Vísir - 22.12.1955, Síða 10

Vísir - 22.12.1955, Síða 10
10 Fimmtudaginn 22. desember 1955, VÍSIR Harpa minninganna. Hinnár ágætu bókar, Hörpu minninganna, sem hefur að geyma minningar Árna Thor- steinson tónskálds, færðar í letur af Ingólfi Kristjánssyni rithöf., var án efa beðið með eftirvæntingu af aðdáendum tónskáldsins og söngmenntar- vinum yfirleitt og mörgum fleiri. Til þeirra má telja Reykvíkinga af eldri kynslóð- inni. í flokki þeirra, er sá, sem þessar línur ritar. Enginn, sem hefur haft per- sónuleg kynni af Árna Thor- steinson, mun hafa efast um, að ffásögn hans af Reykjavík á bernsku- og uppvaxtarárum hans, mönnum og málefnum, mundi fróðleg og skemmtileg, því að þeim var kunnugt, að hann hafði þann hæfileika til að bera, að geta sagt fjörlega og skemmtilega frá, svo að myndirnar, sem hann dró upp fyrir þeim, gleymdust ekki, né lieldur nve hann ljómaði af innri gleði, er hann sagði frá liðnum dögum. En hversu mundi hinum unga rithöfundi takast, að endursegja þessar minningar í samvinnu við höf- undinn? Þannig kann margur að hafa spurt, en eg vil svara þeirri spurningu þannig: Sam- vinnan hefur tekist með ágæt- um og bókin ber því glöggt vitni, að skrásetjarinn hefur unnið sitt verk samvizkusam- lega, af einlægri aðdáun á hinu aldna tónskáldi og lagt mikla vinnu í að vinna sitt hlutverk sem bezt. Meðal höfuðkosta bókarinnar tel eg, að auk þess sem hún er öðrum þræði saga hinnar ört vaxandi höfuðborgar o'kkar í meira en hálfa öid, og hefir að geyma merk drög að söng- og tónlistarsögu Reykjavíkur, þar sem okkar helztu tónlistar- manna er getið maklega, af hlýhug og aðdáun, er hún hin ágætasta persónulýsing, — menn kynnast þarna tónskáld- inu og manninum Árna Thor- steinson á 'sama hátt og þegar við á lífsleið okkar eigum því láni að fagna, að kynnast per- sónulega andans manni, göfug- um og prúðum. Slík kynni eru góð hverjum manni og hafi ein- hver ekki notið slíkra kynna á æviskeiði sínu, er hér bók sem upp á slík kynni býður. Þetta gerist eins og af sjálfu sér, — yfir öllu svífur andi hógværðar og látleysis hins prúða, aldna tónskálds, sem aldrei segir neitt til að miklast af sjálfu sér, og hefir mesta ánægju af að kynna fyrir lesöndunum aðra góða og mæta menn. Gamall Reykvíkingur. X. aupi ýull og óilfur SINCLÆIU EXTRA DUTY TRIPLE X MOTOR OIL hin nýja Sinclair fjölþykktar-olía. — Ein þykkt allt árið. Einnig: Sinclair Bremsuvökvi og Sinclair Gear skipti- vökvi (Transmission Fluid). SMYRILL smurolíu- og bílakluíaverzlun. LAMPAR REYKVIKINGÆHI „Kaiser“ lampamir komnir í fjölbreyttara úrvali en nokkru sinni fyrr. Nýjasta framleiðsla verksmiðjunnar. á meðan úr nógui er aS velja. Fallegur lampi er ávallt kærkomin jólagjöf. — Shertnahúðin* Lautjm&egi 15 Sími: 82635. KEFL VÍKINGARI Leiðín liggur hvort sem er tií okkar. — Við þyrftum þess vegna ekki að auglýsa Spyrjið þær, sem eiga heimilistæki frá okkur. Reynslan er bezti dómarinn. tréla- «r/ rafiœkgaver&lunin h.f. Bankastræti 10. — Sími 2852. í Keflavík: Hafnargötu 28. BÓKMENNTAVIÐBURÐUR JÓLAFÖSTUNNAR HAGALÍN SENDIR FRÁ SÉR NÝTT STÓRVERK Hrævareldar og himinljémi eftir Út er komin minningabók Hagalíns frá námsárunum í- Reykjavík. Segir þar frá kynnum hans af ýmsum mönn- um, sem orðnir voru eða urðu síðar þjóðkunnir menn og ber í þeim hópi mest á skáldum og rithöfundum. Meðal þeirra, sem koraa við sögu.eru Jón Trausti, Guðmundur Guðmundsson, Bjarrii frá, Vogi, Guðmundur og: Sigurjón Friðjónssyni, Þorsteinn Gíslason, Jón Thoroddsen, Halldór Kiljan Laxness, Jakob Smári, Tómas Guðmundsson, Sig- urður Einarsson, Þórbergur Þórðarson, Stefán frá Hvíta- clal og fjöldi annarra. Þá er og í bókinni greint frá mörgum minnisverðum atburðum og dregnar u'pp spjall- ar myndir af ýmsum fyrirbærum þessara ára. Hrævareldar og himinljómi er algerlega sjálfstséð bók, en fellur þó, sem fimmta og síðasta bindi, inn í 'minn- ingarit Hagalíns: „SéS, heyrt og lifað.“ Hrævareldar og himinljómi ber öll glæsilegustu höf- undareinkenni Hagalíns, hún er snilídarvel rituð, málið kjarnmikið, frásögnin leiftrandi fjörug og efnið svo bráðskemmtilegt að menn nmnu ekki sleppa bókinni úr hendi fyr en lestri hennar er lokið. BÓKFELLSÚTGÁFAN í bókaflokki Hagálíns ,,Séð, heyrt og lifað“ eru éftirtalin rit: Eg veií ekki betar. Sjö voru sólir á íofti. íímur Hðinna daga. Hér er kominn -Hoffinn. Hrævareldar og himinljómi Fáein sett af verkinu í heild munu koma í bóka- verzlanir fyrir jól. Hrævareldar og himmljómi skiptast í 16 kafla er bera eftirfarandi beiti: Dimmi fyrir augum Fólkið í íðnó Lastaranum Kkár ei neitt HrævareSdar og himinljómi Vegir ástariimar Madeira, konfekt, leiklist ■ og dans Bakkus kemur tp sögujmar 'Fiðrildi astannnar Skyggir skuld fyrir sjón Ungur blaðamaður Skáíd I litum cg letri Eldur og dauði voru vottar Kátir vora karíar í Ijósi vorsins. ........... j

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.