Vísir


Vísir - 06.01.1956, Qupperneq 3

Vísir - 06.01.1956, Qupperneq 3
Föstudaginn 6. janúar 1956 vísm Ót HEIMI IÞRÖTTAMA. Svíar vitja hindra „ftótta" knattspymumanna. M*4»£b' ssvkgasi eftir aujjf ver:ð*m ÍSivin3BHBBBt»Bitl SS BttslstS. Frá fréttaritara Vísis. Stokkhólmi, í des. - Um eitt skeið voru horfur á liví; að ítalir mundu ,,kaupa“ upp alla beztu knattspyrnu- menn Svía. Það var sérstaklega fyrstu ár- in eftir Olympíuleikana í Lon- don (1948), að ítölsk knatt-1 spyrnufélög lögðu sig mjög eft- ir knattspyrnumönnum frá Norðurlöndum og sérstaklega Svíþjóð. Þá kræktu þeir í Gunn ar Nordahl, Liedholm, ,,Garvis“ Carlsson og marga fleiri, svo að sænskri knattspyrnuíþrótt fór mjög aftur. En nú horfir þetta öðru vísi við, meðal annars vegna þess, að tekið hefir verið í lög á Ítalíu að ekld megi flytja inn ótak- markaðan fjölda erlendra „cal- ciatori“, eins og knattspyrnu- menn heita á þarlendu máli- Verður að fá sérstakt leyfi fyrir þeim; og er það ekki æv- inlega auðsótt. Þó hefir það komið nokkrum sinnum fyrir undanfarið, að sænskir landsliðsmenn hafa laumazt úr landi og haldið til Ítalíu, til að semja þar sjálfir við félögin. F'á þeir að jafnaði sem svarar hálfi'i milljón ísl. króna fyrir að flytjast þangað suður eftir, 7—8000 ísl. krónur á mánuði og uppbætur fyrir sigra. Stjórn knattspyrnumála Svia hefir haft nokkrar áhyggjur af því, að ekki hefir verið hægt að stöðva „flóttann" algerlega Hefir því verið borin fram til- laga um, að framvegis skuli menn þurfa að bíða í tvö ár, áð- ur en þeir hverfa úr hópi á- hugamanna í Svíþjóð og gerast atvinnumenn erlendis, en við- urlög liggja við, ef brögð verða í tafli. Er það von manna, að með þessu móti megi draga úr ,,flóttanum“. Brurmsjö. Páfa gefinn íþróttaleikvangur. Við frægustu götu í Róma- horg, Via Appia, er verið að reisa fagran íþróttaleikvang. Er það Ólympíunefndin italska, sem hefir forgöngu um byggingu leikvangsins og ætlar hún að gefa leikvanginn, þegar hann verður fullgrður. Ætlun- in er, að páfinn verði eigandi leikvangsins, og hefir honum þegar verið afhent líltan af honum. Eyðilögðu íbúð markvarðarins. Landsilðsmarkvörður Júgó- slava, Beara, sem {alinn er frá- bær markvörður, gekk nýlega úr félagi því, sem hann hefir verið í, en það er starfandi í hafnarborginni Sptít. í stað þess gekk hann í knatt- spyrnufélagið „Partizan“, sem hefir aðsetur í höfuðborginni — Belgrad. Þessu tiltæki Beara reiddust knattspyrnuunnendur í Split svo mjög,að þeir fóru í fylkingu heim til hans, réðust inn í íbúð- ina og brutu allt og brömluðu, sem hönd á festi og þar á með- al brutu þeir öll húsgögn hans mélinu smærra. Út af þessu hafa spunnizt málaferli, sem enn eru. ekki til iykta leidd, 5læ;jíliegasti íþróttamaður *rs- ins 1955 var nýlega kjörimi og verðlaunaður í París. Fyrir val- inu varð knattspymumaðurinn Raymond Kopa, sem fæddur er í S.-Ameríku, en hefir undan- farið Ieikið í Frakklandi. ' * Iþrótfainenn fara víða. Ekki þarf að segja fslénding- um, hversu auðvelt er orðið að ferðast út um heim. En þó gera menn sér senni- Iega ekki grein fyrir því, hversu íþróttamenn gera víðriest ein- mitt af þessum sökum. Frá því er sagt í þýzku íþróttablaði, að undanfarið hafi knattspyfnulið verið í Améríku, frjálsíþrótta- menn í Japan, hóckeyleikarar í Pakistán óg kapþakstursgafpár í Argentínu. Nú hefir landslið hóckey-sambandsins verið boð- iö til Indlands, en þar eru ein- hver beztu hockéy-lið í heimi. Ævi hnefaleikara kvikmynduð. Einn af lielztu eftirlætis- íþróttamönnum Frakka var hnefaleikarinn Georges Carpen tier, sem nú er að vísu sextug- ur að aldri og eigandi eins af íburðarmestu veitingastöðum Parísarborgar. Carpentier var á sínum tíma bezti hnefaleikamaður Norður- álfu og barðist tvívegis um heimsmeistaratitilinn í þunga- ^ vigt, við Bandaríkjamennina Gene Tunney og Jack Dempsey á árunum 1922 og 1923. En Carpentier beið í bæði skiptin : lægri hlut og var eftir það svo i viðkvæmur fyrir höggum að hann varð að hætta hnefaleik- um að fullu. Nú hefur hann samþykkt að æviatriði hans verði kvikmynduð og sjálfur hefur hann verið ráðinn sem leiðbeinandi og ráðunautur við kvikmyndatökuna. Þjóðverjinn lijálpaði Oxford. Háskólarnir í Oxford og Cam. bridge Ieiddu nýlega saman hesta sína í frjálsíþróttum. Má segja, að liðin hafi verið hnífjöfn, en úrslitum réð, a3 Oxford hafði góðum spjótkast- ara á að skipa, er tryggði flokki þess skólasigurstigið. Var þetta þýzkur stúdent, W. Kretschmar að nafni, sem kastaði 61.34 m. KuaKsp^mBfclag lánar peminga. Nýlega komst foæjarsjóður- inn í borginni Sedan * NA- Frakklandi í greiðslnþrot. Það vafð bænuni tií bjargar, að þar var all-f jársterkt-knatt- spyrnufélag, og hljóp það undir ! bagga með bænura, með því að lána hönum sém sVarar 275 þús. kr. Svifflug á OL? Svifflugmenn sækia það fast, að svifflug verði gert að keppni ííprótt f. Ólymniuleikuiuim í Melfoourne. En róðurmn er þungur, því að erfitt er að gera greinarmun á því, hver sé áhugamaður á þessu sviði, og hver atvjnumað- Hlaut frægð fyrir tennisleik. t Doris Hart er orðin ein af frægustu konum jhcims í sam- bandi við tennisleik. Doris Hart byrjaði sex ára gömul að æfa tennis, fyrst og fremst til þess að ná kröftum að nýju eftir að hafa lamast í mænusótt. Henni var þá ráðlagt að iðka íþróttir til þess að fá líkamsþrótt að nýju. Byrj- aði hún fyrst á leikfimi, en tókj síðan til við borð-tennis og 'að j síðusu við tennis. Hefir hún náð þvílíkri leikni í þeirri ■íþrótt, að á 12 árum hefir hún sigrað 202 sinnum, þar af nokkrum sinnum i meistara- i motum og millirikjakeppni. I Nýlega hefir' Doris Hart, sem i ættuð er frá St. Louis í Banda- ríkjunum, gerzt atvinnu-tenn- isíeikari í heimalandi sínu. Hraft 19 ára gíöanEu uieti. Nítján ára gamaö stærð- fræðistúdent, Dieter Urbach frá Westfalen í Þýzkalandi hefur nýlega hrundið þýzka kúluvarpsmetinu, en það er jafn gamallt honum sjálfum 19 ára. Met sitt, 16.65 metra, settl hann í milliríkjakeppni við Italíu og bætti þar með met landa síns, Hans Woellkes, um 5 sm. \ i ur. Margir beztu svifflugmenn- irnir eru nefnilega flugkenn- arar. Tiíviljun — eða handSeiðsla? efíir Theódór Arnason. Það er eins og það séu álög á okkur mannfólkinu íþessari. veröld vorri, að . við getum aldrei orðið á eitt sátt um nokkurn skapaðan hlut — orð og atvik skilja menn jafnan á ýmsa végil: Þáð'sem'einhverjir kunna að telja ákaflega merki- legt, telja aðrir hégóma. Sömu atvikjn eru nefnd ýmsum nöf.n- um, og svo er um þetta deilt, þangað til eitthvað annað nýtt gerist, sem hægt er að . gera sömu skil. Og oft virðast það vera undur hversdagsíeg atvik, sem menn geta ekki komið sér saman um hverju nafni eigi að nefna, og stæla svö um. Eink- ■ um ber mikið á þessu í fámenni, þar sem menn þykjast vera L vandræðum með umræðuefni. j Drengur dettur í sjóinn og i gamall maður og hrumur verð- ur til að bjarga honum- Nú, •— niargir vissu ekkert um þetta,’ í litla kauptúninu þar sem þetta gerðist, en aðrtr í fréttu; um það :og vildu vita frekari deili á því: Tveir litlir hnoðar, um fjögra ára gamlir, höfðu rambað fram á bryggju. Engir voru þar nærri, nema sá hrumi öldung- ur, sem fyr getur. Harai var þó allfjarri drengjunum en heyrði skælurnar í öðrum drengnum, þegar hinn hrökk í sjóinn. Hann skjögraði á vettvang, og með „goggi", sem lá þar ekki all- fjarri, tókst • hónum að»<krækja KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfaskipt- anna. — Simi 1710 — hversu litlu hefði munað þarna, að drengurinn hennar hefði drukknað. i föt diængsins, sem var í sjón- um, og draga hann upp, með- vitundarlausán. Þetta atvik var nefnt „stök tilviljun", „mikil mildi“, „hand leiðsla“ o. s. frv. Nefnilega þetta: að karlinn skyldi yera þarna einn á bryggjunni, megn- úgur þess að bjárga drengnum, h-4 en stráknum varð ekkert meint af. Öðru máli var að gegna um móður hans. Henni varð meint af þessu, og það kom niður á drengnum líka. Hún var tauga- veikluð, og þegar komið var heim með drenginn hennar, augasteininn hennar, í öngviti, varð henni mikið um, og þó raunar öllu meira, þegar hún var búið að „rannsaka, máli,ð“, Upp frá þessu var hún, fyrst í stað, svo hrædd um að dreng- urinn færi sér að voða, að svo mátti heita, að hann mætti aldrei fara úr augsýn hennar. Og þegar hann var orðinn það gamall, að ekki var unnt að halda honum svo fjötrðum, setti hún honum svo ákaflega flóknar lífsreglur, sem hún þuldi venjulega upp yfir hon- um á morgnana, á meðan hún var að klæða/hann, — að ekki var nokkurt viðlit fyrir bráð- fjörugan og frískan dreng að ! fylgja þeim út í æsar. Enda varð oft misbrestur á því, jafn- vel þó að Mummi litli gerði sér svo mikið far um að hlýða regl- unum; að félagar hans og' fólk- í þorpinu töldu hann skræfu og vesaling. Má nærri geta, Ný þjálfuitaraðferi í knattspyrnu. Ungverjar hafa tekið upp nýja þjálfunaraðferð í knatt- spyrnu, sem er all frábrugðln því, scm venjulegar æfingarað- ferðir eru. Þessi aðferð er fólgin í því, að þátttakendur mega ekki hlaupa meðan á æfingu stend- ur. Sá, sem gerir það þrátt fyr- ir allt, verður að borga sekt. En galdurinn við þessa að- ferð er sá, að þar sem knatt- spyrnumaðurinn má ekki hlaupa til knattarins eða á eftir honum, vei’ður knötturinn að koma til mannsins. Við þetta vinnst, að allar „sendingar“ verða nákvæmari og öruggari en ella, og leikmaðurinn venst á að skjóta knettinum nákvæm- J lega á þann stað, sem hann á að fara og má engu skeika. Æfingaraðferð þessi þykir næsta brosleg til að byrja með og vekur mikinn hlátur áhorf- enda. hvað hann sveið oft sárt undan þessu, því að hann var enginn „vesalingur“, þó að hann drægi sig oft í hlé, þegar félagar hans stóðu í stórræðum sem komu í J bága við „reglugerðina“. En það gat þó viljað til, að hon- um yrði það á, að gleyma reglu- gerðinni í svip, og gerði hann félaga sína þá forviða stund- um, með frækilegri framgöngu. En þá var oftast sagt: „Nei, |sko! Þetta gctiu- vesalingurinn hann Mummi.“ Þá var honum um leið öllum lokið, því að þá mundi hann eftir mömmú sinni og „lífsreglunum“, —- endá höfðu þessi „stórræði" drengj- anna oft í för með sér rifnar buxur og aðrar flíkur eða blóð- nasir; sem ekki varð leynt þeg- ar heim kom. Eftir að hann datt í sjóinn, hafði mamma hans varla þurft fyrir því að hafa, ao vara hanp

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.