Alþýðublaðið - 30.10.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.10.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið fiefltt út af AlÞýAaflokknmn 1928. Þriðjudaginn 30. október 262. !;öíui'íiaB. OAÍHLA BtO Koonngnr konnnganna, myndin, sem .vakið hefur lang- mesta eftirtekt um allan heim. M er plslasaga Jesú Krists á kvikmynd, svo snildarlega útfærð, að klerkar og kenni- menn í öilum löndum hafa kepst við að lofa þessa nýju myndabiblíu. Myndin sM oi) i eina Sökum þess hve myndin er löng verður sýningin að byrja kl. 8V2 stundvísfega. — Pant- aðir aðgöngumiðar, sem eigi er búið að sækja kl. 7 verða undantekningalaust seldir öðr- Hiálsgöíu 23. Sími 2349. Nýtf af ungu, Keykl, BJúgu o. fl. 00 smáhösgvin elðiviður hjá Vúlentíiiusi. Simai1 229 sg 2340. Eldhúsáhold. Pottar 1,65, Alum. Kaffikðnnur 5,00 Kðkuform 0,85 Gólfmofttur 1,25 Borðhnffar 0,75 ‘ Sigurður Kjartansson, Laagavegs og Klapp* arstígshorni. Karlmannasokkar 58 aura, Herrabindi 1,25, Nærföt 2,50 stk, Manchettskyrtur 4,90, Eldhúshandklæði 55 aura, Baðhandklæði 1,38, Krakkasvuntur 90 aura, Handsápur 5 stk. 80 aura, Myndarammar hlægilega ódýrir, Spi 50 aura, Veggmyndir ódýrastar á landinu, Rammalistar koma bráðum, Húsgögn ný og notuð, Orgel, Grammo- fónspiötur öfl. ofl. — Hvergi í borginni fáið pér eins ódýrar vörur og í Vörusalanum. — Allar vörur, sem Vörusalinn hefir á boðstólum eru, frá 20—50 % ódýrari en í öðrum verzlunum. — Vörusallnn Klapparstíg 27. Sími 2070. KVJA «IIO úr Vesturvígi. Síðari hlafti. Gríman fellur. Sjónleikur í 10 páttúm Sýndur i kvöEd. SiómamiafélaH Reykjavíknr. Fundnr í Bárunni miðvikud. kl. 8 7* síðd. 31. Fundarefni: 1. Félagsmál, nefndarkosningar o. fl. 2. HaraldUr Guðmundsson flytur erindi um pjóðnýtingu togaranna. 3. Samningstilboð útgerðarmanna, Stjórniu. Félagsmenn komi réttstundis og sýni skírteini. Dfivumteppi, Borðdúliar, Rilmteppi, Rekkjuvoðir, Ullarteppi, Gardísur, hvítar og misliftar. Ljósadúkar, Kommóðuddkar. S. Jóhaimesdóttir, AnstuFsftræti 14. (beinft á móti Landsbankannm.) Kvenfélags Frifeirkjusafnaðarlns I Reykjavik verður haldinn föstudaginn 2. nóvember á Laugavegi 37, og verður opnaður kl. 2 siðdegis, Félagskonur geri svo vel að koma mununum eigi siðar en kveldið áður til Lilju Kristjánsdöttur, Laugavegi 37 eða Ingi- bjargar Steingrimsdóttur, Vesturgötu 46. Basarnef ndin. _—| Benidikt Elfar S syngur í Nýja bíö fimtudag- inn 1. növember ki. 7 7*. Rússnesk, ítölsk og íslenzk vísna-söngskrá Emil Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar í Hljöðfærav. K. Viðar, og Bökav. ísafoldar ogTSigf. Eymundssonar. Dr Dalasýsln: Hangikjðt, Saltkjöt, Rúflnpylsnr, Kæfa, Sauðatólg, KaFtöfluF og RófUF. Ódýrast og bezt í ,Felli‘, Simi 2285. Ávextir. Epli, Jónatans — York Vínber pr, V* kg. 0,75 ---------- 0,60 ----------1,25 Appelsínur — Bjúgaldin — Epli í heilum kössum sérlega ódýr, Bestu ávextir bæjarins. Læg^f verð. HalIdörR.Gnnnarsson áðalstr. 6. Simi 1318.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.