Vísir - 16.12.1955, Blaðsíða 3
Föstddaginn 16. desember 1955.
VKR *
gikhijssins
sett á svið m Wáiter Hudd, kuiui-
um, énskum leikstjóra.
Þag er kurunara en frá Imtfí
að segja, að mestur og. kimnasf-
«r allra leikritahqfuiuia heisus
©r WilHam Shakespeare. í öll-
ttim höfuðborgum mesíu menn-
Sngarlanda heims eru leikrit
Eians tekin til meðferðar með
fárra ára miHibili, stundiun
©ftar, en á Englandi — fiiðin: ••
Jlandi leikritajöfursins — er sér-
stakt Shakespeare-íeikhós
starfandi, s fæðingarbæ hans,
iStratford-on-Avon., en auk þess
©ru bals tekin til meðferðar við
©g við í ýmsum borgusn lands-
íins, og umferðaleikflokkar sýna
|>au úti á landsbyggðinnr eða
jþætti úr þeim.
Flokkar enskra leikara hafa
iöulega farið til annar-ra landa,
Bandaríkjanna, samveldisland-
anna, Danmerkur (Hamlet-
leiksýningar) og margra ann-
arra landa, og skammt er þess
að minnast að brezkur leikara-
flokkur fór til Moskvu, og
sýndi þar Shakespeare-leikrit í
einu kunnasta leikhúsi borgar-
innar. Kunnir brezkir leikstjór-
ar hafa og oft verið fengnir til
þess aS vera leikstjórar við
uppfærslu Shakespeare-leik-
rita í kunnum leikhúsum úti um
Iheim.
Jog verður það jólaleikrit Þjóð-
leikhússins. Þýðingin á því er
gerð af Helga Hálfdánarsyni,
sem getið hefur sér mikið orð
sem þýðari.
Þjáðleikhúsið hefir síðan
fengið kunnan enskan leik-
stjórá, Mr. Walter Hudd, til
[ þess að hafa leikstjórnina
með þöndum, og hefir hann
dvalist við starf sitt hér und -
angengnar 3 vikur, en unniS
hefur verið af miklu kappi
! að æfingum þennan tíma og
verður svo ófram alit til
frumsýningardags á öðrum
degi jóla.
Áhugi fyrir
Shakespeare á íslandi.
Íslendirigar, aðrir, en þéir, sem
kynnst höfðu. verkum meistai'-
ans á frummálinu, fengú fyrstu
kynní sín af þeim af þýðingum
Matthíasar og Steingríms. Matt-
hías þýddi Hamlet, Macbéth,
Othello og Ronieo og Júlíu, en
Steingrímur Leár konung. Eru
þýðingar þessar mjög rómaðar.
Ekki þykir mér ólíklegt, að það
hafi vérið eigi sízt fyrir Shakes-
ipeare-þýðingarnar, að Matthí-
;as var gerður héiðursfélagi í
Viking Club í London, en Stein-
grímur var gerður heiðursfélagi
New Shakespeare Sociéty í
London 1880 fyrir þýðingu sína
á Lear konungi. í kjölfar þess-
ara skálda siglir svo Indriði
Einarsson revisor, sem hóf ís-
lenzka íeikritagerð til vegs með
Nýársnóttinni og hóf baráttuna
íyrir því, að íslenzka þjóðin
eignaðist þjóðleikhús, með þýð-
ingum sínurn- á Shakespeare. |
Leikfélag
Reykjavíkur
tekur sér svo það veglega
hlutverk, að stofna til sýninga
á leikritum Shakespeares í
Iðnó, og hefur sýnt Þrettánda-
kvöld, Vetrarævintýri og
'.nanninn frá Feneyjum. Veröur
bað eigi rakið nánar hér, enda
leiklistarvinum í fersku minni,
en Leikfélagið reyndist hér.sem
áyaíit trútt sinrii háu köliun.
'Výii- þýðendur koma og til sög
unnar.
Þjóðleikhu'sið,
sem þegar hefir sýnt
..As you like it“ (Sem
bóknast) hefur nú 1 undirbún-
ingi sýnirigu á leikritinu
..Drauimur á Jónsmessunótt*
(Midsuirimer! Night’s
Á æfingu.
Tíðindamaður frá Vísi íagði
leið sína einn daginn nýlega í
Þjóðleikhúsið til þess að hafa
tal ,af hinum enska leikstjpra..
Ætlunin var að rabba við hann
að æfiiigú lokinni, en þar sein
henni var ekki lokið,, var tíð-
indamanrii boðið að, setjast í
áhorfendasæti til .æfirigarloka.
Var það ánægjulegt og lær-
dómsrík stund fyrir xr.argra
Iiluta sakir. ; .
Það, serri þegar vákti athygli,'
var með hve vökulum augum
og' næmri heyrri leikstjórinn
fylgst með hverri hreyfingu,
áherzlum og hreimblæ hinna
úngu leikenda, sem fram komu
í þessu leikatriði, hógvær og
leiðbeinandi S umvöndun, ef bet
ur máttí fara, hvetjandi, þegar
vel var gert — sem oftast var
—. og síðast en ekki sízt, að
hér var sýnilega komið til sög-j
urmar á furðulega skömmum
æ-fing'atíma - næstum dulræn
samstarfstengsl, svo að það
virtist ekki — og vissulega var
ekki —- til neinnar hindrunar,
áð leikstjórinn var að æfa leik-
ara, sem töluðu aðra tungu en
hans. Engrar túlkunar var þörf
lengur, en þess ber hér að geta
að leikstjóranum til aðstoðar
frá upphafi komu hans í þessu
nema gott að segja um leikar-
ana, sem valdir hafa verið til
ar. Samstarfíð við þá, sem mér
eru til. aðstoðar, er og hið á-
kjósanlegasta, og eg hefi ekki
starfi hefir verið Hildur Kal-
' rnan leiklcona, „mín hægri hönd
í öUú“, eins-og hann síðár sagði,
yvé' bg, að' sumir leikendanna
hæfa fengið nokkra leikmennt-
ún og þjálfún á Éngiaridi.
| Að.æfin.gu lokinni ræddi tíð-
indamaðurinn um stund við Mr.
Hudd,. sem m. a. kvað svo að
orði.:
[ , „Mér var það mikið gleði-
efni, að fá tækifæri ,til að koma
til fslands, bæði til þesg að hafa
með höndum leikstjórn á leik-
riti eftir Shakespeare, og til þess
i að kynnast landinu og þjóðinni.
| Því miður er tíminn skammur
, til þeirra kynna og árstíminn
ekki sem hentugastur, en þótt
dvalartíminn sé stuttur hefir
dvölin þegar orðið mér til mik-
illar ánægju, bæði yegna kynna
við ýmsa góða menn, samstarfs-
inenn og. aðra, sem greitt hafa
götu mina, og vegna þess að hið
tæra loft og fögur sýn tiÞ.fjalla
hefír heillað mig. Hip mikla lit-
auðgi er dásamleg,“
„Æfingai-nar krefjast að
sjálfsogðu mikillar vinnu, svp
skammur sem æíingatíminn
er?“
„Ját við verðum að nalda á
spöðunum, en allt hefur annars
gengið sem bezt varð kosið.. Eg
hafði búizt við meiri erfiðleik-
um, vegna tungumálaerfiðleika
til dæmis, en þeir hafa í raun-
inni alls ekki komið til sögumi-
þess að fara með hlutverkin i
leikritinu, en segja má, að þar
komi fram allmargir úr heimi
yngri kynslóðar leikaranna,
auk þekktari og reyndari leik
ara.“
„Og svo koma þarna fram
ííka, skilst mér, börn, sem leika
og dansa.“
„Já, í leiknum koma fram
börn, sem leika álfa og dansa.
Eru þau úr ballettskóla Þjóð-
leikhússins, og hafa náð undra-
verðum árangri undir stjórn
Bidsteds ballettmeistara. Börn-
in hafa öH vakið aðdáun mína,
þó eg geti ekki stillt mig um
að nefna HöHu litlu Hauksdótt-
ur og hennar silfurtæru rödd
sérstaklega.“
„Þér gerið yður þ , beztu
vonir um, að vel tyÞsKt með
uppfærslu á „Draum lóns-
messunótt“?“
„Já, eg hefi beztu um,
að viðleitni okkar aln beri
þann árangur, að vel iakást.“
Mr. Walter Hudd i; rsti
tnski leikstjórinn, senx J-;« mur
hingað til lands og hefur leik-
stjóm með höndum. Er anægju-
legt, að hann skuli hal fongið
svo veglegt hlutver; hafa
j með höndum leikstjór>. t inu
frægasta leikriti Shake :rp; ares
og má fullyrða, að leikiistar-
Ivinir bíði með öþreyju sýning-
anna á jólaleikriti Þjóðleik-
hússins. Mr. Hudd er • i jög , unn
ur leikstjóri, hann hefir sett á
svið Shakespeare-leii rií í
Stratford-on-Avon, er auk þess
mjög þekktur leikari, bæði á
leiksviði, í kvikmyndum og
sjónvarpi.
V í§iia])ékiii
Hin sígilda bók bamanna.
Vísurnar valdi Símon Jóh. Ágústsson.
4 Teikningar eftir Halldór Pétursson.
* I
5 Ný útgáSa — ennþá iegurH en tfyrr
Jótuvísur
Mtagnars Jfóhannessonar
Vísumar sena bömin syngja við jólatréð
I
eirs Zoega
athafnamannsins og brautryðjandans, má segja að sé um
leið þróunarsaga Reykjavíkur úr litlu sjávarþorpi í borg
með vaxandi athafnalífi og batnandi hag fólksins. —-
Bókin er ski'áð af Gils Guðmundssyni alþingismanni
sem er þjóðkunnur fyrir frásagnargáfu og stílsnilld. —
Gils segir skemmtileg frá athafnalífi Geirs Zoega sem
útgerðarmarms, kaupmanns og fylgdarmanns útlendra
ferðamanna, og má með sanni segja að hjá Geir Zoega
hafi verið fyrsta ferðaskrifsto-fa á íslandi. — Geir var
skemmtinn í viðræðu og kryddaði oft mál sitt með fyndni
og hnyttilegum tilsvörum, sem á nútímamáli myndu
vera kallaðir brandarar.
Bókin er prýdd fjölda mynda.
Bókabúð Lárusar Blöndal
Skólavörðustíg — Vesturveri
bWWWWWi