Vísir - 16.11.1955, Blaðsíða 3

Vísir - 16.11.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 16. nóvember 1955 VÍSIR 3 ♦ FRAMFARIR OG TÆKNI ♦ Vilja breyta bílum til að draga úr slysahættu. lianslier'Éslifir læfkis&er ræða sssáliH. irátt verða „fljiígandi di$kar,/ á lofti. Nýtt tímabil flugtækni f ramundan* Bandaríkjafíugherinn mun bráft fá til umráða flugvél, sem hefur sig lóðrétt til flugs, og ev lík „fljugandi disk“ í .lögun. Tekið var fram, að þetta yrði flugvél, sem flugmaður stjórn- aði, og — eins og tekið hefði verið áður fram af hálfu flughersins, væru hinir marg- umtöluðu fljúgandi diskar í- myndanir eða náttúrufyrir- brigði, sem iðulega kæmu fyrir, og hægt væri að skýra. Birt hefur verið téikning listamanns af hugmynd hans um hvernig fyrsti „bandaríski fljúgandi diskurinn“ mundi að líkindum verða útlits. Hann er að sjálfsögðu hringlaga, upp- hækkaður í miðju og efst gagn sætt stýrishús, eins og á venju- legri flugvél. Getgátur komu fram um, að þessu lík mundi verða flugvél, sem flugherinn hefur samið um smíði á við Avro hf. í Canada, en flug- herinn sagði, að fyrsta þrýsti- loftsflugvél hans, sem rís lóð- rétt, væri á engan hátt tengd samningunum við Avro, og það er Ryan Aeronautical félagið, sem lætur prófa hina nýju flug vél, nálægt San Diego í Kali- forníu. Mun reynsluflugferð i henni verða um þessar mundir. Engin lýsing var birt á Ryan- flugvélmni, en tekið fram, að fólk kynni að ætla, að hún væri fljúgandi diskur . .. Enn var tekið fram, a£ hálfu flughersins, að fljúgandi diskar; sem menn hefðu séð, væru flug vélar „af erlendum uppruna“. Birtar voru skýrslur, útreikn- ingar og' uppdrættir, sem byggj ast á 8 ára athugunum, þessu til staðfestingar. Donald A. Quaiies lét svö um mælt af hálfu flughersins: „En því er samt sem áður svo varið, að nýtt tímabil flugvéla- tækni er framundan, og flugvél ar af óvanalegum gerðum, með óvanalegum flugsérkennum, munu koma til sögunnar.'1 Átti hann hér við flugvélar með disk-lögun, sem svipar til fljúgandi diská, sem þúsúndir manna í Bandarikjunum hafa séð eða telja sig hafa séð. Fregn frá San Francisco ihermir, að nefnd skipuð lækn- um, hafi lagt til, að bifreiðar verði gerðar þannig framvegis, að af þeim stafi minni slysa- hætta en áður. Læknamir í nefndinni hafa aUir haft til meðferðar fjölda fólks, sem lent hafa í umferðar- slysum, enda komast þeir svo að orði í tiUögum sínum, að athuga þurfi hvort ekki sé unnt að breyta bifreiðum þannig, að fótgangandi menn og böm á reiðhjólum limlestist ekki. Læknanefndin vill, að hætt verði að hafa hverskonar odd- mjótt skraut á bifreiðum fram- anverðum og engar skarpar brúnir, hvorki yfir framljósum né annarsstaðar. Ennfremur vilja þeir breytingar til öryggis á stýrisútbúnaði, og breytingar. sem leiða til þess að bifreiðar hristist sem minnst, ef árekstur verður, dyrahúnar séu ekki hvassir né látnir skaga langt út, og breytingar vilja þeir á hillum í aftanverðum bifreiðum, svo ! að girt sé fyrir að lauslegt hend- ist fram í bifreiðina við árekst- ur. I>á vilja þeir ganga þannig frá dyrum, að þær geti ekki opnast af sjálfu sér við árekstur. Loks leggja þeir til, að öryggis- j belti verði í framsætum bif- reiða. — Tillögurnar á að ræða á ársþingi Læknafélags Kali- forniu, og verði þær samþykkt- ar þar, sem líklegt má þykja, verður þeim komið á framfæri við bifreiðaeigendur. WWWWVWWWWVWWVVVVMÍWVUWVWWAVWJVWVVVVV Skjólabúar. Það er drjúgur spölur imm í Miðbæ, en til að koma smáauglýsingu I Vísi, þarf ekhi &S fara lengra en i Pétwrsbúð SíesTcgi SÍMI 81269. SpariS íé með því aS setja smáauglýsingu í VlSL Nettótekjur Cenerals Motors yfír 1000 millj. doiíara. Á 9 ffgrstu wnanuöum ársins voru seldar 3-9 sstlllg. bíln. Bif rciðaverksm iðj ur Gcner- al Motors cru voldugastu fram- leiðslufyrirtæki heims. Talið er öruggt, að nettó- tekjur fyrirtækisins verði á þe;ssu ári talsvert yfir 1000 miljónir dollara (1 bijljón). í októberlok voru nettótekjurn- ar orðnar samtals- 913 millj. dollara, að frádregnum skött- um, og er þetta hærri tala en á nokkru ári í sögu fyrirtækis- ins. Þá voru eftir tveir mán- uðir ársins, og þykir því sýnt, að tekjurnar „slái öll met“ á þessu ári. Áður höfðu nettó- tekjurnar orðið hæstar árið 1950, eða samtals 834-000.000 döllarar. Forseti félagsins, Harlow H. Curtice skýrði frá því í viðtali við blaðamenn, að árið 1955 yrði hið bezta í sögu bifreiða- iðnaðarins. Almenningur nýtur velgengni yfirstandandi tíma, Allir kannast við bíl akeðjumar* og flestum. er illa við þær* þegad ekið er um auða vegi, Þýzk verksmiðja hefur tekiíí upp framleiðslu vetrarhjóL barða, þar sem keðjur erií greyptar í sjálft gúmið. Eng- inn hávaði eða hristingur er af þeim, þegar ekið er á auðu, og og venjulcgar keðjur í snjó og' á hálku. hefur trú á framtíðinni óg er óhræddur við að kaupa vörur. AIls nam sala General Mot- ors fyrstu 9 mánuði þessa árs 9.543.778.894 dollurum, én það er aðeins lægri tala en sala alls ársins í fyrra. Metsala G. M. fyrir heilt ár var árið 1953, er fyrii'tækið seldi bifreiðir fyrir 10.027.985.000 dollára. Þessu meti verður vafalaust hrundið á þessu ári. Til septemberloka höfðu alls verið seldar 7.3 millj. bifreiða í Bandaríkjunúm og Kanada, og hefur aldrei á éinu áfi ver- ið selt jafnmikið .af bifreiðum í þessum löndum, nema árin 1950 og 1953. General Motors eitt seldi af þessum fjölda um hehning, eða samtals 3.622.296 , bifreiðir af ýmsum gerðum. — Þetta var 9 mánaða sala, og er húri um 173.000 bílum fleii'i en .seldust á öllu árinu í fyrra. Hvatt til smt&i kjarnorkuskipa. Bandarískur þingmaður, Herhert C. Bonner, en hann á sæti í fulltrúadeild þjóðþings- ins, hvatti nýlega til þess, að hafist væri handa um smíði kaupskipa, sem knúin yrðu kjarnorku. Fundinn sátu útgerðarmenn, skipaeigendur, skipasnpðir o, m. fl. Bonner minnti á, að full- trúadeildin hefði samþykkt lög' til þess að kóma skrið á smíði kjarnorkuskipa, en ekld orðið neitt úr neinu vegna mótspyrnu stjórnarinnar og Kjarnorku- ráðsins. Hvatti hann skipaiðn- aðarmenn til að beita áhrifum sínum til framgangs þessum málum. Sjálfur kvaðst hanti mundu láta málið til sín taka, er þingið kemur saman í janú- ar. Bonner er formaður sigl- ingamála og fiskveiðanefndar fulltrúadeildarinnar. WWJW/WVJ Æviníýri mín á Lundey. Eftir John Nolan. Frh. j,Já, þær hafa tímgast hér frá ómunatíð — stórvaxnar skepn- urmeð hrikaleg horn. Þér meg- ið skjóta nokkrar þeirra fvrir okkur, ef yður lízt svo.“ Eg sperrti upp eyrun; því þetta virtist geta orðið gagn- legt starf — og mér mjög að skapi. _.,Eí þér gætuð fengið mér eitthvert starf í nokkra mánuði, myndi eg taka því þakksam- lega,“ sagði eg með ákefð. „Eg þarfnast ekki kaups; þætti nægilegt að fá fæði og húsa- skjól.“ Gade sjóliðsforingi virti mig íýrir sér- með nýjum áhriga. „Ef yður vantar eitthvert starf,“ inn að dvelja hér um skeið, þá I er koma yðar lausn á vanda- I máli, sem valdið hefur mér á hyggjum. Þér getið fengið stöðu mína, á meðan eg fer í sumar- leyfi!“ Var það rétt, sem mér heyrð- ist, eða var þetta draumur! Eg var þarna kominn af því að eg hafði á tilfinnhfgunni að hafa beðið hálfgerðan ósigur. Og' nú var mér boðið að takast á hend- ur stöðu „vísikonungsins" i þessu skemmtilega litla ,,ey- ríki“! Þegar eg rankaði við mér, reyridi eg að láta í ljós þakk- læti mitt. „Það væfi alveg ljómandi,“ sagði eg. „En eg þarf auðvitað að fá leiðbein- ingar og vitneskju um þetta starf; þér verðið að segja mér í hverju starf mitt er fólgið, í. d. tollheimtur og þess háttar.“ sagði hann, „og eruð reiðubún- Tollhéimtur!" endurtók hann hlæjandi. „Hér eru engir skattar nema lendingartollur- inn. Þér verðið að hafa í huga, að Lundey er ekki hluti af Eng- landi, þótt við séum stolt af því að vera í brezka heimsveldinu. Lundey er utan við landhelgis- línuna, og við greiðum engan skatt til brezka ríkissjóðsins — og fáum ekkert úr honum. Við höfum okkar eigin frímerki, sem gildg milli eyjar okkar og lands. Það er ekki langt síðan við höfðum okkar eigin mynt! Hér eru engir skattar, tollar eða aðrar skyldukvaðir. Síðast en ekki sízt þarf enginn að reiða hundaskatt, byssuleyfis er svo óháð brezka ríkinu, að eg hér á eynni. Nokkrir fjötrai* gat einu sinni krafizt — og þeirra, er hann hlekkjaði fang- fengið — afsökunarbeiðni frá ana með, eru þarna ennþá. brezku stjórninni fyrir afskipta- | Eftir nokkra þögn hélt Gade semi embættisnianna hennar." sjóliðsforingi áfram að segja Rökkrið var nú að verða að mér sögu Lundeyjar: „Á þeim myrkri og dimmir skuggar lágu góðu, gömlu dögum var miklu yfir gangstíginn, en samt var blóði úthelt við tilraunir til að nægilega bjart til að eg gat komið auga á ferhyrnda stein- byg'gingu á hæð einni á vinstri hönd, er leit skuggaleg og' ógn- andi út í hálfdimmunni. „Þetta er Moriscokastali,“ sagði vinur minn. „Hann er um átta hundrað ára gamall. Ljót- ur, finnst yður ekki? Þeir síð- vinna þennan kastala. Margir erlendir ofbeldismenn og sjó- ræningjar fengu sig fullkeypta á því — Tyrkir, Spánverjar og’ Frakkar, — aðeins einum tókst það. Það var -hinn illræmdi sjó- ræningi Bristolflóans, Robert Nutt. Hann hélt kastalanum tvö eða þrjú ár og rændi öil ustu, sem bjuggu þar, voru skip sem komu nærri eyjunni. fangar Bensons. Benson var meðan hann var hér. Að síðustu einu sinni ábúandi eyjarinnar missti ríkisstjórnin þolinmæð og ' gerði samning við brezku ina og sendi herskip á vettvang’. stjórriiria urii að flytja fangana Nutt flýði í dauðans ofboði, til Virginíu. En í stað þess að sagan segir, að hann hafi skilið gera það, skipaði hann þejm '. öll, auðæfi sín eftir,. Það. er ó- gjald eðá útvárpstoll. Lúndey. hingað út og hélt þá sem þræla litið, að þau séu. hér ennþájjf .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.