Vísir


Vísir - 06.01.1956, Qupperneq 2

Vísir - 06.01.1956, Qupperneq 2
3 vísm Föstudaginn. 6, janúar 1955 í sælgeetisgerð. Upplýsingar á Hverfisgötu 78 II. hæða á morgun, laugardag, kl. 1—3 Svíar ekki hræsnarar Húsmæöur! Lfiiu SyfticSuft í allan baksíur. I»að er mun betra m erlent og 1,50 til 3,00 kr. ódýrara bver dás. ÞaÓ munar um ixamsL. Útvarpið í kvöld: 20.20 Daglegt mál (Eiríkur Ilreinn Finnbogason cand. mag.). 20.25 Þrettándavaka: ' a) Fjórtán tilbrigði um íslenzkt þjóðlag eftir Jórunni Viðar. (Höf. leikur á píanó). b) Þjóð- ■ sögur úr safni Jóns Árnasonar. — Bjarni Vilhjálmsson kand. mag velur og' skýrir. c) Körlög eftir Hallgrím Helgason. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög, þ. á m. leikur hljóm- sveit Baldurs Kristjánssonar til kl. 24.00. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar. S. J. og G. Þ. kr. 500. J. og' Á. 200. K. S. 50. A. Jóhannsson & Smith 500. Guðni Kárason 50. G. Ó. 25. Kexverksm. Esja, kex og 515. Slippfélagið h.f., starfsf. 670. M. H. 100. H. S. 60. Sig'. Skjaldberg heilv. út- tekt og 150. G. & E. 100. N. N. 50. Fatnaður: Ásgeir, S. S., Unnur, B. T., H. T., frá Selfossi. SÍS gaf ávexti og Einar Eyjólfs- son vörur. C. R. 12 pk. kaffi. — Kærar þakkir. Mæðrastyrks- nefnd. Sölubúðir eru opnar til kl. 7 í kvöld og á raorgun aðeins til kl. 1 e. h. Mimisblað Föstudagur, 6. janúar — 6. dagur ársins- Flóð :í Reykjavík er næst kl. 0,49. JLjósatími :bifreiða og annarra ökutækja :.í lögsagnarumdæmi Reykja- •■víkur verður kl. 15.00—10.00. Næturvörður er í Iðunnarapóteki. Sími '7911. — Þá eru Apótek .Austurbæjar og Holtsapótek >-opin kl. 8 daglega, nema laug- ;ardaga þá til.kl. 4 síðd., en auk ’þess er Holtsapótek opið alla fsunnudaga frá kl. 1—4 . síðd. Slysavarðsiofa Reykjavíkur ‘.í Heilsuvemdarsíöðinni er op- :in allan sólarhringinn. Lækna- "vörður L. R. (fyrir vitjanir) er sk sama stað kl. 18 til-kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðm hefir síma 1100. Næturlæknir 'verður í Heilsuverndarstöðinni. Sími 5030. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Mark. 1, 29—-39 Þrettándinn. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá ikl. 10—12. 13—19 og 20—22 alla virka daga nema laugar- ídaga, þá frá kl. 10—12 og :i3—19. Bæjarbókasafaið. Lesstofan er opin alla virka tdagakl. 10—12 og 13—22 nema liaugardaga, ’þá kl. 10—12 og 13— 19 og sunnudaga frá kl. 14— 19. — Útlánadeildin er op- án alla virka daga kl. 14—22, Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík 31. þ. m. til Ham- borgar. Dettifoss kom til Rvíkur 1. þ. m. frá Gautaborg. Fjall- foss fór frá Hull í morgun til Leith og Reykjavíkur. Goða- foss fór frá Gdynia 3. þ. in. til Hamborgar, Rotterdam, Ant- werpen og Reykjavíkur. Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn á morgun til Leith og Reykjavík- ur. Lagarfoss fór frá Vest- mannaeyjum í gærkvöld austur um land til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavík- ur 4. þ. m. frá Hafnarfirjði. Sel- foss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Reykjavík 26. þ. m. til New York. Tungufoss fór frá Hirtshals í gærkvöld til Krist- iansand, Gautaborgar og Flekkefjord. Skip SÍS: Hvassafell er vænt- anlegt til Reykjavíkur næstk. sunnudag' frá Ventspils. Arnar- fell kemur væntanlega næstk, sunnudag til Reyðarfjarðar frá Riga. Losar einnig á Norðfirði, Seyðisfirði, Norðurlands- og Faxaflóahöfnum. Jökulfell fer frá Kaupmannahöfn í dag til Rostoek, Stettin, Hamborgar og Rotterdam. Dísarfell er í Rott- erdam. Fer þaðan væntanlega næstk., laugardag til Rykjavík- ur. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er vænt- anlegt til Helsingfors í dag. Nýárskveðjur til forseta íslands. Auk nýúrskveðja, sem þegar hefir verið skýrt frá, hafa for- seta íslands borizt nýárskveðj- ur frá Gustaf Adolf Svíakon- ungi. og Dwight D. Eisenhover Bandaríkjaforseta. Fyrirframgreiðsla útsvara. Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 3. janúar tillögu til b'æj- arstjórnar, að samkvæmt heim- ild í útsvarslögunum verði inn- heimt fyrirfram upp í gi’eiðsl- ur útsvara 1956 hjá hverjum gjaldanda 50 prósent af þeiiTÍ útsvarsupphseð, sem honum ber að greiða næstliðið ár, með jöfnum greiðslum, er falla í .gjalddaga 1.. marz, 1. .apríl, 1. maí og 1. júní, sem næst 1/8 hluta af útsvarinu 1955 hverju sinni, þannig að greiðslur standi jafnan á heilum og hálfum tug' króna. — Þá hefir félagsmála- ráðuneytið staðfest heimild til að innheimta fasteignaskatta i árið 1956 með 200 prósent álagi sem að undanförnu. Veðrið í niorgun. Reykjavík V 4, -4-3. Síðu múli, logn, -í-7. Stykkishólmur VNV 2, -4-2. Galtarviti NA 7, -4-4. Biönduós SA 1, -4-6. Sauðárkrókur SV 3, -4-4. Akur- eyri SA 1, -4-5. Grímsey N 4, -4-2. Grímsstaðir á Fjöllum, logn, -4-10. Raufarhöfn SV 1, -4-8. Fagridalur. V 1, -4-2. Dala tangi SV 2, -4-7. Horn í Homa firði SV 2, -4-2. Stórhöfði í Vestmeyjum VNV 7, -4-1. Þing- vellir V 1, -:-5. Keflavík NV 4, -4-3. — Veðurhorfur. Faxa flói: Norðvestan kaldi með snjóéljum fyrst. Norðvestan stormur fram eftir 'degi. Narð- an stormur og skýjað þegár líð- ’ur á dagirm. KaþóLska kirkjau. Hámessa og prédikun kl.. 6 síðdegis. ' ' Lárétt: 1 blíður, 6 Danir, 8 fangamark, 9 átt, 10 úr heyi, 12 keyrðu, 13 í sólargeisla, 14 drykkur, 15 taka húð, 16 skeflir. Lóðrétt: 1 hitinn, 2 rándýr, 3 úr málmi, 4 ósamstæðir, 5 umrót, 7 hestsnafn, 11 skot- vopn, 12 ógæfa, 14 . . .bogi, 15 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 2679: Lárétt: 1 kórlög, 6 Ibsen, 8 FS, 9 ii, 10 Lot, 12 err, 13 UK, 14 BF 15 dún, 16 Trítil. Lóðrétt: 1 kollur, 2 rift, 3 Lbs, 4 ös, 5 Geir 7 nirfil, 11 Ok, 12 efnt, 14 Búi, 15 dr. Stjörnubíó sýnir enn kvikmyndina „Á eyrinni“, verðlaunamyndina, sem Morlan Brandó leikur að- alhlutverkið í. — Sag'an gerist í hafnarbæ í Bandaríkjunum, þar sem bófaklíka hefir náð yfirráðum í verkalýðsfélagi hanfarverkamanna. Beitt er misþyrmingum og morð fram- in„ og enginn verkamanna þor- ir að lokum annað en hlýða umyrða- og möglunarlaust, en breyting verður loks á, og koma þar margir við sögu. en úrslitum ræður, að ungum verkamanni snýst hugur og kernur fram af svo miklu hug- rekki, að verkamenn fylgja honum á úrslitastund. Þennan ung'a verkamann leikur Marlon Brandó afburða vel, — 1. Folaidahui! og góll- asch, reykt folaldakjöt, léttsaltað trippakjöt og hrossabjúgu, Meykhúsiö Grettisgötu 50B. Sími 4467. Nauiakjöi í bulf, gulí- asch, hakk og fílet, ali- kálfasleík cg rvínasteik Kjstverzlunin Búrtell Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 82750. Gíæný ýsa, þorskur, heiil og ilakaður, skata, saltfiskur og reyktur fískur. FiskhöUin og útsöhir hennar sími 1240. í sunnudagsmatinn Ðiikakjöt, hangikjöt, svið, lifíir, hvítkál, rauSkál og guirætur. Axel Sigsirgeirssen Barmahlíð 8. Sími 7709 HraSfrystur rauSmagi, ílakaður og roSIaus. J(jöt (J (jrœnmeti Snorrabraxrt 56, Símar 2853 og 80253. Meihaga 2. Sími 82988. Lifíir, hjörtu, nýru pg JijU cv M Horni Baldursgötu eg Þórsgötu. Síu'i 3828. Hangikjöt, huffkjöí, folaldakjöt, svínasteik, rjúpur, hvit- kál, ratiðkál og gulrófur JJjaiti cJJijJs 't Jiion Hofsvallagötu 18, sími 2373 lifur, hjörtu og Senditm beire Kjötbúö Aesturöæjar Réttarholtsvegi J. Sími 6682. Hangikjöt, hamflettar rjúpur og svið. Kjvthúðim Grundarstíg 2. Sími 7371. Brotinn brunaboði. í gær var brunaboði brotimx . með snjókasti á Baldursgötu 7.'1 Að öðru leyti vai’ slökkviliðið ekkert kvatt.út síðasta sólar- hring. Katla lestar síld í Faxaflóahöfnum. wwwvswvvwwwwuvvwvvy BEZT AS AUGLYSAIVIS! waw ■ xWAAúWWWWWW ^wwvvuwvvvwwvuwuvvuvvwvvwvvvvvwwwrAwyww yvvvvvvwvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvwvvvflwvvvvvvv'vvvywvvv: . 2 i Dr. Alfred Kinsey, þekktur fyrir bækur sínar um kynlífs- venjur karla og kvenna í Bandarikjunum, var nýlega á ferð uixi Svíþjóð. Þegar hann kom þaðan, var hann spurður um kynhegðun Svía, sem mjög hefir verið á dagskrá vegna skrifa í Time um saurlifnað Svía. Sagði Kinsey, að Svíar væru ekki syndugri en Bandaríkjamenn, eini munur- inn væri sá, að þeir væru hrein- skilnir og ekki hræsnarar. WWWWSWWWWWWWVWVWVV »* . ... # 5 s. s. bókhald og uppgjör, verzlunarbréfa- (þýzka, enska, danska) og reikn- ingaskriftir, launa- og verðlagsreikninga, tek ég að mér í heimavinnu. Jón Þ. Árnason, ;! Sörlaskjóli 64. Sími 7375. wwwwwwvwwwvwvwwwwrj Maðurirm minn og faðir okkar, Björn Bförnsson hagf ræðingur, andaðbt 3. janúar. Guðbjörg Guðmundsdóttir ogdaetur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.