Vísir - 23.11.1955, Blaðsíða 6
visim
Miðvikudaginn 23. nóvember 195o
Ð A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Fáisson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skriístofur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur).
Ctgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR HJT.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
ttréÍ;
Íslenzk myndlist og
Morgunblaðið.
Skriíin um Nínurnar tvær.
Nú
svo fram af öllum að einhver ófyrirleitinn púki sé
r .
Aróðursferð um Indland.
T aust fyrir helgina komu tveir áhrifamestu menn alheims-
-*“í kommúnismans, heimsdrottnunarstefnunnar nýjustu, þeir
B'ulganin forsætisráðherra og Krusjev, ritari kommúnistaflokks
Sovétríkjanna, með miklu. föruneyti til Indlands. Hefur mikið
verið um dýrðir í landinu af þessum sökum, síðan gestina bar
að garði, og bæði þeir og heimamenn hafa keppzt við að auð-
sýna hvorir öðruní virðingu og vinfengi, eins og gengur og ger-
ist við slík tækifæri — og skiptir þá ekki máli, þótt ástirnar sé
heldur kaidar, þegar hver situr heima að búi sínu.
Nehru, forsætisráóherra Indlands, hefur sérstöðu meðal
stjórnmálamanna heimsins. Hann. er einn helzti lærísveinn
Gandhis, seni hafði verið einn af mestu mönnum heimsins. Hann
sigraði brezka heimsveldið, þótt hann skipaði fylgismönnum
sínum að beita ekki ofbeldí gegn ofurefli Breta, sem höfðu
íugþúsundir hermanna í landinu til þess að stjórna þjóðinni og
halda henni niðri. Hann skipaði mönnum síhum að beita nýjum
aðferðum í baráttunni við Breta, hinni óvirku mótspyrnu, og
þótt siíkar baráttuaðferðir væru ekki þeim að skapi, sem
töldu, að rétt væri að’ láta hart mæta hörðu, var það þó fyrst og
fremst starf Gandhis og leiðsögn hans á úrslitatímum, er færðu
Indverjum sigur og sjálfstæði.
Nehru hefur jafnan verið friðarins maður, og hann hefur
jafnan reynt að láta gott af Indverium og afskipíum þeirra leiða
á sviði heimsmálanna. Þó hefur það: kornið hvað eftir annað í
jjós, að hann lætur hugsjónamanninn, sem inni fyrir býr, hafa
um of rnikil völd, því að á þessuin síðustu. og við'sjálustu tímum
eru það fyrst og fremst raunsæismennirnir, sem geta séð ríkjum
fínúm, borgið. Nehru gferir ráð fyrir, að allir menn sé jafn-
einlægir og heiðvirðir og hann. sjálfur, og þess vegna sér hann
ekki við kommúnistum, er þeir brosa við honum. ^
Indland hefur tekið þá afsíöðu f heimsmálunum að vera
fclutlaust, og fyrir það hylla kommúnistar Nehru. Þeir telja
hann mikilmenni, af því að hann hefur ekki áttað sig á hættunni,
sem vofír yfir þjóð hans eins og öðrum, frá heimsdrottnunar- j
stefnu kommúnismans. Þeir skjalla n'ánn til þess að hann hverfi
ekki frá hlutleysisstefnu sinni, þvi að ef hann gerði sér grein
fyrir hættunni af því, að þjóð hans yrði aftur nýlenduþjóð,
mundi hann snúast gegn kommúnistum, sem reka hina nýju
nýlendustefnu, margfalt hættulegri hinni eldri, er verður senn
úr sögunni.
Kommúnistum um heim allan mun þykja það mikilsvert, ef
árangurinn. áf heimsókn forsprakka þeirra til Indlands verður
til að tryggja en betur en áður, að Indverjar — 3-400 milljóna
manna þjóð .•— taki engan þátt í átökunum í heimsmálunum.
Þá geta þeir einbeitt kröftum sínuxn að þvi að grafa undan lýð-
læðisskipulagimi í Evrópu og artnars staðar, og gleypt Indland,
þegar aðalþjóðir lýðræðisins verða • brotnar á bak aftur, ef svo
skyldi til takast. Það er dapurlegt t;.l þess að vita fyrir lýðræðis-
þjóðirnar, að stórþjóð, sem ann nyfengnu frelsi, skuli ginnt
eíns og þurs af kommúmstaforsprökkunum.
Það er að lieyra, að vísitölu-
bréfin svpnefndu gangi vel út.
og fór það eftir vonúni, Þetta er
i sjálfsagt einhver merkasta nýj-
ungin á sviði verðbréfasölu, en
með þessu móti er kaupanda að
■ , . ,.. . „ . vissu marki tryggðar úppbætur
gengið, hvermg Morgunblaðið þar a gandreið um lond og riki fyrh, sveiflm% Senl kunna að
ritar og dæmir um ísleirzka listarinnar, skirpandi frá áér verða á gjaldmiðlinum Með öðru
myndlist, að menn eru.að ræða alls konar óþverra, og ætli sér móti IiefSi lika sennilega verið
um það sín á milli hvað hér sé með blaðið beina leið til ein- erfitt að fá almenna sölu í verð-
í rauninni að gerast. í hverskonar undirheima. Og bréfum, en fjánnagns varð nauð-
Getur það átt sér stað, að öll verður nú fróðlegt að sjá hverju synlega ag afla til þess að liægt
abstrakt málverk séu jafn góð fram vindur, og skal því látið væl'i standa við Joforð um lán
og ágæt, og' þau einu sem eiga
rétt á sér? En þannig má skilja
skrif blaðsins um íslenzka
myndlist. í þeim er allt hafið
til skýjanna sem abstrakt er,
enginn munur gerður þar á, og
má það merkilegt heita ef allir
þeir málárar. sem stefnu þess-
ari fylgja, séu ekki misjöfnum
hæfileikum búnir eins og aðrir
menn. En slíkir afburðamenn
virðist allur hópurinn vera, að
þar er allt alfullkomið, að áliti
Morgunblaðsins.
Ef þeir listamenn, sem að-
hyllast ekki abstraktstefnuna
sýna verk sín hér, kveður oft-
ast við annan tón í Morgun-
blaðinu. Þá hverfur gleiðgosa-
smjaður manndýrkunartónsins.
í stað hans kemur hamslaus og
strákslegur skantmartónn, sem á
ekkert skylt við heilbrigða og
réttmæta gagnrýni. En skemmst
að minnast skrifa blaðsins um
Nínurnar tvær.
hér staðar numið.
Listunnandi.
Rauða bókin í ár:
Gunnvör og
Salvör.
til ibúðabyggingái Veðdeild þjóð-
bankans hefur um árabil verið
Iökuð, og crfitt verið að fá nokk-
urs staðar lán til bygginga íbúð-
arhúsa. Vel kann að vera, að út-
gáfa slíkra verðbréfa, sem nú
liefur verið hafin, ýinist vísitölu-
bréfá eða hréfa með háurn vöxt-
um verði til þess að hvetja fólk
jalmennt iil sparnaðar, þvi lcaúp
þessara bréfa virðist vera skyn-
Bókfellsútgáfan hefur umjsamleg ráðstöfun fyrir þá,
nokkur undanfarin ár gefið út, eitthvað eiga aflögu.
bókaflokka, sem ætla'ðir eru
telpum og drengjum, sem eru
svo þroskuð orðin, að þau eru
hætt að hafa gaman af barna-
bókuni, en fylgjast samt naum-
ast með þyngra lestrarefni.
Þessir bókaflokkar Bókfells-
útgáfunnar eru tveir. Annar
nefnist „Bláu bækurnar“ og er
ætlaður drengjum, en hinn
flokkurinn „Rauðu bækurnar“
er ætlaður telpum.
Síðasta „Rauða bókin“ er ný-
Sú abstrakía komin á markaðinn og nefnist
var hafin til skýjanna skilyrð-
islaust, og þykir blaðinu hún
vera einn mesti listamaður sem
ísland á í dag. En öðru máli var
að gegna um Nínuna (Sæ-
múndsson), sem ekki aðhyllist
abstraktstefnuna. Ilennar verk
Ótrúin á sparnað.
Þess hefur gætt og gætir enn,
að ungt fólk sérstaklega, hefur
ótrú á því að spara og ósjaldan
heyrist sú mótbára gegn sparr,-
aði, að ekki sé til neins að vera að
halda saman verðlaúsum aurum.
Margt yngra l'óikið káupir yfir-
leitt bara eitthvað fyrir alla úm-
fram peninga, sem það aflar sér.
Og vorkunn er því, þar sem gengi
krónunnar hefur oftar enn einu
sinni verið stýft og verðgildi
hennar með þv móti rýrt. Þess
er lika farið að gæta, að eldrá
„Gunnvör og Salvör" eftir \ fólk hefur verið, að glata trúnni
Maiu Grengg. Þetta er skemmti | á gildi peninganna. O.ft og einatt
leg bók og viðburðarík og mjög hringir til Bergmáls áldrað fólk
við hæfi ungra stúlkna. Frey- °8 sP>'r um hvort nokkuð sé rætt
steinn Gunnarsson skólastjóri
íslenzkaði bókina og má það
vera fólki ærin trygging fyrir
voru flest eða öll dæmd óalandi því að bókin er góð og á góðri
og óferjandi, og' eiginlega til íslenzku.
skammar.
Það mætti skrifa langt mál
um þessi ósköp, því að svo lít-
ur út, sem Morguirblaðið sé í
hinum ömurlegustu álögum, og
byrjun vikunnar Iagfti íslenzkt skip ísaðan fisk á land í brezkri
höfn,.og er það í annað skipti á -þessu ári, sem kassafiskur
svonefndur er lagður á land þar. Fyrri tilraunin hafði verið
gerð í sumar, er hitar voru miklir og skipið vai'ð fyrir töfum,
svo að hún misheppnaðist að nokkru leyti, því að farmurinn
kom e.kki óskemmdur á land. En nú rnun betur hafa til tekizt,
enda þ.ótt nákvæmar fregnir hafi ekki borizt enn aí' því, hvernig
ianninum hafi reitt af.
Þótt tekizt hafi að koma þessum tveim förmuin á land, verð-
úr engu um það spáð á þessu stigi málsins, hyort löndunar-
l anníð hafi verið rofið endanlega. Það inun standa að því er
lialztu fisklöndunarborgirnar snértir, þar til allar aðrar gáttir
standa opnar fyrír íslenzkum fiski, svo að lokun í Hull og fleiri
borgum hefixr ekkert . að. segja. En áherzlu verður að leggja á
•,£ð koma fiskinum þar inn — ef það -þykir. svara kostnaði —
þar sem útgerð er .lítil eða engin, og áhrif togaraeigenda þar
af leiðandi litil. Ef vi5 teljum okkur hag í að vinna virkið, en
getum það ekki með árás beint framan á það, verðum við að
leitast við að gera það með óbeinni árás.
„Gunnvör og Salvör“ er 11.
um að tryggja þa'Ö', að sparifé
þess fari ekki forgörðum eða
rýrni fyrir vcrðfallí peninga.
Oldruð kona spyr.
Seinast í gær hringdi til inin
kona á áttræðisaldri og ræddi
bókin í flokki Rauðu bókanna, i T það hve lítið henni hefði °>'ð-
ið ur peningum snmii. Húú liafð
fyrir mörgum árum talið það
heppilegast fyrir sig að leggja
áurana sína á vöxtu i banka. En
skertum vinsældum. Meðal þCgar árin liðu minnkuðu pin-
þeirra bóka eru m. a. Polly- ingarnir hraðar en sem rnunaði
önnu- og Siggu Viggu-bækurn- því, sem við bættist. Dýrlíðin kem
en áður hafa í þeim sama
flokki komið út metsölubækur,
sem hafa harvetna náð ó-
ar.
Ný útgáfa bókar um
handritamáíið.
Xý hék:
Gamban-
teinar.
„Gambanteinar,“ heitir lítið
þjóðsagna- og þáttakver eftir
Einar Guðmundsson, en hann
er nú í hópi kunnustu þjóðsagna
ritara vorra.
í bókinni eru nær. 30 þættir
og þjóðsögur, flestar stuttar,
en þó er t. d. langur ka’fli um
Fellshjónin, þ. e. Halldóru. þreytandi talsmaður íslands í
Guðmundsdóttur og Jón Þórð- ' Danmörku í sambandi við
arson á Kvígindisfelli við f handritamálið; skrifað greinar sera það, án þess að þurfa að
Tálknafjörð, en þau bjuggu þar í blöð og skýrt málið fyrir óttast að tapa á sjálfum sparn
dönskum lesendum og íluít fyr- aðimini. — kr.
irlestra við lýðskóla og víðar,
og loks gefið út bók um hand-
ritamálið sém kunnugt er, en
fyrri útgáfan er löng'ti upp-
gengin. Hafa áhugaménn hér
ur illa niður á gamla fólkinu, sem
bætt er að starfa og geymir aur-
ana sína í banka, og getur eltki
verzlað með þá til þess að reyna
að haída gildi þeirra á hverjum
tíma. Finnst mörgum öldruðiun
að vel mætti reyna að fryggja
Um þessar mundir er að það, að sparifé almennt rýrðist
koma út ný útgófa í Danmörku við gengisfellingti, Híns ber þó
af bók Bjama M. Gíslasonar ;|ð gæta, að þetta mun véra
um handritamálið. jertitt, þegar tim fé er að ræða,
Eins og kunnugt er hefur senl hæ®f er að tal'a ul hvenær
Bjarni M. Gíslason verið ó- |“m er' hað sýnilegt af þeim
ahuga sem folkið liefur á þess-
unt málum, að þáð vill spara, cf
því væri gefin leið til þess að
á fyrri hluta síðustu aldar.
Margt sagna er til um þau hjón
og hefur Einar safnað þeim
saman í þessari bók. Merkileg-
ur og all-langur kafli í bókinni
er um kreddur ýmsar, t. di
varðandi fyrirboða um veðr-
áttufar, víti og hjátrú. Alls eru
þessar kreddur um hálft anna-ð
hundrað að tölu og meiri hluía
þeirra safnað á Vestfjörðum.
Fleira er merkilegt og skemmti-
legt í kveri þessu, sem almenn-
ingi og öllum þeim er þjóðleg-
um fræðum unna, verður kær-
komið lestrarefni. H.f. Leiftur
gefur „Gambanteina“ út.
Norðurlandabúum* géi'ist kþstur
á að kynnast þeim málavöktum
heima, sem viljað hafa .styrkja jí handritamálinu, sem Bjarni
Bjarna í þessu starfi staðlað að M. Gíslason dregur frarn í dags-
því að bókin væri gefin út á ný,
og í þvi sámbandi hefur safnast
nokku/fjárhæð tit styrktar út-
ljósið.
fjn þó að bók þessi sé fyrst
og fremst skrifuð fyrir Dani
gákinni. Er ætlunin að dreifa og aðra Skandinava til að áuka
þessari nýj.u. útgáfu, sem er skining. þeirra á handritamál-
nokkuð aukin. frá hinr.i fyrri, mu, telia ýmsir að hún eigi.
ekki aðeins um Danmörkj, einrrig erindi tií fslendingá, ’ ög
heldur og einnig um Noreg og væri því brýn nauðsýn að hún.
Svíþjóð, svo að sem -flestum yrði líka gefin út.þ íslenzku.