Vísir - 23.11.1955, Blaðsíða 10

Vísir - 23.11.1955, Blaðsíða 10
%D VISIR Miðvikudaginn 23. nóvember 19-55- e*»»: UjartaHA tndi Eftir Graham Greene. 57 ;• Scobie.dró hringinn af fingri sér, hægt og hikandi. Svo sagði hann. — Hann hefir vorið hjá mér í fimmtán ár. Eg hefi alltaf treyst honum þar til nú. — Allt verður gott að lokum, það skuluð þér sjé, mælti Yusef Hann rétti fram lófann til þess að taka við hringnum og hendur þeirra snertust. þetta var eins handtak samsærismanna. — Eg næ ekki hringnum af mér, sagði Scobie. Hann fann hið innra með sér einhverja óvild. — En það er ónauðsynlegt. Ilann kemur, ef þjónn yðar segir, að hann. eigi að koma. — það held ég ekki. þeir koma ekki niður að bryggju á kvöldin. — það verður allt í lagi. Og auk þess verður hann ekki cinn, þvi að þjónn yðar verð.ur með honum. — Víst er það. En þó held ég, að ef þér senduð lionum eitthvað til þess að sýna, að hér væri ekki um gildru að ræða. það er ekki frekar hægt að treysta þjóni Yusefs en Ýusef sjálfum. — Við skulum þá láta hann koma á morgun. — það er betra í kvöld, mælti Yusef. Scobie þreifaði í vasa sínum. Hann fann fyrir slitnu tainaband- inu. Hann sagði: Látið hann fara með þetta, en það þarf ekki .... , og svo þagnaði hann og starði í þessi gljáandi, dulu augu. — þakka yður fyrir, sagði Yusef. þetta er ágætt. Við dyrnar nam hann staðar og sagði: Látið þér eins og þér séuð heima hjá yður, Scobie majór. Fá.ið yður í glasið. Eg verð að tala við þjón minn. Hann var lengi í burtu. Scóbie skenkti sér þriðja glasið. pað var mollulegt inni og hann dró tjöldin frá gluggunum, sem vissu -út á sjóinn. Áður hafði hann slökkt Ijósið. Svolítill andvari baret utan af flóanum. Tunglið var að koma upp og viðgerðaskip flotans glitraði eins og ísjaki. Hann var eirðarlaus, og hann gekk yfir að hinum glugganum, sem sneri að vöi'uskemmunum og hverii hinna innfæddu. Hann sá skrifai-a Yusefs koma þaðan, og hánn hugsaði með sjálfum sér, að Yusef hlyti að hafa góða stjórn á hafnarlýðnum, úr því að skrifíui hans gat farið forða sinna óáreittur þarna um. Eg kom til þess að fá hjálp, hugsaði hann, og það er litið eftir mér, en hvernig og á kostnað hvers? þetta var Allra heilagra dagur, og hann minntist þess, er hann lmfði kropið við bænabekkinn og séð prestinn koma. Ilaiin hugsaði með sjálíum sér: Hjarta mitt hefir harðnað og lionum komu í hpg steinrunnar skeljar á.sjávarströnd. Á þeim voin rákir, sem líktust íeðum. það er hægt að berja Guð einu sinni of oft. Og þegar það hefir veríð gert, er þá ekki sama, hvað skeður? Honum fannst scnl snöggvast, að hann vœri orðinn svo rotinn, að tilgangslaust væri að taka sig á. Guð var í líkama hans og líkami hans spil.ltist. 'út á við vegna þess. — Var of heitt?. ]>að var rödd Yuscfs. Við skulum l.iafa slökkt. Myrkrið er milt vinúni, — þér voruð lengi í burtu. Yusef sagði með óljósu orðalagi: - pað var svo margt, senvég þurfti að athuga. Scobie fannst, að nú eða aldrei ýrði liann að spyrja um áfonn Yusefs, en hann var of hikandi, of langt leiddur, til þess. — Já, það er íjarska heitt, sagði hahn, — við skulum reyna að fá einhvern dragsúg, og svo opnaði hann hinn glugg- ann. —, Skyldi Wilson vera farinn lienn? — Wilson? — Hannj sá mig fara hingað. — þér skuluð ekki liafa neinar áhyggjur, Scobie majór. Eg held, að þjóninn yðar geti orðið t, :,-ggðatröll. ]>að var eins og von brygði fyrir í hjarta Scobies, og hann mælti: — Eigið þér við, að þér hafið hann í einhverri kreppu? — J>ér megið ekki spyrja neins. þér skuluð sjá til. Vonin hvarf Scobie. Hann sagði: — Yusef, ég má til að vita, livað........., en Yusef sagði: — Mig liefir alltaf dreymt um slíka ltvöldstund, tvö glös á milli okkar, myrkur og tóm til að liugleiða mikilvæga hluti, Scobie majór. Guð. FjöldskyldunaJ Ljóð. Eg met Shakespeare mikils. í verkfræðingadcild hersins eru margir ágætir leikarar og þeir hafa kennt mér að meta perlur enskra bókmennta. Eg er mikill aðdáandi Shakespcares. Stundum vildi ég óska þess, að ég væri læs, og það er vegna Shakespeares, cn ég er of gamall. Og þá kynni líka svo að fara, að minni mitt brygðist mér. það væri slæmt fyrir viðskipti mín, og þó að ég lifi ekki vegna viðskiptanna, þá rek ég viðskipti til að lifa. það er svo margt, sem mig langar til að tala við yður um. Mér þætti vænt um að heyra lífsskoðun yðar. — Hún er ekki til. —• það getur ekki verið. Eg dáist að skaphöfn yðar, Scobie majór. þér eruð réttlátur maður. — það liefi ég aldrei verið, Yusef. Eg hefi aldrei þekkt sjálfan mig, það er allt og sumt. Til er orðtak um, að endirinn sé upphafið. þegar ég fæddist, sat ég hér hjá yður og var að drekka viskí og vissi, að.......... — Vissi hvað, Scobie majór? Scobie tæmdi glas sitt. Hann sagði: — þjónn yðar hlýtur að vera kominn lieim til mín núna. — Hann er á reiðhjóli. — þá ættu þeir að vera á leiðinni hingað. — Við megum ekki vera óþolinmóðir. Ef t.il vill vcrðum við að sitja hér lcngi, Scobie majór. þér vitið, hvemig þjónar eru. — Eg hélt, að ég vissi það. Hann fann, að vinstri hönd sín skalf á boröinu og hann stakk lienni milli hnjánna til þess að liemja liana. Hann minntist hinnar löngu göngu við landamærin, ótölulegi-a miðdegisverða í skugga skógarins, þegar Ali sauð mat- inn í stórri sardínudós, biðinnar við ferjuna og hitasóttarinnar, — og alltaf var Ali við höndina. Hann hugsaði sem snöggvast: þetta er veiki, hitasótt.. Eg hlýt að vakna bráðum. Sex undangcngnir mánuðir, nóttin fyrsta í hcrskálanum, bréfið, sem sagði of mikið, smygluðu domantamir, lygamar, skriftirnar, — allt þetta virtist jafn órauriveruleg og skuggi, sem gasljós varpar á rúm. Haim sagði víð sjálfan sig: Eg cr að vakna, og hann hey.rðí i loftvama- flautunum,, alveg eins og rióttina .. .. nóttina .. Hann hristi liöfuðið og sá Yusef sitja í myrkrinu hinum megin yið borðið. Og liann fárin viskíbragðið og vissi, að ekkert hai'ði þreytzt. Hann niælti þreytulega: — þeir ættu að vera komnir. Yuscf sagði: — þér vitið, hvemig þjónar eru. þeir verða hræddir við loftvamarilautumar og koma sér í byrgin. Við yerðum að sitja hér og ræðast við, Scobie majór. þetta er méi* einstætt tæki- færi .. .. Eg vildi helzt, að aldrei morgnaði. Alclrei morgnaði ... .. Eg ætla ekki að bíða til morguns eftir því, að Ali komi. — Kann.sko.cr hann hræddur. Hann veit, að þér vitið um-.það, að ' hann hcfir reynzt yoúr ótmr, og ]->ess vegna kann að vera, að hann hlaupizt á bróttí Stúnduin ber þáð t.it, að þjónar scekja til fyrri stöðva sinna og fará á brott. iþctta cr tóm vit.Ieysa, Yusef. Viljið þér arináð glas, Scobie iriajór — - Jæja, því ekki það, —'því ekki það? Ilann hugsaði: Er ég líka að verða drýkkfélldur? Honum virtist scm sér væri öllum lokið, og ekkert ,væri eftir, sem unnt væri að snerta og segja við: þeftá cr S.cobie. — Scobie majór! Sá orðrólriur er á kreiki, að öllu þcssil ljúki roeð því, að þér verðíð lögreglustjóri. Scobie för varlcgá óg mælti: — Eg býst varla við því, að til slíks kóriii. — Iin ég vildi bara sagt hafa, Scobic majór, að þér þuriið aldrei að hafa áliyggjur út af mér. Eg vil það, sem y.ður er íyrir bcztu. það er riiitt áhugamál. Eg hverf úr lífi yðar, Scobie majór. Eg mun aldrei verða mylnusteinn um háls yðar. það nægir mór að Á kvöldvökunni Ungur ástfanginn maður kona inn til gullsmiðs og hugðist kaupa skartgripi handa unn— ustu sinni. Hann kom auga á: mjög fagurt armband og spur&i. gullsmiðinn hvað það kostaði. — 1000 krónur, svaraði. gull- smiðurinn. Ungi maðurinn tók urn hö£- uðið, og sagði: — Það er allt of dýrt fyrir mig. En svo sá hann annað arm- band og spurði: — Hvað kostar þá þetta? Gullsmiðurinn horfði á ftanni um stund og svaraði svo:: — Ef eg segi yður það, megið þér grípa tvisvar um ftöfuðið. Kona ein fór til kirkju, þegar bezta vinkona hennar ftélt þar brúðkaup sitt, og tók eiginmann sinn með sér. Þegar brúðhjónin tókust í hendur við altarið þeg- ar á hjónavígslunni stóð, varð frúnni frammi á bekknum að orði við mann sinri: j — Sjáðu, Karl, ér ékki ynd- islegt að sjá hve handtak þeirra er hlýtt og ástuðlegt? | — Jú, tautaði eiginmaðtirinn, ' — þefta er alveg eins og þegar hnefaleikamenn takast í hend- ur áður en bardaginn hefst,. Umboðsmaður frægs ftnefa- Íeikamanns var áhyggjufullm-’ út af næstu keppni hans, og’ þótti vissast að hann hlyti ein- hverja uppörfun eða styrkingu fyrir keppnina. Hann vissi að hann var mjög ástfanginn af stúlku, sem hét Mary, og allt í einu datt honum það snjaílræði í hug, að senda hnefaleika- manninum eftirfarandi sím- skeyti: „Sigraðu í hnefaleikakeppn- inni, annai's er allt búið á milli okkar. — Þín Mary“. Hnefaleikamaðurinn las sím- skeytið nokkrum sinnum og sýndi svo umboðsmaiminum. sínum það, og spurði: — Hvað er þetta eiginlega? — Sérðu það ekki, maður, það er símskeyti frá unnustu þinni. — Nei, það getur ekki verið, sagði hnefaleikamaðurinn, — Mary kann ekki áð skrifa á ritvél! TARZAIM 1959 undir höku varðmannsins, að hanri þurfti ekki meira í bili, og lognaðist af. gera djarflega til að komast undan, því að ella var honum og Evans bráð- "iir bani'buinri. ! - '' . Jtí; !........ Þegar svo varðmaðurinn kom til þess að athuga frá hverjum vein þetta kæmi lyfti Tarzan snarlega fæti sínum og rak hann ’ Svo hai'kalega ann faldi sig í skugga bar á, og rak upp sárt vein.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.