Vísir - 16.11.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 16.11.1955, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 16. nóvember 1955 VtSIR FfJ* •r/ f/rftrt- Tftailaml — Jandl frláfsrar þjó5ar/#. Þar eru tekjur af starfi apakattar hærri en háskófakennaralaun í Bandaríkjunum. hömlur á menn lengur en 3 manna til vinnu sinnar í Bang- máiiuði í lengsta lagi, svo að langflestir hverfa aftur til venjulegs lífernis, að munktím- anuni loknum. — Engin trúar- brögð í heimi geta frekar tal- ist friðarins boðskapur en Buddhisminn. Seu þorpsbúar í kok í snjóhvítum, sterkjuðumi. klœðum. — Bangkok er ekkl gömul borg á Asíumælikvarða. Og alls ekki nein leyndardóm- anna borg, eins og margan borgir Austurlanda. Hún er að- eins 170 ára. (Þótt furðulegt Thailandi spurðir hvað þeirjkunni að þykja eru til dærniss Sumir teija ThaiKendinga feg- urstu þjóð í heimi. Konar þeirra hala aldrei verið settar skör lægra en karlar. Thailand, sem á'ður hét ur veiðimaður, Manas Manasa- kennaralaun í Síam, og enn er mörgum kunnast með því nafni, er fagurt land og auðugt að náttúrugæðiun, villidýralífið er mjög fjölskrúðugt, og íbúamir að margra dómi fegursta fólk heirns. Það verður eigi annað sagt en að Thailendingar hafi verið happasælir og það geta þeir þakkað hyggindum sínum. — putr, sem hefur lagt leiðir sínar um frumskógana allt frá bernsku. Og Manas er ekki að- eins veiðimaður. Hann er líka skáld. ,,Gjarnan vil eg fræða umheiminn um þetta furðulega Iand,“ kallar hann í hrifni. — „Hvar getur aðlíta skóga sem í norðurhluta þessa lands, þar sem yfir 1000 ára gamlir teak- viðir vaxá? Rvar í heimi getur Asíulönd eru yfirleitt. þéttbyggð j að líta strendur slílcar sem í um of, en í þessu fagra landi | voru landi, hinar endalausu eru íbúarnir í rauninni færri en silfurlitu fjörur, sendnar og sól skyldi. Enn eru þar víðáttu- glitrandi? Eða írumskógana, mikil, frjósöm svæði, sem bíða þar sem eg veið'i tígrisdýr og ræktunar. í mörgum Asíulönd- höggorma?1 um og öðrum löndum heims svelta menn iðulega hálfu eða heilu hungri. — Thailendingar hafa aldrei haft af matvæla- skorti að segja. Sannast að segja hafa þeir jafnan getað miðlað öðrum af matvælaauð- að Villidýralíf. Manas heldur því fram. hvergi í Asíu geti að líta fjöl- skrúðugra dýralíf en í Thai- um. Uppruni þjóðarinnar. Thailendingar eru frá Kína komnir í upphafi, frá land- svæðinu þar sem mesta bugð- an er á Yangtze. Þeir eru lágir en fallega vaxnir og fjörlegir. Hatui-s verður ekki vart í fari þeirra. Þeir hafa aldrei orðið að búa við þá niðurlægingu, að vera nýlenduþjóð. Þeir eru ekki haldnir neinni minnimátt- arkennd. Þeim finnst ekki, að þeir þurfi að leggja sig fram, til þess að verða jafnokar hinna hvítu manna, eins og fram- gjörnum nýlenduþjóðum, — vita, að þeir eru engura háðir, og það er þeim styrkur. Yndis- þokki Thaikvenna er svo mik- ill, að á orði er haft um öll Asíulönd og víðar. Þær ganga aldrei með andlitsblæjur. Og ’þær hafa ávallt notið fullrar virðingar og aldrei verið settar skör lægra en karlar. meti mest í fari einhvers Bandaríkjun- ;manns, er líklegt, að svarið verði: ,,Hann verður aldrei drukkinn", eða: „Hann hefur aldrei ofbeldi í frammi.“ 85% erja jörðina. 85% þjóðarinnar stunda landi. „Eg gæti farið með ykk- . landbúnað, og yfir 70 af hundr- legð sinni. Þannig ílytja þeír ur þanga5’ þar sem eru miklar aði eru læsir og skrifandi> og út mikið af hrísgrjónum til ^arðxr villifíla. Ekki langt héð- standa í því efni framar öllum OH cL'nrror Knr c 'Qllý nr'irn A cn t Kno annara Asíulanda. Og þótt Thailand sé í þeim hluta heims, þar sem Evrópuveldi Iögðu undir sig hvert landið á fætur öðru, hafa Thailendingar hald- ið frelsi sínu, og má það furðu- legt þykja. Thailendingar hafa alltaf búið við sína eigin stjórn og nafnið þýðir í rauninni „land frjálsrar þjóðar“. í þess- um hluta heims og víðar ótt- ast menn kommúnismann. Hin kommúnistíska hætta blasir við Thailendingum að kalla í hvaða átt, sem litið er, en Thailand hefur lýst sig and-kommúnist- ískt, og að barist verði til hinsta manns, ef kommúnistar geri innrás úr einhverju nágranna- landinu. Landið. Thailand er á stæi'ð við Spán. Þar eru fljót eins og í mörgum Asíulöndum. Éitt þeirra; Men- am Chao Phraya, rennur gegn- úm Bangkok, höfuðborgina. — Það er vissulega eitt af sér- kennilegustu fljótum heims. Risastórum teak-viðarbolum er •fleytt niður fljótið. Þeir eru næstum verðir þunga síns í gulli. Bambusviðarflekar liða niður íljótið. Á hverjum fleka er kókosmottuhús, en á milli ílekanna getur að líta eintrján- unga, sem inhsveitarmenn hafa i-óið langa leið niðiir eftir fljót- inu. Bændúr, sem búa á slétí- utíum, nota fljótið til flutninga á hrísgrjónauppskeru sinni til Bangkok. Mangarar róa um fljótið þorpa milli í bátum með hvelfdum tinþökum, en harð- duglegar ferjukonur róa smá- ferjum fram og aftur og flytja' raenn milli bakka. Mikill hluti Thailands er litt rannsakað frumskógaland. — Meðal þeirra manna, isewr gerst þekkja þetta land^eríiníriitug-; an eru skógar, þar sem allt öðrum Asíuþjóðum. Víðast búa bergmálar af apaklið. Hafið menn í smáþorpum, og er jafn- þér nokkurn tíma séð þúsund an Buddha-musteri í miðju krókadíla? Eða veiðidýr á stærð þorpi. í dögun hvers dags ganga við hest? Eða villirefinn okkar sköllóttir, berfættir munkar, rauða? Mér líður illa, þegar klæddir eldrauðum skikkjum, ferðamenn lýsa landi okkar og fyrir hvers manns dyr og biðja geta helst um musteri og fagr- ^ um mat, sem endist þeim til ar dansmeyjar. — Eitthvert ’ næsta dags. furðulegasta dýr í Thailandi er | Það er sjðvehja gömul, að apakattartegund, sem þjálfuð allir karlmenn séu munkar er til að tína kókoshnetur. — eitthvert tímabil ævi sinnar. Á Hann klifrar upp í krónuna cg þessum tíma iðka þeir föstur og bíður eftir fyrirskipun hús- (bænahald og nema ýrris fræði. bóndans. Er hann kallar fellur Og þeir vinna þess helgan eið, kókoshneta til jarðár. Vel að hafa engin mök við konur, þjálfaður apaköttur getur tínt meðan þeir eru í munka- 600 kókoshnetur á dag og tekj- ,,standinu“. Buddha-siðvenjur urnar af starfi eins apakattar og kenningar gera ekki ráð fyr- nema miklu meira en háskóla- ir, að hægt sé að leggja slíkar Borgin fagra. Það er ekki nema ein stór borg í Thailandi — Bangkok, en íbúar hennar eru yfir milljón. Hún stendur við Chao Praya. Hún er borg skipaslturð- anna og musteranna. Turnar yfir 300 mustera gnæfa þai' við himin. Þetta eru gullfallegar, tilkomumiklar byggingar. ■— Þökin eru lögð alla vega lit- um hellum, gullnum, rauðum, bláum og glitfegurð þeirra er sólin skín verður vart með orðum lýst. En skipaskurðirnir (klong) munu mörgum ferða- manninum ekki síður minnis- stæðir. Þeir eru aðalsamgöngu- æðar borgarinnar. Ef gengið er um bakkana um fótaferðartíma ber margt fyrir augu. Kannsk.e er engin hreyf- ing á neinu fyrst í stað. Svo fer fólk að tínast út úr litlu húsunum og fer að baða sig í súkkulaðibrúnu vatninu. Mað- ur nokkur, sem klæddur er mittisskýlu, kemur með fötu, dýfir henni í skurðinn, og hell- ir úr henni yfir sig. Ung stúlka klædd þunnum slopp (sarong) hendir sér út' í. Þéssi sama stúlka situr síðar snoturlega klædd niðri í bæ við ritvélina sína í einhverri skrifstofunni. Drengur nokkur kemur og' fer að bursta tennur sínar. Gömul kona kemur með leirtau og fer að þvo það, en skammt frá sit- ur ungur maður, sem kannslce stundar háskólanám, og hi-eins- ar fiskinn, sem sjóða á í mið- degismatinn. eftirtaldar borgir yngri eru Boston í Bandaríkjunum: —- Bangkok, Singapore, Saigon, Hong Kong, Rangoon, Karachi. og Shanghai). — Vegna legut sinnar á þeirri flugöld, sem nú. er, er Bangkok orðin ein mestæ samgöngumiðstöð heims. Flug- i vélar f rá Evrópu lenda hér, sumar á leið til Kína og Japans, i aðrar á leið til Filipseyja og San Fransisco, og enn aðrar á leið til Indónesíu og' Japan. ■—■ (Úr grein eftir James A. Michener höfund bókannai.. „Tales of the South Pacif- ic”, „The Floating World‘* o. fl. — Stytt). Algert metár norska flotans. Frá Fréttaritara Vísis. —*■ Talið er víst, að árið 1955.- verði algert metár hjá norsk.k kaupskipaflotanum. Fyrstu níu mánuði þ.essa árss námu nettótekjur flotans a:(f flutningum samtals 1750 millj. norskra króna, og gert er ráff- fyrir, að síðustu þrjá mánuði. ársins nemi tekjurnar um 600’ milljónum, svo að alls verðai, tekjurnar 2350 millj. n. kr. Til samanburðar má getæ. þess, að árið 1951 námu tekj- urnar 2150 milljónum, og árið'* 1952 samtals 2050 millj. Flutn- ingsgjöld eru nú sögð hagstæcY.'- skipaeigendum og verður ágóði. þeirra mikill og gjaldeyrisöfluiv þjóðarinnar rífleg. Bandaríkjanienn jhafa af- hent Frökkum 40 flugvélai*" af gerðinni F-84 F, seni erie. í senn sprengju- og orustu- flugvælar knúnar þrýsti- loftshreyfhun. TUkynnt hefir verið, a bif- reiðasýningu í Gíasgow, að> Goodyearfélagið ætli a<Þ reisa vericsmiðju mikla fyr- ir utan Glasgow. .■.■AVWVW%VV.-.V/A*//.'.VVJ‘.".V.V.'.V^W.VJVWk'.V.V.V Glæsile^asiu kvitlihkcmmlmi ársiiis í hvítum klæðum. En þrátt fyrir þetta getur vart hreinlegra fólk útlits í allri Asíu en Thailendinga. Og' um klukkan 9 fer um hálf milljón evyu - Kabarett Scilcnzkra Tóiia í áusturlurjarbíói Eitthvað f y r i r a 11a. Éfumsýning á morgun, 17. nóv. kl. 11,30. 2. sýning sunnudag kl. 11,30. Allir vmsælustu skemmtikraftar okkar koma fram, m. a.: Jóhann MöIIer * Lárus Pálsson * Brynj. Jóhannesson Þuríður Pálsdóttir Jón Sigurbjörnsson Alfreð Clausen * Ingibjörg Þorbergs Jóhann Möller Þórumi Pálsdóttir Hljómsv. Moráveks Soffía Karlsdóttir Hanna Ragnarsdóttir Elísa Edda Valdimarsdóttir Tónasystur Marzbræður Björg Bjarnadóttir Gúðný Pétursdóttir Dansflokkiu- Islenzkra Tóna. Tryggið yður miða hið allra fyrsta. MHIAAÍÆY Laugavegi 58 Símar 3311 og 3896 Marzbræður TOATAlt Kolasundi Sími 82056. ÍSLENZKIR TÓNAR Tónasystur /VWjVWJVWWVW.*.VWW.^W^Jt**AVAWWJV/JJWV‘.\j*wv-*jw*v.%rws.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.