Vísir - 16.12.1955, Blaðsíða 10
10
vlsm
Föstudaginn 16, desember 1055.
.á mig sem vél eingöngu, mundi mig líklega langa til að löðrunga
hann.
En Cyril Redwood leit ails ekki á hana sem vél, þegar hún
kom honiun fyrir sjónir í fyrsta sinn. Undireins og hann leit
á hana fannst honum hún vera dásamlegasta sköpunarverkið, |
sem hann hefði nokkum tíma séð. Og þetta var þeim mun
-einkennilegra, sem hann hafði yfirleitt sáralítinn áhuga fyrir
mngurn stúlkum — að mirmsta kosti þangað til hann sá Önnu.
Cyril Redwood var tuttugu og þriggja ára, fríður sýnum og
fast að því hundrað og níutíu á sokkaleistunum. Hann hafði tek-
ið þátt í kappróðri fyrir hönd háskóladeildar sinnar í Oxford, ;
og báru herðarnar á honum þess merki Og yfir þessum herð-
um var höfuð, sem hefði getað vakið hrifningu í huga hvers i
£óðs myndhöggvara. Andlitsfallið var fullkomið, hakan skörp,
jtiefið beint, ennið hæfilega hátt til að vera gáfulegt, augun
:skær og blá, hárið ljóst og hrokkið, og var haldið í skefjum með
brilliantine. Andlitið var ofurlítið freknótt og bar þess merki
^ð maðurinn mundi eyða miklu af frístundum sínum undir beru
lofti. Önnu fannst þetta vera föngulegasti maðurinn, sem hún
ihefði nokkurntíma augum litið, og brosið — því að hann brósti
til hennar núna — var verulega aðlaðandi.
„Gerið þér svo vel að fá yður sæti, imgfrú.... afsakið þér,
<ég mun ekki hafa fengið nafn yðar,“ sagði hann.
„Carrington," sagði hún. „Anna Carrington.“
„Anna,“ sagði hann. „Það er fallegt nafn. Það er í rauninni
fallegasta stúlkunafnið, sem ég hef heyrt,“ j
Ofurlítill roða sást yfir gagnaugunum á honum eftir að hann
'hafði sagt þessi orð. Anna roðnaði líka, án þess að nokkur i
ástæða væri sjáanleg til þess. Henni gat ekki annað en fundist j
það skritið áð byrja viðskiptasamtal svona. Og unga mann-
inum hefur auðsjáanlega ftmdist eins, því að hann ræskti sig
og sagði eilítið höstugt, til að leyna því að hann var í vand-
ræðum:
„Þér munuð korna úr verzlunarskóla Hillmans, er það ekki,
xmgfrú Carrington? Ég hef fengið ágæt uxnmæli um yður frá
.skólanum, Hvenær haldið þér að þér getið byrjað að vinna hjá
okkur?“
Anna andaði djúpt.
„En...’. en.... “ stamaði hún. „Þér vitið ekkert um mig. Þér
ítafið ekki einu sinni reynt mig í neinu.“
„Áttd ég nú að gera það líka?“ spurði hann. Hann hló og
'bsotti við: „Ef ég á áð vera hféihskiliiin þá verð ég að játa,
að ég hef ekki hugmynd um hvernig maður á að haga sér
þegar maður ræðUr skrifstofufólk. Faðir minn er vanur að
gera það, en hann varð véikur fyrir hokkrum dögum, og lækn-
irinn sendi hann suður að Miðjarðarhafi til að hvíla sig. Ég
!he£ ekki imnið héma í skrifstofunni nema fáeina mánuði.
..'Þegar ég hafði lokið námi í Oxford var ég erlendis í eitt ár.
Ég lærði margt á þeim tíma.“
„Það þykir mér líklegt,“ sagði hún. Henni féll betur og betur
við unga manninn. Hann var alveg laus við yfirlæti og....
•Önnu fannst orðið „töfrandi“ vera lýsingarorðið sem hæfði hon-
tun bezt, en það var fullsnemmt að nota það strax, eftir svona
stutta kynningu....
Hann ræskti sig aftur. Það var likast og það jyki honum
sjálftraust. ;
„Já, eínmitt,“ sagði hann. .Kannske þér viljið þá hraðrita
eitt bréf? Það skaðar ekki, ef yður finnst það réttara."
Amxa hraðritaði bréfið hans og skrifaði það á ritvél. Það
varð ekki beinlínis nein fyrirmynd, því að henni var órótt.
Svo rétti hún honum bréfið.
„Alveg ágætt!“ sagði hann. En hann leit ekki á bréfið. Hann
gægðist til hennar í staðinn. Sólin sem féll inn um gluggann
skein á jarpt hárið á henni, svo að rauði blærinn naut sín. Og
sólin skein á andlitið, á nefið, sem var ofurlítið brett, og á
rjóðar varirnar, sem brostu svo oft, og á stóru, dökku augun,
sem voru eiginlega of stór í hlutfalli við andlitið. Hún var ekki
aðeins óvenjulega falleg, en.... Ungi maðurinn var að leita að
hæfilegu lýsirigarorði í huganum, en gat ekkert fundið. Hann
fann aðeins, að í sama bili sem stúlkan kom inn í stofuna
hafði eitthvað einkennilegt gerst í honum sjálfum. Eitthvað
sem aldrei hafði komið fyrir hann áður, er hann hafði séð
stúlkur.
„Þér lítið ekki á bréfið,“ sagði Anna hæglát.
„Jæja, sei-sei jú....“ svaraði hann. Hann gat loksins slitið
augun af henni og leit ólundarlega á bréfið.
„Ef þér óskið persónulegra meðmæla, hugsa ég að frú
Trevell frænka mín vilji gefa yður þau,“ sagði hún lágt.
„Frú Trevell!“ hrópaði hann. „Þér eigið þó varla við John
Trevell á Walton Ash í Debonshire?“
„Jú, einmitt,“ sagði Anna. „Hann er giftur frænku minni.
Þekkið þér hann?“
„Hann er aldavinur föður míns,“ sagði Cyril. „Þetta var
gaman — finnst yður það ekki?"
Hún varð að fallast á það.
„Það ræður vitanlega úrslitum,“ sagði hann.
Hún gat ekki stillt sig um að hlæja.
„Þér eigið við, að ég fái stöðuna?“
„Vitanlega," sagði hann. Svo bætti hann við: „Faðir minn
verður himinlifahdi þegar hann fréttir, að þér séuð tengd John
Trevell vini hans.“
Þrémúr dögum síðar var Eloise að klæða sig. Hún hafðí legið
fram á dag og klukkan var ellefu þegar stúlkan kom inn og
sagði:
„Afsakið þér, frú. Herra Trevell er niðri £ bókastofunni.
Haim óskaði að fá að tala við frúna.“
„Herra Trevell?“ sagði Eloise forviða. „Eigið þér við — mann-.
inn minn?“
Hilda kinkaði kollL „Já, frú."
Eloise settist þegar við snyrtiborðið. Hún var hissa. Þetta var
óyænt. Það var alls ekki líkt John að koma svona. Hann var
alltaf vanur að skrifa á undan sér eða að minnsta kosti að senda
skeyti. Hún hafði ekki heyrt orð frá honum í viku. Og hvers
vegna hafði hann ekki komið upp í herbergið til hennar sjálfur? \
Hvers vegna lét hánn ’ stúlkima færa henni svona orðsend-
ingu? Það var ekki laust við að ótti skini úr auguiri hennar og
hún var skjálfhent þegar hún greip farðaskúfixm. Hváð var
eiginlega á seiði?
Og einmitt af'því að'henni var órótt tók hún allra fallegasta
morgunkjólinn sinn, sem John hafði einhvemtíma sagt að væri
sérsaklega fállegur. Og'áður en hún fór bar hún ofurlítið rautt
í kinnarnar. Hún vildi ékki láta John halda, að hún hefði verið
lengi á fótxxm á kvöldin. ■ : ' I
„Nei, heyrðu John, þetta kom mér sannarlega á óvænt! Erí
hvað það var gaman,“ sagði hún er hún kom inn í bókastofuna|
og hafði lokað á eftir sér. „Gekk ferðin vel? Hvemig stendur á:
að þú komst svona skyndilega í borgina?" i .
Meðan hún sagði þetta kom hún inn í stofuna til að kyssa
manninn sinn, en hann færði sig undan.
„Það er út af mjög alvarlegu máli, Eloise,“ sagði hann. „sem
ég þarf að tala við þig um.“
Kvíði hennar ágerðist. Hvers vegna, hafði hann ekki viljað
kyssa hana? Hvers vegna hafði harm verið svona hátíðlegur?
Hann var að vísu hátíðlegur að jafnaði, en í þetta sinn tók út
yfir.
mmm
Þegar ' urigi-. læknirimi hafði
skoðað sjúkling sinn gaufflgæfi-
lega, reis hann á fætur og sagði
íhugandi:
„Þetta er nú bara venjuleg
cfkæling og gegn henni hefur
læknisfræðin engin lyí. Hins
vegar getur farið svo að þetta
breytist í Sungnabólgu, og |.á er
allt í lagi, þar höfum við á-
hrifarík lyf“.
• '
Það gat ekkí boríð vfcr að en
þegar hann kosri úí úr kvik-
myndahúsinu frá því að horfa
á þriggja vídda mynd, og var í
fylgd með ungri, laglegri stúlku,
því að fyrir utan kvikmynda-
húsið rakst hann beínt í flasið
á eiginkonu sinni. — En hann
var fljótur að átta sig og sagði:
„Þú mátt ekki misskilja
þetta, Marla, en hún kom út úr
kvikmyndinni."
m
Ungu kærustupörin voru á
gangi og fengu óstjómlega
löngun til að kyssast, en hvergi
var afdrep eða næðisstund, svo
að þau fundu upp á því að fara
á járnbrautarstöðina, að stöðv-
arpalli, þar sem lestin var í
þann veginn að fara af stað, og
auðvitað tók enginn til þess þótt
þau kysstust þar „kveðju-
koss“. En svo fór járnbrautin
og þau stóðu þar tfl næsta járn-
brautarlest fór hálftíma síðar,
og þá kysstust þau enn. Eftir-
litsmaður á j árnbrautarstöðin n i
veitti þeim athygli og skildi
hvernig í öllu lá, gekk til þeirra
og sagði. ,ýVæri ekki ráð fyrir
ykkur að færa ykkur á stöðv-
arpallinn, þaðan sém hraðlest-
írnai fara, þaðan fer nefnilega
lest með tíu mínútna millibili.“
m
Þegar Maurice Chévalier,
sem er orðinn aldr&ður, en þó
mikið kvennagull, var eitt sinn
á ferð í París og var kynntUr
þar fyrir ungri leikkonu, sagði
húns
„Mikið hljóttiðt þér að vera
hamingjusamur herra Cheval-
ier, — þér sem alltaf lifið í
París!"
„Kæra, ungfrú,“ svaraði hann
— „þegar maður er jafn ungur
og þér, eru allar borgir París!“
MASGT A SAMA StAB
1973
L
^ _ i
f ,Wú hófst grimmilegur bardagi
BaMli þeirra, sem enn stóðu uppi af
- "■nnura drottningar -og Tarzans.
Ekki var unnt að beita fílunum,
því að þeir voru óvígir vegna odd-
hvössu tréspjótanna.
Taran barðist eins og Ijón og uggði
ekki að sér, en Turo læddist aftan
að honum.
Nú sá hann sér leið á borði og
og augu hans skutu gneistum, óg
djöfullegt glott lék um varir hans.