Vísir - 28.12.1955, Blaðsíða 8
VÍSIR
Miðvikudagirm' 28. desember 1035. ‘
Fefðabókin „Sjö ár í líbet"
Mér sést unglingur, sem síðar meir hyggst verða sniall flugvélasmiður. — Undir handleiðslu
kennua lærir hann að fara méð vélar, sem þn f nákvæmni og vandvirkni við. Myndin er tekin
í hinum kurniu flugvélasmiðjum Armstrong Siddeley á Brctlandi
bók sinni, svo hún verður ann-
að og meira en spemiandi æv-
intýra- og ferðabók, hún verð-
ur jöfnum höndum íágæt fróð-
leiksnáma um Tíbet, sem alla
tíð hefur verið eiithvers ó-
þekktasta og dularfyllsta land
jarðarinnar í aug'um vestur-
landa'oúa. Fjöldamargar stórar
og íallegar myndir prýða bók-
ina og auk fróðleigsgildi henn-
ar, enda cru þær teknar af
höfundinum sjálfum, sumar
beinlinis að: ósk sjálfs kon-
ungsins.
Heinrich Harrer: Sjö ár
í Tíbet. Hersteinn
Pálsson snéri á íslenzku.
Bókfellsútgáfan 1955.
Harrer hefur víst ékki skrif-
aö nema þessa einu bók ennþá,
en hún nægði til að gera höf-
undinn þekktan um allar jarð-
ár. Ekki er það þó vegna þess,
að hann sé ritfærari en al-
nnennt gerist, heldur er það
efni bókarinnar, sem veldur
írægð hennar.
Harrer er Austúrríkismaðuf.
Hugur hans hneigðist snemma
ao skíðaíþróttinni og fjallgöng-
um. A menntaskólaárum háns
var það heitasta ósk hans að
.vinna eitthvað það afrek, sem
gerði hann hlutgengan í hóp
þýzkra leiðangurmanna, sem
voru að undirbúa rannsóknar-
ierð til Himalaja. Þetta tókst.
Hann varð heimsmeistari í
.skíðabruni stúdcnta 1937, og
Jkieif þar að auki þverhnípi
eitt í Alpaíjöllunum, sem eng-
inn hafði áður sigrazt á.
Leiðangurinn hélt nú til
Indlands undir stjórn Peter
Aufschnaider og lauk verkefni
sínu farsællega í Himalaja.
Þeir voru komnir til Karachi í
Pakistan í ágústrnánuði 1939 og
biðu þar eftir skipsferð Jieim
til þýzkalands.
Ef sú áætíun 'neíði staðizt,
hefði Harrer senniiéga aldrai
■ orðið viðfrægur maður né ritað
■eina ævintýralegustu ferðabók
heimsins á þessari öld. En nú
brauzt styrjöldin út, býzku
Himalajafararnir í Iiidlandi
\'oru handteknir af Bretum og
Jluttir í fangabúðir. Eftir það
snérist hugur Harrers ekki um
annað en flóttann og frelsio.
Hann og sumir félagar lrans
.gerðu ítrekaðar flóttatilraunir,
sem mistókust, en loks heppn-
aðist honum að strjúka og
komst eftir gífurlegar þrek-
raunir norður yfir landamær-
in til Tíbet, sem var hlutlaust
land. Tveir af félögum hans,
Peter Aufschniter og Hans
Kopp komust eirmig inn í Tí-
bet, en þar tók litlu betra við,
þeirra vegabréf, og embættis-
mennirnir í landamærahéruð-
uiium bönnuðu þeim landvist
og heimtuðu að þeir snéru við
til Indlands.
En takmark þeirra var höf-
uðborgin Lliása, sem, er inni í
miðju landi, aðseturstaður guð-
konujigsins Dalai Lama. Einn
af þeim. í'élögum snéri loks aft-
ur suður yfir landamærm til
Nepals, og lenti á ný í fanga-
búðum Breta, en þeir‘ Harrer
sigrandi, þeir ýmist þrjózkuð-
ust við eða beittu yfirvöldin
brögðum, stundum gestir
þeirra, stundum á tvísýnum
flótta undan þeim, og að lók-
um eftir tveggja ára hrakn-
inga komast þeir til Lhasa. Eft-
ir það tók lifið að leika við þá.
Aufschnaiter gerðist verkfræð-
ingm' í þjónustu ríkisstjórnar-
innar, en Harrer varð kennaxi
cg í ir.u- hir.s 14 ára
gamla guð-konungs Dalai
Lama. I-Iann kynntist siomn og
j hugsunarhætti tíbezku þjóðar- j snúið bókinni á kjarngóða og
mnai betur en nokkrum Lv- j srmrðulausa íslenzku. Frágang-
rópumanni öðrum heíur auðn- ] lir Bókfellsútgáfunnar er af
azt til þessa dags, og lysir : vönduðustu gerð.
þessu öllu ljóst og íallega í 1 Guðsmmdur Danielsson.
ferðisvandamálið" á mjög skyn-
samlegan hátt, Segir timaritiö,
að vissulega liti Svíar öðrum
áugum á þessi mál en víða ann-
ars staðar, þar séu menn frjáls-
lynclir, en siðlerðið sé alls ekki
á lægva stigi. Sviar séu opin-
skán-i og heiðarlegri í þessurn
efnum og leyna ekki eðlilegurn
hiutúm, eins og gert sé víða ann-
ars staðar.
Þá segir tímaritið, að erfiðaia
sé að fá eytt fóstri í Sviþjöð en
viðast hvar, og senniléga verði
hert á ákvæðum þar um, þar eð
í ljós hafi komið, að fjórum ár-
um eftir slíkar aðgerðir geti
komið í ljós háskalegar afleið-
ingar.
| Frotte-sbppar
,J tlöniii, herra og barna.
’> <
,* VERZLUNIIN ;•
\ FRARÍ |
jj Klapparstíg 37, súni 2937. j|
W.WAV<VAVJVWWV^V
MARGT A SAMA STAi>
LÍTILL, móbrúnn fink-
fugl tapaðist. Finnandi skili
á Skúlagotu 74, I. hæð til
hægri. (5€f>
Harrer dvaldi sjö ár í Tibet
og tók slíku ástfóstri við lar.d-
og. þjoð. að hann hefði ao lík-
indúm alið þar allan sinn ald-
ur, ef kínverzku komrnúnist-
arnir heíðu ek.ki gert innrás í
landið ár.ið 1950 .og innlimað
það í ríki sitt. En þá neyddust
þeir báðir, Harrer og Aufschn-
aider, til að hverfa úr landi.
Harrer býr nú í furstadæm-
inu Liechtenstein og þar skrif-
aði hánn þessa bók.
Hersteinn Pálsson, hinn stór-
virki og ágæti þýðari, hefur
HEKBÉEGI til leigu á góð-
um stað, með innbyggðum
skápum. Uppl. í síma 4795.
______________ (5<38
ÍBÚÐ óskasf. Fámenn fjöl-
skylda. Uppl. í síma 2183.
(569
ÓSKA eftir kjailarapiássi.
Húshjálp kemur til greina.
Tiíboð leggist inn á afgr.
blaðsins, merkt: „Áramót —
1.97.“ — _(572
STOFA til ieigu á Nesvegi
7, I. hæð til hægri. — Upþl.
eftir kl. 7. (571
STOFA til leigu með hús-
gögnum, á góðum stað, 1.
hæð. Tilboð sendist afgr.
Vísis, merkt; „Áramót —
198“. (574
fimarlfe hnek\t.
Prá fréttaritara Visis.
Stokkhölini í cles.
Vinls báaöárisk, ciisl: og
rölsk' h’cM o,"; tiínarlt f Htsi,
l haídá þesai blöð' og timarit þvi
íraf.i. að í 'sænskum skólum sé
m ker.nt, hvemig komizt
aíi • veröi b.iá 'barnclgnunum og þar
ást-! bö'm
siði'erðið sé 'harla hágborið hjá fram eft'r götunum. Vu-ðast blöð
.Sviimi. j þessl tölja'. að siðférðið sé með
Ef trúa nícatí': þeim, er Sviþjóð i ondernum bágborið i láhdinu.
REGLSAMA og rólega
konu vantar litla séríbúð. Er
með 6 ára teipu. Fyrirfram-
greiðsla. Einnig kemui’ til
greina góð ráðskonustaða.
Tilboð sendist Vísi, merkt:
„Séríbúð — 199“. (577
lahd syiiSa'finhar, þar sem ógiít
íólk liafi niök sárhan, þar sem
Blöð þéssi og timarit eru ékld
feimin við að segja, að fréttarit-
16 í.ra skólastúlkur eiga börn i arar þeirra hafi ðvalið í 'lá'ndi'nu
með bekkjabræðrum sínum, þar
sem éngin vankvæði eru á því
að láta eyða fóstri o. s. frv. Með-
al annárs vegna þess :er sagt, að
útlendir keknar ráði sjúklingurn
sinum til þess að fara íil Svi-
þjóðar, þvi að þar sé hægt að
bví auðvitað hafði engirm :„klppa í iag“ slikum hluturn. Þá
og átt tal við lækna og ábyrga
skólamenn, sem hafi staðfest
þessar SöguSagnir.
Fýrir 'skémmstu bar. þó svo
við, að bandarískt tirriarit „Top
Secret*' hefur tekið upp hanzk-
an fyrir Svía. Skýrir tímáritíð
frá þvi, að Syíár hafi leyst „kvn-
HERBEKGI. Togarasjó-
maður cskar eftir herbergi,
helzt í vesturbænum. Tilboð
sendist afgr. Vísis fyrir laug-
ardagskvöld, merkt: „Sjó-
maður — 200“, - (580
TIL LEIGU stór stofa í
Skjólunum, úr innri forsto'fu.
Uppl. eftir 'kl. 6 i símá'81561.
_______________________(585
HEEBEEGI óskast fyrir
einhleypan karlmann. Uþpl.
í síma 3147. (581
HEKBERGI til leigu á góð-
um stað í, bænum. Uppl. í
síma 80517, eftir kl. 6 í
kvöld..(584
IIERBEEGI. Lítið her-
bergi með eldunarplássi til
leigu, gegn stígaþvotti. Uppl.
í súna 3775, kl. 7—8. (5Ö2
ARMBANDSUR, með stál-
arbandi tapaðist í gær frá
Kjariansgötu um Gunnars-
braut að Háteigsvegi. Vin-
samlega skiiist í búsáhalda-
deild S.Í.S., Austurstræti. —-
Fundarlaun. (567
Á ÞORLÁKSMESSU tap-
aðist stál karlmannsarm-
bandsúr, sennilega á horninu
á Grettisgötu og Klapparstíg.
Skilvís finnandi er vinsam-
lega beðinn að hringja í
síma 5129. Fundarlaun. (570
GLERAUGU fundin í
Karfavogi. Uppl. í Karfavog'
37. (573
PELIKAN lindarpenni
tapaðist á aðfangadagshior:,-
un í eða við miðbæinn. Vin-
samlega hringið í sima 4765.
(576
Samkotnur
ALMENN SA3IKOMA.
Norski kristniboðinn A
Hoaas talar á almennri sam-
komu í húsi KFUM og K í
kvöld kl. 8,30. — Allir vel-
kornnir.
Kristnib öðssamhandið.
STÚLKA óskast til starfa
í Iðnó. Uppl. á staðnum. —
(575
STARFSSTULKUE vatítar
nú þegar til ýmksa starfa.
Uppl. á skrifstöufnni Röðli
og í síma 6305. (p78
SivUMAYÉI A-viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
JLiauíásvegi íö. — Simí 2556
ÚR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum o'' klukk-
um. — Jón Sigiv„niJsson,
skartgripaverzlun. (303
SAMKVÆMISKJÓLL
(hálfsíður) til sölu. Selst
mjög ódýrt. Sími 80131. (566
HESTSLEÐI til mjólkur-
flutninga o. fl. til sölu. Uppl.
á Laufásveg 50. (579
TÆJKIFÆRISG JAFIR:
Málverk, Ijósmyndir, mýnda
rammar. Innrömmum mynd-
ir, ■ málverk og saumaðar
ihyndir. —■ Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú. Sími 82108,
Grettisg'ötu 54.
ItAUPUM, séJjum —
gamla, nýja — sjaldséða
muni. — Fornsalan, Hveriis-
götu 16. (395
KAUPUM hreinar tuskur.
Baldursgötu 30. (163
SÍMI: 3562. PomvérHunin
gögn, vel með farin karl-
mannaföt útvarpstæki,
saumavélar, gólfteppi o. m.
fL Fomverzlunin, Grettis-
götu 31 (133