af völdum kolakranans. Kolamulningur féll á bíl hans. Nýlega var kveðimi upp dómur í hæstarétti í máli Val- urinn er öruggur, og aldrei geirs Jónssonar, bifreiðastjóra í hætta á offramleiðslu i þessari grein. Þess vegna er full ástæða til að ætla, að hér sé ekki tjald- að til einnar nætur og að hér sé um. mikirin framtíðarat- vinnuveg að ræða. í'iskur þessi hið mesta lostæti. En regnbogasilungurinn er vandmeðfarínn, óg það þarf geysilega vandvirltni og natni við uppeldi hans. Ekki má hann vera of stór fyrir markaðinn, — rétt rúmlega 200 grömm hver fiskur, en hann er framreiddur í heilu lági, og þykir eiriri fiskur hæfilegur skammtur á mann. Fiskurinn verður sendur heil- frystur, éins og það er nefnt, þ. e. a. s. legt botnfall, matarleifar o. s. frv., en fyllsta hreinlætis verð- ur að gæta. Uppeldisstöð Skúla tekur allt að 500.000 seyða. Eins og sakir standa eru líklega nú í tjörn- um og þróm Skúia um 300.000 fiskar af ýmsum stærðum, allt frá seyðum upp í markaðshæf- | ari. siJung, 200 gr. Fram til þessa hefir Skúli einkum haft danska menn til þess að fóðra fiskinn o'g hafa eftirlit, ineð uppeldi hans, en Danir hafa mikla reynslu í þess- um efnum. Hann hefir þó haft Keflavik, gegn li.f. Kol & Salt og hafnarsjóði Reykjavíkur. Málsatvik voru þau, að 30. desember 1952 ók Valgeir Jóns- son bifreið sinni Ö-33 fram hjá kolakrananum við Reykjavík- i urhöfn. Var kraninn í gangi og var verið að skipa upp kolum á vöi-ubíla. Um leið og Valgeir ók bifreið sinni undir kranann, féll kolamulningur úr krana- með skírskotun til forsendnsft héraðsdóms beri að staðfestau hann, og eftir þesum úrskurði. beri því að dæma aðaláfrýjanda,. til að greiða gagnáfrýjandá. málskostnað fyrir Hæstaréttri kr. 1500.00, en eigi sé ástæða.. til að: taka kröfu stefnda imv málskostnað til greina. Flugu 24 þús. km. I gær komu heim til Engl andtj skóflunni yfir bílinn ogi 4 brezkar herflugvélar af Can- skemmdi topp hans töluvert og hug á að þjálfa Islendinga t-il^ þraut rúður. Fyrir þetta fór þessara starfa, og nú vinnur hjá Valgeir fram á skaðabætur, og honum íslendingur, Indriði Gunnlaugsson áð nafni, og var gaman að sjá Indriða gefá „viri- um sínum“, regnbogasilungun- um, enda virtust þeir kunna góðgerðunum vel. Innan skamms bætist þó danskur maður í starfliðið, Niels And- ersen að nafni, en hann hefir Skúli . gerir ráð fyrir, að a áður. unnið hjá Skúla. hann er ekki: slægður nœgta an geti hafizt "útflutn_ I eða hausaður. Markaður er ingur regnbogasilungs í. aiistór- Gjaldeyrii- nógur eftirspurnin rrieiri en unnt er áð fultnægja, ög 'þess um stíl ef allt fer að vonurn.. Fer þrotlaust starf Skúla þá að eftir að færa landinu álitlegan gjaldeyri. Menn hafi í huga, aö Danir, sem rekið hafa slíka f ramtíðariruiar. Frá Laxalóni telur að hinir stefnu beri á- byrgð á þessu tjóni, þar eð eigi hafi verið gætt öryggis af þeirra hálfu, óg séu þeir því bóta- skyldir. I dómi héraðsdóms segir svo:' ,,Stefnda, Reykjavíkurhöfn, skal vera sýkn af kröfu stefnda í máli þessu. Málskostnaður falli niður. Stefnda, Kol & Salt h.f., greiði stefnda kr. 3.191.53 berragcrð úr 24.000 km. I'lug-j leiðangri. Þetta var kynningarflugfer<> og vináttu og var- flogð til ým- issa Suður- og MiðAmeríku- ríkj.a, og komið vð í Brezku.. Vestur-Indíu og á Floridaskagav Bandar í k j unum. vegna er óhætt að fullyrða, að bera ál.an^ur, en jafnframt. Austurhluti hér er um ábóatasaman framtið aratvinnuveg að ræða vikið. höfuðstaðarirís .kapast af þessú álitlegur blasir við) ér maður horfir út sem a gjai(jeyrirj eins og fyrr er að um gluggann á vistlegu íbúð- ! arhúsi - Skúla ásamt 6% ársvöxtum frá 7. maí 1953 til greiðsludags kr. 950.00 sér vítt yfir. 1 í málskostnað. .... “ Málinu var af háll'u Kol & Salt áfrýjað til hæstaréttar, en í dómi hæstaréttar segir m. a. að gagnáfrýjandi (það er Val- ..sem hann hefir Þegar litið er til reynslu ann.~ | reist sér þarna við klakstöð geir , Jónsson) krefjist þess að arra þjóða í þessum efnum, sína. Hæst ber turn Sjómanna- iiskiækt í meira en sextíu ár, ver$ur ekki annað séð eri að skóláns. Þáfná’ ér' maður uppi fluttu í fyrra út regnbogasilung vel horfi um regnbogasilungs- í sveit, en þó gkki nema í svo fyrir um 50 millj. króna. Nú nærist silungurinn og seyðin einkum á fiskúrgangi, og gefur þá auga leið, að hér eru skil- yrðin hin ákjósanlegustu til slíkrár starfsemi. 200 gr. eftir 18 mánuði. Eins og fyrr segir, verður fiskurinn að vera rúm 200 grömm á þyngd, þegar hann er fluttur út. Það tekur að jafn- aði 18 mánuði að rækta, seyðíð upp í þessa stærð, og allan þann tíma þarf árvekni og natni. Eins og, er hefir Skúli 11 tjarnir þarna, svo og sérstaka uppeldisstöð, steinsteypta, ca. 300 fermetra að stærð með 50. hólfum. Tært vatn leikur nm öll hólfin og rennur í tjarnirn-1 aðaláfrýjanda og stefnda, Ilafn- arsjóði Reykjavíkur, verði in solidum dæmt að greiða honum kr. 6.743.05 ásamt 6% .ársvöxt- um frá 7. maí til greiðsludags og málskostnað bæði í héraði og fyrir Hæstarétti eftir. mati dómsins. í dómi Hæstaréttar s’égir, áð Á 2. þús. haía sáö Skúli Pálsson sýnir gestiun Laxalón. Á annað þúsund rnanns 5ief- ur nú skoðað liðstiðnaðarsýn- ingu frú Sigrúnar Jóusdóttur. Á sýningunni er fjölbreytt úrval listiðnaðar, margvísleg mynzturgerð, upprdættir og útsaumuð messuklæði, glugga- tjöld, lampar og lamþalrj'áímar, og fleira. Fléstir munirnir á sýningunni eru til sölu. DiirScm látinn« Diirken fyrrverandi verkan málaráðlierra er látinn í Band4 ríkjunum. Hann var um árs bil verjta- málaráðherra í stjórn Eisen- howers, en baðst svo lausnar, Vakti' það mikla athygli, ei* Eisenhower valdi hann til starf ans, því að Durken var demó- krati, og er hann hinri eini. úr andstöðufloki ríkisstjórnar— innar, sem átt hefur sæt í hennú Hann var 61 árs. Sýning Kjarvals framlengd í viku. Ákfeðið hefur verið að'fram- lengja málverkasýningu Kjar- vals í Listasafni ríkisins uia eina viku. í gær var geysimikil aðsókn að sýningunni, og sltoðuðu hana, þennan eina dag nokkuð á þriðja þúsund manns. Alls munu. þá hafa séð sýninguna milli 17 og 18 þús. manns, en aðsóknin. í gær vitnar um að enn séu. margir sem vilja sjá þessa. merku og' einstæðu sýningu, og hefur þyí verið, ákYjéðið .ftð húu- staridi ýfir þessa viku. Sýning- in verður opin eins og áður fráL kl. 1—10 síðdegií?. y

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.