Vísir - 14.11.1955, Blaðsíða 12

Vísir - 14.11.1955, Blaðsíða 12
ftrfaás í? VlSIS er ódýrssta blaSIS *g þé þaS fJSl fer®ytta»ta. — HrlngiS • níima 1S59 »g Ceriit áskrlfendnr. VI Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hver» mánaðar, fá blaðið ókeypi* tU mánaðamóta. — Simi 1060. Mánudaainn 14. nóvember 1955 Tekst að semja um upp- töku þjóða í Sþ? Bandaríkin geía í skyn, að þau fallist á upptöku 17 þjóða. Frá fréttaritara Vísis. - Húsavík í gær. Trésmíðaverkstæðið Fjalar á | Húsavík hefur lengi baft hug j Af hálfu Banda'ríkjastjórnar afnám eða rýmkun á hömlum á á því a& byggja ódýrari íbúðar- Ódýrt hús á Húsavík. DauðaSeit gerö að rjúpnaskyttu í fyrrinótt. Maðiiiinn sat heill á húfi í skíöaskáia og geröi engar ráöstafanir til aö iáta vita aí sér. liefur verið gefið í skyn, að hún kunni að fallast á upptöku 17 Jjjóða í samtök Sameinuðu þjóð anna eða allra þerra, sem um hefur verið rætt að undán- förnu, að Ytri Mongólíu und- antekinni. Líklegt er talið, að þetla mál hafi verið meðal þeirra, sem þeir Molotov og Dulles ræddu í gær á fundi, sem stóð 2 klukku stundir, og var haldnn að beiöni Molotovs. Molotov ræðir í dag við McMillan á einkafundi. Þau fjögur kommúnistariki, . sem Bandaríkin kunna að sam- þykkja að fái upptöku, eru: Ungverjaland, Rúmenía, Búlg- aría og Albanía. Um upptöku 18 þjóða samtíms samkvæmt uppástungu Lester Peirsons ut- . anríkisráðherra Kanada hefur mjög verið rætt að undanförnu og varð fyrir nokkru kunnugt, -aS Bretar munu styðja uppá- ..stunguna, en mikill vafi hefur verið á afstöðu Bandaríkjanna, .svo og Rússa. Er nú mjög um það rætt hvort Rússar muni vilja fallast á þennan meðal- veg, þar sem Bandaríkin vilja • ekki fallast á aðild hins komm- únstiska Kína og ekki heldur Ytri-Mongólíu, eins og komið -er í ljós. Leser Peirsson, sem mjög hefur unnið að þessum málum, var fyrir nokkru í Moskvu, en ~er niú í London og ræðir við Eden, Butler o. fl. ráðherra áð- ur en hann heldur heim. Afnáni á liömlum. Á fundi utanríkisráðherr- anna í Genf í dag verður tekið skeyta skoðun og ferðalögum, hús en almennt eru nú hyggð. i að hætt verði að trufla útvarp j Hefur það nú lokið byggingu o. f 1. Tvær undirnefndir hafa ' einbýlishúss, sem er 90 metrar íjallað um þessi mál, en ekki að gólffleti. Útveggir eru j orðið neitt ágengt. jklæddir asbesti á venjulega Ekki náðist neitt samkoniu- trégrind. en innþiijur klæddar lag um afvopnunarmálin og gipstexi. Einangrunin er gosull var sérfræðngum falið að gera og korkur og virðist húsið vel tjfaun til að semja uppkast að einangrað'. í húsinu eru þrjú .sameiginlegri yfirlýsingu. ! herbergi, eldhús,. búr og bao- j j herbergi og þvottahús, auk Einkafundirnir. ' rúmgóðrar geymslu í risi. Það hefur vakið mikla at- | Húsið er hitað upp með raf- i hygli, að Molotov hefur beðiðlmagni. Byggingarkostnaður eí' ! bæði Dulles og McMillan að aðeins um 400 kr. á rúmmetra. | ræða við sig á einkafundum. Fullgert húsið virðist vera hlýtt Hefur það vakið vonir um, að þrátt fyrir, allt, ef ekki um hin eitthvert samkomulag náist, stærr mál, þá um önnur, og j verði það til að greiða fyrir, að ' ekki verði hætt samkomulags- umleitunum, þótt árangurinn verði lítill af þessari Genfar- ráðstefnu. 10 listaverk seld. Listaverkasýning Guðmund- ar Einarssonar frá Miðdal, er hann opnaði í Listamaima • skálanttm í s.l. viku, liefur ver- ið ágætlega sótt alla dagana, frá því hún var opnuð, en livað mest var aðsóknin í gær. Eins og bæjarbúum mun kunnúgt er þarna um sölusýn- ingu að ræða og hafa þegar selst 9 málverk auk einnar högg- myndai5. og' allt hið vistlegasta. Smíði hússins fór að miklu leyti fram í verkstæðinu sjálfu og var að mestu unnið af tré- smiðum verkstæðisins í auka- vinnu. Mikillar hagsýni hefur verið gætt í nýtingu efnis og vinnu við þessa húsbyggingu. Bygg- ingameistari er Ingólfur tlelga- son. V.-þýzkur her Á laugai'dagskvöldið . varj saknað manns, er var að, i'júpnaveiðum í Hengli, en hann kom frám um kvöldið, heill á' húfi. Maöur þessi varð viðskila við félaga sína í Innstadal. Sáuj þeir það síðast til hans, að hann hélt á undan þeirn og stefndi á veginn, þar sem þeir höfðu skilið bíl sinn eflir. Þeg- ar félagar hans komu að bíln- um var maðurinn þar. ekki og eftir nokkra bið héld.u þeir í bæinn til þess að fá aðstoð við að leita. Leituðu þeir fyrst aðstoðar Slysavarnafélagsins, er fékk Youssef fer heim i víkunni. Vestur-þýzki herinn er nú formlega stofnaður .með af- 1 liendingu skipunarhréfa til æðstu manna ihersins. Brezk blöð birta ritstjórnar- greinar í tilefni af þessu. Daily Telegraph segir, að það muni án efa vekja til lífs beiskar Væntanlegum sýningargest um sfeal sérstaklega bent á það minningar 1 möl’Sum löndum, að skoða sýninguna við dags- birtu á meðan hún endist( eða g fyrir seinasta málið á dagskráj tímabilinu frá kl. 11 árdégis til þeirra, sambuðin rnill þjóðanna kl. 4 síðdegis. Anhars er sýn-i í aústri og vestri, og þar með, ingin opin deglega kl. 11—12. 3,5 itiiHjón Svía btía í borgum. „JEftir' iiu «#• i saaimmi** hiaaiea aaacaíaai þeiw’wta. Frá fréttaiitara Vísis. — ’Stokkhólmi í nóvember. ÁáSiók hagstofunnar sænskn ifyrir árið 1955 er komin lit fyr- 3r skemmstu, og eru í henni íjölmai'gar fróðlegar tölur eins <og endranær. Þar segir meðal annars, að mú búi 49 af hverjum 100 Sví- um — eða 3,5 milljónir manna :í borgum landsins. — Þar «ru auk þess fleiri konur en tkarlar, því að hlutfallið er 1084 konur gegn hverjum 1000 ikörlum, en hinsvegar eru konur fæn-i í sveitum, eða 938 konur gegn hverjum 1000 körlum. í lanúinu öllu eru aðeins fleiri lconur eii karlar, eða 1007 gegn 1000, Gert er ráð fyrir, að kail- ar verði orðnir í meiri hluta cítir 10 ár. að Þýzkaland hervæðist, en það megi ekki láta þær hafa þau áhrif, að menn líti ekki af raunsæi á hin miklu vanda- mál nútímáns. Ræðir blaðið því næst mikilvægi varnarsamtaka bandamanna, sem hafi verið knúin fram vegna afstöðu Rússa. Tvennt beri og að hafa í huga. Austur-Þýzkaland hafi verið að vígbúast árum saman og hafi þjálfaðan her búinn ný- tízku vopnum, gi'ímuklæddan Þá eru þar og upplýsingar með nafninu alþýðulögregla. um, að í landinu sé nú 11 borg- Og enn fremur: Af vígbúnaði ir, sem hafi 50,000 íbúa eða V-Þ. sem er í samtökum vest- fleiri, og auk þess eru þar 17 rænna þjóða, stafar ekki hætta. borgir, sem hafa 25 þúsund til 50 þúsund íbúa. Hestum fér ótt fækkandi í landinu. Þeir voru 550,000 fyrir átta árum, en eru nú orðnir 335,000. Hinsvegar hefir drátt- arvélum fjölgað, svo að þær eru nú orðnar 115,000, og eru að eins 8000 notaðar utan land- búnaðarins. Utan landbúnaðarins eru um 300,000 fjTÍrtæki af ýmsu tagi, og starfar aðeins einn maður við 110.000 þeirra, en 100,000 að auki veita aðeins 2—3 mönn- um atvinnu, Aðeins 365 fyrir- tæki veita meira en 500 manns atvinnu hvert. — Máitnvíg í Mar- okko um keigina. Sidi Mohammed hen Youssef soldán af Marokkó sat einka- miðdegsverðaiboð Faure for- sætisráðherra í gærkveldi. — Youssef fer til Marokkó nú í vikunni. Upphaflega var gert ráð fyr- ir opinberri vezlu, en vegna andláts forsetafrúarinnar, Mme Coty, sem varð bráðkvödd í vikulokin, var þessu breytt. Dubois, hinn nýi landstjóri Frakka í Marokkó hefur birt á- varp til franskra manna í land- inu, og hvatt þá til að fara með friði og forðast allt, sem gæti leitt til uppþota, í sambandi við fyrirhugúð hátíðahöld, er Youssef kemur heim nú í vik- unni. Óeirðir og mannvíg urðu í Rabat og Marakesh í gær. strax hjálparsveit skáta í lið með sér og fóru tveir starfs- menn Slysavarnafélagsins, á- samt hjálparsveitinni með bíla og nauðsynlegan léitarútbúnað •upp í Henglafjöll. Enn fremur munu menn úr Flugbjörgunar- sveitinni liafa . hafa farið með sporhundinn til þess að taka þátt í leitinni. En af i'júpnaskyttunni er það að segja að þegar hún verð- ui' þess vör að hún er viðskla orðin við félaga sina, ranglar hún um og rekst á skála skáta, er nefnist Þrymheimur. Þar fer skyttan inn og tekur sér hvíld, enda þótt þaðan sé greið leið og stutt niður í Skíðaskái- ann í Hveradölum. Nokkru eft- ir að maðurinn er lagstur þar fyrir, ber skáta að garði sem ætluðu að gista í skálanum. En ekki skýrir skyttan þeim frá því, að hann hafi orðið viðskila við félaga sína, né biður þá heldur að fara niður í Skíða- skálann í Hveradölum tií þess að afstýra eftirgrennslan eða dauðaleit. Og það er ekki fyrr en seint um kvöldið eða nótt- ina að hjálparsveit skáta kemur . í Þrymheím og rekst þar á marminn heilan á húfi. Jón Oddgeir Jónsson fulltrúi Slysavarnafélagsins hefur tjáð Vísi að skeytmgarleysi það, sem hér liafi átt sér stað hjá rjúpnaskyttunni. sé því miður ekki einsdæmi. En hvað sem því líður sé það vítavert, þegar allar aðstæður eru fyrir hendi l til að gera aðvart um ferðir sín- ar, að láta það undir höfuð leggjast. Hver slík leit kostar mikið fé, tíma og fyrirhöfn jafnt fyrir félög sem einstákl- inga. Fangauppþot Viðræður Burns og Nassers. . Burws hershöfðingi, formaður eftirlitsnefhdar SÞ. í Palestínu hcfur verið í Kairo og rætt við Nasser forsætsráðherra o. fl. Er hann nýkominn aftur tl Jerúsalem.---Ekki hefur enn frétzt um afstöðu Nassers til tillagna Edens, að reynt verði að ná samkomuiagí um varan- leg landamæri -fsraels og E- gyptalands. - ísraelsmenn tóku tillögunúm illa. á Túragasi Iteití í kastalaíangelsi. Um 100 fangar á Kýpur reyndu í nótt sem leið að brjót- ast út úr kastalafangelsi þar á eynni. Brutu þeir upp klefahurðir, náðu steinmolum og flísum úr veggjum og notuðu tl að grýta fangaverði. Varð að kalla á her lið og lögreglu. Tókst ekki að knýja fangana til að fara aftur inn í klefa sína fyr en beitt hafði verið táragasi. í fangelsi þessu eru menn, sem kyrrsettir hafa verið sam- kvæmt heimild í lögum, er sett voru eigi alls fyxiirlöngu, varð- and menn, setn grunaðir- eru um þátttöku í hermdarverk- um. Nýtr fundur um §aar. Á fundi Pinays utanríkisráð - herra Frakklands og dr. Aden- auers kanzlara V.-Þýzkalands náðist samkomulag varðandi Saar. Samkomulagið var ,um það, að fundur skyldi haldinn að af- loknum þingkosningunum í Saar í næsta mánuði. Mál þau, sem þar verða rædd, munu vera aðallega efnahagslegs eðlis, og reynt að ná samkomulagi, sem bæði V.-Þjóðverjum og Frökk- um yrði hagur að. Fundurinn í Bonn stóð 3 klst. ★ Eisenhower forseti hyggst halda fundi með frétta- xaönnum eftir áramótin sem fyrr, en þeir verða ajaldnar en áður, vegna ■ndangenginnna veikinda hans

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.