Vísir - 23.11.1955, Blaðsíða 1
12
bls.
12
bls.
fi
V.
4S. árg.
Miðvikudaginn 23. nóvember 1955
267. tbl.
Umsátursástand
í Brazilíu.
Hús Filhos fv. forseta
umkringt.
Báðar cleildir Brazilíuþings
samþykktu í gœr, að Joao Cafc
Filho, sem lét af forsetaemb-
ættí vegna veikinda 8. nóv.,
skyldi ekki taka við því aftur,
en hann tiikyimti í fyrradag, er
hann kom af sjúkrahúsinu, að
hann aetlaði að taka við því í
dag.
Nera Eamos, forseti efrideild-
ár, sem samkvæmt ákvörðun
þingsins gegnir forsetastörfum
til 31. jan., er löglega kjörinn
forseti á að taka við,
hefur farið fram á, að til
framkvæmda skuli koma lög
og reglur, sem gilda á um-
sáturstímum, og vera 30
daga í gildi.
Segir hann það skoðun her-
leiðtoga og fíéiri, að Filho ætli
að hindra að lögléga kjörinn
íorseti taki við í febrúar. —
Herlið umkringdi hús Filhos í
gær.
Beria" Grúsíu
hffátinn.
Útvarpið í Moskvu hefir
' tilkynnt, að fimm fyrrver-
' andi háttsettir embættis-
i menn í Grúsiu, þeirra meðal
' fyrrverandi ráðherra, hafi
i verið teknir af lífi.
Allir þessir menn voru
i meðal æðstu manna x ör-
i yggisþjónustumxi. Einn
þeirra er fyrrverandi örygg-
! ismáiaráðherra, annar fyrr-
! verandi ,,konmiissar“ innan-
Íríkismála.
Allir voru menn þessir
sakaðir um flokkssvik og
landráð, höfðu enda, að sögn,
verið fylgismenn Beria.
Mænusóttin:
71 tilfelli á
átta vikum.
Átta vikur eru nú liðnar frá
{þvi mænuveikin kom upp í
Eeykjavík.
Alls hafa borgarlæknisskrif-
stofunni borist tilkynningar
um 171 mænuveikitilfelli hér í
umdæminu, þar af eru 54 lam-
anir. 1 síðustu viku bættust að-
éins þrjú ný tilfelli við, sem til-
kynnt voru, er skýrslur lækna
effi enn að berast til skrifstof-
unháf fyrir þá viku, svo að vera
kánii áð eitthvað bætist við
enn, sem' ekki hefur verið tit-
■ Jcynht úm ’til skrifstofu borgar-
"l'æMiis'.''"'• i>
KlakáUim fti Oliiaár.
I
sem á sumardegi.
§júkrahúsið á Blönduási tek-
Eldislþrær af þrem mismunandi gerðum, Washmgtonþró næst,
jarðþró og fjærst þrír seið'askurðir. (Sjá grein á bls. 7.)
Landskeppni í íþréttesm ráðgerð
vil Dani og Hoitendinga.
Frá fréttaritara Vísis. —
Blönduósi í gær.
í gærkvekli efndi hljómlist-
arflokkur frá Ríkisútvarpinu tii
íónleika á Blönduósi við mjög
góða aðsókn og Sirifningu við-
staddra.
Hreppsnefnd Blönduóss og'
Kvennaskólinn hér á staðnum
efndu sameiginlega til matar-
veizlu fyrir tónlistarmennina.
Þar voru ræður fluttar. gest-
irnir boðnii' velkomnir til
Blönduóss og þeim þökkuð
koman.
mun það m. a. stafa af hinu á-
gæi~. tíóarfari, þvi bændur teljaj
sig þá síður þurfa á héyinu að
halda sjálfir.
Fiskur virðist nægur í Húna-.
flóa. en gæftaleysi hefur haml-
að voiðum. Tvéir þilbátar eru
gerðir út • á veiðar frá Höfða-
kaupstað á Skagaströnd og hafa
þeir vcitt vel þegar veður hefuir
leyft.
Heilbrigðismál.
Verið er að leggja síðustu
Veðurfar og
atvinpuvegir.
Ársþing FRÍ var haldið síð-
lastliðinn langardag og sunnu-
dag.
Á þinginu var gefin skýj'sla
um störfin á síðasta ái-i og gi-und
völlur lagður að starföémiimi
nresta ár. íþróttadagurinn er á-
kveðinn 9-10 og 11 júni, og er
samtímis um allt land. þetta ec.
í þriðja sinn, sem íþróttadagur-
inn er haldin, en breytt hefnx
Sprengju- og grjótkast
á Kýpur.
Óeirðir brutust út í morg-
un í Farmagusta, aðalhafnar-
bænum á Kýpur. Enn voru það
skólapiltar, sem höfðu sig mest
í frammi.
M. a. var grjóti kastað á bif-
reið, sem kona ók. — í Nikosía
lézt í gærkveldi kona, Kýpur-
búi, sem særðist er sprengja
sprakk í veiitngahúsi.
Grískir skólaleiðtogar á
Kýpur hvetja nú nemendur til
þess að hefja skólagöngu á ný.
verið nokkuð reglugeröiimi, það
er að segja stigaútreikniágnum,
svo að segja má, að allii- er þátt
talca í honum gcti öðlast stig.
þá hefur stjómin unnið að sainn
ingurri við Dani og Hollendinga
urn landskeppni Iiér næsta sum-
ar, og standa vonir til aö úr
henní g-eti orðið. Að vísu er ekki
enn komnir á endanlegir samn-
ingar við Dími, I.oks ákvað þing-
ið niðurröðun móta í sumar, og
verður meistanunótið háð dag-
ana 11, 12, og 13 ágúst.
í skýrslu formanns kkorn frám
það helzta er gerst hafði á síð-
astliðnu ári, bœði varðandi laiuls
keppnina, íþróttadaginn og
meistaramótið, og birt var af-
rekaskrá sumarins.
Stjóm FRÍ var öll endurkosin,
en liana skipa Brynjólfur Ing-
ólfsson, formaður, en með hon-
uni í stjóniinni eru: Gunnar Sig
urðsson, Guðinundur Sigurjónsr
son, Lárus Halldórsson og Örn
F.iðsson.
hönd á innréttingu sjúkrahúss-
; ins nýja á Blönduósi og bendir
í allt til að hægt. verði að flytja
Hér hefur að undanförnu ríkt £ það í næsta mánuði.
einmunatíð, einhver sú einstak- j Mænuveikin hefur ekki gert
asta sem menn muna um þetta vart við sig hér um slóðir ..og
leyti árs. Líkist þetta hvað mest menn vænta. þess að Húnvetn-
sumarveðráttu, enda 8—12
ingar losni við þann vágest.
Einit voldugasti maður franskra
kommúnista gerður flokksrækur.
Hafði áðua1 verið f éuáð s 2B mánuði.
Augnste Lecoeur, sem lengi
var þriðji valdamesti maður í
kommúnistaflokki Frakklands,
liefir verið rekiim úr honum,
en áður hafði hann vcrið 20
mánuði í ónáð.
Þetta var tilkynnt í aðalblaði
kommúnistaflokksins franska
L’Humanité, um miðja síðustu
viku. Síðan Lecoeur hafði fyrst
verið gagnrýndur af foringjum
flokksins í marz á síðasta ári,
þar til hann var sviftur aðgangi
að flokksstarfinu í eitl ár í jan-
úarmánuði síðastliðnúnii hefir
hann, að þVj er blaðið: sagði,
komið fram eins og hann er í
raun og veru, sýnt, að hann sé
svikari og fjandmaður flokksins
og hinna vinnandi stétta.
Lecoeur, sem er 44 ára gam-
all, var upphaflega námamaður.
Hann gekk í alþjóðaherdelid
kommúnista, þegar bo-rgarstyrj-
öldin geisaði á Spáni, og gat sér
þar mikið orð meðal kommún-
ista, og á striðsárunum var
hann einn af aðalmönnum mót-
spyrnuhreyfingarimiar í Frakk-
landi. Höfðu menn almennt
,gert ráð fyrir, að hann mundi
..yerða látinn taka við störfum
stiga hiti á degi hverjum, tún HeiLufar er yfirleitt gott.
enn græn, fjöll alauð upp á
efstu brúnir og fénaður gengur (
sjálfala sem á sumardegi. Skclamál.
Töluvert hefur verið selt af Kvcnnaskólinn á Blönduósí
heyi í haust suður á óþurrka- er fullskipaður í vetur og eru
svæðið, enda var heyfengur nemendur 38 talsins. Skóla-
bænda allgóður i sumar, Ei' stýra er frú Hulda Stefánsdótt-.
enn verið að selja héðan hey og ir.
WWWV,^JVWV,»WWtfWtfWW,A\,WWiWWWWVVVVS)
Enn bætist bátur í flotann.
írá lti£i í vefur.
með asdicútfærslu. í lúkar er
komið fyrir fjórum hvílum og
þar er eldavél og matreiðslu-
útbúnaður, en aftur í káetu
eru tvær hvílur.
Eigendur bátsins eru þeir
Rögnvaldur Ólafsson fram-
kvæmdasltjóri Hraðfrystihúss-
ins á Hellissandi, Arnar Sig-
urð.sson skipstjóri og' fieiri, all-
ir frá Hellissándi. Arnar vei'ð-
ur skipstjóri á bátnum og verð-
ur hann gerður út frá Rifi í
vetur. Gert er ráð fyrir að
báturinn fari vestur í kvöld.
Guðni Jóhannsson skipstjóri
frá Sæfelli á Seltjarnarnesi.
sigldi bátnum frá Danmörku til
Reykjavíkur. F3rep;pti bátur-
inn versta veður alla leiðina,
en reyndist hið bezta sjóskip að
því er skipverjar töldu.
Verður gerBur út
I gær kom hingað til Reykja-
víkur nýr bátur, sem bætist í
fiskiflota íslentlinga, en ætlun-
in er að hann verði gerður út
frá Rifi á Snæfelsnesi.
Báturinn, sem hlotið hefur
heitið Breiðfirðingur SH 101,
er smíðaður í Gilleleje í Dan-
mörku eftir danskri teikningu.
Báturinn er 30 lestir að stærð
með 120—140 hestafla vél og
dýptarmæli af þýzkri gerð
af Maurice Thorez, þegar hans
nyti ekki lengur við.
En í marz 1954 var hann
gagnrýndur opinberlega af
Jacques Duclos foringja
fyrir það, að hafa að sögn
brugðizt fyrirmælum um skipu-
lagsmál innan flokksins. Le-
coeur var falið að gagnrýna
sjálfan sig, eins og kommúnist-
ar verða jafnan að géra, ef þeir
vilja. ekki glata allri tiltrú, en
hann gerði þetta á ófullngjandi
hátt, því að hann kenndi allri
flokksstjórninni um það, sem.
Duclas sakaði hann einan um.
Kuldlar og faunlergi
í Bandaríkjununi.
Miklir kuldar hafa gengiú
yfir miðvesturríki Bandaríkj -
anna og fannkoma verið mikil,
í síðustu viku minnkaði hit
inn á mörgum stöðum um 2:
stig á Celsíus á að eins einur
sólarhring, og sums staðar
Klettafjöllum nam jafnfallir
snór ellefu þumlungum (2G