Vísir - 16.12.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 16.12.1955, Blaðsíða 4
r VÍSIft . Föstudíígiiui, 16; desentber ■ 0 a EndurmtiHHitgar Trygve Lie. Trygve Lie: Sjö ár í þjónustti deilunni, Kóreustríðinu Og deil- friðarins. Loftur Guð-junum um sætí Kínverja í ör- mundsson íslenzkaði. — yggisráðinu. Þá er og Jýst af- Bókaútgáfan Hrímfell skiptum Bandaríkjastjórnar af i> 1955. Þegar samtök Sameinuðu' ^jjððanna voru stofnuð 1945 starfsliði Sameinuðu þjóðanna og gengu Bandaríkjamenn þar lengra en Lie taídi heppilegt. f þessum málum varð hann að tengdu rnargur rniklar vonxr við £ætta sig.vi8 ýmiss konar að pau. Emm ægilegustu styrjold kasfc bæði frá hægri og vinstri) -veraldarsogunnar var að Ijuka, að vera fi yíxl stimplaður sem og auðsætt var, að hertæknm handbendi Bandaríkjanna eða var komm a það stíg, að ny Rússa._ En Lie hélt sitt strik og stórstyrjöld mundi valda mann- reyndi að marka samtökimum lcyninu hræðilegum búsifjum þfi ,.;teínU; er Hklegust væri til • og ef til viil algerri tortímingu :Samemuðu þjóðirnar hafa nú að varðveita heimsfriðinn. Og nú eftir á munu flestir játa, að Ólafur Hannesson. starfað í ai*atug, svo að nu er þetta hafi tekizt svo vel> að unnt að leggja nokkurt mat a stundum gekk kraiftaverki næst. arangurinn af starfi þeirra, það Bók Liey er ein hin merkasta sem af er. Vomr bjartsynis-j söguleg heimild ^ íáanl8g mannanna hafa að ymsu leyti um sögu eftirstríðsáranna. brugðizt, enn eru stórveldin Hún cr auk þesfí. skemmtileg skipt í andstæðar fylkingar og eins og spennandi r6man> og er enn hrjair stnðsotti mannkyn-j að e£ að hún mun hljóta ið Á lunn bogmn hafa ekki vinsældh. hér fi landi eins og heldur rætzt hrakspar hinna erfendifí_ Þýðing Lofts Guð- avartsynu, tekizt hefur að koma mundssonar er góð en prent_ !„veg fyru- þnðju hemisstyrj-l ^ mættu vera færrt. óldma, og er engmn vafi a þvi i ,að samtök Sameinuðu þjóðanna hafa átt Iivað drýgstan þátt í að ■forða þeim ósköpum. Sá maður, sem meir en.nokk- ur annar vann að því að byggja upp samtök Sameinuðu þjóð- anna, var Trygve Lie, sem sjö fyrstu árin var aðahútari sarn- takanna. Þó að stundum stæði talsverður styr um hann og starf hans, munu flestir nú sammála um, að vandfundinn ihefði verið maður, er leyst hefði! bað starf af hendi á farsælli hátti Lie er enginn hávaðamað- ur, hann er sízt. af öllu maður hinna stóru orða, en sinnugur, traustur og fastur fyrir. Slíks juanns var einmitt þörf á þessu óróasama bernskuskeiði sam- lakanna, þegar stundum leit . iafnvel út fyrir, að þau væru •að liðast sundur. Trygve Lie gaf í fyrra út ■endurminningar sínar frá þess- um árum, og hafa þær síðan verið þýddar á fjölda tungu- mála. Hafa þær nú verið gefnar. Drengðega gert. Það er hlutskipti hjúkrunar- kvenna að standa við margan dánarbeðinn, og þær fáu, sem skygnar eru, fá þar margt að sjá. Um nokkurt skeið áður en Einar H. Kvaran féll frá, hafði hann verið að birta í Morgni frásagnir cnskrar hjúkrunar- konu um reynslu hennar, en ekki hafði hann 'alveg lokið þýðingunni, þegai- hann féll frá. Féll það i hlut síra Kristins Daníelssonar að gera svo. Kona þessi hafði dularhæfileika á hreint óvenjulega, háu stigi og reynsla hennar fór langt út yfir takmörk venjulegrar skygni. Á mörgu bví, sem fyrir út á íslenzku í þýðingu Lofts Itíma bar, höfumtvið eriga skýr- Guðmundssonar, og er bókini>nSu úg' sumt virðist mér ekki nokkuð stytt í þýðingunni, en j ólíklegt að sprottið hafi uþp úr ekki. dregur sú stytting úr. gildi | hennar eigin vitund, þó að iiennar að neinu ráði. Það er j flarri sé það mér að fulíyrða skemmst frá að segja, að þessi, nokkuð um slíkt. Ekki væri það "bók er bæði stórfróðleg ogUétt, eða a. m. k. væri það mjög skemmtileg ailestrar. Á meðan. ónákvæmt, ab kalia frásögn Lie var aðalritari Sameinuðu I hennar spíritistiska. Það væri SnæfelKngaljóÍ eftir 35 höfunda. . Nýlega eru kotnin í bókabúð- ir Snæfelis Ijóð, og eru eftir 35 höfunda úr Snæfelisness- og Hnappadalssýslu. Bókin nefnist Snæfellingaljóð og er 247 blaðsíður að stærð. Kápumynd er eftir Jóhannes Kjarval. Útgefandi bókarinnar er Héraðssamband ungmenna- félaga Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, en Prent- smiðjan Hólar hefur annast prentun og bókhand. Útgáfa bókarinnar er hin vandaðe.sta, og er í henni mikill f jöldi ljóða ’og lausavísna, en aftast í bók- iinni er höfundatal, með mynd 'af höfundunum og stutt ævi- ágrip. I Þriggja manna nefnd annað- ist 3öfnun ljóðanna og val í bóldna, en það eru þeir Árni jHelgason, Styklcjshólmi, Krist- ján Jónsson, Snokkrastöðum í Kolbeinsstaðahreppi, og séra Þorsteinn L. Jónsson, Söðuls- holti, í bókinni eru Ijóð og stök- ur eítir flesta snæfellska hag- yrðinga, sem lifðu fram um Í1930 og lengur, svo og þá er dvalizt hafa í héraðinu síðast- jliðin tíu ár. f snæfeHskum Ijóð- | um kennir margra grasa, og eru ! þar mörg ágæt kvæði og einstök erindi. Forspjall bókarinnar er mikill kvæðabálkur er nefnist Snæfellsnes, og er eftir Sigurð Hallbjörnsson bónda að Brúar- hrauni, og er þetta- lengsta kvæði bókarinnar. ■stæðiir í lund; fer sínar eigin götur, en er jafnan hvetjandi til dáða. Kvæði hans eru öll til hvatningar og það er- þeirra höf- uðgildi. Svo segir höf. á einum stað: Látið sjá, að landið okkar Ijósu drauma og vona . beri menjar manndóms .dætra og soiva. Ljóðin tileinkar höfundurinn konu sinni, Bókin er prentuð í prent- smiðju Hafnafjarðar h.f. og frá- gangur .allur vandaður. þjóðanna kynntist hann meira aða minna flestum áhrifamönn- uffl í heimsmálunum. Dregur • liann skýrar og stundum ó- gleymanlegar myndir af þess- um mönnum, svo sem Bevin og Jan Masaryk. Þá fékk Lie tæki- ’ færi til að kynnast Stalin mar- .skálki og mörgum öðrum áhrifamönnum Rússa, en hann 'ór tvisvai' til Moskvu á meðan hann var aðahitari Sameinuðu pjóðanna. En auk þess að gefa svipmyndir df fjölda merkra samlíðarmanna er bókin stór- merlc heimild um heimsmálin á þessu tímabili. Hér er lýst ilium hintim'' hættulegu deilu- nálum, sem Sámeinuðu þjóð- rnar létu tll sín taka, ’t. d. Palestínúdeilunni, Berlínar- líkt og að kalia Dulrúnir Her- manns Jónassonar spíritistiska bók. En í frásögn konunnar er margt undur-fallegt og ómögu- lega getur hún haft áhrif til annars en góðs. Frásögn hennar korri út í bókarfonni á ensku. Og nú hef- ir Hallgrímur Jónsson, fyrnim skólastjóri, endurprentað ís- lenzku þýðinguna í bókarför.mi, ! Það vai’ drengilega gert, og ekki jí fy.rsta sinni að svo má segja um athafnir þess manns. Eflaust fæst bókin hjá öllum bóksölum, en ekki hefi eg spUrst fyrir um það. Sn. J. Ljóðabók landbúnaðar. Árni G. Eýíands: : MoM. Kvæði. Hafnarf. 1955. Árni G. Eylands, fulJtrúi í landbúnaðarráðuneytinu, ef í flokki mestu áhugamanna þessa lands um búskap, sem alkumi- ugt er, — hefir liann margt um þau mál rítað og flutt um þau útvarpserindi. Hann var.ráðu- nautur Búnaðarfélags. íslands, — ritsíjóri Freys vai- hann um skeið, og í starfi sínu nú hefir hann unnið að sönm nháluín, Ekki sízt hefii-- Jiinn mikli bú- málaáhugi hans komið fram í þvi, að bændur notfæri sér vél- taékni nútímans á réttan hátt. Svo rolkill er ræktunaráhugi Árna, að þegar hann finnur hvöt hjá. sér til að láta hugsanir sínar'.i Ljós i Ijóði, er ræktun landsins hugstæðasta yrkiseín- ið. Munu ekki Ijóðabækur á hverju stráí, þar ! sem maður rekst á annari hverri síðu eða fleiri á orð eins og þessi: skurð- gröfuskrölt, sáðbeður, sældar- fóður súgþurrkuð taða, jafn- vel knapinn ,,á traktorinn trú- ir“, „nú er hin mikla mýri ræst, svo mai'gfalt hey af blánni fæst“, -„plógjárn svörð og sinu sker“ og „breiða strengi plóg- járn sker“ o, s. ffv. Þetta eru aðeins örfá dæmi, sem sýna hvaða yrkisefni höfundinum eru kærust, og kvæði bera nafn eins og „Jarðýtan", „Skerpi- plógurinn“ o. fl. En ýras önnur ýrkisefni tekur höf. sér, Hér er maður, sem er sjálf- Ljó&abók iisrJ- ienzks bóada. Gunnar S. Hafdal. Stundir skins og skára. Prentsnt. Leiftur. Kvk. 1955. Höfundur þessarar Ijóðabók- ar er mörgum kunnur, Eftir i hann fóru að birtast kvæði. í blöðum nyrðra fyrir rúmum 30 j árum og fyrir tvemur áratug- um gaf hann út Ijóðabókina Glæður í tveimur bindum — Gunnai- S. Hafdal er norðlenzk- ur bóndi, maður með trausía skapgerð, eins og íslenzkir bændur eru yfirieitt, og eins og xnargir mehn í þeirri stétt fyrr og síðar hefir hann leildð þá list í erli dags bg önnum, að færa hugsanir sínar í búning Ijóða. Hygg eg, að Gunnar standi í fremstu röð bænda, er þessa list iðka nú, og á þessu skáldaþingi sópar að honum. Um . hann leikur hreinn og hressandi blær. Yrkisqfnin eru mörg, en svo.: sem ííklegt má þykja, situr fegur'ð lándsins þar I fyrirrúmi, Mörg dæmi mætti um það nefna úr þessari bók, að Gunnar á skáldheiti vel skil- ið. Mörg dærni úr bókinni mætti neina því til gonnunar. Lýsing- ar eru oft snjallar og rímleilcni mikil, margt ber djúpstæðri fegurðai-þrá vitni, sem borin er uppi af hetjulegri iund. Hér er eitt dærni urn hvérsu höfundurinn lýsir íslenzkri náttúru: Horfa börn í hiihinljóirianri; hei'ðaraugiin fagurbláu, Glóií' byggð með gróðurljómann, glitra dalafellin’ háu. —- Draumblíð ró og djúpur friður, dýrð sólblikanna slæða, ilmur lofts og únaðsniður ás.t á; Jieiðardalnuni 'glaeða. (Úr kvæðinu. „Á gömlum •3lóðum“). Úr kvæðioú „Ðögun“: Morguns-ár með dýrðarljómann djúpa, daþurleika þeirra í fögnuð sriú, sexri gieðásnaúðir grátnum húga ! drúpá, gef þeii' öðlist'.sígurvon og trú, meiri tr.ú á mannkærleikans gróða, meiri trú á dýrð, sem lífið, ól, meiri trú á mátti híns fagra og . ;. góða, meiri trú á bjarta gleðisól. Bókin er 222 bis. og frágang- urgóður. —1. SteinaMarcnenit i Garpageröi, Bafnabók eftir Loít Bnðnmndssim Komin er út baraafoókin „Stemaldarmenn * Garpa- gerði“, eftir Loft Guðmunds - son, en útgefandi er Bókaverzl- un Sigfúsar Eymtmdssonar. Bókina prýða margar skemmtilegar teikningar eftir Halldór Pétursson iistmáiara. Loitur Guðmundsson er löngu þekktur af barnabókum sínum og fleiri ritverkum, og er ekki að efa, að þessi bók njóti mikilla vinsælda meðal bama og úng- linga sem fyrri barnabækur hans, en áður hafa komið út efitr Loft „Þrír drengir í vega- vinnu“, „Lítil saga um litla kisu“ og „Síðasti bærimi í daln- um“, en sú saga var einnig kvikmynduð eins og kunnugt er. Sagan „Steinaldarmenn í Garpagerði“ er 222 blaðsíður að stáerð, og útgáfan mjög snot- ur. Bókin er prentuð í Félags- prentsmiðj unn i. UVVWSWMftWWWWV Flugeldar fallegir. ódýrir. i Soluíuminn viÓ ArnarkóL ^vwwwv wyywu Klæóist í gáÓ og Wý nærlöt L H. MiiSbr *■ -0 KlæSiÓ dreng- 5 ina í góB og Mý nserfSt (íij L H. Miiller WVWVVWVVAWWWWVVVSM Í • ;; Krossar, Kranzar, Laugavegi (á mó.ti Stjömubíói).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.