Alþýðublaðið - 30.10.1928, Blaðsíða 2
2
ALÞÝÐUbLAÐIÐ
Skattamál Reykjavíkor.
/
N!ðsBs*|ofBin£sa2,raefBsd hefir Jafnað sslðesr'
króis?ían aem fram áætlasis árfð 1027.
réttmætmn framlögum til opin-
Grein Héðinis ValdimaTSsonar,
Stoattamál Reykjavikur, hefir vak-
ið geysimikla athygli í bænWm.
Vbt par ffett svo greinilega ofan
af gerðum skattstjóra og niður-
jöfnunanniefndar, að opið varð
fyrix almenningi í fyrsta sinn,
hversu þeirri stétt, sem mestar
þiefir eignir og tekjur, hefir ver-
ið hlift við réttmætum gjöldum
til ríkis- og baejair-sjóðs á kostn-
að veirkalýðxins og miðstéttarinn-
BX.
, Greinj n sýnir enn fremur glögg-
lega hina feiknlegu misskifting
auösins hár í bæ. Að eins 1/8
hluti, eða ca. 1000 mienm, þeirrá,
sem greiða tekjuskatt, eiga yfir
5000 króna virði hver. En þessi
1/25 hluti bæajrbúa telur líka
fram skattskyldar eignir, auk
þeirra 5 milljóna, sem skatt-
frjálsar eru aÖ lögum, hvorki
meira né minna en ca- 37 mllj-
ónir króna. Eru þó framtöl'n á-
SneiðanJega langt of lág og mat
eígnanna iangt fyrjr neðain sann-
virði. Skuldlausar eignir þessa
hluta bæjarmanna eru áreiðanlega
60—70 mílljóna virði, eða 60—70
þúsund króniur á hvem að með-
altali. Af hinum SJ/s5 hlutunum,
eða ca. 24000 bæjarbúa. á eng-
snn yfir 5000 króna virði og
langflestir ekkert. Hlífð skattstjóra
og niðurjöfnunarnafndar við stór-
eigna- og hátekju-menni'na, en
þeir eru eklti nema lítiil hluti
af þeim- þúsund, sem eignarskatt
greiða, verður beinlinis til þess,
að allir hirnr v&rðá að greiða
þeim mun meixa.
Þess vegna leggur Ihaldsflokk-
urinn svo mikla áherzlu á að
halda mieiri hluta í bæjanstjórn
og niðurjöfniumamefnd. Meðan
hann hefir mieiri Muta þar, telur
hann sig geta hagað niðurjöfnun
útsvara eftir vild sinni og geð-
þótta, þ. e. a. s. komið skatta-
byrðinni á almisnníkig og hlíft
stóreignamönnunum rnieð háu
tekjurnar við því að greiða rétti-
lega til álmenningsþarfa
Grein Héðins sýndr ijóslega,
hversu freklega ihaldsmenn hafa
notað þessa aðstöðu sína, meiri-
hlutavaldið, bæði í bæjarstjórn
og niðurjöfnunarnefnd. Jafnfxamt
gerir hún iskiljarilega ástæðuna til
hinnar ógurlegu gremju, er gripur
íhaldið og máltól þess, þegar Al-
þýðuflokksmanni er falið opinbert
trúnaðarstarf og gefið færi á að
hnýsast í gerðir þieirra. Brigzlin
um „bein“ og ,,bitlinga“ eru fyrst
og fremst sprottin af ófta og illri
samvizku. ótta við að ffett yrði
ofan af athæíi trúnaðarmanna
þess og almenningPskýrt frá ráðs-
mensku þeirra, eins og hún er.
Ót a við, að gæðingar þess gætu
leigi lengur í fullum friði skarað
eld að kökum sínum, komist hjá
berra þarfa og ofskattað almenn-
ing án þess nokkur vissi. Þessi
ótlí reyndist beldur ekki ástæðu-
laus. Héðinn lét sér ekki nægjá
að taka „bitlinginn", sem „Mgibl."
svo oft kallar starf hans í yfir-
skattanefnd, þakka og þegja síð-
an og samþykkja á íhaldsvísu.
Hann mjin stdrfið, gagnrýndi og
sagði frá.
Hann sagði meðál annars frá
því, að auk ójafnaðar og handa-
hófs niðurjöfnunarnefndaT á á-
lagningu útsvara, hefir niefndin
allis ólöglega lagt á bæjarmenn
mörg hundruð þúsunda, um eða
yfir hálfa milljón króna á fá-
um árum, og fé þetta hefir borg-
arstjóri og íhaldsflokkurinn feng-
ið til ráðstöfunar að bæjarmönn-
rim óafviiandi og fornispurðum
og ráðstafáð eftir vild og geð-
þótta utan áætlunar.
Von er að íhaldinu sé illia við,
að þeir ,m;enn séu settir til að
leysa af hendi opinber trúnaðar-
störf, sem segja frá þessu og
öðru eins og sanma það. Von er
að því sárni „bitlingarnir", sem;
fara fram hjá íhaldshjúunum.
Hér skal eitt dæmi teldð til
að sýna ráðsmensku íhaldsinisi.
Árið 1927 ákvað bæjarstjórn að
jafnað skyldi útsvörum á bæjar-
menn samtals kr. 1 177 618,72 auk
5—10 o/o umfram, eins og lög
standa lil, eða í alira rnesta lagi
kr. 1295 380,59, en niðurjöfnun-
arnefnd gerir séT lítið fyrir og
'j'afnar niður sam'.als kr. 1 455-
920,00 eða kr. 160,539,41 — eitt
hundrað og sextiu þúsund fimm
hundruð þrjátíu og níu krónur,
fjörutiu og einum eyri — um
fram það, seni iög heimiluðu
og bæjarbúum var sagt, að á
þá yrði lagt, Fé petta fékk svo
borgarstjóri til ráðstöfunar ut-
an áætlunar.
Héðinn lét sér ekki nægja að
segja frá þessu. Yfirskattanefnd-
in öll, þair Björn Þórðarson, Sig-
hvatur Bjarnasian og Héðinn,
kærðu gerðir nefndarimnjar fyrir
ríkissfjórninni hinin 16. þ. m. og
kröfðust úrskurðar um þessax
gerðir hennar. Getur sá úrskurður
ekki fa,llið nema á einn veg, því
að þetía athæfi nefndarinnar er
sikýlaust lagabrot.
Skattstjórinn hefir sagt Jausu
starfi sínu. Vænianleega verður
só einn skipaður í það embætíi,
sem ekki lætur „stórlaxana" vaða
uppi og sjálfráða um það, Jwern-
ig þeir telja fram edgnir sinar og
tekjur, heldur sannprófar fmm-
tölin og gerjr þeim réttan skatt
Óefað verður niðuTjöfhunamefnd
giætnari og hógværari ef.ir þessa
ádrepu, en fuJl leiðrétting þess-
ara ’máJa fæst ekkí fyrr en íhalds-
riienn, hverjum nöfnum sem þelr
nefnast, eru orðnir í greinilegum
minniMuta í bæjarstjórn, triður-
jöfnunarnefnd og á alþlngL
fhajdið hef:ix þegar unnið sér
til fullxar óhelgi
KoMnpr koirjíigajma.
Eins og skýrt var frá hér í
blaðinu í gær, var „Konungur
konuinganna‘, kvikmyndin fxæga,
sýnd í gærkvddi í fyrsta skifíi
í Gamla Bíó. Húsið var troðfuh.
„Konungur konunganna“ er
istórmerkileg kvikmynd. 1 fyrsla
liági ex það efnið, er gerir hana
aihyglisVerða og tilkomumilda,
jog í öðru lagi gerð myndarinmaT
cll Off (i.högun.
Einhvsr frægasti kvikmynda-
snillingux, ssrn nú er uppi, hef-
ir séð um töku myndarinnar. Hef-
ir hiomu'm tekist prýðlega að
setja þann blæ á mymdina, að
efrd henniar snertir hjaría áhorf-
enda. — Stærsli vandinin við
myndtökuma Mýiur að hafa verið
sá, að sýna Mð hugðmæma efrii,
sögu og píslarvættisdauða Jesú
Krists þannig, að engu væri mis-
þyrtmt, og myndasnillingnum hef-
5jr tekist það svo, að fevergi í
frásögninini og sýningunum finnur
maður agnúa. Alt er svo látlaust,
og tinfalt, en þó mikilfenglegt,
hrífandi oig heiSllmdi. — Hlut-
verkin eru vel valin, sérstaklega
pó konufSutverkin, Pétur og Kai-
fas. Júdas er vel leikinn, en Píia-
tuis ver, og þó er það sami maðj-
urinn, er leikur þá báða. Mestur
vandinn er að leika Krist — þar
á leíkarinn við að etja næma
gagnrýni áhorfenda. Bar og lika
á því að leikaranuím fataðist of-
uriííið. Var það helzt í fyrri hluta
myndiairininar við trjábol'nn, er
þjónar keisarans heimtu af Kristi
iskatt. Fanst sumum tillit leikar-
ans bera vott um galsa, er Var
óviðeigandi- Seiinni hluti mynd-
arinnar, eftir uppri'suna, var bet-
ur leikinn að dómi þess, sem
þetta ritar.
Sagan, sem kvikmndin seg:r, er
kunn. En hún mun endurnýjast í
hugum miargra við að sjá þessa
kvikmynd. Boðskapur Krists og
isaga hans eru glæsileg dæmi um
þá bmautryðjendur, er afsala sér
auði og metorðum, en berjast
fyrir rétti lítilmagnans og sitanda
Við Mið olnbogabarnanna í nauö.
um þeirra.
Myndin endar á því, að mynd
Krists gnæfir yfir stórborga-
turnum nútímans — yflr sfeipum
og höfnum. Hann breiðir út faðm-
inn og segir: Sjá! Ég er með yður
ialla dagau —
En í Ijósí atburða þeirra, sem
kvikmyndin ,segi|r frá, og gerast
í sambandi við píslarvtettisdauða
Krists, sannfærist maður um, að
siagan myndi endurtaka sig, ef
Kristur kæmi til vor nú.
■n 4
SicéFamái
eftir
XSallgFÍm Jónssan, kennara
við barnaskóla Reykjavíkur.
---- Frh.
IV.
HSagsýHji.
Mikið ex sungið í enskum sfcót-
um. Er söngurimn .bæði skyldu-
náms'grein og notaður til hvíldar
(og hressingar.
Margt er til í Englandi, sem
vert er að skoða. Hagnýta kenn-
arar sér það vel og dyggilegai'
Fara þeir úr skólunum með nem-
endux sína og lofa þeim að sjá
sltt af hverju, dýr í dýragör’ðum,
jurtir og tré í jurtagörðum, vélar
í isöfnum, búninga, listasmíði,.
myndir, handrit, bækur og margt
fleira. ,
■ Er eytt í þessar ferðir töluverð-
um tíma. En þessi kensla þykir
betxi en orðin eim.
Þá fara enskir kennarar afar oft
með nemendur sína út í skemíi-
garða og út á víðaVang. Oti á
víðavan/i eru börnin stundum
saman við líkamsæfingar og leikfe.
Er það talið eins nauðsynlegt ogt
bóknámið.
Þessi útivist er auk hinnnr
venjulegu leikfimL
Leikfimi er kend úti á leife-
svtðum. Hagar svo til í sumujtni
nýrri sfeólunum, að leiksvæði eru
uppi á þökum skólabygginganiria.
Er þaðan útsýni góð yfir næstu
hluta borganna. Háar girðingar
og rammbyggilegar eru alt í
kring um þvílík leiksvæði.
Þykir nemendum mjög gamain.
að leika sér þarna, þjólfa lík-
amann og reyna mátt og megin.
Þarna exu nemendur .aldrei eftir-
litslausir.
Enskumi nemendum er gefinn
kostur ó að baða sig og syndæ
Er oft langur vegur frá skólun-
um að baðstöðum og sundhö'I'l-
um. Fæ'a nemendur þá í spor-
Vögnum. Kafa börnin aðgöírgit-
miða, sem .xMtaðeigandi borgar-
istjórn leggur þeim t:I.
Handavinna baima er með
ýmsu móti í enskum skólum,
Telpux sauraa flíkur, prjóna,
hekla, bæta og fleira þess konan
Drengir smíða, höggva, saga,
hefla og xenna. Þeir búa til ýmsa
hluti úr spónum, tágum, pappgt
og isvo frammegis.
Þá er mjög K fullkomin mat-
reiðslukensla i sumum . enisku
skólunum. Læxa telpur þar bæðij
munnlega og verklega, hVernig
búa á t51 kjamgóðan mat og holl-
an. Þær læra eininig að þVo, halda
munum hreimum og hagnýta alt
sem bezL
Auk þessa er það til, að í skóla-
byggingunni ex höfð ofurlítil íbúð.
Þar er dagstofa og sVefnherbergi'
auk búrs og eldhúss. Eru her-
bergin með viðeigandi húsgögn-
um. Gefst telpunum þaxna feost-
ur á að vinna dagleg heimilis-
störf. Uppbúin vagga er í svéfn-
herberginu og brúða í. Voru litlu