Vísir - 23.12.1955, Síða 5

Vísir - 23.12.1955, Síða 5
VÍSIR Vöstudagirm. 23. desember.1955 5 og upprum Greinarkorn þetta ritaði ég vorið 1951 og setlaði að birta „í>ér mur.uö ekki geta gert yö- það í síðara hcfti KVÖLDVÖKU það ár. En svo tímdi ég ur i hugarlund, hve ég harma hvorki þá íié síðar, meðan KVÖLDVAKA lifði, að sjá af rúmi Það, að l'.afa misst af þessu tæki- undir greánina. Fróðleik þann, sem hér er að finna um jólakort,1 færi tii þess að öðlast frægð um hafði ég úr ýmsum áttum, en síðan er komin út á Englandi aihnikil bók um þetta cfni. Hana hef ég ekki séð, og má þó vel vcra að hún fáist hér. Vitaskuld lilýtur fróðieikur hennar að' vera margfalt mciri. KVÖLDVAKA hefur lítillega ] grein, s\o að af ber. Til dæmis minnzt á jólahaldið hjá okkur og það, sem hún vill telja óvenjur i því efni. Hér skal sérstaklega vikið að einu atriði, er sumir mundu elnmitt flokka undir þann lið, en þaö eru jólakort- in. Enda þótt sá er þetta ritar hafi með öUu lagt niður þann sið, að senda kunningjum sin- um slikar jólakveðjur, þá er það •ekki fjTir á sök, að hann reikni þaö sér til sæmdar, heldur þvei't á móti; því þetta telur hann ein- mitt fagran sið og viU rneð engu móti að dregið verði úr viðhaldi hans. Það er nú líka svo, að jafn- vel með þeim óskaplegu burðar- gjöldum, sem nú verður að greiða fyrir póstsendingar hér á um samkeppnina þá má geta þess, að 1882 borgaði eitt einasta firma 7,000 pund fyrir myndir á jólakort. Sýningar voru haldnar og verðlaunum heitið fyrlr béztu myndir. Áöur en nítjónda ölctin væri undlr lok liðin, skiptu gerðir jólakorta á Englandi mörgum þúsundum. Kortasafn- arar voru þá_ orðnir margir, og árið 1894 átti eirin þeirra, Jonat- han King, safn sem i voru 163,000 gérðir. Á meðal þeirra, sem gerðu fjölda mynda, var hin fræga bókskreytingakona Kate Greenasvay (1846—1901 >. Meira að segja var það a þessu sviði að hún lagði leið sina út á lista- mannsbrautina, sem varð óslit- hana (og oft er þá tcxtinn líka eftir hana — bamaljóð) að þáð' l sé eklci talið til dýrgripa, og þéir eru f jarska margir sem safna j bókum, cr hún hefur skreytt. A meöal peirra, sem í seinni tið hafa gert myndir á jólalcort, er Winston Churchiil. En brátt var keppt um fleira cn skreytinguna. Samkepnin um textana — vitaskuld í ljóðum -L var engu minni. —- Þeir, sem beztum tölcum náðu á þeirri ! grein ljóðagerðar, höfðu af henni stórtekjur. Sjálfu lárviðarskáld- inu, Ténnyson lávarði, voru boð- in 1,100 pund fyrir erindi, sem væri tólf braglínur. Af einhvcrj- ; fjarlægr; um ástæðum afþakicaði hánn boðið, og þó ekki fyrir það, -að hann þættist cicki fulísæmdur af að taka þvi, enda hafði þá hylli Alberts og hirðarínnar varpað ijóma á. þennan sið. 1 svari sínu við tilboðinu icomst Tennyson i þannig að orði: veröld alla; því engum efa er það bundið, að þetta erindi, eða þessi erlndi, mundi hafa borizt til margra þeirra f jarlægra staða á jörðinni, sem ég get ekki ætl- azt til að hafi svo mikið sem heyrt nafns míns getið.“ Skýringin á því, að liann skor- aðist undan, er Uklega sú, að Cnda þótt liann væri flestum skáldum snjallari á tækifæris- ljóð, hafi lionum i þetta sinn ekki tekist að ‘ hitta á það, er hánn fyndi að bera rnundi af öðru. Þvi eins og margir frægir listamenn gerðu myndir á jóla- kort, ortu einnig ýms mikil skáld texta á þau. Og vitáskuíd hefur Tennyson, sem þá var orðinn stórfrægur (það várð hann fyrir In memox-iam, 1850), ekki getað sætt sig við minna en að verða þarna prinms inter pares — fremstur i sínum flokki. En við vitum það, að svo getur borið undir að Ari Steinsson beri af Matthiasi Jochumssyni. Fyrir jólln 1950 voru 5000,000, 000 jólakort látin i póst á Eng- • iandi. Svo heldur hefur tognað | úr þúsundinu frá 1846. j Enda þótt ritstjóri Kvöldvökn j sé sá durtur að senda engum 1 jólakort, þá er það um hann eins ! og lcennimenn Gyðinga, að hiýða j má lcenningu hans. en fordæmið , ber að varast. Hann vill- eindreg- j ið að sendingum jólakorta fjölgi, ; én niéð engu móti að þeim fækki. , Þau gleðja svo undur-marga á I kærleikshátíð kristiitrta manha, I og oft svo f jarskó innilega. Stundum eru þau árum saman eini sýnilegi tengiliðurinn á niilii vina. Það er ívrir ...............- ------eng- ’ an mann að reikna ut, hve miklu góðu þessi oinfakii siður kemur til leiðar. En eitt er það, sem eklci er hægt annað en harma, cn það er að íslenzk jóialcort siculi vera svo gersneydd list sem raun ber vitni um. Þetta gildir jafnt.unr mynd- larnli, er tæplega hægt að segja, illn frœgðarferili. Ekki er svo -að jólákortin séu stórútgjalda- litlð kver til með myndum eftir iiður, ef réttilega er að farið; því •aö sjálfsögðu á að senda þau •setn prentað mál, en ekki í préfa- pósti. Svo ér hvaryetna gert. Jóiakortih vpru að sögn fyrst notuö á Englandi. Meira að segja þykjast menn vita, hver sá maður var, er fyrstur notaðiþau, og hvaða ár. Það hafði vitaniega , tíðkast bæöi þar og annars stað- I -ar, að menn skrifuðu kunningj- j um sínum á jólum. Nafnkúnnum | lærdómsmanaii, Sir Henry Cole ’ (1808—1883), þótti þetta tima- rrekt og fyrirhafnarsamt, og ár- ið 1843 datt honum það snjall- ræði í hug, að biöja vin sinn, málarann John Callcott Horseley (1817—1903) að teilcna handa sér Icort ,sem hann. svo gæti íátið ; pyenta til sendingar. Þetta var, að því er menn telja, í fyrsta sicipti, að jólakort voru send. Þó hafði svipaður siður þeklczt áð- ur með öðrum þjóöum. Þanrhg var það ævaforn siður í Japan að senda á nýárinu litaðar og upphleyptar málmplötur, og hjá. Rómverjum ríkti alveg hliðstæð venja, þvi þteir sendu við sama tsökifæri litlar leirtöflur, sem. mótaðir voru á blómsveigar og letruð nýárskveðja Sá siður, að hafa jólatré í húsum inni, er staðhæft að upp- runninn sé á Þýzkalandi, en Al- bert prins, maður Viktoríu drottningar, flutti hann, eins og fleiri þýzlcar siðvenjur, til Eng- lands. Þar hefur hann þó ekki náð verulegri fótfcstu fyrr en hú á síðustu áratugum. Þeir voru vinir, Sir Henry Cole og prins Albert, og sagt er að Albert tæki hugmjmd Coles svo sel, að hann ] stuðlaði milcið að þvi, að vinna henni hylli, Áríð 1846 voru stein- prentuð eitt þúsund eintök af mynd þeirri, er Horseley hafði gert fyrir Cole, en hún er talin fagurt listaverk. Þá mun 1000 iiafa þótt há tala. Upp frá þ'éssu tók-Svo'hin nýja tízka að vinna sér fylgi, enda greiddi það mjög fyrir að nú íundust nýjar og ódýrari að- ferðir til litprentunar. Hófst við þetta samkeppni um gerð og út- gáfu jólakorta. Margir ágætir lístamenn tóícu þátt i þeirri sam- keppni, og frá upphafi voru ensk _ jólakert gerð af mikilli list. Enn' I*að mun vera óvenjulegt, að köttur og kanarífúgl séu miklir í dag standa Englendingar vinir, en þetta hefur samt gerzt í Ðallas í Texas, og ber myndin frémstir allra þjóða í þessari | það með sér. Laugavegi 7. ,%W/,-%V.W-W-%V-%W-W.VV«W^iV.V.W.VAV*,i. Óskum velunnurum vorum og viðskiptavinum (ýteöaecýra fota lola og fcirsœldar á komandi ári! Samband ísl. berklasjúkling'a, Vinnuheimilið að Reykjalundi. eoi ec^ jo iót! Burstagerðin Lauga vegi 96, óskar öllum sínum viðskiptavinum ffleðilegra jóla og farsœls nýárs, með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. £ ] Mv.vyt.vvwAvyvvWyvvvvvvAMwuV’ vw■ / Óska öllum nemendum mínum "1 Jön Slpmunússon Sfearipripavðrziun Gott og fai'sœlt nýár! Geysir h.f. nle^ foi Gott og farsœlt nýár! Þökk fyrir viðskiptin í 25 ár. Blóm & Avextir. cjíe&ilecjrci jótci og farsœls nýárs. Friðrik Björnsson

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.