Vísir


Vísir - 13.12.1955, Qupperneq 12

Vísir - 13.12.1955, Qupperneq 12
Þeiir sa*n gerast kaupcndur VÍSIS eftir 16. iavers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. VTSIR er ódýrasta biaðið og þó það fjöl- breytasta. — Hringið í síma 1666 og gerjst áskrifendur. Þriðjudaginn 13, desember 1955, ísrækmenn 09 Arabar forðast gildru Riíssa. Men ©g MqMÍII^éi ræða Bdcw forsætisráðlierra og MrMffian voru helztu ræðu- mienB í iseSri málstofunni í gær, œr raett var um ástand og horf- air ii jundummi fyrir hotni Mið- jarðarkafs. Eden kvað þríveld- in mnmdu sfanda við yfirlýs- iqgn sxwat 8in aðstoð við hverja ]þá jtjóð * þessurn hluta heims, ér yriS fyrir ofbeidisárás. „V'ér munum koma Israéls- mönEura til aðstoðar, verði Jœir-'fyrlr ofbeIdisárás,“ sagði Jharux, „og eins munura vér IkoTiJSí í:I hjálpar hvaða ara- ibiskii þjóð, sem er, verði hún í.yrir slíkrí árás.“ ' Eú barni kvaðst enn þeirrar skoðunar, að unnt væri að leysa ■531 deslumál friðsamlega og að því myndu Bretar vinna, og hanp kvaðst geta skýrt -fr-á því, að Baudaríkjamenn væru sömu skoðunar, og mundu þeir leggj- ast á sömu sveif og Bretar. Stussseska gildran. MeMillan kvað Rússa hafa gripið til þess ráðsj er þeir urð'u að nema staðar í vestri, I sökum þess hve vestrænu þjóð- | úuar befðu stofnað með sér ■öflug samtok, að reyna fyrir sér, Jþa.r sem varnirnar væru veik- ■ arL Bagdadsáttmálinn hefði! ekki mátt seinna koma til að ihindra áform þeirra. Markmið 1 Rmssa væri í rauninni að koma því tfl leiðar að öll vandamál á þessum hjara yrðu óleysanleg, en Bretar myndu ekki leika sama ieík. Hann kvaðst þeirrar skoðuB.ar, að bæði Israelsmenn ©g Árabar sæju við Rússum og mynáu ekki ganga í „rússnesku glldruna". . ; Áll Ma&. I forezkom blöðum í morgun ícemur íram þáð álit, að ekki hafi neiít komið fram við um- iræSuna, sem geti talist nýtt í! málrnu, og verði nú að taka á-| íkveð'nar ákvarðanir um hvað í>rívei.dlii ætli sér að gera, ef' itil óffoeldfsárásar komi, — 'Glasgow Herald, íhaldsblað, hefisr náklar áhyggjur af efna fcags~„ÍBnrás“ Rússa i löndun-| m |iar eystra. Blaðið er mót-] ifalIiS auknum vopnasending- íum É Israels, þar sem það gæti leitt til þesS að Israel leiddist út í styrjöld gegn Arabaríkj- unum, en það yrCi vatn á mylnu Russa. Sendiherrar 8 Arabaþjóða gengu í gær á fund Dullesar utanríkisráðherra Bandaríki - anna og lýsu áhyggjum sínum af fjársö'fnunum í Bandaríkj- u.num til vopnakaupa handa ísraelsmönnum. •Q- K&smmúmi&tumi ffeiiö buö- Bögreglan í Vestur-Berlín beitíi kylfum og dældi vatni á mifeinn hóp austur-þýzkra ungmenna, sem skyndilega þyrptust inn í franska borgar- hlutann í gær, og stofnuðu þar til uppþots. Um 350 þeirra voru kyrrsett um stundarsakir. Blöðin í Austur-Berlín höfðu æst ungmennin upp til farar- innar. Fyrir nokkru hafði ver- ið boðuð samkunda í Stálhjálma félaginu, sem er félagsskapur uppgjafaherman.na, og voru ungmennin hvött til mótmæla með framangreindum hætti. Raunar hafði samkundunni verið aflýst, en það var ekki tekið trúanlegt í Austur-Berlín. Skátiian gefin bifreið. f sgatr afhenti stjórn Slysa- vanM€éiagsins hjálparsveit skáts. sjukrabifreið sína til eignær ag umráða. Sjúfc’ábifreið þessi getur flutt fij'öra sjúklinga samtals. og fcefir Sann reýnzt vél í alla staði !þau eflefu ár, sem félagið hefir átt hann., en - hann. var gerður ;upp, áður en hann var afhentur. •GuSbjartur Ólafsson afhenti gjöfina, en dr. Helgi Tónaasson Vfiátti-henni viðtöku. - ' Nýjar deiiur í Súdan. Landstjórinn í SudárijSir Knox Helme, en hann er brezk- ur, hefir látið í Ijós ósk um að láta af embætti af einkaástæð- am. Ágréiningur er þegar kominn upp um hversu skipa skuli mái- um er hann fer frá. Egyptar vilja nýjan landstjóra, en ekki brezkan, en forsætisráðherra Sudan hefir harmað, að Sir Knox Helme ætlar að láta a£ embætti, og segir hyggilegast úr því svona sé komið, að skip- að verði sérstakt ráð til að gegna landstjóraskyldunum. 7 brunaköll um helgina. Slökkviliðið var mikið ónáðað um helgina en aldrei af miklu tiiefni. Alls mun það hafa verið kvatt út sjö siniium í fyrradag og á laugardag. Á laugardag kviknaði eldur í porti við Rauðará er verið var að þurrka olíugeymi. Ekkert tjón hlauzt af þessu og eldurinn var strax slökktur. Þá um kvöldið var slökkvilið- ið kvatt að Bústöðum vegna elds sem kviknað hafði í ein- angrunartorfi í hitaveitustokk. Á sunnudagsmorgun bíann mótstaða í útvarpstæki að Ökr- um við Nesyeg og myndaðist af stybba, svo ástæða þótti að kalla á slökkviliðið. Um svipað leyti var slökkvi- liði kvatt í port hjá Kol og Salt, en þar hafði lítilsháttar íieistað út frá rafvél. Ennfremur var beðið um aðstoð við að slökkva í bíl á Suðurlandsbraut, en er til kom, var ekki um neinn eld að ræða; Loks var siökkviliðið kallað að trésmíðaverkstæði á Grenimel 26, en þar hafði eldur komist í þiljur bak við kolaofn. Eldurinn varð fljótt slökktur, en smávægilegar skemmdir hlutust af. fegsSíýli verði á Reykjavíkiníiupeiii iFtugFve'tmr W.M. fiufgu imiiBg úriö sess% §eiö» Á aðalfundi Flugfélags ís- iands í vikunni sem leið var úxmþyfek't að skora á ríkis- ar litið er til baka til ársins 1954 verður að telja, að þaS hafi verið félaginu farsælt ár í stjórn íslands að hefjast handa öllum veigamiklum atriðum. uir> byggingu flugskýlis á Starfsemi þess jókst í hvívetna Reykjavíkurvelli. og sömuleiðis nettótekjúr. Fé- Mikii vopn finn- ast á Kýpur. Víðhorf almennings til skæruliða breytt. Fregnir fró Kýpur herma, að mikill árangur hafi orðiS að leit brezka herliðsins í fjöllun- um um miðbik eyjarínnar, en henni var haldið áfram í gær. Fundust miklar birgðir vopna og sprengiefnis, uppdrættir og brezkir einkennisbúningar. 23 menn voru ..handteknir, beirra meðal bróðir biskups nokkurs. Það er álit Breta, að nú muni íara að kreppa að skæruliðum, er stöðugt finnast fleiri leyni- fylgsni þeirra. Herskip Breta eru og stöðugt á sveimi og hafa eftirlit með öllum siglingum til eyjarinnar og eru áhrifin af því farin að segja til sín. Þá er farið að koma í ljós, að fólk er .hætt að hafa sama beyg og áður af skæruliðum, og er fúsará en þaðáður var til þess að láta brezka hemum upplýsingar í té’. Þá gaf framkvæmdastjóri lagið eignaðist tvær þrýðileg- Flugfélagsins, Örn O. Johnson, ar flugvélar á árinu, Douglas- skýrslu um starfsemi íélagsins vélina Snæfaxa og Skymaster- á árínu. : vélina Sólfaxa, og enn sem Samanlagður farþegafjöldi fyrr skiptir það mestu máli, að F. í. á ár.úiu 1954 var 54.160 farþegar, áhafnir og flugvélar (29%; aukning), vöruflutning- komu ætíð heilar í höfnJ' ar námu 994 smálestum (8,5% 1 Kosning í stjórn félagsins fer aukning) og póstflutningar fram á framhaldsaðalfundi, er nálnu ■ sarntals 151 smálest haldinn verður 29. þ. m. (114% aukning). F. í. starf-| ----tSt-- rækti 8 flugvélar, þ. e. 4 Douglas Dakotaflugvélar, 21 Rússar „beztu vinir Katalínuflugbáta, 1 Grumman- flugbát og Skymaster-flugvél- ina Gullfaxa. Níunda flugvél- in, millilandaflugvélin Sólfaxi, vaidhöfum Ráðstjórnarríkjanna Þjóðverja“. Því er mjög haldið frem af bættist í'hópinn í árslok. Flug- vélar félagsins voru á ílugi samtals 6.543 klst., þar af var Gullfaxi einn 1.629 klst. Heild- aivegalengdín, sem flugvél- arnar flugu, nam 1.717,000 km. StarfsliUi félagsins var fjölg að nokkuð á árinu, svo sem við mátti búast með auknum rekstri. Mun meðaltala starfs- manna hafa verið um 100 á ár- inu, þar af voru 22 flugmenn. Örn O. Johnson lauk skýrslu inni með þessuia orðum: „Þeg Fer Tito til Israef ? Títo forseti er sagður ætla ti! Israles. í fregn frá Belgrad segir, að Tito forseti, sem fyrir nokkru lagði af stað í opinberar. heim- sóknir til Eþíópíu og Egypta- lands, kunni einnig að fara til Israel í vetur. Samkvæmt þessari fregn hef ur Tito í huga, að leggja fram sínar eigin tillögur til lausnar deilumálum Israels og Araba- landa. o-g Austur-Þýzkalands, að A. Þ- sé sjálfstætt ríki. En hvarvetna í Austur-Ber- lín og A.-Þ. yfirleití getur að lita áróðurs-Ietrahír, þar sem megináherzla er lögð á að veg- sama Ráðstjórnarríkin, A fárra vikna fresti, segir Edward C. Burke, fréttaritarf Baltimore Sun, koma menn og mála yfir gömlu auglýsíngarn- ar og setja aðrar nýjar í sta'ö- inn, svo sem: „Hin voldugu Ráðstjómar- ríki eru beztu vinir þýzku þjóðarinnar“. „Það sem læra má af Ráð- stjórnarríkjunum er að vem sigursæll." Látnir ganga seinasta spölinn - 98 fangar frá Ráðstjómarríkj unum komu til V.-Þýzkalands í gser — hinir fyrstu eftir a® heimsendingar hófust að nýju. Meðal þeirra var kona og 2 böm. — Fangar þessir voru. skildir eftir í eins kílómetra fjarlægð frá landamærunum og urðu að ganga. Aukín vöíd leynðög- reglunnar. Komúnistastjórnin í A.- Þýzkalandi hefur bætt við einu ráð’uneyti, sem á að hafa starf- semi leynilögreglunnar einnar með höndum. Ráðherra þessa nýja ráðu- neytis er Ernst Wollweber, er var áður yfirmaður leynilög- reglunnar. Hann er 55 ára gam- all, og einn af helztu sérfræð-: ingum kommúnista. í allskyns skemmdarstarf semL ! Tveir menn stasast ílla á gleii Ætrengur neneiur skuutsasn. Ósættí míili Grlkkja ©g Tyrkja. Enn hefir gerst atburftur, sem ekki mim verða til þess aft baeta sambúð Grikkja og Tyrkja. j Tyrkneskur varðbátur skaut á grískt fiskiskip í tvrkneskri landhelgi og beið grískur sjós- maður bana. Gríska stjómin hefir sent mótmæli til tyrk- nesku stjórnarinnar. Jafnframi hafa verið gefin ný fyrirmæli til áhafna grískra vai-ðbáta nm.| að gjalda líku líkt. I gær slösuftust tveir menn hét I Reykjavík meft því að skera sig á gleri og haffti annar skofizt svo illa að leggja varð hahri inn á sjákra'hús að fyrstu íæ&nisaðgerð lokimú. Lögreglunni var í gærkveldi gert áðvart um mann, sem skoríst hafði á flöskubrotum á Vesturgötunni. Maðurinn var áberandi Ölvaður og hafði dottið á flösku. Skorist hafði hann á hettdi og flutti lögreglan hann í siysavarðst.ofuna, en að að- ,gerð Jokirini var hann fluttur heim. tiL.:haasu’ Seinna í gærkveldi braut maður rúðu í húsakynnum Bif- reiðastöðvar íslands við Kalk- ofnsveg og hlaut við það mik- inn skurð á úlnlið. Maðurinn var fluttur í slysavarðstofuna þar sem búið var um 'sár hans, en að því búnu var hann lagður inn í Landspítalann. Kveðst | maðurinn hafa dottið á rúðuna. Bátur slítnar frá bryggju. í nótt var lögreglunni til— kynnt^að bátur hafi slitnað frá dufli austan við Ægisgarð, hafi bátinn rekið upp að garðinum og slegizt við hann. Lö«reglu- menn fóru á staðinn, gátu náð bátnuiá og komið honum upn að Verbúðabryggju, þar —em þeir. búndu hann fastaíi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.