Vísir


Vísir - 13.12.1955, Qupperneq 1

Vísir - 13.12.1955, Qupperneq 1
4 t 1 12 bis. Þriðjudagmn 13. desember 1955, 283. íbl, fannsf mesf aSif í fyrrinótt var brotizt inn í útibií Kaupfélags Ámesinga á Stokkseyri, brotinn upp pen- ingaskápur j>ar ínni og stolið úr honum 27 þiisund krónum í peningum. Innbrotið var framið með þeim' hættí( að faríð hafði verið inn um glugga að vörugeymslu, sem var áföst við verzlunar- húsið. Úr því var auðveld leið inn í-skxifstofuna þar sem pen- ingaskápurinh var geymdur, Höfðu þjófamir brotið úr hon- um bakið og náðu á þann hátt 27 þús. kr. í peningum, en auk þess stálu þeir smávegis af vamingi ýmsum og m. a. tóbaki. Grunur féll fljótt á tvo saka- menn, sem geymdir eru að Litla-Hrauni. Rannsókn leiddi í ljós í gær, að járngrindur fyr- ir glugga eins klefans höfðu verið sagaðar sundur, þannig að komast mátti á auðveldan hátt út úr klefanum. Þessi rannsókn varð til þess, að leit var hafin að Litla-Hrauni og í útihúsum staðarins. Samkvæmt viðtali, sem Vísir itti í morgun við sýslumann Árnesinga, Pál Hallgrímsson, héfir leitin á Litla-Hrauni bor- ið þann árangur, að megnið af þýfinu hefir fundizt. Hafa þeg- ar fundizt um 25 þús. kr. í pen- ingum, . auk varnings, og var mest af því falíð í heyi í hlöðti þar á staðnum. Seinna í dag munu náung- arnir báðir, sem búa í herbergi því, sem söguðu grindurnar voru fyrir, verða teknir til yfir- heyrslu. Þykir sýnt, að þeír muni valdir að hmbroti þessu. Nýtt byggingamet í Bandaríkjunum. Samkvæmt skýrslum verzl- unar- og verkamálaráðuneyta Bandaríkjanna var sett nýtt met & byggingaframkvæmdum í nóvembermánuði sl. Öngþveiti í Gander. Flugvélakomur til Gander á Nýfundnalandi hafa aukiist svo, áð til vandræða horfir; Einkanlega hafa flugferðir aukist milli Gander og Slþann- on á írlandi. Stundum ríkir hálfgert öngþveiti nokkrum sinnum á dag. JWlAWJVWlíVVWWWVWVVWWAftíVWVVUVVWWWWW Kostnaður við þessar fram- kvæmdir varð 3.600 milljónir dollara og er það nýtt met. Kom það ekki óvænt með öllu, því að ráðuneytin höfðu búist við meiri byggingaframkvæmd- um á þessu ári en í fyrra. Frá áramótunj til nóvemberloka nam kostnaður við bygginga- framkvæmdir 38.900 millj. dollara, sem er allmiklum m\m meira en í fyrra (37.600 millj. dollara.) hi..-oi0i Truman, dóttir fyrrverandi Bandaríkja forseta, er hljómelsk, eins og alkunna er. Nú er hún tekiu við starfí sem kynnir við útvarpsdagskrá í New York, og hér sést hún eiga tal við Ieikarana Mel Ferrer og Audrey Hepburn, konu hans. ^WÍWVWAWWSWWW Mddbylur á Hörkubylur var á Hellisheiði í morgun. Þíðviðrið bér nær ekki nema skammt upp fyrir Logberg, Moldöskubylur var á Hellis- heiði í morgun og vonskuveður, frost ekki mikið, en mjög hvasst, og skafrenningur. Mjólkurbílarnir komust suður, en töfðust 2—3 klst. á leiðinni. Unnið er að því að ryðja snjó af veginum allt niður undir, Sandskeið. Vegurinn fyrir Hvalfjörð mun slarkfær, en nánari fregnir vantar. Flestir reknetabátarnir hættir veiðum. Enmþá er wnt»hssfíi af síltí þegar tfefe&s- ee sþí- Vetrarríki í N.-Noregi. Samgéogur teppasf9 úlfar ráðíist á hreisidýrala|arðir. Oslo á þriðjudag. Eins og getið hefir verið í fyrri fréttabréfum til Vísis, settist vetur í Norður-Noregi þegar að með miklum hörkum og fannfergi. Fannkoma hefir verið svo mikil í Þrændalögum og þar fyrir norðan, að samgöngur hafa gengið mjög erfiðlega. Sums- staðar hafa fjallvegir lokazt með öllu, og járnbrautasam- göngur stöðvast einnig, af því að ísing hefir setzt á teinana undir snjónum vegna spilliblota. í Suður-Noregi hefir veður- far einnig verið nokkuð stirt, þokur alltíðar og stundum hvassviðri, én þö ekki, að mjög mikill tálmi sé að þessu fyrir samgöngur á sjó eða landi. Þó hefir orðið slys af völdum sjó- gangs í grennd við Haugasund. Þar sópaði ólag þrem ungum mönnum af tanga einum og drukknaði einn þeirra. Úlfarnir hafa þegar gert mik- in usla í hreindýrahjörðum í Norður-Noregi; enda er slíkt algengt, þegar hárðindi ganga. Menn vita ekki, hve margir hreinar hafa verið drepnir, en þeir eru þó fleiri en áður um þetta leyti árs. Hafa yfirvöld verið.bsðin um að iioma LOp*. um til hjálpar af þessum á- stæðum. Tékkar leggja veg yíir Assam. Indverjar bafa samið við Tékka um mikilvæga vegar- iagningu, Hefur tékkneskt verkfrseð- ingafyriræki tekið að sér að leggja veg þvert yfir Assan- ríki, sem liggur að Tibet. Veg- ur þessi er því hernaðarlega mikilvægur. Reknetabátarnrr eru nú serr óðast að hætta veiðum nema hefet Akranesbátar er munu halda síldveiði afram enn um sinn ef veiðin bregst ekki. Undanfarið hefur verið gæftaleysi, en þau skiptin, sem gefið hefur, veiddist ágætlega. Þannig fengu t. d. fimm Akra- nesbátar samtals um 1100 tunnúr aðfaranótt s.l. mánu- dags, en í gær réru þeir ekki. Mestan afla mun Bjarni Jó- hannesson hafa fengið. eða sem næst 200 tunnum, en tveir aðrir bátar fengu einnig yfir 250 tunnur hvor. Sýnir þetta að síldarmagnið er enn hið sama, eða sízt minna en áður. Munu nokkrir bátar frá Akranesi halda síldveiði áfram um sinn og verður aflrnn frystur. Keflavíkurbátar eru svo til allir hættir, þeir síðustu sem lagt hafa afla sínum upp þar á staðnumj, hættu um helgina, nema Trausti frá Gerðum og er búizt við að hann stundi | síldveiðar eitthvað áfram. Um /eghin vera að hætta síldveið-- um, þrátt fyrir góðan afla þeg- ar gefið hefur. ar gefið hefir. Víðir II er sá. eini, sem ekki er hættur. Að- faranótt sunnudags og mánu- dags veiddi hann 180 tunnur hvora nótt. Goðafoss lestar um þessar mundir. síld og karfa hér á. Faxaflóahöfnum. Hann var í morgun i Keflavík og lestaív þar um 300 lestum af frosinni síld, en til Akraness var harua væntanlegur um hádegið í dag' og átti að lesta um 400 Jestunú af karfa og síld. €ommet III i hnattflugi. Brezka þrýstiloftsflugvélin Comet HI., sem nýlega fór í reynshtflugferð frá London til ÁstraKn, heldur reynsluflug- inu áfram kringum hnöttinn. Hún kom í morgun til Fiji- ayja. Hún hefur m. a. viðdvöl í Kanada; á leið sinni .heim tiL Iretlands. helgina öfluðu bátarnir vel, en urðu fyrir töluverðu netajóni og mun það ekki livað sízt hafa ráðið úrslitunum um að þeir hætta síldveiði. Tveír bátar eru byrjaðir með þorskanet og hafa aflað ágæt- lega. Þannig félck annar þeirra allt upp í 1&% lest í þrjár tross ur yfir nóttina. Nokkrir þil- bátar og trillur hafa stundað ýsuveiðar að midanfömu, en aflinn verið tregur. Sandgerðisbátar muna í þann. „Svarti hálfmámrm'* ógnar Yoasef. Heimkoma Youssefs hefur ekki enn leiít fil einingar £ Marokkó. Mohammed ben Youssef, sen> sezt hefur aftur á soldánsstól í Marokkó, er þegar farinn að fá hótunarbréf frá þeim, sem finnst hann ekki nógu þjóð-. ernissinnaður. Talið er að hót- unarbréfin séu frá mönnum í spellvirkjafélaginu „Svarta hálfmánanum“, sem krefst fulls sjálfstæljis. Stjórnin á Norður-írlandi hefur hert landamæ raeftir- lit, vegna árásar er gerð var frá Eire á lögreglustöð í N.-í. um helgina. — „írski . lýðveldisherinn“ neitar a& hafa staðið að áráshmi. (

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.