Vísir - 28.12.1955, Blaðsíða 3

Vísir - 28.12.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 28. desember 1955. VtSlE Hollusta og heilbrigði Sykur eyðir tönnunum. Saelgœtisát bttrntt er hœttnlegt. Því Jhiefir verið haldið fram Sengi, að sykur væri óhollur fyrir tennurnar. Hefur Jietta veriS rannsakað af Iæknum og vísindamönnum bæði í Evrópu <og Ameríltu. í Bandaríkjunum hafa farið fram tilraunir og rannsóknir á skólaæskunni þar og hafa menn komist að þeirri niðurstöðu að allskonar sætindi, þ. á m. sætir drykkir, sé mjög óhollir fyrir tennurnar og er öllum ráðið til að skola munninn vel eftir sæl- gætisát og því um líkt. Tiðtöl við tannlækna í Kaupmannahöfn. I Danmörku hafa læknar og tannlæknar komist að þeirri niðurstöðu að hömlulaust sæl- gætisát væri mjög óhollt fyrir tennurnar — það eyði tönnun- tim bókstaflega. Prófessor Holst, sem er yfirmaður við tann- fyllingardeild tannlæknahá- skólans hefur látið hafa það eftir sér að sælgætisát barna sé stórhættulegt fyrir tennur þeirra og líklegt til þess að valda íannskemiyidum. Yfirtannlæknir barnaskól- anna í Khöfn hefur haldið því fram, ,?tað tennur skólabarna fari mjög versnandi af því að þau borði of mikið af sælgæti, og telur hann að seigt og klístrandi sælgæti sé þó verst. Sannanír margar. Við getum að vísu ekki út- skýrt það fullkomlega hvers vegna áta kemur í tennurnar. En við vitum töluvert um það hvað er meðverkandi í að skemma tennurnar og er sykur þar áberandi. Við sykur mynd- ast sýra, sennilega með mjólk- ursýrugerlum og margar til- raunir í efnarannsóknastofum, einnig rannsóknir á mönnum og skepnum, hafa sýnt að sykur getur skemmt tennurnar. Þó er ekki hægt að sanna að sykrið sé það eina, sem tannskemmd- um veldur. Þar getur ýmislegt komið til annað. En við höfum þó nægar sarinanir fyrir skað- semi sykurs. Tennurnar jetnar burt. myndabók með ljósmynd- um af tönnum barna. Þar er mynd af framtönnum barns, sem var á 4. ári. Voru fram- tennurnar bókstaflega eyddar og augntennur stórskemmdar. Hafði þetta barn verið látið hafa sæta dúsu að jafnaði. Það er mikið sykurmagn, sem barn- ið fær ef það er látið hafa dúsu með sykri eða hunangi. Og það er áreiðanlega sannað að það er skaðlegt. Það eru til margar myndir af svipuðum tann- skemmdum. Ekki er mikill munur á viðnámshæfi barna- tannanna og þeirra er síðar koma. En vitað er að nýju tenn- urnar eru viðkvæmastar fyrst eftir að þær vaxa fram — á aldrinum 6—15 ára, en einmitt á þeim aldri er fíknin í sæt- indimest, Ýmislegt, sem sykur- innihald hefur, er líka skaðlegt. Margir hafa það fyrir sið — bæði börn og fullorðnir — að vera alltaf með sykraðar töflur í munninum. Og tannskemmdir eru miklar af þeim orsökum. Sumir kenna um egg j ahvítuef num. Þó að sumt fólk, börn og full- orðnir, sem borða mikinn sykur fái ekki tannskemmdir, eru það engin mótrök, því að allur f jöldinn af þeim, sem sælgætis- átið stunda hefur slæmar tenn- ur. Sýrumyndun í' munninum fer fram á yfirborði tannanna. Þar myndast skóf, sem er 14 til V2 inm. á þykkt og fyrir innan þessa skóf myndast sýra. Það gerist milli tannanna' og í hrufum og ójöfnum á yfirborði tannanna. — Sumir hafa viljað gefa eggjahvítuefnum sök á sýrumyndunum, en eggjahvítu- efni klofna ekki svo mjög í munninum og geta því varla valdið mikilli sýrumyndun. En sykur klofnar af gerlunum og við það myndast nægileg sýra til að skemma tennurnar. Um rannsóknir þær, sem farið hafa fram á Vipeholm (í Svíþjóð) segir próf. Iiolst að þær sé rækilega rökstuddar, að árangri þeirra verði að treysta, ; eftir þeim skilyrðum sem þar greinilegá í ljós að sætindi — þar var um karamellur að ræða — hjálpa til að skemma tenn- urnar. Að vísu er á Vipeholm um fávitahæli að ræða, og segja má að sá flokkur manna lifi ekki jafn eðlilegu lífi og fólk almennt. En sannreynd er það, að óeðlilegar tannskemmdir hurfu er hætt var að útbýta karamellum með viðurværinu. Þetta eru sterlc rök, sem ekki er auðvelt að mótmæla. Vitan- lega getur ýmislegt annað kom- ið til er óeðlilega miklar tann- skemmdir myndast og er gott að fá sem mestar rannsóknir í þessu máli. Börn og sælgæti. Hversu mikið sælgæti mega börn fá? Helzt ekkert. Borða börn yðar ekki sæl- gæti? Vitanlega gera þau það, en við virinum á móti því eins og mögulegt er. Við höfum eftir- lit irieð því, þ. e. a. s. þau fá hélzt sgetindi í sambandi við máltíðir. -Súkkulaði, sem borð- að er með máltíð, er ekki eins skaðlégt og brjóstsykursát milli máltíða, því að bezt er að hafa hemil á sælgætisáti barna. Ef þau fá súkkulaði eða önnur sæt indi að kvöldi er þau hafa burst að tennur sínar undir nóttina er sjálfsagt að pau bursti þær af nýju. Hömlulaust sælgætisát er stórskaðlegt. Á það ber að Ieggja mikla áherzlu. Það er hugsanlegt að börn nái sér stundum í einhverja aukagetu í verzlunum. En foreldrar 845.000 namslífun bjargai á síðustu 8 árum. 3Sihilvseffwr nppfýötertanir tí sri&i isjÍjstJ'rtMmieiðsln. Rannsóknastofur lyfjafram- , Á undangengnum vikum liafa leiðenda hafa daglega með höndum margvíslegar rann- sóknir, sem eru læknavísindun- um mikilvægar, og stuðla og að aukinni framleiðslugetu þjóða um víða veröld. Einn af helztu mönnum bandarískra lyfjaframleiðenda, dr. John E. Keen, gerði þetta að umtalsefni nýlega. Dr. McKeen er forseti hins kunna Charles Pfizker-félags. Hann sagði m. a., að lyfja- og læknisfræðilegar uppgötvanir hefðu bjargað. 845.000 manns- lífum á undangengnum 8 árum. Einkalyfjafyrirtæki gegna hér höfuðhlutverki, þ. e. vinna að rannsóknum og uppgötvun- um, sem stuðla að því að manns- ævin lengist. Er hér um ýms lyf að ræða, sem hundruð milljóna manna geta nú fengið með lágu verði, vegna þess að fjölda- framleiðsla á þeim er hafin. Margir lyfjaframleiðendur hafa á undangengnum árum lagt fram mikið fé til að koma á fót verksmiðjum úti um heim, til þess að greiða fyrir því, að sem flestar þjóðir geti notið þessara uppgötvana. mörg lyfjaframleiðslufélög til- kynnt margar nýjar uppgötv- anir. Ný tegund af penicillini, Wyeth efnarannsóknastof- urnar hafa nýlega framleitt nýja tegund af penicillini til inntöku í stað innsprautunar. Er hið nýja lyf eins áhrifamik- ið, enda þannig samsett að magsýrur geta ekki eyðilagt verkanir þess, og fer greiðlega út í blóðið. Squibbstofnunin hefir til- kynnt, að tekizt hafi að fram- leiða ný gerlaeyðandi og græð- andi smyrsl við sárum og húð- sjúkdómum, „eczemum“ og sólbruna o. fl. Bandaríska Cyanamid-félagið hefir nýlega sett á markaðinn nýtt efni, sem reynist vel gegn næringaf- skortskvillum og blóðleysi (anemia). j gera það, sem í þeirra valdi stendur, til að hafa hemil á því. WWW^flW5^ílW%ftíaW,W,W,WWVW^"VAflWWWW,\AíW,W%AJ,WV,W,^i^WWWlW%^P Próf. Holst hefir til sönnunar í eru fyrir hendi. Þar kemur það Smnressve MK /1 thinsnss; Ný aðferð við beinalækningar. Er fram líða stundir, má gera ráð fyrir, að skemmdir í tönnum og öðrum beinum Iæknist með nýrri aðíerð. Bandarískur læknir dr. Norman Slovik, skýrði frá þessu nýlega á fundi í félaginu „The American Cheinical Society“. Fram að þessu hefir verið gert við brotin bein eða sködd- uð með því að negla þau eða tengja með málmi. Með hinni nýju aðferð setjast kalk og fos- fór úr. fæðunni í beinin. Smám saman verða efni þessi að beini, samskonar og hið heilbrigða bein í kring. Dr. Slovik fann þessa aðferð er hann var að rannsaka, hvers vegna og hvernig' mjúk bein verða hörð, | er barn vex á legg. Látinn konungsson kom aftur, Hér fer á eftir sagan af furðuíegu máli. Kéttarhöldin voru syo langyinn og fíókin, að slílts éru emgin dæmí I réiíiár- sógimni óg sagan sjálf eín- kennilegri en nokkur skáld- saga. Hún er um hið fræga Bhowaí-mál og gerðist í Aust- iirlöndmn. en þar ríkja hiiiar euikennilegustu venjur og sið- ir. Málíð kann að þykja ótrú- legt, en það er þó allt skráð upp úr réttarbókunum. Þetta er saga um mann, sem reynir að sanna tilveru sína, skáld- leg saga og æsandi. Og sögu- Sögulejjgt m'ál á lokin eru alveg í samræmi við söguna sjálfa. Málið fór íram í þrem áföng- um og stóð yfir í 15 ár. Hjól rétívísinnar voru sett í gang í apríl 1930. í ágúst 1936 gekk dómur í undirrétti. Málinu var skotið til yfirdóms (í Kalkútta) og var málið þar á döfinni frá því í nóvember 1938 þangað til í ágústmánuði 1939. Síðasti þáttur málsins gerðist í Lund- únum í leyndarráði konungs (Prívy Council) og stóð yfi? frá því í apríl 1946 þangað ti í 'júlí sama' ár. í unditrétti' voru leicid ÍCÍ69 vitni fyrir „sækjands en 479 fyrir verjanda. Máls- skjöl voru 2000 þar af 100 ljós- myndir. Vitni voru bæði karl- ar og konur frá 21 árs að aldri og upp í 100 ára, þau voru úr öllum stéttum og' trúarfélögum. Maðurinn, sem hér um ræðir, segist vera prins, en kona hans fullyrðir að hann sé svikari. Mjög auðugur maður. Og út af hverju var allt þetta umstang? Sækjandi í málinu var Vareyan Roy, næst elzti sonur fursta nokkurs. Að- alverjandi var eldri bróðir hans, eldri prins í Bhowal og kona sjálfs sækjanda. Faðir sækjanda dó árið 1901. Hann lét eftir sig erfðaskrá og skjal, þar sem ékkju hans (móður sækjanda) var falið að stjórria ríkinu, sem var frámunalégá auðugt. Hinn ungi konungsson, sækjandi, var óvenju bjartleit- ur, hárið rauðbirkið og augun móleit. Þessi einkenni studdu mjög' að þv'í síðar að hann þekktist aftur. Þúsundir manna í nágrenninu öfunduðu hann. Hann átti fíla, hesta, byssur, vélbáta, í stuttu máli allt, sem maður gat óskað sér á morgni lífsins. Hann hafði mikið yndi af dýrum og: íþróttum. SaEfan hefst í desember 1907. þá fór prinsinn til Kalkútta og þar dvaldist hann með bræðr- um sinuni, eldri bróður sínum og öðrum yngri, þang'að til komið var fram í febrúar 1908. í hvert sinn, sem pfinsarnir heimsóttu Kalkútta var mikið um dýrðjr hjá þeim. Þeir héldu stóryqizlur, réðu. dansirieyjar og söngfólk. Prinsinn keypti sér nú líftryggingu fyrir stóra fjárupphæð og tók síðan að láni út á líftrygginguna þús- und sterlingspund, en sú fjár- hæð fór að mestu í glæsikvendi, sem var dansmær. Framan af árinu 1908 var prinsinn ekki heilsugóður. Honum var sag't að verkir, sem þjáðu hann stöf- uðu frá gallinu. Kona hans og bróðir hennar, sem hengdi sig á Bhowal-fjölskylduna eftir að systir hans giftist prinsinum, r ■ V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.