Vísir - 16.12.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 16.12.1955, Blaðsíða 1
12 bls. 12 bls. 45. árg. Fö^udaginu 16. desember 1955. 286. tbl. Hatrömm valdabarátta virðist í Sovétríkjunum. \WWJWtfWWVWWWtfUWVWWWWWWVWWWW I Maðurinn á myndinni á fáa starfsbræður, þótt víða sé leitað. Ilann er nefnilega helzti hvirfilvindafræðlngur Bandarikjanúa og hefur á hendi veðurspár, 'þegar slík veður myndazt. Vinnur hann úr öllum gögnum, sem berast um slíkar hamfarir og spáir síðan um stefnu þá, sem hvirfilvindurinn muni taka. Hafa spár hans komið í veg fyrir margvíslegt tjón á mönnum og mann- virkjuni. Maður þessi heitir Gordön E. Dunn og stjómar veðun- ; . . . stofu í Miami í Florida. Veðhlaupahestur seldur fyrir 20 millj. króna. Veðhlaupahestur var í gær sejdur í. Bandaríkjunum fyrir um 20 millj. króna og er það mesta hestverð, sem um getur fyrr og síðar. ÍKaupverðið var í dollurum I Vi millj. dollara, en hæsta verð, sem áður hefur heyrst um gétið vár 750 þús. dolíara. Hest- urinn, Nashua, var einn af mörgum, sem kunnur banda- rískur auðmaður átti, William Woodward, sem skótinn var til liáha af kónu sinrii, fyrir nokkru, af slysni. Var mikið um það mál rætt, en nóttina sem þetta gerðist, hafði emhver Lík finnst í Akurey rarhöf n. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í morgun. Lík manns þess, er hvarf frá ! Akureyri þann 17. nóv. s.I., Friðjóns Jóhannessonar, fannst í gær i sjónum við togarabryggj una nýju. Eins og þegar hefur verið skýrt frá var mikil leit hafrn að Friðjóni heitnúm þegar eftir hvarf hans. Leitin b.ar ekki neinn árangur, en sporhundur Flugb j örgunarsvéitar innar, rakti — að því er virtist — spor hans niður á togarabryggjuna, en rétt sunnan við hana fanst Hk Friðjóns í'gær. Verkamenn er voru að vinna við bryggjuna sáu líkið í sjón- um um tvö ieytið í gær. verið að snuðra á sveitarsetii- þeiiTa,, þar sem þetta gérðist, og tóku hjónin á sig náðir hvort í sínu svefnhérbergi með hlaðna byssu sér við hlið, en Wood- ward hafði sagt, að hann ætlaði að vera viðbúinn í þétta skipti, ef þetta reyndist vera irinbrots- þjófur, sem tvívegis hafði brot- ist inn í húsið. Frúin vaknaði um nóttma við einhvern hávaða Þrír flokkar keppa þar tiifi vötdm. Er KrÚKjev íyrir einuin, e» Maleii- k »ðrnin. Fyrir dyrtun \irðist standa hatrömm valdabarátta í Sovét- ríbjunum, að þ\á er sogir í ný- konuintn erlendum blöðum. Fiokksþing kommúnista kem- ur saman í Moskvu í febrúar, og er það fjTsta þingið eftir ándlát Stalíns. Þar munu þrír flokkar; táka'St á, óg telja sér- fræðingar í málum Sovétríkj- anna meðal vestrænna þjóða, að Knisjev sé forsprakki eins flokksins, Malenkov annars, og f hinum þriðja sé riúMir æs- ingáseggir, sem hafa ekki látið mikið- á sér bera út á við. Þéssir þrír flokkar eru mjög ósámmála um mikilvæg atriði — sytí ‘sem skipun rauða riers- 'ms, landbúnaðarmái, stefnu rússrieska flokksins gagxivart Kína og leppríkjunum og loks, hvort enn skuli herða á kalda stríðinu gagnvart lýðrseðisrikj- unum. o£ þá með hverjum hættÍT: Bærinn hækkar framlö§ tii trygginga og sjúkrasantfags. . Æhih fí.vi/»ijr** * r.vfp i jr/«»r f«/ ntptt. unnar Hreánsanir iramundan. ... Þeir,- sem. bezt fyigjast með málum Rússri í - lýðræðisríkjuní- um gera ráð fyrir, að meiri háttar fireinsanir muni senri hefjast meðálaeðstu yalda- riaánna í Soyétrikjunum. Meðal ánnars þykja hreingerriingar þær, sem farið háfa fram í Ge- og hleypti af sköti, „að þvt er orgíu.benda til þess, að meíri hún húgði í áttina til borðstof- j tíðinda muni verá að vænta, óg en maður hennar, ætiunin sé, að þjarma að stuðn- irigsiriönnum Malénkövs og Mo- lotovs. Ýmislegt annað virðist benda til þess, að einhver taugatitr- ingur hafi gripið menn í æðstu stöðum, og það- murii koma bet- ur í ijós er frá líður. Ensk blöð skýra frá því, hvernig útvarpið í Moskvu birti ýmsar fregnir, en fáeinum dögum síðar birti það svo aðrar fregnir, sem gangi í þveröfuga átt, eins og hinar fyrri hafi aldrei verið birtar. varð fyrir því og beið bana af. Fjárhagsáætiun Rej-kjavík- urbæjar fyrir 1956 var til ann- arrur umræðu á bæjarsjórnar- fundi er hófst kl. 2 e. h. í gær og stóð fráni undír morgun. Á fundinum. var svohljóð- andi stefnuyfiiflýsirig bæjar- fulitrúa Sjálfstæðisflokksins lögð fram: „Bæjarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins vísa til stefnuskrár þeirrar í bæjarmálum, er þeir lögðu fram fyrir síðustu bæjar- stjórnárkosningar, enn fremur til ályktana bæjarstjórnar um húsnæðismál frá 13. apríl og 19. ág. 1954 og 17. nóv. 1955, um hitaveitumál frá 19. ág.‘ 1954 og 18. ág. 1955, um gatna- pg holræsagerð frá 19. ág. 1954. Lýsá þeir yfir, að þeir munu hnga framkvæmdum í bæjar- máLum almennt og í hinum til- greindú rnálum í samræmi við stefnúskrária og síðari ályktari- ir • baejarstjórnar á grundýelli hennar.“ . Fuilíniar allra flokka héldu ræður á fundinum og gerðu grein fyrir íillögum þeim, sem bomar höfðu verið fram í nafni flokkanna. . ; Borgarstjóri, Gunnar Thor- oddsen, svaraði fuilirúum minnihluteilokkanna í ýtar- Iégri bg greinargóðri ræðu og gerði jafnframt grein fyrir af- stöðu og stefnu Sjáífstæðis- manna £ málefnum Reýkjavík- úrhæjar. Þá gerðí borgarstjðri gréin fyrir nokkrum breytingártUlög- um bæjarráðs. Voru tUlögur þesáar um 30 þús. kr. utánfar- árstyrk til Kailakórs Reykja- víkur, hækkun framlags til Heiðmerkur, hækkað framlag til Hvítabandsins vegna mikils reksturshalla. 300 þús. kr. íjár— veitingu til Dvalarheimilis aldy aðra sjómanna og hækkun á frámlagi til Bandalags kvenna. Að lokum kom svo enn ein ný breytingartiUága frá bæjarráðl um hæ:kkuð framlög til al- mannatrygginga og sjúkrasam lagsiiis vegna stjórnartrum. varps á alþingi um aukin fram lög til þessara stofnana. \ ar breytingartillagan um að- haikka framlag bæjarins til al- mannatrvgginganna úr 11.203.- 000 í 11.800.00 og framlagið tií sjúkrasamlagsins úr 6.100.03 í 6.350.000 kr. 2000 fjár einum bæ. a Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk í gær munu vera upp undir eða um 2000 f jár á Geithellum í Álftafirði eystra, en í þeirri sveit er sauðland gott og bændur fjársterkir. Á Geithellum er tvíbýli, — búa þar bræður tveir, Einar og Þorfinnur. Jóhaims- synir. Generalov, sem var sendi- herra Rússa í Ástralíu, er Petrovhneykslið kom til sög unnar, og var kvaddur Einn hópur vill stríð strax. Stjómmálafréttaritari Daily Mail í Londón segir að áUt bendí til þess, að Krúsjev sæk- ist eftir meiri völdum í flokkn um og landinu yfirleitt, og ým- is smáatvik, sem gerzt hafi síðustu vikur^ sé sönnun þess, að ekki sé allt. kyrrt meðal kommúnistaforingjanna. Fregn ir frá Sovétríkjunum bendi til heim er stjórnmálasamband- inu var slitið, hefur verið|þess, að Krúsjev leitist við að Framh. á 12. síðuv skipaður sendiherra í Libyu., | tnnbrot t Sheltstöð. í nótt var brotizt inn í benz* ínafgretðslu Shell við Vestur® gotm j Urn fjögurleytið í nótt kom Tnaður nokkur á lögreglustöð- ina og skýrði frá því; að hanra hafi.þ'á rétt áður séð til tveggja manna fara inn í benzínaf” , greiðslu Shell við Vesturgötu, Taldi hann að þarna mjmdi vera úrii innbrot áð ræða. Lögreglúmenn fóru á staðinra- og sáu þar verksutrimefki, þvi rúða hafði veiið brotír. í bemrin. afgreiðslunni en ménnirriir voru horfnir. Eri skamxrit það— ari handtók hún tvo menn ef' hýn hafði grunaða úm að verii valdir að innbrotinu. Voru þeit.' settir í gæzluvarðhald. ErosthörkDr í N.-Sráþföö: 15 skip föst í ís í Helsingja- botni í s.l. viku. Frostið komst ttföur í 4 st. í Stokkhólmi á mánudag'. VetrarríM er nú miidð i Sví- þjóð norðanverðri eins og i Norð- ur-Noregi. í Lapplandi var t d. meiri 'kuiai í lök síðustu viku, eri þar hafði komið um langt skeið. Til dæmis mældist í Nikkaluokta á laugardaginn mesti kuldi i öllu landinu, og hafði hann hvergi komist hærrá á árinu, eh þá var frostið 41 stig á Celsius. Kuldinn hefur haft það í för með sér, að sjó hefur lagt 6- venjulega fljótt nyrzt með ströndum fram, það er að segja í Helsingjabotni og annars stað- ar þar í grennd. Þar urðu t. d. fimmtán skip föst í xs í vikunrii sem leið, og er slíkt óvenjulegt á þessum tíma árs. Tveir ís- brjótar eru hafðir þarna norð» ur frá, til þess að aðstoða’skip, sem eru í vandræðum, en þeim!) gengur illa, þvi að dærni eru til. þess, að þau hafi orðið áð brjót- ast gegnum átta metra þykkar íshrannir. Varð að leita aðstoðar frá Finnum, sem sendu í gær einn af ísbx-jótum sínum til hjálpar. Þá er verið að búa einn ísbi-jót enn undir vetrarstarfið, og er gert ráð fyrir, að hann geti farið frá Stokkhólmi norður á bóginn í lok þessarar viku. Um helgina var hriðarveður L Skáni ög Bleikingi, en olli ekkSi veruleguirt vandræðum,-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.