Vísir - 13.12.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 13.12.1955, Blaðsíða 4
* VlS-18 . ; ' .Þriðjudáginn hi, >;'i f'áíiiViiir., ilí m il iýn .É.inlfc i i - iM m;| ppr l ii >,IÍI rr.,.,i* l.-i-fa-*.., ER BYRJUÐ hvem n við svo uota í jólabaksturmn ,lairmkaupin leyfum Glemug og Kokukrem Púðursykur, ljOí> Flórsykur Vaiúllusykui' Jarðarberjasulta Hindbefjasulta Blönduð ávaxtasulta Eggjagult - og Kardemommur, bedar og steyttar Negull Kamll Brúnkökukrydd Engiíer i Karamellusósa l Hnétukjarnar I Bitrar möndlur | Bökunardroptar: | Vaniiiu, Möndlu, Ks i mommu, Sítrónu, B* ffl 8 teg. af kökuefm i PK Eyítidun, , Svróp, ljóst og dökkt Búsínur. steinlausar og mcó steinum Sveskjur, steínlausar Kúrennur Vanillustengur st<>rar „Bourbon“ Succat Kókósmjöl, fí«t Htrnang yttul Pommeransborkur, - Matarlím í blööum og dmt Kúmen Vínsýra pottaska Hjartarsalt Sódaduft , Malxénamjöl ' JurteEeiti, úrvals tvEuna KOKFEKTIÐ: Avaxtalitur: Grsenn, Gulur, Rauöui Skrautsykur, mavgar tec Súkkulaði-krytnmel Döölur, steinlausar Fxkjur Konfektrúsínur Kirsuber, stemiaus. «nle£a Allt sent heim á eldhus Möndlu-marzipanaexs Hnetu-marzipandexg Hjúpsúkkulaði Huetukjarnar Essensar: Ananas, Komm, K berja, Fiparmynti elsín, Jarðarberja Vinsamlegast panUð IProf. Níels Dungal: Ffá S.-Amenku — X tim Indíána og heilsufar þeirra. I^jaita-1«tlátíntit' fú sjjalti- an kmbhamein í En óvist «tr Inað Jiví vddínr. Popayan, Kolombíu, þann 30. nóv. Frá Sao Paoio til Lima í Perú *er 10 klst. flug með Constella- tionflugvél. , Veðrið er bjart og mestan tímann sjáum við vel landið fyrir neðan okkur( sem tekur sig út eins og landakort, því að við flúgum í 22000 feta hæð. Alla leið til Bolivíu er flogið yfir frumskóga Brasilíu, í marga klukktíma yfir Matto við komum vestur fyrir Cocha- bamba fer að sjást gróður hér og hvar í dalbotnunum, en yfir- leitt er Bolivía mjög hrjóstrugt land, vafalaust fátækasta land- ið í Suður-Ameríku. Við fljúgum yfir höfuðboi'g- ina, La Paz, sem er hæsta höf- uðborg' heimsins, í rúml. 13000 feta hæð og breiðir sig út á há- sléttunni undir háu fjalli. Hér sést líka lítill gróður, en í dal- verpunum í kring sést töluverð- Grosso, sem enn hefir lítið sam- ur gróður. Svo fljúgum við yfir band við umheiminn. Úr flug- J Andesfjöllin og höfum geysi- vélinni tekur landið sig út eins1 háa, snævi þakta tinda, til og einn grænn flötur, en er að hægri handai'. Flugstjórinn mestu einn samanhangandi stefnir töluvert til suðurs, því frumskógur og mikið af honum ónumið land, þar sem lifa villt- ir Indíánar. Hér gilda fyrst og frenist lög frumskógai'ins, lands lög ná lítt til þessara miklu ípumskóga-f læma. Hér er lítið um hvíta menn, nema þá sem stunda gull-leit í ám og árfarvegum, skola sand- inn og sía, þannig að gullkorn- in verða eftir, Sumir ná tölu- verðum fjármunum með þessu móti, en fáir verða ríkari af því íil lengdar. Ef þeir drekka ekki upp gróðann eða spila honum irá sér í fjárhættuspili, þá má búast við því að einhver, sem minna hefir grætt á sandþvott- inum, sjái hag sinn í því að skola blóðið út úr einliverjum öðrum, sem betur hefir gengið, og komast þannig yfir fjár- .muni hans. Lögin og handhafar þeirra eru svo langt í burtu, að lítt er að óttast frá lögreglunn- .ar hálfu. Það sem helzt heldur mönnum í skefjum eru hefndir 1 veður, Það er laugardagskvöld, að hann kærir sig sýnilega ekki um að vera innan um þessa ægilegu fjallstinda, þar sem sjaldan er þokulaust. Eftir nokkura stund sjáum við Kyrra hafið og síðan er flogið norður með ströndinni. Lhna er rólegiu- bær. Lima breiðir sig út éins og stórborg skammt frá stöndinni og við fljúgum tiltölulega lágt yfir borgina og lendum á Líma- Tambo-flugvellinum, sem er rétt utan við borgina. Hér er nýtízku flughöfn, þar sem öll afgreiðsla gengur tiltölulega fljótt. Eftir rúman hálftíma er eg kominn af stað inn í borg- ina og inn á Hótel Bolivar, sem stendur við aðaltorg bæjarins, Plaza San Martin. Klukkan er ekki nema um 5, þegar eg er kominn á hótelið og enn er al- bjart, sólskin, hlýtt og fagurt nákominna ættingja og vina, sem geta elt morðingjann mánuðum óg árum saman til þess að ná sér niðri á honum. Yfir Andes-fjöll — nakíð' hálendi. Yfir þessnm frumskógum er eins gott að vera í öruggri flug- vél, því að hér er lítið um flug'- velli, ef eitthvað skyldi bila, en hvergi verra að koma niður •en í frumskóginn, ef vélinni fatast flugið. Hreyflarnir vinna -allir reglulega og hávaðalítið, klukkutíma eftir klukkutíma og okkur miðar vel áfram.l Loksins komum við upp að Andesfjöllunum yfir Bolivíu. 'Hér er allt nakið hálendi, ein- lægir fjallahryggir, sem yfir- leitt sést ekki stingandi strá á. .Hér sést ekkert néma risavaxn- ir fjallahryggir með djúpum1 -dölum á milli og er víðast al- gerlega gróðurlaust. Sums stað- ai' vottar þó fyrir mannabyggð- um, en lítið fyrir nokkurri rækt. Við fljúgum yfir Cocha- bamba, sem er alistór bær, en enginn gxóður sést í kring um hann. AIls staðar er ein sam-| í fjöllunum felld. grábrún eyðimörk. Þegar vitni á að 'flestar búðir lokaðar og mikið af fólki á götunum. Eg fer út í Jiron Union, sem er aðalgatan og liggur út frá Plaza San Mar- tin, og þar er, eins og vant er, múgur og margmenni, aðallega að sýna sig og sjá aðra. Fólkið er hér ekki nærri eins blandað eins og í Brasilíu. Hér er blönd- unin aðallega Spánverjar og Indíánar, en af negrum, Kín- vefjum og Japönum sést hér miklu minna en í Brasilíu. Lima er rólegur bær og fólkið lítur yfirleitt sæmilega út. Indián- arnir eru ekki nærri eins aum- i ir eins og í Ecuador, ekki eins I smávaxnir þótt þeir sé yfirleitt lágir vexti. En maður sér ekki önnur eins óskapleg afstyrmi eins og blasa alls, staðar við í Ecuador. Próf. Monge seglr, að erfitt Mataræðl eCa ómöguLegt sé að fá neinaf ábyggilegar töluz um krabba- mein meðaJ. Indíánanna. Yfir- leitt sé héílbrigðiskýrslur ekki eins fullkornnar og þæ.r ætti að vera í Perú, og sérstaklega sé erfitt að fá Indíánana til þess að gefa upp sín mein, sumpart vegná þess, að þeir fari sinna ferða til sinna lækna eða með- alamanna, sumpart vegna alls- konar hjátrúar og hindurvitna, og sumpart vegna fátæktar. Þó sagði. hann að vafalaust væri, að Indíánarnir fengju krabba- mein eins og aðrir. T. d. saeist töluvert áf krabbameini í hör- heilsufar Indíánanna, sérstak- lega viðvíkjandi krabbameini, sem eg hefi frétt að sé yíirleitt lítið meðal þeirra og sérstak- lega sjaldgæft í maga. Ef þetta skyldi vera rétt, þá er það svo athyglisvert fyrir okkur íslend- inga, sem höfum allra þjóða mest af maga-krabbameini, að undi meðal þeirra og konur ástæða er til að rannsaka hvað fengju krabbamein í legið i valdið geti þeim mismun. lallstórum stil. tnJtáha. Hinsvegar sagði hann, að öll- um læknum í Perú virtist koma saman um, að krabbamein í maga væri sjaldgæft, öiiklu sjaldgæfara en meðal hvitra manna. „Hafið þér nokkura skýringu á þessu fyrirbrigði,” spurði eg. sagði hann, „en ýmsir halda, að skýringarinnar sé að leita í matarseðinu." „Hafið þér hugmyhd ura hvort Indiánamir neyta eins mikils salts og hvítir menn gera?“ spurði eg. „Þeir borða salt, en ekki mik- ið. Fæði þeirra er aðallega ma- ís og þeir nota dálítið salt með honum.“ Framh. á 9. síðu. Krabbmein og' Indíánar, Daginn eftir hitti eg próf. Charlos Monge, sem er elzti prófessorinn við læknadeild há- skólans í Lima og hefir manna ffiest kynnt sér heilsu og lifn- j aðarhætti Indiánanna, sem lifa í Perú. Mér er for- vita ýmislegt um

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.