Vísir - 16.11.1955, Blaðsíða 10

Vísir - 16.11.1955, Blaðsíða 10
10 VÍSIR Miðvikudáginn 16. nóvember 1055 Hún stóð yfir honum, cins og hann vœri lík. Hann hélt á blóð- ugum vasaklutnum' í hendinni. Hvorugt þeirra heyrði, þegar bíll- inn stanzaði fyrir framan húsið, né heldui- fótatakið á þrepunum. það kom þeim því báðum á óvart að heyra þriðja málróminn: — Er nokkuð að? spm’ði Scobie. — ]>að er bara.......sagði Louise, en svo varð lienni orðfall. — Svona, sagði Scobie, tók lyklakippu upp úr vasanum og renndi henni niður á bakið á honum. — Gömlu lœkningarnar eru alltaf beztar. Og eftir öriáar sekúndur liœtti að blæða. — þér ættuð aldrei að leggjast á bakið, þegar þér fáið bólðnasir. — Eg þoli ekki að sjá blóð, sagði Wilson. — Fáið yður glas. • — Nei, þakka, sagði 'Wilson. — Eg verð að fara. Hann náði lyklakippunnj af bakinu á sér og fór. ■— Hvað vildi hann? spurði Scobié. — Hann vildi fá mig tií við sig. Elskar Iiann þig. — Hann heldur það. það cr víst ekki hægt að heimta meira. Eða er það? — þú virðist hafa slcgið liann nokkuð fast og beint á nefið. — Hann reitti mig til reiði. Hann kallaði þig Ticki'. Hann njósnar um þig, vinur. — Eg veit það. — Er hann hættulegur — Hann getur verið það — undir vissum kringumstæðum. En það væri þá mér að kenna. — Henry! Geturðu aldrei orðið rciður við nokkurn mann. þér er sama, þótt hann leiti ásta við mig? Hann sagði: — Eg væri móðursjúkur, ef ég reiddist af sliku. Ekkert er eins algengt og það, að heilbrigt fólk verði ástfangið. — Hefur þú orðið ástfanginn? — O, já, já. Hann virii liana nákvæmlega fyrir sér.. — þú veizt það. — Henry! Varstu raunverulega veikur um morguninn. •— Já. - þáð var þá ekki bara afsökun? : — Nei. — Jæja, vinur. Viö skulum þá fara til kirkju á morgun. — Ef þú vilt, sagði liann. Ilann liafði alltaf vitað, að )>essi stund mundi koma. Hann bar sig karlmannlega, tók fram glös og sagði: — Viltu vín? — það cr of snemmt, vinur, sagði Louise. Hann vissi, að hún virti hann vandlega fyrir sér, Hann setti niður glasið og sagði: — Eg verð að skreppá á stöðíha eftir fáeinum skjölum. þegar ég kem aftur, hefurðu lyst á einu glasi. Hánn ók niður veginn. Hann var óstyrkur í akstri. Hann hugs- aði: Ó, guð! En hve þú neyðir íólk til að taka érfiðár ákvarðanir, án umhugsunár. Eg er of, þreyttur til áð hugsa núna. það ætt-i að reikna þetta á biáð, eins ’og’ stærðfræðidæmi. Aðalvandræðin ei'u þau, að' Við þckkjuin ábyrgðhfá. Yið, scm erum kaþólsk, þekkjum ábyrgðina. Eg þarf ekki að reikna neitt út — það er aðeins eitt svar, að krjúpa í skriftastólnum og segja: Siðan ég skriftaði liér síðast hef ég drýgt bór —■margsinnis o. s. frv. Hann ók upp að kirkjunni og sat, þar ráðþixita við stýrið. Dauð- inn kemur aldrei, þegar maður óskar helzt eftir honum. Hann hugsaði: Auðvitað er til önnur leið út úr þessu. Hann gat farið frá Louise, gleymt Helen og farið á eftirlaun. þá gat Helen tekið saman við Bagster, og Louise .........? Eg er kominn í gildra, liugsaði hann. þegai’ hann leit í bílspegilinn, þekkti hann ekki sitt eigið andlit. Hann fór út úr bílnum og gelck inn í kirkjuna. Meðan hann beið eftir séra Rank, kraup liann á kné og baðst fyrir. En hann múndi livorki Faðirvorið né Maríubænir. En það vai’ ekki andlit Helenu, sem hann sá í huganum, meðan hann reyndi að biðja,, lieldur andlit bamsins hans, sem dó. IJann heyrði séra Rank loka hurðinni á skriftastólnum. Hann fór inn í skrifstofu- stólinn. Hann liugsaði: Kraftaverkið getur enn þá skeð. þegar hann kraup niður, sagði hann: ■—■ Síðan ég skriftaði síðast, hef ég drýgt hór. — Hversu oft? — Eg veit það ekki. Mjög oft — Eruð þér kvæntur? — Já. — Er það ein kona? — Já. — þér verðið að hætta að heimsækja hana. Getið þér það? Hann hristi höfuðið. — Ef þér þurfið að heímsækja hana, skuluð þér aldrei vera einn með henni. Getið þér lofað því? Lofið guði því, en ekki mér. Hann hugsaði: En hve ég var heimskur að láta mér detta í hug, að liann kæmi með töfraorðið. þetta voru aðeins hinar venjulegu spumingai’, sem vora lagðai’ fyrir fjölda annarra, sem eins stóð á fyrir. — Hann sagði: — það væi’i tilgangslaust að lofa guði því. Séra Rank sagði: — það er allt undir liugarástandi yðar komið, hvort þér öðlizt fyrirgefningu eða ekki. það er tilgangslaust að krjúpa hér óundirbúið. Áðui’ en þér komið iiingað, verðið þér að gcra yður ljósa þá synd, sem þér hafið drýgt. — Eg geri mér það ljóst. Scobie hugsaði: Hann hefur á réttu að standa. Haim sagði: — Eg lield það hafi veiið rangt af mér að koma hingað. Séra Rank sagði: — Mig langar ekki til að neita yður um aflausn, en ég held, að ef þér færuð og liugsuðuð málið betur, kæmuð þér liingað næst í betra hugarástandi. — Já, séra Rank. — Eg skal biðja fyrir yður. þegar Scobie kom út úr skriftastólnum, virtist honum öli von úti. Hvcrt sem hánri Ieit var engin von. Hanri ók niður að lögreglustöð og síðan heim. — þú hefur verið lengi, sagði Louise. Hann hafði ekki hugmynd um fyrri en lygin var aftur koniin frafn á varir hans. —Eg fékk aftur verk fyrir brjóstið, svo að ég beið stundarkorn, ságði hann. — Viltu fá koníak? — Já, þangað til einhver bannar mér það. Ætlarðu ekki að ná í lækni? — Jú, auðvitað. þessa nótt dreymdi hann, að liann væri í bát á reki niður ifljót-jr neðanjarðar, eins og hetja æskuára hans, Allan Quatermain, þegar hann fór að leita að hinni týndu borg Milosis. En Quatei’main liafði mcnn með sér, en hann var einn síns liðs. Við hlið lians var lík á börum. Honum fannst hann þurfa að flýta sér, því hahn hafði það á vitundinni, að lík rotnuðu fljótt í þessu loftslagi. i Á kvöldvökuniti Elsa Maxwell, sem er mjög kunn samkvæmislífinu, hefun skilgreint gestina á tvennaa hátt. I — í hverju samkvæmi, seg- ir hún — eru gestir tvi skiptir, aðrir, sem alltaf vilja fareí snemma heim, og hinir, sen* aldrei er hægt að þoka af stað. Það óheppilegasta er, að hjóri tilheyra næstum æfinlega sit-fi 1 livorum hópnum. Og svo er hér ein dýrasagaí Kengúra kom inn á veitmga- krá og bað um einn whisky og sóda. — Þetta verða 100 krónui’j, sagði veitingamaðurinn. —• Er það ekki nokkuð ó- venjulegt verð? spurði kengúr- an. — Jú, að vísu, svaraði veit- ingamaðurinn, — en það es líka næsta óvenjulegt að kengúra komi hér inn cg biðjf um whisky og soda. . • Kvenhatarinn mælti: •— Jú, vissulega er eiginkonan tmdar- leg mannvera. Hún er tilbúiai til að taka þátt í öllum raununfe og áhyggjum mannsins, sem hann myndi aldrei hafa þekktp ef hann hefði ekki gifst. • Hér fer á eftír aldur og dán- ai’ár nokkurra sögufirægra manna og kvenna: Kristján konungur IX. and- aðist 1906 og varð hanrj 8'8 ára gamall. Louise drotning dó I8'98, 81 árs. j Baíslev biskup, sem Balslev- kverið er kennt við, dó> 1895s 90 ára að aldri. Óskai- II. Svíakonungur d<5 1907, 78 ára að aldri. Viktoría Englandsdrottning dó 1901, 82 ára að aldri. Gladstone, hinri kunni stjóm- málamaður Breta, dó 1898, 8® ára gamall. Bismarck dó 1898, 83 ára gamall. ViLhjálmur I. Þýzkalands- En allt í einu áttaði hann sig á þvíýað náiyktin, sem hann fann vai’ ekki af líkinu, heldur af honum sjálfum. Honum fannst blóðið. stæðria í æðum sér. Hann vaknaði við það, að Louiso ýtti við hon-^ keisari 1888, 91 árs. um. Hún sagði: það er komið mál að fara. :— Fara? sagði hann. — Við' ætluðum til' .kirkju saman. Og .harm varð þcss- var, að hún virti hann vandlega fyrir sér. Til hvers var að skrökva einu sinni enn það var vita þýðngarlaust. Hann braut heilann um það, hvað 'Wilson liefði sagt við hana. Hann gat ekki haldið áfram að skrökva að henni viku eftir viku og komið með hinar og aðrar afsakanir: licilsubrest, annir, gleymsku og því um líkt. Presturinn var að gefa sam- an brúðhjón, og spurði torúð- gumann: — Viltu eiga þessa konu, sem við hlið þína stendui', — Já, — já, — svaraði brúð- guminn en bætti við. — Ég hefði að vísu heidur viljað eiga systur hennár. j' C (í' Swnugká 1953 Tarzan lét sér ekki bilt við verða, ,en sneri sér að Olgu. Hann brosti 'góðlátlega, eiris og hann Vildf ekki' jgferá’ heiini illt við. un ani í einu snog'gt v’iðbragð. iok nann mjog ' Hann lyft'i liendinni snarlega og þreif af lienni kóronuná. Y

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.