Vísir - 16.11.1955, Blaðsíða 6

Vísir - 16.11.1955, Blaðsíða 6
vtsm Miðvikudaginn 16. nóvember 1355 D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. AfgreiBsla: Ingólfsstræti 3. Simi 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. Lausesala 1 króna. Fáiagsprentsmíðjan h_f. Carl Finsen, forstjóri. — 31iee n 5n ejjtt rorð — Hinn 8. þ. m. lézt í Landa- kotsspítala einn meðal kunnari borgara þessá bæjár, Carl Fin- sen framkvæmdastjóri. Útför hans var gerð frá Dómkirjunni í dag. Carl Finsen fæddist 10. júli 1879, sonur Ole Peter Finsen ar gekk Rothe í félag við hann og var nú stofnað H.f. Trolle Mörgum þykir merkum áfanga náð, þegar þeir eiga eigin íbúð, & Rothe 1918, og varð Carl Fin- og' er þá sem flestum áhyggjum sén forstjóri þess, en 1927 kaup «é létt af mönnum.Lji menn virð- ir Carl ásamt Vigfúsi B. Vigfús- j as* Se*a haft áhyggjur sanit, jafn- sjmi hluti Trolle & Rotlie í fé-| \c* llt at ibúðunum, er þeir lnnir laginu, sem nú verður íslenzkt fyrirtæki. Var Finsen áfram konu hans um tíma vð Samábyrgðina, og en hún var settur forstjóri hennar um dóttir Þórðar háyfirdómara skeið, og jafnan ráðunautur Jónassen. Faðir Carls var hennar um tryggingar. Enn yngsti sonur Olafs yfirdómara fremur stofnaði hann með öðr sömu liafa komið sér upp, eins póstmeistara og Maríu Kristínar, Svo fór um sjóferi þá. Idag á fundi utanríkisráðherranna að ljúka í Genf, og mun óhætt að segja, að eina atriðið, sem ráðherrarnir urðu saramála um, var að bezt væri að ljúka fundinum á þessum tíegi, einum degi fvrr en ráðgert hafðí verið, þar sem þeir sáu íram á, að ekki mundi til neins að halda viðræðum áfram. Svo mikið bil er milli sjónarmiða austurs og vesturs, að það verður ekki brúað fyrst um sinn, en þó mun ætiunin, að ráð- lierrarnir komi' saman aftur eftir fáeina mánuði, ef einhver hreyting skyldi þá hafa. orði‘5 á afstöðu stjórna þeirra í þessum ef-num. Þegar höfuðleiðtogarnir höfðu hitzt í Genf í júlí í sumar, þótti mörgum sem ný öld mundi vera að renna upp í samskipt- um stórveldanna eftir margra ára fjandskap og viðsjár, tíma- bilið, sem almennt var kallað „kalda stríðið“. Menn töluðu um ,,andann frá Genf“ og gerðu ráð fyrir, að hann mundi geta brætt klakann í hjarta stjórnmálamannanna, svo að þeir fyndu raunhæfa lausn á mestu vandamálunum og firrt mannkynið hættunni af nýrri styrjöld, er gæti tortimt því. ‘ Eu Ádam var ekki lengi í paradís í þetta skipti frekar en áður. Það var breytt og vinsamlegri afstaða leiðtoga kommún- ista á júlí-fundinum í Genf, sem ollí því, að menn töldu, að unnt mundi yerða að bæta asmbúð þjóðanna. En er frá leið varð Ijóst, að kommúnistai’ voru óbreyttir. Þeir höfðu aðeins sett upp grímu, þegai’ þeir komu til Genf'ar, og nú hafa þeir tekið hana niður aftur. Þeiin virðist ekkert áhugamál að draga úr spennunni i heimsmálum, og takmark þeirra er vitanlega ó- breytt, áð koma á heimsdrottriun kommúnismans. Ótti viS ftugunem. Eitt af þvi, sem utanríkisráöherrarnir ræddu í Genf, var að gerðar yrðu ráðstafanir til að auðvelda ferðalög milli landa, það er að segja milli ríkja kommúnista annars vegar og lýðræð- isríkjanna hinsvegar —- lyfta járntjaldinu að einhverju leyti eða draga það til hliðar, svo' að hægt væri að ferðast til og .frá þeim löndum, sem hafa verið lokuð undanfarið. Kommúnistar hafa látið í veðri vaka að undanförnu, að þeir mundu vilja leyfa ferðamönnum að heimsækja, til dæmis Sovétríkin, og mundu verða skipulagðar hópferðir þangað og þaðan. Molotov hefur nú tekið af öll tvímæli í þessu efni. Járn- tjaldið á að vera áfram á sínum stað, og lítið sem ekkert mun verða. slakað á hömlum á ferðafrelsi á næstunni. Molotov sagði, að málið værí ekki alveg eins einfalt og hinir utanríkisráð- herrarnlr héldu, því að ef ferðáfrelsi yrði veitt, mundu allskonar ílugumenn flykkjast til alþýðulýðveldanna austan járntjaldsins og þeir mundu gera allt, sem þeir gætu til að grafa undan skipúlagi þeirra. Þess vegna mundi ekki um ferðafrelsi að ræða. En ætii Molotov hafi ekki einnig haft það bak við eyrað, að ekki sé heppilegt að gefa of mörgum tækifæri til að kynnast sælunni, sem svo mjög hefur verið gumað af. Það gæti Hka verið", að einhverjir mundu reyna að nota ferðafrelsið til að forðast frekari sséluvist, Oheppílegar starfsaðferóir. "IT'rá 'því hefur verið sagt í blöóum, að framhaldsskólum hafi verið sendur bæklingur um áfengismál, og þykir hann vægast sagt talsvért óheppilegur. Er hér um bækling að ræðá, sém fræðslumálastjórnin hefur dreift fyrir áfengisvarnaráð hins opinbera, en þar er raeðai annárs spurningaiisti, sem virðist hæfa þeim, sem djúpt eru sokknir í drykkjuskap en ekki ung lingum, ,sem eru enn á skólabekknum. Er þar meðal annars rúnnzt á áhrif áfengisneyzlu á kynhvatir og annað af svipuðu tagi, og líia ýmsir skólamenn svo á — og ekki ófyrirsynju — að það sé móðgun að bera slíkt á borð fyrir nemendur þeirrá. Þa| skal svo sem ekki dregið í éfa, að áfengisvarnaráð hefur gefið bæklinginn út í:góðum tiigangi, en i þéssu efni sem öðrum gildir hið fornkveðna, að kapp ér bezt með foj-sjá. Áfengis- varnaráð feefði átt að hugsa sig um tvisvar, áður en það sendi bæklinginá í skólana, því gð hér er ver farið en heima setið, Finsens, er var sonur Hannes- ar biskups Finnssonar í Skál- holti. Carl var við nám í Lærða skólanum og lauk 4. bekkjar prófi en hætti þá námi, enda missti hann föður sinn um það leyti, og fór nú að stunda verzl- unarstörf, vann hjá kunnusíu verzlunum hér um nokkur ár, um Vátryggingafélagið h.f. Carl Finsen var hið mesta ljúfmenni, hægur maður og mik - ill starfs- og reglumaður, sem naut trausts og virðingar allra,! sem honum kynntust. Finsen^ kvæntist 1915 Guðrúnu Aðal- og eftirfarandi fyrirspurn gefur lil kynna. „Fyrirspurn til for- manns Byggingarfélags verka- nnuma. Einn af meðlimum félags- ins bcinir þeirri fyrirspurn tii fé- lagsins fyrir. sína liönd og ann- arra, hvcrs vcgna liafi ekki verið haldinn aðalfundur á þessu ári, sem senn er á enda, svo sem lög mtela fyrir. Fullgerður og- þó ekki. Sjötti byggingaflokkur íélags- ins, sem fullgerðar voru fram- kvæmdir við fyrir rúmlcga tveim steinsdóttur frá Akureyri, árimi) hefur ckki verið gerSur hinni ágætustu konu. Börn uþp enn og rikir nú megn óá- og fór utan, en gerðist 1909, þeirra eru: Ólafur, forstjóri, nægja meðal félagsmanna .yfir starfsmaðúr Samábyrgðar ís- ikvæntur Guðbjörgu Aðalsteins- þeim drætti, er þegar hefur skap- lands, er þá var nýstofnuð, en|dóttur. Elín, ekkja Einars Þor-1 azh Þótt lengri verði ekki, en er ári síðar jafnframt starfsmað- | grímssonar forstjóra, og María ur vátryggingarstofu, er Trolle' Sigríður, gift Jóhanni Steina- höfuðsmaður stofnað hér, Síð- 1 syni héraðsdómslögmanni. 50 ár síðan Hákon var kjörínn Noregskonungur. Norðmenn mlnnasf sambands sBitanna við Svía. Föstudaginn 18. þ. m. minn- ast Norðmenn um allan heim ?>ess, að þann dag eru Iiðin 50 ár síðan norska Stórþingið kaus Carl Danaprins konung Noregs nndir nafninu Hákon 7. Langur aðdragandi var að skilnaði Norðmanna og Svía, sem lot-ið höfðu sama konungi síðan 1814, en fullvíst má teljat að Christian Michelsen, forsáetisráðherra Norðmanna hafi átt.drýgstan þátt í að leiða mál þetta farsællega til lykta. Norska Stórþingið lýsti því yfir einróma yfir á fundi sínum 7. júní 1905, að Svíakonungur væri ekki lengur konungur norskra áhrifamanna og Carls prihs, sonar Friðriks 8. Dana- sérstaklega tilfinnanlegur fyrir 6. flokk. Félagsmaður.“ Það er sjálfsagt að koma þessari fyrir- spurn á framfæri þvi sanngjarnt þykir, að fyrr eða síðar, og þá helzt fyrr, sé endanlega gengið ■ i'rá og gcrðar upp byggingaivsvo > menn viti hvar þeir standa. Einkennilegur dráttur. Sannast sagna er þessi dráttur all einkennilegur, og eðlilegt að* þeir, sem eru í Jæssum bygginga- flokki, óski eftir því að gerð séu skil. Einkum, ef þeh’ hafa ástæðu til þess að 'öttast að ætlunin sé að verðjafna íbúðir í seinustn konungs, en hann var kvæntur' hyggingaflokkum. Ekki skal þvi Maud, dóttur Játvarðar 7. Þaldið fram hér, en það var það,. Bretakonungs. Meðal þeirra, , sem fyrirspyrjandi virtist óttast. t. -n- •• AuðVitað tekur það smn tíma, að sem þar hofðu milligongu, var; . ... ... .... . . „ _ _ , . .' ganga tra reikningshaldi fyrir Fnðþjofur Nansen, hmn kunnr stórar sambvggingar> cn þessi vísindamaður og mannvmur. | (h-áttur, scm þarna hefur orðið, Carl prins lýsti yfir því, að cr orðinn mciri cn ætla mæitþ að hann væri fús ti! þess að taka'hann hefði þurft að vera. Væut- við konungdómi í Noreg.I, ef þ'jóðarvilji væri örugglega fyrir hendi. Síðan fór fram þjóðarat- kvæðagreiðsla hinn 13. nóv. 1905, og kusu 259.563 að hafa áfram konungdóm í landinu, en 69.264 vildu heldur lýðræði. Þann 18. nóvember kaus Stór anlcga fær fyrirspvrjandi sv.ár við fyrirspurn siiini. — kv. FuEltrúar norrænna framieiðnlstofnana hér. Noregs. Jafnframt var Michel- sen-stjórninni falið að íara Þingið síðan Carl prins konung j með konungsvald fyrst um1 , var hann krýndur í Þránd- ir her a vegum Iðnaðarmala- heimsdómkirkju 22. júní 1906. frá framleiðnistofnunum Dan- Um þessar mundír eru stadd- 1 Noregs, eins og fyrr segir, og' stofnunar íslands þrír fulltrúar sinn, og ennfremur var þeirri málaleitan beint til Oscars 2. Svíakonungs, að hann leyfði, að prins af Bernadotte-ættinni fengi að taka við kjöri sem kon- ungur Noregs. Var tilboð þetta gert sem málamiðlun og til þess að sýna vilja Norðmanna [ til þess að komast að einhverju j samkomulagi við Svía. Svíar gátu ekki fallizt á þetta tilboð, en tjáðu sig fúsa að ræða um upplausn ríkjasambandsins, svo fremi að norska þjóðin lýs.ti sig samþykka gerðum Stór- þingsins. . Hinn 13. ágúst fór íram þjóð- aratkvæðagreiðsla í Noregi, og lauk henni svo, að 368.208 kjós- endur lýstu .sig samþykka yfir- lýsingu Stórþingsins, en einir 184 voru henni mótfallnir. Síð- an fóru fram viðræður Norð- manna og Svía í Karlstad og varð þar samkomulag;. um íiest deiluatriðin, og hafa þau mála- lok jafnan verið talin báðum þjóðunum til sóma og til eftir- breytni í milliríkjasamskiptum. Gestir á samkomu N.F. hylltu Laxness. Fjölmenni var í gærkvöldi í Sjálfstæðishúsiiiu á samkomu Norræna félagsins er það hélt til heiðurs Nóbelsverðlauna- skáldinu, Halldóri Kiljan Lax- ness. Gunnar Thoroddsen borgar- stjórl, formaður Norræna fé- lagsins bauð heiðursgestinn velkominn, og flutti síðan af- burða snjalla ræðu um skáldið og verk hans. Þuríður Páls- dóttir óperusöngkona söng því næst lög' við ljóð eftir Laxness, með undirleik frú Jórunnar Viðar, en að lokum las skáldið upp úr vérkum. sínum. Las hann kafla ur Ljósvíkingnum og tvo kafla úr Gerplu. Að lok- ' merkur og Noregs. j Hér dveljast þeír í nokkra j daga til þess að kynna okkur j starfsemi og rekstur fram- | leiðnistofnana landa sinna með fundum og fyrirlestrum. Gest- irnir heita: Olav Skog'en, fram- kvæmdastjóri norsku fram- leiðnistofnunarinnar, 'Werner Rasmussen, framkvæmdastjóri. hliðstæðrar stofnunar Dana og Christiarl Gudnaon verkfræð- ingur frá Industriraadet í Dan- mörku. Þeir hafa haldið .fundi með ýmsum samtökum íslenzkum á sviði verzlunar og iðnaðar . og skýrt frá starfsemi samtaka sinna heima fyrir, þeir halda. heimleiðis á Jaugardag. Hér verður farið fljótt yfir j um hylltu samkomugestir skáld sögu, en. brátt hófugt, viðræður „iðé ■ ■. **, Viðskiþtasamuingar hafa verið undirritaðir milli Jugoslavíu og Fóliands. Ársviðskipti eiga að nema em varar til 14 millj. tlolL- ara á hvora hlið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.