Vísir - 06.01.1956, Page 4

Vísir - 06.01.1956, Page 4
VÍSIR Föstudaginn 6. janúar 19-56 Sýning á sýmingargliigga Rabbað við iistakmuna Vigdísi KristjánsdSéttur* 18os5s er eifisat íslenzká koBtaia, er leggnr stund á myndveínað. Á morgun, sunnudag og mánudag mun frú Vigdís Kristjáns- dóttir efna til sýningar á myndvefnaði sínum í sýningarglugga Málarans, en hún er eina íslenzka konan, sem hefur lagt þessa listgrein fyrir sig, og hlotið mikið lof fyrir meðal þeirra, sem vit hafa á erlendis. 1 Vísi finnst full ástæða til þess að vekja athygli á sýn- ingu þessari, því að hér er um listgrein að ræða, sem er löngu rótgróin með öðrum þjóðum og þykir íaka flestuin öðrúm fram að 'mörgu leyti 'til skreytingar í opinberum byggingum og heimahúsum. Frú Vigdís hefur varið mörg- um árum til að nema listgrein þessa á Norðurlöndum, þar sem hún stendur á háu stigi, og hef- ur hún hvarvetna fengið mikið lof fyrir handbragð sitt og á- stundun, svo sem við „Statens kvinnlige industriskole“ í Nor- egi. Mun frúixi ekki hafa fengið neina styrki til þessa, þótt nám hennar væri sannarlega ir ag mínum sýningargripum.“ „Teljið þér, að kennarar skól- ans hafi verið ánægðir með það, sem þér höfðuð starfað við hann?“ ..öllum þeim mörgu gestum frá ýmsum löndum, sem komu til þess að kynna sér starfssvið skólans og skoða það, sem þar fór fram, var oftast sérstaklega fylgt til mín til þess að sýna þeim mín vinnubrögð. Rektor skólans, frú Engelstad, kom ævinlega með þá gesti, sem hún sérstaklega vildi sýna vinnu- brögð nemenda, og eitt sinn var í fylgd með henni banda- ríska sendiherrafrúin í Osló, sem sjálf er myndhöggvari. Leizt henni svo vel á fiðrildið Málarans vefa eftir þriðja uppdrætti mínum, sem féll þeim svo vel í geð, að sú ábreiða er unnin úr hinu dýra og dýrmæta hand- spunna myndvefnaðargarni eoa þræði. Krossvefnaður er fljót- legri en myndvefnaður og tæknin auðunnari og getur því orðið meir almenningseign eða | vinna þegar búið er að gera I frummyndirnar. Hann kemur vel heim við nútíma skreyti- stílinn í málaralistinni, og mun geta átt mikla framtíð fyrir sér til skreytinga í skólum og' opin- berum byggingum, þar sem myhdvefnaðurinn þykir of kostnaðarsamur, en saknað er þess vert, og hún hefur einnig mitt, sem ofið er úr íslenzku mætt talsverðu tómlæti, því í- lenzk kvennasamtök hefðu átt að sýna meiri áhuga á starfi hennar en raun ber vitni. Mun þó Bjarni Ásgeirsson, sendi- herra í Osló, hafa ritað Kven- félagasambandinu gagngert til þess að benda því að starf og list frú Vigdísar. Sjálf hefur hún látið svo um mælt við Vísi, að hún geti ekki barizt áfram við þetta ein og óstudd öllu lengur, svo að þannig geti vel farið, að hún . verði' að hverfa frá þessu hug- arefni og snúa sér að einhverju öðru. Væri það illa farið. Vakti athygli ý'tra. Vísir hefur átt tal við frúna vegna sýningarinnar, og spurði hana, hvort hún hafi ekki tek- ið þátt í sýningum erlendis. Kvað hún já við og bætti við: „Eg held, að myndvefnaður minn hafi vakið talsverða at- hygli á skólasýningunum í Os- ló. Að minnsta kosti var hann mikið skoðaður af hinum mörgu sýningargestum, og togi að mestu í sauðalitunum, að hún vildi kaupa það til að skreyta með því í bandariska sendiráðinu. En kennurum mínum fannst,, að eg rnætti eleki selja það •—- það ætti ’neima hér á landi og hvergi nema í forsetabústaðnum ís- lenzka.“ KrossvefnaSurlnn gamli. „Hafið þér léitað út á riý svið upþ á síðkastið?“ „Síðastl. vetur tók ég til við — auk myndvefnaðarins — að finna nýjar leiðir og stíl í hin- um ævagamla krossvefnaði (ákle). Auk þess voru tveir norskir listamenn að spreyta sig á þessu. Var annar þeirra hinn þekkti málari, Bjarne Rise. Eg held, að ég hafi haft heppni með mér í þessum til- raunum. Eg gerði marga upp- drætti, og óf fyrstu ábreiðuna eftir einum þeirra. Kom skóla- nefndin sér saman um að fá á- breiðu eftir einni af mínum „Vegna 4 ára náms míns í málaralist við danska akademí- ið á ég þess kost að gegnum studéra „tekstilkömposition“ við skólann í Osló, en kennar- imi þar er hinn þekkti málari Káre M. Jonsborg, sá sem gert hefur fyrirmyndirnar að fremstu myndnefnaðarteppun- um í ráðhúsinu í Osló. Má hik- laust telja hann mesta meistara Norðmanna í þeirri grein í dag, enda lærði hann sjálfur mynd- vefnað, og setti sig inn í alla þá erviðu tækni og hindranir, sem myndvefari verður að kunna og sigrast á, cf hann ætlar sér að gera frummyndir fyrir vefnað.“ „Hve lengi hafið þér stund- að nám í Osló?“ „Eg hef stundað nám við skólann þar tvo vetur, en aðal- lega glímt við teknísku hlið- , arnar í þeim greinum, sem litfaguna veggabreiðu og þeirra maður verður að kunn3) sem er! la'ðandi ahrna. jsjálfur myndvefnaðurinn, j „Er myndvefnaður kenndur ^ spuni á ull og öll meðferð víða á Norðurlöndum?" „Myndvéfnaður er ein af greinum myndlistarinnar, sein sérnám þarf til fyrir þá mynd- hennar, og jurtalitum." „Og er námi yððar lokið?“ „Eg hefi mikinn hug á, á þessu ári að ljúka því, sem ég listai’menn, sem vilja skapa . á eftir ógert í „tekstil-Komp- verðmætar ábreiöur og tjöld. j osition", og hyggst að geta Þessi listgrein hefur því ver- | lokið því á námstímabilinu til ið kennd 4 listháskólum, við ( næsta vors. í fyrra tók ég þátt danska akademíið var hún ein j í kvöldteikningu eftir módel- af listgreinunum, en hefur ekki ' um á akademíinu, liraðteiknun, verið þar um nokkurn tíma, en j og myndi halda því áfram nú, áhugi mun vera fyrir því að því það er mjög góð æfing i taka hana þar upp að nýju. i þvi.“ Hins vegar er myndvefnaður (Gobelin) ein af listgreinunum við akademíið í Wienarborg.“ „Þér höfðuð lagt stund á málaralist áður — var ekki svo?“ „Kvað um myndvefnað hér á landi?“ „Eg hef ekki rekizt á mynd- vefnað hér á landi frá gömlum tímum, en hins vegar eru möí-g fallig kirkjuklæði frá miðöld- „Haustlitir", myndvefnaðxir eftir frú Vigdísi Kristjánsdótt- úr. Myndir af veggteppi þessu hafa birzt í mörgum blöðum uppdráttum, sem ég einnig óf, og listaritum á NorðurlÖhduim að undanförnu. Það er úr ís- blaðamenn tóku margar mynd-j fyrir skólann, og nú er að láta ' lenzku bandi með sauðalitunum gömlu. VVVViJV^%VW,UVVVVVW\»,,U^V«VWVVU%t,AWVV-VWV) um, og öðrum tímabilum, sem sjá má á þjóðminjasafni oltkar, og söfnum erlendis, og bera ís- Ienzkum konum fagurt vitni um góðan smekk og listrænt handbragð, því margt af þessu er talið með fegurstu og mestu gersemum frá þeim tímabil- um á Norðurlöndum.“ „Þurfum við að leita fyrir- mynda í þessu efni til ann- arra?“ „Við íslendingar eigum allt, til þess að geta slcapað sérstæð- an, stórbrotinn og fagran mynd vefnað. Okkar saga, sem við eigum skráða, frá landnámi er einsdæma myndrík og glæsi- leg. Við höfum numið land í sjálfu landi litanna og and- stæðnanna, svo fögru í sínu fégursta skrúði, að engan gæti dreymt fegurra um það, né óskað þess öðruvísi, eða hugs- að sér hvernig það mætti feg- urra vera. Það er sama hvort litið er vítt til fjalla, jökla og heiða eða á yndislegan blóma- og lynggróður um mosa og hraun og tærar bergvatnsár og gil. Ævintýri og huldufólk búa í hverjum steini og nybbu eins og Kjarval hefur kynnt fyrir okkur. Við höfum gnægð af grösum, lyngi og blómjurtum til að lita úr ullina af okkar góðu, gömlu sauðkind, sem þarf að venda, um og sé þvottur uU- arinnar vandaður, þá gefur hún verðmætustu ullina, sem finnst í verðmætustu Íístá- breiðurnar enda þótt hún hafi oft ekki verið talin hæf í ann- að en grófari iðju. En íslenzk- ar konur hafa þó kunnað að fara með hana, og gert úr henni hinn fegursta þráð, dregið og spunnið tog, sem sjá má í göml- um hempuborðum og nálaflos- sessum.“ ★ Á það má minna í þessu sam- bandi, að ráðhúsi Reykjavíkur hefur nú verið valimi staður, og þá byggingu verður að skreyta fagurlega. Meðal þess, sem virðist tilvalið til skreyt- ingar þar, er myndvefnaður, er sýni helztu atriði úr sögu Reykjavíkur. Þótt byggingin verði ekki komin upp á svip- stundu, er sjálfsagt að hugsa fyrir þessu í tæka tíð. Mynd- vefnaður er seinunninn, ef hann á að vanda, og má geta þess, að myndin, sem fylgir þessum línum, er af aðeins eins fermetra stóru veggteppi, en það tók meira en þrjó mán- uði .að;vefa það. við bryggjunum, og eftir að hann stálpaðist, fór hann sjald- an eða aldrei út á sjó, nema með pabba sínum, sem oft tók hann með sér „á handfæri" út með firði á lognværum sumar- kvöldum. Og það voru honum miklar ánægjustundir. Og þó að allar þessar ströngu lífsreglur og ýmiskonar óeðli- leg hlédrægni hins fjörmikla drengs gerði hann að nokkru leyti að einstæðingi í hópi leik- bræðra sinna, var þetta honum miklu minni þvingun en marg- ur myndi ætla, — þó að oft sviði hann sáran sem snöggv- ast, — því að „heima var gott að vera“, og faðir hans reyndi sem bezt að bæta honum upp, það sem hann vissi, að dreng- urinn myndi fara á mis við úti. Mummi var smávaxinn og fremur burðalítill, en snar og léttur í öllum hreyfingum. Minnstur var hann allra ferm- ingarbarnanna, sem með hon- um gengu til spurningar. En drengjunum þótti þá gott að sitja sem næst honum, því að stundum gat hann létt undir með þeim^ svo að lítið bar á, þegar stóð á svörum. Svo hagaði til, að á rann um útjaðar kaupstaðarins. Var brú á henni ofan við allstórt lón, en síðan rann áin til sjávar um þröngan ós. Út að ósnum, þeim megin lónsins, sem aðalkaup- túnið var, skagaði fram mjór malartangi og var ein húsaröð ofan eftir tanganum og í einu þessara húsa smáverzlun. Þau Mummi og foreldrar hans áttu heima í nýju húsi við lónið, gegnt aðalkauptúninu, og var dálítill krókur að fara um brúna og í kringum lónið, fyrir þann sem erindi átíi „út á Tanga“ eins og það var kallað. Á laugardaginn fyrir Trini- tatis, en þá átti að ferma, var mikið umstang og annríki hjá móður Murama, og hann varð að fara margar sendiferðir fyr- ir hana yfir í lrauptúnið. Síð- asta sendiferðin var í búðina á Tanganum. Mummi var orðinn hálf- þreyttur og leiður á þessu rölti og hvarfiaði það því að honum, ð það myndí ekki vera nein stórsynd, þó að hatin léti strák einn lítinn,' sem v'ár á pramma- kríli skamt frá landi utan við tangann, skjóta sér yfir ósinn, en það var rétt steinsnar og straumlítið' í ósnum um þetta leyti. Og örskammt var heim til hans, þegar yfir um vár komið. Hann hikaði þó, þvi að honum kom þá í hug, að það væri nú kannske goðgá samt, að brjóta reglumar daginn áður en. fcann fermdikt. Rödd , samvizkúniiar ■ var' ákaflega ströng við hann, en þá fannst horiúm, eftir því sem hann síð- (ar sagði frá, að ser hefði fund- ^izt einhver önnur rödd og miklu mynduglegri taka fram í, eins og í skipunarrómi. Hvað sem jum það er, þá kallaði Mummi ! á litla drenginn í prammanum I og bað hann að skjóta sér yfir ósinn. Brást drengurinn fegin- samlega við þéssu, því að það gerði ekki betur en að hann réði við árarnar, þótt þær væri ekki viðamiklar, — og hann ætlaði að láta Mumma róa sjálfan. En þeir fóru aldrei yfir ós- ^inn. Og Mummi gat aldrei gert grein fyrir því, þegar hann var að því spurður, hvernig á því hefði staðið, að þeir reru alveg ^ í þveröfuga átt við það, sem ' þeir höfðu ætlað. Mummi .kvaðst hafa gert þetta eíbG og f lciðslu éða — og það var þó ekki fyrr en eftir á, sem honum korh til hugar og hélt því jafn- vel frarii, að sér hefði verið stjórnað af einhverju æðra afli. Og þetta var furðulegt. Mummi settist undir árar, en drengurinn litli í skut, og svo var haldið upp með Tang- anum alveg umtalslaust og það var eins og Mummi væri að flýta sér, því að hann lagðist svo vel á árafnar, sem hann gat og reri svo að segja lífróð- ur upp að BúðarbryggjÚ, svo- kallaðri. En við þá bryggju hafði hánn sjálfur dottið í sjó- inn þegar hann vár „lítill". Og’ nú minntist hann þess. Það var eins og sár stingur færi í gegn- um hann, þegar honum kom það í hug og um leið hitt, ’að hann hafði svikið hana möramu sína, — og þá einmitt þennan. dag. Framh.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.