Vísir - 22.12.1955, Qupperneq 12
Þeir, sem gerast kaupenduf VÍSIS eftir
10. hvers mánaðar fá blaf íð ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1060.
Wt
VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- I
breyttasta. — Hringið í síma 1660 og
gerist áskrifendur.
Fimmtudaginn 22. desember 1955
Öryggisráiið varar við
styrjaldarhættu.
IsraeE sekt wm efbeldlsáráslna
á Sýriendlsiga.
Öryggisráð Sameinuðu þjóð-
anna ræðir nú skýrslu eftirlits-
nefndar Sameinuðu þjóðanna,
en í henni eru ísraelsmenn sak-
aðir mn freklegt brot á vopna-
hléssamningunum.
Komi slíkir atburðir fyrir aft-
ur, segir Byrns hershöfðingi í
skýrslunni, vofir yfir, að styrj-
öld brjótist út. Hann segir, að
árás þessi, sem gerð var á sýr-
lenskar stöðvar fyrir 11 dög-
um, liafi verið vel skipulögð og
gerð með ráðnum hug. í henni
féllu um 60 menn, þar af allir
nema 6 Sýrlendingar.
Ný stjórn í Jordaniu.
Hin nýja stjórn, sem fara á
með völdin fram yfir næstu
kosningar, hefur nú tekið við.
Það var fyrrverandi forsætis-
ráðherra Ibrahim Hussein, sem
myndaði stjórn þessa, eftir að
þingrof hafði verið boðað. For-
sætisráðherrann hefur gegnt
jþessu embætti áður, en auk
hans eiga tveir aðrir forsætis-
ráðherrar sæti í henni.
Öllum, sem þátt tóku í upp-
þotunum, hefur nú verið
sleppt, og fjTÍrmæii um lökun
skóla í öryggisskyni afturk'iLL-
uð. — Taka þessar ráðstafanir
af öll tvímseli um, að ástandið
fer nú batnandi.
Xirak fær vojimi frá JBraíiiiim.
Tilkyn nt var í London í gær-
fcvöldi, að Irak" feági'hérgögti
og ýms'ar'hemaðarlegar birgð-
ir frá Bretum, og væru bírgðír
jþessar tveggja milljóna sfcpd,
virði. ■ Þessi afhendingifer fram
samkvæmt samningí þeim, sem
Brefciand. og Irak gerðu. méð
sér; um afhendíngu. líérstöðva í
Irak.
sagði í gær, að sýrlenzkum og
egypzkum áróðri meðal flótta-
manna frá Palestinu, sem
dveljast í Jordaniu, mætti
kenna um uppþotin, sem
leiddu til þingrofsins, en margt
benti til, að meiri hluti íbúa
Jordaniu vildi fara að dæmi
Iraks og verða aðili að varnar-
bandalaginu, sem auk Tyrk-
lands, Bretland, Irak og Pak-
istan eru aðilar að. •— Komm-
únistar reyna nú að gera sér
mat úr því, að Jordaniubúar
hafi komið í veg fyrir áform
Breta og bandamanna þeirra,
og telja að það sem gerzt hafi
nú muni greiða fyrir samstarfi
inu við Rússa, en á það er bent,
að engin úrslit séu komin í
þessu máli, og verði ekki fyrr
en hið nýja þing kemur saman.
Egyptar hafa heldur hljótt um
sig þessa dagana og hafa nú til
athugunar boð þau, setn þeir
liafa fengið um stuðning við
hið rnikla áform um loeizlun
Nílar.
Nokkuð er um það ræt hver
áhrif stuðhingstilboð Breca og
BandaríkjamanTia til Egypta
og fléiri þjðða þar eystra- muni
h.afx.
líefauver vilB
verða forseti.
Estes Kefauver, öldunga-
deildarþingmaður, hefir til-
kynnt, að hann muni gefa kost
á sér sem forsetaefni demókrata
næsta haust.
Er hann þriðji demókratinn,
sem tilkynnir, að hann muni
keppa um upphefð þessa, en
hinir eru Adlai Stevenson, er
bauð sig fram fyrir flokkinn
síðast, og Frank Lausche, fylk-
isstjóri í Ohio. Þá er talið víst,
að Harriman fylkisstjóri í New
York muni gefa kost á sér á
flokksþinginu, þótt hann vilji
ekki um það tala nú.
StíSitsitt tjvtftt htíhtffttitatfttntitii :
Hún gerði kleift að halda
síldveiðum áfram.
V«n »xbi að lxægt verði að liægja
vágestiiiiini írá á næstn verííð.
Góð færð í
Borgarfirði.
Frá fréttaritara Vísis. —
Borgarnesi í gær.
Tíðarfar * Borgarfjarðarhér-
aði hefur verið hið ákjósanleg-
asta til þessa, vegir auðir og
lítill snjór á jörð.
Samgöngur eru ágætar um
allt héraðið og hafa bílar ekið
keðjulausir, jafnvel smábílar
um flesta vegi Borgarfjarðar-
héraðs, nenia helzt Nörðurár-
dag og Reykholtsdal, > en þar
er nokkur snjór korninn. Aftur
á móti virðist snjórinn aukast
því sunnar sem dregur í hér-
aðið o-g : úndir Hafnarfjalli
hafa inyndazt skafiar sefn.'tor-
veida Leiðina litlum. bílum.
Stórir bílár komasfc hinsvegar
•hikláuát leiðar sinnar.
að' Bagáadsátt-
máíaimm.
U taníkisr Sðherr a Br etla nds
'Firá ftéttaritm Vfoils.
Aaeöað aS kúastofn (íotð-
noam hafi fnmkitt LS mMMjaróí
n^Mtn ;* sl. áfi
'Svárar það þvx, aíý 430 Jíixar
hafi, komið á hvert mannsbára .á
■árín;u. P.úmur. helmíugur. eða 230
L á dag, var notaffur, viff neyzlu
þegar, en annars yar um aLLskyns:
o.stigerð aff. ræða, og Ioks vofú
2Í50 miUj. lítra notaffir til aff
föffra búpenmg.
átrlenz er ð Táfcídénkw.
MmiSH mðmir m'cmtímS* mð ftimmm
ItÍSÍM'-
®>æír fregnM' hafa raá Iboriat a£
&rbemz, fyrrum forseta í GwateJ
Kíaala, að lhamm sé hásettpr í
Tékkóslóvakíu. ,
Jacob.Arbenzn' var rekinn frá
með byltingu, Og hafði. hann
komið ícommúnistum fyrir í
ýmsum áhrifastöð.um í landinu,
meðan hann hafði aðstöðu til,
svo að greinilegt var, að ætlun-
in var að láta kommúnismann
ná þar fótfestu, en síðan hefði
verið auðveldara að láta áhrif
til annarra landa þar í álfu.
Þegar Arbenz hafði sloppið
úr landi, komst hann til Sviss,
þar sem hann fékk hæli. Bar
haim jafnan á móti því, að
harin væri hlynntur kommún-
istum. En einn góðan veðurdag
hvarf hann ásamt fjölskýidu
sinni í september síðastliðnum,,
og vis.su ménn ekki, hvað af
þeim hafði orðið. Nú hafa bor-.
iit um það fregmir ,að Arbðnz
han.3:,ná til annarra ianda þar
vakíu, og muni 'hann starfa þar
fyrir kommúnista, og hafa á
hendi stjórn leynistarfsemi í
Suður-Ameríku.
Arbenz hafði komið við í
París á leið sinni til Sviss, og
ræddi hann þar við blaðamenn.
Neitaði hann því alveg, að
hann væri á leið til landa
kommúnista, en nú hefur brezk
ur blaðamaður átt tal við hann
í Prag, og tekur það af öll tví-
mæli í þessu efni.
íFrá frótíaritara Vísis.' —
AkilNtyti í gser.,
. .Vunalk*;r AJkuxeyrar- í N®r<egi,
AIj.íibjikí,,. héfur. seat Áikiirieyrii
Stórt . .og fagurt. Jóllaáw, se«n
,vei$ar 'afheiifc ,yji® ^iolicrá
hóífca ó raaajrgmiin. ' .
'f. d;ig hefur ' veriff,.:ú.nnið aff
þ-vL aff- kotáa trénu fitpjý á Eáff-
hustorgi,. og . héfur það veríff-
reist.. andspæníj . hinjx. danska
tré, setu' Randersbúar' gáfu.
Á. morgun , trtun konsúE
Nprðmahn.a á Akureyri, Sverrir
Pagnars, ...afhenda tréð við-'óp-
iobéra, .afchöfh; setn fram- fer á
Ráðhústorgi svo fretni sem veff-
ur leyfir. Um Leiff verður’
kveikt á tréiiu.
Þétta er þriðja jólátréð, sem
No.rðménn gefaj ■ .Akurej'rarbæ.
Það fyrsta; gáfu Björgy'injar-
búar,’ én Álasúnd hin tvö. j
Akureyrarbær. ber övenju
skrautlegan sýiþ f>xir þessi
jól og. er, v.íða komið fyrir jóla-
trjám úti m. a... hjá Akureyr-
arkirkju og víðar.
í gær voru verzlanir hér í
bænum opnar til kl. 10 að
kvöldi. Veður var bjart og fag-
urt og gífurlegur mannfjöldi
bæði á götum úti og eins við
jólainnkaup í verzlununum.
Fjöldi manns úr nærsveitunum
kom þá í Vérzlunarerindum í
bæinn.
Fiskifélag íslands hefur beð-
ið blöðin að færa yfirstjórn
varnarliðsins í Keflavík þakk-
ir, fyrir hönd útgerðarmanna
og sjómanna fyrir það mikla
gagn, sem þeir hafa unnið með
því að herja á háhyrninginn á
reknetavertíðmni hér Sunnan-
lands.
Lagði varnarliðið fram flug-
vélar og sprengjur íslending-
um algerlega að kostnaðar-
lausu í þessu skyni og sýndi
fyrstu tilraunir strax að með
þessu var leið fundin til þess
að draga mjög úr ágangi hval-
anna og þar með netjatjóninu.
Var feíðasta ferðin farin þann
15. þ. m. Af hálfu Fiskifélags-
ins stjórnaði Agnar Guðmunds-
son tilraunum þessum.
í fyrrahaust varð tjónið af
völdum háhyrningsins svo
geigvænlegt að hætt var rek-
netaveiðum á miðri vertíð.
Leit út fyrir að eins mýndi fara
á þessu hausti. ef ekki 'fynd-
ust einhver ráð .tii: þess að
bægja vágestinum frá, en þau
ráð má telja fundin með fram-
angreindum aðgerðum varnar-
liðsins.
Hefur þefcfca því haft stór-
kostiega þýðingu fyrir fjár-
. hagsafkomu reknet jabátanna
Qg áhafná: þeirra, þegar - það
hefur .emhig; komið ,.t,LL, ’aff afli
tíefur verið. meff afbrig'ðom göð-
ur, einmitt síðairi hluta vértíð-’
arútiiar svq. aff slíks munu' eng-
ih dæmi viff þéssár veiðar.
' ’Þá : hefur’Iénging" veiffi’ti.m-
an.s ■ og' hinn aukni af.ti haft
mikía þýðLngu fýrir dryst’ihús-
in og söltunarstöðvarnar og
hinn mikla fjölda fólks, sem
þar hefur atvinnu sína. Loks
hafa, sem afleiðing af hinni
auknu framleiðslu, orðið til út-
flutningsverðmæti, sem nema
mörgum milljónum króna.
Hin góða reynsla, sem feng-
izt hefur af þessu í haust hefur
einnig glætt vonir manna um,
að halda megi þessum vágesti
í skefjum ef hafizt yrði handa
nægilega snemma fyrir næstu
reknetjavertíð og unnt yrði að
halda áfram út vertíðina.
Ungur lisíasnaður sýn-
rr í Máiaranum.
\
Ungur listamaður, Gunnar S.
Magnússon, hefur í kvöld sýn-
ingu á nokkrum myndum eftir
sig í Málaranum í Bankastræti,
og stendur sýningin aðeins yfir
í kvöld.
Sýnir Gumxar þarna nokkur
olíumáiverk, vaxmyndir og
teikhingar og eru myndirnar
aliar til sölu: Þessi ungi Iista-
maður hélt sýn'ingu hér I bæn-
um 1949, þá aðeins 18 ára gare-
all og vöktu myndir hams bá at-
hygli. Eftir það stundáði Gunn-
ar nám við Listáháskólacm I
Oslö, en er íiú fyrir nokkru. kom
inn heim frá námi.
meirp á
£ gæir fóirn fóam á. Akíuureyrá
yfirheyrzluur og réttairfiöM í
mál! ■ skípwerja á
N orðlendiúgL
Hófust r-ittarhöidin. snemma
í'gærmorgun, og var þeihi hali-
iff áfr’am fram. eftir ■ degi.
Yfir tuttugu maruis af skips-
höfnirurii vofií yfirheyrffir.
Við réfctarhöldin báru margir
skipverjar, að mikil vanskil
hefðu veriff á kaupgreiffslum til
sumi’á' skipverja frá liendi út-
gerðarinnar.
Réttarhöldum -ér, enn ■ ekki
lokið og er .þéim haldiff áfram.
í dag. Munu forráffamenn út-
gerðarinnar vera yfirheyrðir í
dag. Að lokinni rannsókn verða
málskjölin send til Ólafsfjarðar,
en það er heimahöfn skipsins,
til nánari rannsóknar, en síðan
verða þau send til dómsmála-
ráðuneytisins.
Rétt mun að taka það fram,
að engin misklíð hefur nokkurn
tíma verið milli skipstjóra og
skipshafnarinnar á Norðlend-
ingi.
í. bargkiná. Gettysbjirg í
Bamdíaiikjiuuiujm Ibáa Ibtind hrj«Mc,:
sem fcaffa hafi oíian aff ffyr&r. ÍÍ'S'jí'-
með teppavíeffiaaffi.
Þau hofffu ekki mikið aff gera,'
þar til lyrtr skömmam ititna.
Þá frétfci .©itui nágrarmabónditm
um þau og hann sagði frá bar-
áttu þetrra öpinberléga. Á fá-
einum dögum bárust hinum
blindu’ hjónum pantanir á. um.
200-:> teppum, svo að nú geta þau
verið áhyggjulaus fyrst um
sinn. Nágrannabóndinn. ■ heitir
Dwight' ’D. Eisenhower forseti,’
sem á búgarð við.Gettysburg.
'Séndiherrai1 á Haiíi eru-sagð-
ir haffa látiS í Ijós áhyggjmur viff
ríkisstjómir símar um kanp
dominikanska Rýðveldisims á
orustuflugvélum í Svíþjóð.
Sagt er, að Trujillo einræffis-
herra hafi grunsamleg áform £
huga, utan sinna landamæra,
og þá sennilega sem stuðnings-
maður við uppreistarmenn, er
hann telur vini sína. Það eru
sænskar Vampireflugvélar, 25
talsins, sem talið er, að keyptar
hafi verið af Svíum.