Vísir - 16.12.1955, Blaðsíða 6

Vísir - 16.12.1955, Blaðsíða 6
visih Föstudagimy 16. desember 1955,. VfiSXB. D A G B L A Ð • fe! ■- Rrtstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. í s |. Skriístofurc Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm liaur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. ip Félagsprentsmiðjan h.f. Áfratn er rói6. Yísir benti á það í g*r, hversu ákaflega kommúnistar róa nú í þeim tilgangi áð koma á vinstri stjórn. Var þess þá' meðal annai-s getið, að Dagsbrúnarfundur hefði samþykkt nauðsyn hennar, en við öðru var vitanlega ekki að búast, því að kom- múnistar ráða því félagi, og þess vegna var ekki mikil hætta á því, að það létu frá sér fara ályktun, sem færi í bága við þetta :mikla hagsmuhamál flokksins. Bn Dagsbrún er svo sem ekki láthi róa ein, þyí að síðan ■fundurinn var haldinn í K i félagi, hefur verið skotið á fundi í fulltrúaráði verkálýðsfélaganna, þar sem vinstri stjómar tilraunirnar voru að sjálfsögðu til umrseðu. Var fulltrúaráðið -vitanlega hið ánægðasta með frumkvæði Alþýðusambandsins, sem. hefur reynt að koma af stað einhverjum viðræðum um hana, eins og mönnum er kunnugt. Segir í ályktun fulltrúa- ráðsins, að þetta mál þoli enga bið, og skorar á alla þá flokka, sem stjórn Alþýðusambandsins héfur snúið sér. til, að vera nú ekki að tvínóna neitt við þetta, heldur mynda stjórnina hið bráðasta og hjálpa vesaLings kommúnistunum, sem sjá enga aðra leið til að reyna að stöðva um stund þann mikla flótta, sem jhefur verið úr hcrbúðum þeixra vegna rmdirlægjuháttar við Kremlverja. Koirunúnistar halda því í'ram, að ekki. þurfi annað en að koma hér vinstri stjóm á laggir, til þess að allt verði í bezía lági, erfiðleikarnir hverfi á samri stundu, og öllum muni líða vel. í>eir vita þó að sjálfsögðu betur, enda þótt heppilegra sé að telja alþýöu marma, sem athugar málið kannske ekki of vel, trá um að galduriinr sé ekki annar til áð bægja öllum vandræðum frá dyrum þjóðarinnar. Og samkvæmt fundarályktun kommún- ista á Húsavík á ekki að láta „lítilfjörleg atriði“ koma í véé l'yrir, að undrastjórnin verði mynduð. Það á ekkert að hugsa um eins ómerkilegt atriði og það, að kommúnistar eni ekki fremur lýðraaðisflokkur í innsta eðli sínu en hvítt er svart. Það á heldux ekki að taká’ neitt; tillit til þess, að sumir væntan- legir aðildarflokkar liipnar vinstri stjómar aðhyllast sam- jstarf lýðrpeðisþjóðanna beggja vegna Atlantshafs, en afleiðing þess er þátttaka Islands í Atlantshafsbandalaginu og dvöl ■vamarliðsins hér á landi. Á hvorugt hafa kommúnistar faUiz.t, en kannské er andstaða þeirra 'gegn þeim málum „lítilf jörlegt ntriði“, svo að þeir geti fallizt á að gera enga breytingu á núvei-andi skipun, komist aðeins vinstri stjórn á koppinn, Já, sæluríkið, sem allar þjóðir þrá, virðist eiga að fá heimili og vamai-þing á íslandi, ef kommúnistar: aðeins komast í stjórn •og hægt verður að kenna hana við vinstri hönd eða fót. Þá munu engin vandræði verða á að koma út afurðum íslendinga, því að þjóðirnar munu slást um að fá þær keyptaf, og þær munu heimta áð fá að greiða hærra verð fyrir þær, en áður hefur þekkzt, svo að allir styrkir við atvinnuvegiha geti niður fallið, og annað mun vafalaust verða eftir þessu, svo að óþarfi er að lelja allt upp, er þá mun lagast hér. „AUt þetta mun ég gefa þér“, segja kommúnistar, því að öll lögmál munu breytast, >:-f þeir komast í stjórn. Dæmalaust væri það heimsk þjóð, sem mundi ekki vilja grípa tækifærið til að verða alls þessa uð- njótandi. Fjölgar í samtökum Sþ. f>uu eerðúst» New York í fyrrakvöld, að samþykkt var að taka Í 6 þjóðir í samtok Sameinuðu þjóðanna,'en til- lögur höfðu komið fram um það, að 18 þjóðum yrði veitt inn- gáiiga. Féllu kpmmúnistap-frá aðild YtrbMongólíu, 'Sem er éitt af leppríkjum þeirra, en hinsvegar var fallið frá aðild Japana, sem studdir voru af Bandaríkjamönnum og fleiri þjóðum. Var þannig um tilslakanir að ræða af beggja hálfu, bæði einræðisrikjanna og lýðræðisríkjanna, eftir að nokkurt þóf hafði orðið um málið, en á undanförnum árum hefur fjölgun þjóða í samtökin verið í sjálfheldu, þar sem kommúnistar hal'a ekki viljað fallast á, að ýmsar þjóðir, er fullnægja skilyrð- um til þátttöku í samtökunum, fengju þar inngöngu, nema einnig væru teknar nokkrar þjóðir, sem þeim fylgjá, en hafa ekki fullnægt .þátttökuskilyrðunum. En ástæðulaust er að ætla, að um verulega stefnubreytingu sé að ræöa hjá kommúuistum, prátt fyrir það, að þeir hafa hliðrað til í þessu málb. Ferðabækur, iandabréf og kop- arstungnr á nppbobi. Meðal bókanna verÁnr íriiniá^ái'a íí ferÁabók lljjarna. leiðis verður orðabók Cleasbys Nýtt bókauppboð er á upp- siglingu hjó Sigurði Benedikts- syni og verður það haldið i Sjálfstæðishúsmu á morgnn urar gamiar enskar Edduþýð- kl. 5 e. h. ■ | tngar o.g skrautútgáfa á þýzku A uppboðinu verða 70—80 Edduþýöingunni eftir Genzmer. .bækur, allar eða nær allar á er- Enn lendum tungumálum, .aðallega ur þ. ensku.og þýzku, en fjaila flest- ar um ísland og íslenzk efni. Eins , og á fyrri uppboðum Sígurðar á þessu hausti er yfir- gnæfandi meiri hluti bókanna ferðabækur, en nokkuð er þó einnig af erlendum Edduþýð- ihgum, bókum u:m rúnafræði óg- fornritum. Hering. Landabréf þeirra Björns Gunnlaugssonar, t>or- valds Thoroddsens og sjókort Löwenörns verða enn fremor seld. Auk þessa verða seíd 17 fágæt og falleg íslandskort, frumgerðir frá ýmsum tímum. Aðrar bækur. Af einstökuin öðrum bókum má geta bókar eftir Þorleif G. ^Repp: „A Historieal Ti-eatise in Trial bv Jury“, tveggja þýð- ' inga á íslenzkum þjóðsögúm, remur nokkurar rúnabæk | bókmenntasögu Poestions, bóka. á m. bók dr. G. Stephens umGrænland og norðurhöf, o. og .Guðbrands Vigfússonar á uppboðinu. Þá v-erða þar nokk Ferðabækur. Af íerðabókum er margt fá- gætra og fagurra bóka og skai þá fyrst og fremst getið frum- útg'áfu ferðabókar Eggerts Ól- afssonar og Bjarna Páissonar, eins hins ágætasta rits, sem um ísland hefur verið skrifað á 18. öld og auk þess bóka fegurst. Af öðrum fágætum ferða- bókum má nefna ferðabók Maitiniere, sem er þarna bæði í þýzkri útgáfu og franskri. Af fágætum enskum ferða- bókum eru þarna „The Mohi- cans in Iceland" og „To Ice- land in a Yacht“ eftir A- Smith. Af öðrum höfundum ferðabóka á enskri tungu skulu nefndir m. a. Howell, Macken- zie, Lock, Mac Cormick, van Gruisen, Oswald, Horrebow, Baring-Goiild, Lewis, Dillon, Henderson, Bisiker, Waller, Mc Kean, Mecalfé, Coles, Burton, Forbes, Miles, Pfeiffer og Pai- kuil. Ferðabækur á þýzkri tung'.’ eru þama eftir Anderson, Prey er og Zirkel, von Troil, Poest- ion, Miles, Buchheim, Krúgel og Baumgartner. Flestar eru þessar bækur í ágætu ástandi og góðu bandi. Fornvit og rúiiaíræði. Á uppboðinu verður Land- náma i útgáfu Haruiesar Finns- sonar í'rá 1774. en sú. útgafa er íágæt og eftirsótt, álétruð af Magnúsi Stephensen. Þar verð- ur og Corpus poeticum í út- gáfu Guobrands Vigfússonar og PpwelLs frá 1883 og sömu- „Runic Monuments“. Myndabækur og landabréf. Þriggja myndaboka má geta, aiira mjög íaliegra, en þær eru „Sága Steads in Iceland'1 eftir þá Collingwood og Jón Stef- ánsson, „Peasant Art in Swed- en, Lapland and Iceland" og „Das unbekannte Island-‘ eftir í heild má segja að þarna um margt úrvalsbóka að ræða. rfl. sé Myndir. Auk bókanna verða til söíu 17 koparstungur, sumar litaðar, allt frumprentanir, ýmist tekn- ar úr gömlum ferðabókum éða gerðar sem sjálfstæðar myndir. j "I Hagnýtar jolagjafír Craft Master olíulitaskrin, gera öll- um kleift að mála mynd. Skemmtileg dægradvö Modelleir fallegum kassa er kærkomin jolagjöf ‘hverju bárni. iÞroskandi lelkfang þrjú rímnabindi. Pálnr Ottesen alþm. kjörinn forseti. Krmnafélagið mua á næsta ári gefa út þrjú rímnablndi. Tvö þessara binda eru rímna fiokkur eftir Haligrím Péturs- WVWWVWl Mág ur minn l*étiir clndt'rMOit hveitíkaiiptnaður andaðíst 34. desember að héitnii Ssm 219 överdale, Wiimipeg. Þorbiöra iéíissbn, Mímisvfegi'2. Minnmgarathöín uai Stelán Aruúrssiin löggiitan endurskoðanda íer fram í Dómkirkjnami laiigardaginn 17. des. kl. 10,39 árd. — Bíóm afijjökkuð. ■ Eigmkona og systkini. son og annast Finnur Sigmunds son íandsbókavörður útgáfuna. Þriðja rímnabók félagsins á næsta ári verða rímur eítir Áma Böðvarsson á Ökrúm í út- gáfu dr. Björns Karels Þórólfs- sonar. , Aðal f u nd u/r Rímnaf élagsins var haldinn s.l. sunnudag og var þar skýrt frá hinni vænt- anlegu útgáfu á komandi ári. Á fundinum var Pétur Otte- sen alþm. einróma kjöripn, for- seti félagsins í stað Jörundar Brýnjóifssoná'r" áíþtii. éf’ vék sæti úr stjórninni samkvæmt ákvæðum félagslaga. Meðstjórn endur eru Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður og Ai-nór Guðmundsson skrifstofustjótí. í útgáfunefnd voru kjör'nir dr. Björn Karel Þórólfsson, Finnur Sigmundsson lands- bókavörður og Jakob Berje- diktsson magister. Á fundinúm flutti Grímur Helgason cand. mag. ágætt er- indi um. Magnús prýða og Pontúsnmur ,þans« - r: , '„■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.