Vísir - 23.11.1955, Blaðsíða 11

Vísir - 23.11.1955, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn. 23. nóvember 1955 rfSIB 11 •loseph Marsch" Breytingar austan tjaldls. Slaðamíitor seglr frá för sinni Eg var í flokki blaðamanna, erja jörðina. Þarna voru karlar sem fór austur fyrir tjald a'ð að slá korngresi með orfi og ljá lokinni Genfarráðstefnunni. ; og konur bundu korngresið í Gerði eg ,mér vonir um, að knippi og reistu þau upp til þar myndi mér auðnast að fá þerris. skýringu á því, sem gerst hafði Þegar eg kom til Prag var eg í Genf (þ. e. á ráðstefnunni, furðu lostinn. Eg hafði marg- sem þar yar haldih s.l. sumar)-' sinnis komið þar áður. Eg kom Eg komst að þeirri niðurstöðu, i þar í fyrsta skipti, er Þjóðverj- sem eg hygg vera rétta, að ar höfðu verið þar öllu ráðandi breytingarnar eigi rætur sínar í tvö ár. Það var í byrjun styrj- að rekja til aukins þunga und- aldarinnar. Þeir höfðu látið þar angenginna sjö ára á fyrir- greipar sópa, en þó var þá ó- hleðsluna á mörkum austurs og líkt því sem nú var. En 1947 vesturs á meginlandi Evrópu. f sáust þess mörg merki; að lífs- ; VWWAWWVVUVWVVVVWA’AWVVWWVWVW Wl^WJWVWVftWWVWJVVWWWVV’ W/VlAW Lög úr 30 kvikmyndam Fást á hijómplstinn í MásjkbúSinni Söngvari og hljómsveit: Þegar eg síðast fór austur fyrir þessi mörk, en það var 1949, var þarna og í reyndinni varnarlína vestrænu þjóðanna, og það var alls ekki erfiðleika- laust fyrir þær að halda stöðu sinni þar. Áhrifa af framkvæmd gleði fólksins hafði ekki verið frá því tekin. Birgðir voru end- urnýjaðar, svo að ekki var al- ger skortur á neinu. Og 1949, er hinir nýju menn höfðu tekið við, var ástandið þolanlegt. Nú var allt breytt og það sást Marshall-áætlunarinnai’ var kannske bezt á ýmsu, sem smá- ekki farið að gæta, nema að | vægilegt kann að þykja í fljótu litlu leyti. Norður-Atlantshafs- varnarbandalagið var nýstofn- að. í Vestur-Evrópu ríkti ótti og sundrung, sem kommúnistar reyndu að auka sem mest þeir máttu. Það mátti heita svo, að allar stoðir væru ormétnar. Við tölum nú um járntjaldið, en þá var í rauninni um fyrii'hleðslu að ræða þarna, sem gat brostið á hverri stundu. Hefði svo far- ið mundi flóðbylgjan, sem átti upptök sín í Moskvu, hafa flætt yfir alla Vestur-Evrópu. Þung- inn var þá úr austri, en er nú úr vestri, og þjóðirnar í kommún-. istisku löndunum vita, að garð- urinn mun bresta um það er lýkur, vegna sívaxandi þrýst- ings úr vestri. Lítil umferð á leiS til Prag. Kommúnistar eiga um tvennt að velja: Bíða þar til garðuritin bilar og taka afleiðingunum, eða drag'a úr þunganum með því að hleypa dálitlu af flóð- inu austur á bóginn, en reyna að hafa liemil á því eftir megni. Með því, sem eg hefi nú sagt, hefi eg reynt að skýra þá nið- urstöðu, sem eg komst að á ferðalagi hiínu. Eg lagði af stað frá Vínar- borg. Á mörkunum fórum við yfir litla járnbrautarbrú á lít- illí á. Þar næst var farið yfir landræmu, þar sem plægt land var beggja vegna, og þrefalda gaddavírsgir.ðingu. Við vorum komnir til Tékkóslóvakíd. Ég taldi farartæki og flutninga á Naín á kvikmynd: Rainbow on my Shoulder Anna Amia Blowing' Wild Casablanca High and Mighty Indiscretion of an American Wife John and Julie Kiss Let me go Lover Lili Limclight Lucky Me Moulin Rouge O, Cancaceíro i , . m Ruby Gentry Star Spangled Rliythm The Story of Three LoVes Those Redheads from Seattle Unchained Troubles in Store White Christmas French-Can-Can New Orleans Susan Slepí Here One Good Turn Red Garters Because You’r Mine Kismet I married an Angel Easy to Love bragði, en við nánari athugun skýrir allt. Biðraðir við kjötbúðir. Fólkið er ver klætt. Menn I ganga í velktum fötum. Snyrti- bargurinn horfinn. Það er meiri hægagangur á fólkinu og það er ekki eins ræðið og það var. Menn ræðast við í hvíslingum. Það er enginn glæsibragur á gluggasýningunum. Vörumið- arnir eru illa prentaðir, þótt þeir komi beint úr ríkisprent- smiðjunni. Og starfsmönnum er ekki sýnt um að koma vörun- um smekklega fyrir. Er þó hér um opinbera stai-fsmenn að ræða, sem ættu að vera vel þjálfaðir til starfsins. Er engu líkara en allan áhuga og fram- tak vanti. Varsja. I báðum þessum löndum', erja 80U Ekki fór það fram hjá mér, • vaknaði hvað eftir annað þessi að bókaverzlunum hafði fjölg- ’ SpUrning; að verulega, en viðskiptamönn- i >>Hv|r er árangurinn af ,ðn_ unum ekki að sama skapi. Bóka- | vaeðingunni) sem sv0 mjög er verzlanirnar voru næstum gumað af?« mannlausar en fyrir utan kjöt- , verzlanirnar voru biðraðir. Þetta skýrist fyrir manni við; Nafn á lagi: Wrap Your Troubles in Dreams Bye Bye Blackbird She’s Funny That Way Anna Anna Blowing Wild As Time Goes By The High and Mighty Indiscretion John and Julie Koss Let me go Lover Hi-Lili, Hi-Lo Adoration Eternally The Blue Bells of Broadway The Song from „Moulin Rouge“ Music from „O. Cancaceiro“ The Bandit The Bandit Ruby That Old Black Magic The Story of Three Loves Chicha-Boom Unchained Melody Unchained Melody I’d Like to Put on a Record Hvít jól I Love Paris Where the Blues Were in New Orleans Hold my Hand Botany Bay A Dime and a Dollar Because You’r Mine Stranger in Paradise Spring is Here Easy to Love Sími 5035. HAFNARSTRÆTl Ríkisstjórnin segir, að það stafi nánari kynni af Varsjá. Hvers af því, að fólkið neyti nú meira vegna? Vegna þess, að Varsjá kjötmetis en áður, en tvívegis er sýnisborg kommúnista. á,þessu ári hefir verið flutt inn mikið af svínakjöti — alla leið frá Kína. Prestar í Póllandi. Frá Tékkóslóvakíu lá leiðin Stormsveitir hana eftir í látinn rísa sýnisborg Hitlers skildu rústum. Hún var úr rústum sem kommúnismanns, mjög glæsileg, — en, þegar fréttaritari úr vestrænu lýð- til Póliands. Margt er ólíkt um {ræðisiandi fer að tala við hin svonefndu algyðulýðveldi í' Pólvcrja, bæði þá, sem eru í austri — og kemur manni margt konimúnistaflokkinum, og þá, óvænt. í tékkneskum áróðurs-' som ekki eru í honum, fer ritumfog auglýsingum er allt af lejðinni til Prag. Við mættum I minnst á Ráðstjórnarríkin, fjórum vöruflutningabifreiðum, tveimur áætlunarbifreiðum, át ján einkabifréiðum hjólum. og: sjö bif- Vélarnar sáust Sivergi. Kommúiiistar hafa gumað af því, að Tékkóslóvakíu Væri það landið ;í; Austur-Evrópu, þar sem iðnyæðingin ýæriiá hæstu stigi. Köhr mér þáð því ein- kennilega fyrir sjónír, áð:á ökr- unura gat-hvergi að. líta diáttar- vélar ,eða korirskurðaryélar, þrátt fyrúr allai; áróðui’smyndir. kommúnista af vélunum, sem ’í löndunum austan tjalds hefðu létt byrðunum af þeim, sem þar j aldrei í Póllandi. Og það ber minna á slíkri i'ramleiðslu í Pól- landi. Á póiskri járnbrautar- stöð sáum -við - nokkra róm- versk -kaþó 1 ska presta í kenni- mannslilæðum. Þeir gengu hratt og mátti í öllú sjá, að þarna voru1 menn, sem ekki höfðu glatað sjálfvirðingu sinri. í Tékkóslóvakiu haíði ekki borið einn einasta kl'érk -fyrir augu' s'tefnu o’g háð mín. En í sveitunum var sömu þeim í þvi skyni sög;u - að segja. Frá mörkum Tékkóslóvakíu sáum við engar nútíma vinnuvélar.Allsstaðgr unnið með. bandafli. Engar bif-. reiðar s|um vi.ö á. þjóðvegun- ■wyvwwuvvwwvwwvw.vvuvuy'yvwjvw vuwwvwvwvv 7o .af ræktarlandi. Kirkj- an nýtur enn hylli 95% þjóðar- innar. Verkamaðurinn er ekki viljalaus vinnuþræll. Hann virinu þegar hönúm sýnist —- og' leggur frá sér vérkfærin, þegar honum sýnist. Eg get ekki lagt fram sann- anir, en það legst í mig sem fréttamann, að nú blási gegn ríkisstjórn Póllands, og hún só í varnarstöðu, og að hún þori ekki í „styrjöld" sinni gega fyrrnefndum aðilum, að leggja út í stórsókn gegn þeim, vegna þess, að þes.sar megin stoðir Póllands standa enn tra.ustlega á gömlum grunni, þrátt fyrir allt. Eg' veit, að Tékkar eiga um sárt að binda af völdurn komm- únista. Fer því fjarri, að þjóð- inr.i vegni eins vel og áður. En eg er viss um, að hin vestrænu áhrif í þessum löndum eru nú miklu sterkari en áhrifin frá kommúnitisku löndunum á þjóðir véstrænu landanriá. Straumþunginn frá vestri til austurs- e.r hraðvaxandi. Flóð- bylgjan, sem á upptök s.ín í Moskvu, fiæðir aldrei yfir Vest- ur-Evrópulönd. (Þýtt úr „The Listener“). Frankie Laine Billy Daniels Billy Daniels Richard Hayman og hljómsv. Ragnar Bj arnason Frankie Laine Johnnie Ray G-ary Miller Jo Stafford og Liberace Eddie Catvert Björn R. Einarsson Ruby Murray Leslie Caron og Mel Ferrer M. G. M. Studio Orch. Vic Damone Doris Day Hutch • Henry Leca Henry Leca Don Carlos og hljómsv. Richard Hayman og liljómsv. Billy Daniels Libei-ace með hljómsv. Guy Mitchell Jean Carson Ken Maclntoch og hljómsv. Norman Wisdom Haukur Morthens Ronnie Harris Louis Armstrong Gary Miller Shirley Abicair (Zither) Guy Michell Billy Eckstine Georg Shearing Quintet Georg Shearing Quintet Georg Shearing Quintet Sími 5035. Fhigvéiin fórst á þrennt að koma í ljós, eftir harðan kommúnistiskan áróður kommúnistastjórna um sjö ára skeið. Stjórnin cr í stríði. Pólskp stjórnin hefir .. háð 'stýrjöld gégn kirkjunnar mönn- um :0g eftir megni reynt að draga úr áhrifum kirkjunnar, hún hefir -reynt að kúgá bændúr til fylgis yið hina komúhistisku styrjöíd gern — óg loks hef iT- húh géi-tkslíkt hið sama gegn yerkamönnum. Þannig' . haf.a,. þrjár megipstoðir .pólsk? ..þjóð. lífs,. menningar. og atvinnulífs, laniast.. en ekki verið bugaðar. um fyrr en við nálguðumst i Pólskir bændur eiga enn og Sigurgeir Sigiirjónsson liœstaréttavlogniaður. Skrifstofútimi’ÍO—12 og 1—5. Aðalstr. 8. Sími 1043 cg 8085Ö. Ein af bandarísku flugvélun- um, sem þátt tóku í leitinni að hinni týndu Ðakotavél í gær, fann flak hennar í Akrafjalli. Ilefur flugvélin rekist á fjall- ið, og er talið að mennirnir sem í henni voru hafi látist sam- stundis. I gær tóku 15 islenzk- ar og amerískar flugvélar þátt í leitinni, og um klukkan 3 barst fregn frá bandarískri Skymasterflugvél að ílugmenn- irnir hefðu komið auga á ílug- vélarflak framair í Norðyestur- hlíðum Akrafjalls fyrir of- an bæinn Ds. Ein hinna minui flugvéla, sem þátt tóku í leit- inni, og Karl Eiríksson stjórn- aði, var send á .vettvang, og sá Karl bandarísk einkennismerjcí á flakinu. Taldi hann véliita muni hafa flogið beint á bratta fjalshlíðina um 50 metra neð- an við. fjallsbrúnina, dg muni hafa orðið spfenging í vélinni við áreksturinn og „áhöfnin iar-i izt samstundis. í gærkveldi lagði leitarfloklc ur af.stað héðan og ætlaði a'ð gist,a á Akranesi í nót, en gang'3 upp að flakinu með' birtingu í , ‘morgun.’Fór lianri áí . stað ’.unt Ki. 9 ög var elcki .kpmirm. a® flakinu er Vísi fret'ti ’síé

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.