Vísir - 06.01.1956, Page 1

Vísir - 06.01.1956, Page 1
' 12 bls. 12 bls. 46. árg. Föstudaginn 6. janúar 1956 4 íbl. Sauðfé virð- Kosningar fóru fram í Israel seint á s.l. sumri, og sýna mynd- irnar, hvernig' flokkarnir hafa bakið veggina sumstaðar með vígorðum sínum. Akraborg er væotanie ð næsta mánuði. Stiipsijjmri oi/ 1. retstgúri ra&ii’ir ú skipiSo Eins og Vísir hefur áður getið er þess vænst; að Akraborgin sem Skallagrímur h.f. á í smíð- um í Danmörku, í stað Laxfoss, verði tilbúin til afhendingar í næsta mánuði. Erlingur Þorkelsson vélfræð- ingur hjá Skipaeftirliti Gísla Jónssonar er farinn utan og verður við eftirlit með skipa- smíðinni, þar til afhending hef- ur farið fram. — Tveir menn hafa verið ráðnir á Akraborg- ina, Þórður Guðmundsson skipstjóri, er var skipstjóri á liaxfossi, og naut almennra að hann verði heill af fótameini sínu í tæka tíð til fyrirhugaðrar utanfarar. eilí um Tito í Rúmeníu. Fregnir frá Sofíu, höfuðborg Búlgaiíu, herma, að forsætis- ráðherra landsins, Vulko Chervenkov, muni brátt verðá að víkja fyrir öðrum. Chervenkov er ramur and- stæðingur Titos, forseta Júgó- slavíu, og þannig er nú allt Samkvæmt upplýsingum, sem /ssir hefur fengið hjá Sauð- 'járveikivörnunum, hafa skoð- '3i, aésl s^maitn rridnks i iiastfpps. Skák þeirra Friðriks Ólafs- sonar og Júgóslavans Ivkovs hófst í Hastings kl. 8 árdegis í moírgun eftir brezkum tíma. Vísir átti tal við aðstoðar- Friðriks, Inga R. Jó anir þær á sauðfé, sem fram hannessorlj laust eftir kl. 9 í fóru fyrir hátíðar, ekk! leitt morgun. en þávar skákin byrj_ neitt grunsamlegt í Ijós. Eins og kunnugt er fara slík- uð fyrir nær klukkustundu og enn ekki komin það langt á ar skoðanir fram við og við á veg að af henni yrði neitt ráð svæðum, þar sem sérstakrar að; ih gæzlu er talin þörf. Var að þessu sinni skoðað fé í Skaga- firði og Bæjarhreppi í Stranda- sýslu, en hann tilheyrir Dala- hólfinu. Enn fremur fór fram húðprófun á fé í Mýrasýslu, Ingi kvaðst ekki sjá að Frið- rik hafi verið neitt taugaó- styrkur er hann gekk að tafl- borðinu í þessari úrslitaskák í morgun. Friðrik hefur þó að vegna garnaveikinnar, sem upp því leyti erfiðari aðstöðu að lcom á Króki í Norðurárdal, og hefur slík húðprófun nú far- ið fram þrjú haust í röð, en eklci leitt neitt grunsamlegt í ljós. JÞ&keaf Fíughöfn Lundúna Soku5 í 48 klst. vinsælda og trausts í því starfi, I breytt orðið, að áhrifamenn og Óskar Valdimarssón vél-1 rneðal kommúnista, sem vilja stjórit er verður 1. vélstjóri. etia vigskipti við Júgóslavíu, Hefur verið gert ráð fyrir, að reyna að bregða fæti fyrir þeir færu utan síðari hluta Chervenkov. manaðaiins, og yrðu í skipa- [ Anton Vugov - araf^rsæ' is- smiðastöðinni, meðan verið ráðherra er talinn einna lík- væri að ganga frá skipinu til afhendingar. Þórður, sem starfað hefur sem Jhafnsögumaður hér í bænum að undanförnu meiddist á fæti á Gamlárskvöld. Var hann að fara upp í skipsstiga í vonzku- veðri, en um leið og hann steig í hann seig stiginn niður og varð Þórður á milli skips og báts með annan fótinn og marðist illa á kálfa, en vonir standa til, legastur eftirmaður kovs. ^h :rven- Sfli’ virt á Heron enn í erfiðleikum. Grímuklæddur maður óð inn í sjúkrahús í Nikosia í fyrra- kvöld og skaut af skammbyssu á konu, sem þar lá rúmliggj- andi. Særðist hún á höfði, en ekki lífshættulega. Konan var að mestu búin að ná sér, eftir að hafa orðið fyrir skoti úr byssu Niðaþoka var i norður- og norðvesturhverfum Lundúna í morgun og undangengna 2 sól- arhringa og úm allt S.-Eng- iand. Mikið umferðaröngþveiti varð víða, en sumstaðar stöðv- aðist umferð gersamlega klukkustundum saman, en ann- arstaðar þokuðust bifreiðarað- irnar hægt áfram. Öll gistihús fylltust og sumstaðar skipuðu menn sér í biðraðir til þess að fá stól að sitja í. Um 100 flugvélum var beint til flugstöðvar utan Lundúna. í fyrradag og engar flugvélar gátu lent þar í gær. Mikil þoka var og á meginlandinu í morg- un,. einkum í Þýzkalandi. hann hefur svart á móti Ivkov og það tekur nokkurn tíma að jafna aðstöðuna í taflinu. Ingi sagði að fyrst eftir að þeir komu il Hastings hafi Friðrik verið kvefaður, fengið slæman hósta og átt erfitt með svefn. En nú væri hann mjög tekinn að hressast og búinn að ná sér að mestu eða öllu. Athygliverðustu skák Frið- 10 franskir sjó- menn drukkna. Tveir franskir togarar hafa lent í árekstri í slæmum sjó á Ermarsundi og sökk annar. Var þetta næstum 400 lesta skip, og sökk það á fáeinum mínútum, Tólf menn björguðust upp í hitt skipið, en aðrir skip- verjar, tíu, eru taldir af. riks í mótinu taldi Ingi hafa verið fyrstu skákina í mótinu, þar sem hann vann Rússann Tajmanov, sem af flestum var talinn líklegasur til sigurs. Þess hafi líka gætt nokkuð að Rússanum sárnaði ósigurinn því fyrir bragðið minnkuðu sigurvonir hans stórlega og urðu síðar að engu. Skák Friðriks í gær á móti Persitz hafði einnig verið yfir- burða skemmtileg og snilldar- lega .tefld af hálfu Friðriks Friðrik fórnaði biskupi í 12. leik en vann peð nokkru síðar og rétt á eftir lék Persitz af sér þannig, að Friðrik náði betri stöðu. Ýmsar skákir Friðriks voru tvísýnar allt til hins síðasta, sagði Ingi og sumar allt að því Framh. á 11. síðu. Mau Mau-mönn- um fækkar. Sumir togaranna hættír veðum vegna fjárhagsörlugEeíka. Treir erm mú ú veiSn\m fyrír Æ*ýsktBltzíadsMnnrktB$L Aðeins tveir togarar eru nú að Hallveig Fróðadóttir landaði á veiðum í ís fyrir Þýzkalands- markað, hinir veiða flestir í salt eða fyrir frystihúsin, en nokkr- um hefir verið lagt vegna fjár- hagsörðugleika. . Samkvæmt fregnum, er Vísi _ . , . fékk í gær hjá Birni Thors Segir herstjom Breta, að ™ | framkvæmdarstj6ra LÍUj hafa Síðustu sex mánuði hafa 3000 Mau Mau-menn vérið felldir, teknir höndiun eða gefizt upp í Kenya. Seinustu fregnir af leiðang- sökuðu hana um njósnir. — ttrsskipinu Heron eru, að ean Énginn' vörður er í sjúkrahús- Jiamli ísrek siglingu þess. inu og er árásin talin níðings- Hefur það aftur lent í ís- 1 verk, sem sé nærri eins dæmi. fcreiðu og hefur raunverulega Er af þessu ljóst, að jafnvel lítið miðað undangengna 4 sjúkrahúsin eru ekki friðhelg daga. í í augum uppreistarmanna. . , , , . liði senn að þvi, að hreyfmgm uppeistarmanns í haust, en þeir nokkrir togarar þegar hætt ’ verði upprætt, og einkum hefir gengið mjög á foringjalið henn- an að undanförnu. ★ Miklir kuldar hafa verið í Moskvu undanfarið, og hef- ir frostið nokkrum sinmun orðið 30 stig á Celsius. veiðum vegna fjárhagsörðug- leika, og er ekki vitað nema fleiri leiti í höfn á næstunni, ef ekki úr rætist. Aflabrögð hafa verið lítil hjá togurunum undanfarið m. a. vegna ótíðarinnar. í ráði var í Vestur-Þýzkalandi í byrjun janúar, en vegna ótíðarinnar hætti skipið við að sigla út, og landaði hér. Nú er Hallveig aftur farin að veiða í ís fyrir Þýzkalandsmarkað, og einnig togarinn Askur Engin ákvörðun hefur enn verið tekin um ísfisksölur til Austur-Þýzkalands, en sam- kvæmt verzlunarsamningum er íslenzka vöruskiptafélagið hefir gert við Austur-Þýzkaland, er gert ráð fyrir okkiu-ri fisksölu þangað á þessu ári.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.