Vísir - 22.12.1955, Page 3

Vísir - 22.12.1955, Page 3
Fimmtudaginn 22. desember 1955 VlSlE Jólabókin 1955 Framkvæmdaár MÍBiatingmr Th&rs Jewvsen Skráð Siefur Valtýr Stefánsson, ritstjóri FRAMKVÆMDAÁR, síðara bindi af Minningum Thors Jensen er komið út. Allir, sem lásu um síðustu jól fyrra bindið, Reynsluár, hafa beðið með óþreyju framhaldsins af hinni stórbrotnu ævisögu þessa umsvifamikla athafnamanns, sem Valtý Stefánsson hefur tekizt að endurseg'já af látlausri snilld. FRAMKVÆMDAÁR seg'ja frá Godthaabsverzlun og íslenzkum verzlunarháttum um aldamótin, upphafi togarautgerðar í landinú, stofnun Eimskipafélagsins, störfum Milljónafélagsins, atvinnumál- um í fyrri heimsstyrjöld, og síðar hinum stórfelldu framkvæmdum Thors Jenseii á sjó og landi. FRAMKVÆMDAÁR er í senn persónusaga og svipmynd.abók eins mesta vakningar- og atorkutímabils í sögu íslenzku þjóðarinnar. FRAMKVÆMDAÁR er lifandi saga, þar sem hundruð manna koma við frásögnina og lýst er lífsbaráttu kynslóðarinnar, sem lagði grundvöllinn að lífshamingju þeirra, sexn nú byggja landið. Á annað hundrað myndir pi'ýða ■bókina og þar á rnéðal margar gamlar og lítt kunnar myndir aif mætunl mönnum, hörfríurn atvihnú- háttum og mannvlrkjum og.skipum, sem eldri kýnálóSirí þekkli vel, en nú eru að gleymast. Nafnasltrá yfir bæði bindin með um 700 nöfnum er að finna í þessu bindi. Minningar Thors Jensen er góð bók, sem mun hafa varan- legt gildi og svo glæsileg að ytra frágangi, að á veglegri jólagjöf verður ekki kosið'. BÓKFELLSÚTGÁFAN I er dásamlegasti handáburður. WUWiAVWW^VWWVWWA > ■i F'lugeldar $ Þrjár tegundir, lallegir ódýrir. Sólir söu rrR.\L\:\ á Hlemmínrgi Tóbaksverzlunin, Bankastræti 14. Alminiumpappir MmsMmmdmwl Steikið jólamatinn í aliiminiumpap pír. — Geymið jólamatinn í ahiminiumpappír. Helgi Magnússon & Co Hafnarstræti 19. — Sími 3184. <Sfc& AWVWWWWVuw. /vwww. (Markaðurinn beint á móti Stjörnubíó) .V.V.V-VVV-V.VAV.WVV-V Klæðist í góð og hlý nærföt. L. H. MuSler Klæðið dreng- ina í góð og hlý nærlöt. L. H. Miiiier

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.