Alþýðublaðið - 30.10.1928, Blaðsíða 3
3
ALÞtÐUBLAÐiÐ
K RAS SI m.
Stærsíi ísbrjótur heimsins.
’s mjélk.
Alt af jafn góð.
Alt af bezt.
Libby’s tomatsösa.
Útsaiaákarlmannsregnfrokkum
Nokkrir bláir regnfrakkar, meðalstærðir og þar yfir,
verða seldir með tækifærisverði; ágætt efni og snið,
fallegur litur.
Sðmuleiðis nýkomnir mislitir karlmannaregnfrakkar, allar
stærðir, mjög góðir, með sanngjörnu verði.
Komið og skoðið.
II. Andersei & Sön.
Aðalstræti 16.
Gúmmístígvél,
Barna, Telpu og drengja, Svört og brún, verulega góð.
SkóhlíSar barna og fullorðinna.
Hlífaa'Stígvél kvenna, margar tegundir.
Iamiskór ur silki og flóka, afarmikið og gott úrval.
SMverzl. B. Stefánnar,
Lauguvegi 22 A. ___________ Sími 628.
mmam: raic'íxatEL-jizvsas.œ lí.íi.
stúlkumar, 12, 13 og 14 ána, mjög
natnar við að sinna litla baminu,
skifta um föt á þvi, slétta lín,
fága alt í dagstofunnl og prýða,
Skiftast telpurnar t Uin pessi
verk. Sumar purka ryk af hús-
rrunum, aðrar þvo gólf, einar
ivinda þvctt og nokkurar elda
súpu, leggja dúka á borð eða
bera fram mat
Má þarna líta mynd úr daglegu
lífi Skilja netrténdux vel, að þéssi
kensla kemur þeim siðar að
gagni. Aftur á ~óti veitist þeim
oft erfitt að skilja nytsemi margs
nrm«. . rsre kent er í skóiunumj
Fríx.
Eg’loBid sfiniisbeyti.
Khiöfn, FB., 29. oíkt.
Trómálaofstæki.
Frá Pari® er símað: Hemot af-
hjúpaði í gær í bænum Ponis í
Suður-FiakMandÍ mininisvarða yf-
5r fyrvorandi stjiömarforsela. Com-
bes, en hann gerði kennimannilegu
félögin, isem áður hefir verið sim-
að um, Handræk úr Ftakldandi.
Skömmu eftSr að afhjúpunin fór
fram, eyðilögðu nokkrir ungir,
kaþólskir menn, sennilega kon-
ungssinmr, andJitið á líkneskimu.
Vopnuð Jögregla skarst í leikinn.
Einn kaþóJskur maður félJ, en
annar isærðist Þrjátíu voru hand-
teknfc Búist er við, að atburður-
inn auki mötspyrmina gegn til-
lögu Poincarós um ívilnanir tii
nokkuria kennimannaféilaga, e°m
Jandræk voru ger áður fyr.
„Zeppelin greifi“ leggur af stað
frá Lakehurst.
Frá Lakehurst er símað: Klukk-
an tvö í nött samkvæmt amerísk-
um tmié flaug Zeppelin greifi af
c*að héðan með tuítugu og fimm
farþega og flmtíu og fjóra pést-
sekki til Friedrichshaven. Búlet er
við, ao IcfískiDið fljúgi yfir norð-
uixáura F itantsnaís.
Frá Wrangeleyju.
Frá Stokkhólmi er símað: Skeyti
frá Nome, sem hingað hefir bor-
Sst, hermir að fimm Rússar og
fimtíu Eskimóar hafi um tveggja
ára iskeið verið innifrosnir á
WranigeJeyjurmi. Almennur ötti
um afdidf þeirm. Hjálparskip hafa
ekkS getað komist að eyjunni
vegna íiss.
Umdaginnog veginti.
Fulltruaráðsfundur
er í kvöld kL 8V2 í Kaupþings-
sajnum. Aðallega verður rætt um
hyiggingu Aiþýðuhússdns. Lyftan
verður í gangi tá>l kL 9.
Rússneski ísbrjóturinn „Krass-
in‘‘ hefir reyrnst notadrýgstur við
björgun itölsku flugmannanna,
sem lentu í hrakningnum norður
í hafísnum fyrir austan Svalbarða,
þegar Joftskiþið „Ííalía“ fórst þar.
Hann bjargaði Viglieri og þeim
fjórum mönnum, sem með honum
voru eftir að Lundborg hafði
bjargað Nobile. Einnig tókst
honum að finna Mar.no og ZappL
Þegar iskipið hafði lokið björgun
á þessum tveimur flokkum, varð
það að hverfa heim til Svalbarðaó
vegna kolaleysis, en á leiðinni
þangað bijaði skrúfan, svo að
það varð að hialda til Stavangurs
í Noregi til viðgerðar. Þvi næst
bjóist Krassin til nýrrar fatrar
norður í höf til að leita að hinum
átta mönnum, sem eftir urðu í
loftskipinu „ftalíu“ og að flug-
vélinmi „Latham“, sem franska
síjórnin lámaði Amundsen í júní
til að taka þátt í leitinni að No-
þile. Krassin fór tvisvar um það
svæði, sem helzt var talið liklegt,
að flugvélin hefði lent á, en fann
ekkert, en nú fyrst í október var
orðin svo óhagstæð veðrátta
þarna norður frá, að Kraiss'n hélt
heimleiðis, og er nú nýlega kom-
inn til Rússlands. Krassln er
stærsti ísbrjótur í heimi, 10 þús-
und smálestir að stærð, með 2500
liestafla vél og hefir hann 3
skrúfur. Foringi leiðangursins var
SamoiJovitch prófessor. — Mynd-
in hér að ofan er, af „Krassim“,
þegar hann var að koma inn til
Stavangurs í sumar ti] viðgerðair.
:„G. E.“
Söngflokkur F. U. J.
mæti í Alþýðuhúsinu i kvöld
kL 8 stundvíslega.
Hjónsefni.
Nýlega hak'- opinberað trúlofun
sína ungfrú Guðni’mda M- Guð-
mundsdóttir og Guðjo.: E. Guð-
mundsson bifraiðarstjóri, b&ði tji
heimilis að Þóroddsstöðum við
Reykjavík.
TiL Sfrandarkirkju,
afhent éúibl. frá J. V. kr. 5,00,
frá oiK.rrdum ki. 2,?n.
Sjómannafélagið
heldur fund annað kvöld kL 8V2
i BárunmfL Haraldur Guðmundsson
flytur þar erindi um þjóðnýtingu
togaranina- Bnm fiemur verður
rætt um samningatilboð útgerð-
armanna. Sérstaklega hin ýmsu
stefnuákvæði þess.
Knattspyrnufélagfð Valur
'helduT fund í kvöld kL 9 í húsí
K F. U. M. Félagar eru beðnir að
fjölmenna.
■ %
„Vilji“, tímarlt æskumanna,
5. tbl. er nýkomið út HeSst
það á Jangri og vel ritaðri grein
eftir ritstjórann um Leo Tolstoj
og kenningar hans,. Er þar vel
sagt frá æfifeiti stórskáldsins og
hugsjónamannsins og kennimgum
hans Jýst af skiluLngi. Þá keim-
ur örstutt grein eftir dr. Helga
Péturss, er haiin. nefnir „,Afl-
heimsvilja“- Þá er brot úr er-
indi um „Bjartsýni“ eftir Knút
Arngrímsson, prest að Húsavík
Ritstjórinn mjnnist Geirs rektors
Zoega og birtir mynd af honum,
Fcfur Þ. Johnsen skrifax þar
djarflegc grtin um „Trú og vís-
Índi“ og tekur þar aðallega tif
meðferðar skoðanir dr. HeJga
Péturss. Ritstjórinm skriíur gredn
um iokun *-----j.,cr .11,“ •,
kam&r „óntinnai 1 skoiamanum ;
er hann andstæður dómsmáSaráð-
herra í því niáJi, sem og eðlilegt
er. Að síðustu koma tvö góð
kvæði eftir Kristján GuðJaugsson
og smásaga, „Bóndinm á Brú“,
eftir Jón Bjiarnason frá Hoiti.
Viiji er vel ritaður og skemtiJeg-
ur. Mætíi þó þar meir kenna
æskufjörs og áhuga,
Tvö bifreiðaslys.
Síðastliðið sunnudagskvöld urðu
tvö bifreiðaslys austur I Ámes-
sýslu. Varð annað þeirra austur
við Bitru og vildi þannág til, að
fólksflutningabifr&ið með 7 far-
þega, er var á leið að austan,
rakst á handidðsstöpul á brú, sem