Vísir


Vísir - 06.01.1956, Qupperneq 9

Vísir - 06.01.1956, Qupperneq 9
Fostiidaginn 6. janúar 1&&6 VlSIR Öliiier *Ie Haer: I Afghanistan «€3L &€*X &&hm ÍÞir®%h& Ilöfundur þessarar greinar því að talið er, að þeir hafi stutt var foringi í Ieíðangri frá Pakistan í undanförnum þrætu- Cambridge, sem fór til Afg-1 málum. hánistan á sl. ári. Þegar við höfðum ferðast í Forboðin tvo daga um hina sviplausu' landsvæði. eyðimörk Austur-Persíu kom-j Bretar og Rússar eru tor- um við að grindum, sem vörn- tryggðir, en Ameríkanar boðn- uðu okkur vegarins. Enginn var ir velkomnir, ef þeir koma fær- þarna til að opna grindurnar | andi hendi. Þjóðverjar eiga það fyrir okkur og við gerðum það víst. að vera velkomnir. Þýzku- því sjálfir. Við fórum um Her-j kunnátta er því nær eins gagn- at og ákváðum þá að ferðast leg og enska og í afskekktustu meðfram lar.damæruni Ráð- j héruðunum má hitta tækni- stjófhaiTÍkjanna til Mazar-e-1' menntaða Þjóðverja og Austur- Sharif og halda síðan suður á ríkismenn og sumir þeirra eru bógimi um Hindu Kush. íbú- arnir hvarvetna tóku okkur með himii mestu góðvild og hikuðu ekki við að segja okkur frá'því, hversu mjög þeir ótt- uðust Rússa. Jafnvel í minnstu þorpunum hittum við einhverja menn sem töluðu um hversu slæmt væri ástandið í Pakistan. Þar byggi Pathanir við mikla kúgun. Þeír, sem litla ábyrgðartilfinningu höfðu, sögðust jafnvel vera fús- ir að fara í stríð. Við fórum yfir fjöll þau, er Alexander mikli kallaði Paro- pamisus fyrir tvö þúsund árum. Komum við þá á Oxus sléttuna. Er það eyðimörk og getur hit- inn þar orðið rúmlega 50 á C. í skugganum um hádegi. Þar sáum við bændur, sem höfðu meðferðis færanleg senditæki, er þeir notuðu. Einn- ig urðum við þess vísari í þorp- unum, að svo var sem ætti menn von á okkur. Sannfærði þetta okkur um, að eftirlit væri haft með okkur. Fengum við vissu um þetta í Kabul; þar var okkur sagt að kunnugt væri, hvaða leið við hefðum farið og jafnvel hvar við hefðum áð. Aðrir útlendingar í Kabul höfðu söntu sögu að segja. * Kabul er þorp. Kabul virtist okkur helzt vera stórt þorp. Múlasnar ená miklu algengari á götunum en bifi’eiðir, og útlendingar eiga flestar af þeim. Vatn er leitt í ræsurn sem liggja. meðfram götunum. Konur bera allar döftkár blæjur (clbadri) sem ná alla Íeið ofan á ökla. Verzlun við Pakistan er nú mjög lítil og landamærin til ír- , ans eru mjög fáfarin. Stafar það iriikið af skorti á vegum, en einnig af því, að Afghanistan á nú í deilu við íran út af vatns- rét’tindum í Helmandfljótinu. Væri því auðvelt að ímynda sér, að Afghanistan væri Rúss- ' um hliðhollt. Ekkert er þó fjær sanni. Þó að bensínið komi frá Rúsum, eru nær allar vörubif- reiðir frá Ameríku. Þó Rú.ssar séu að gera við göturnar í Ka- búl eru það Þjóðverjar, sem eru að býggja rafmagnsstöð við Kabúla-ána. Þó að Rússar hafi boðið ótrúlega hagstæð boð, fékk sænskt félag samninga um undirbúhings-boranir eftir olíu. Bretai’ fá lítið að taka að sér. Þeir þykja grunsamlegir, fyrrverandi nazistar. Þeir stjórna rafmagnsstöðvum, vefn aðarverksmiðjum og sykur- gerðum. Sameinuðu þjóoirnar hafa sent hingað tækninefnd, sem á að kenna Afghönum umbætur í Akuryrkju heilsugæzlu, iðn- aði, og ótal margt annað, sem á að efla hag landsins, en er enn á eftir tímanum. Virðast nefnd- armenn þessir vera almennt mjög dáðir. Má vafalaust að riokkru þakka vinsældir þeirra því; að störf þeirra eru óháð stjórnmálum og þjóðerni. I’msóknum hafnað. Við sóttum leyfi til að fara inn í vissa landshluta, en um- sókninni var hafnað. Að lokum var okkur sagt, að við mundum fá leyfi til að heimsækja af- skekkt hérað og fáum kunnugt, landsvæði, sem er í norðaustur hluta landsins og heitir Badakh shan. í lok júlímánaðar fórum við frá Kabúl og: fhéldum norður gegnum hið stórfenglega fjalla- hérað við Hindu Kush. Aðaltilgangur okkar var að skoða landsvæðið og við höfð- um bækistöð við Barak hér um bil 30 enskar mílur fyrir vestan óttast i Stóssa 1 landamæri Ráðstjórnarríkj- anna. Við gátum rannsakað og tekið myndir af mörgum döl- um, sem ómerkir voru á landa- bréfinu og enginn Evrópumað- ur hefir áður stígið á fæti. Við höfðumst við í Barak fram að miðjum ágústmánuði. Við ætluðum að sjá og taka myndir af því, þegar hjarð- mennirnir kæmi með fénað sinn ofan frá Shiwa-vatni, en það er árlegur viðburður. Við höfðum sótt um leyfi til að heimsækja þenna ættbálk, en fengum neitun. Þrjá mánuði á sumri hverju dveljast hirðingj- ar þessir í beitilöndum sínum, sem eru 12 þúsund fet yfir sjávarmál, en reka síðan fén- aðinn heim er haustar. Okkur bárust þær fregnir í tæka tíð, að nú væri Shiwa-vatn tekið að leggja og yrði þá farið að smala fénu niður á Oxus-slétt- ékki fara þangað. Eitt af því, sem við höfðum ætlað okkur var þó, að mæla einn áf þess- um tindum, en hann var talinn vera 22 þúsund fet á hæð- Voru það sár vonbrigði, að geta ekki farið út fyrir hið takamarkaða svæði, þar sem við vorum að starfi. Öryggislögregla var á hælum okkar aag og nótt, og allt, sem við höfðumst að, var nákvæmlega athugað og yfir því vakað. Þegar við fórum frá Barak stefndum við til borgar, sem Kishm heitir. í grennd við hana er Herzarat-e-Moham- mad-fjallið og er hæsti tindur þess 12 þúsund fet — var það hæsti tindur, sem við fengum að klifa þarna í grenndinni. Badakshan hestarnir eru svo fótfimir, að undrun sætir — hinum mikla Kuhlai Khan hafði þegar fyrir 7 öldum bor- izt frægð þeirra til eyrna — og þeir báru okkur upp fjallshlíð- arnar eins og við værum fis. Þegar aðeins voru eftir þúsund fet upp á tindinn fórum við gangandi. Gátum við þá hrósað okkur af því, að hafa klifið fjall, sem enginn Evrópumaður hafði ltlifið áður. IVWVWV una. LitskrúSið óvenjulegt. Aldrei hefi eg séð annað eins litáskraut og á þessu fólki. Það er af kyni Pathana og talar pashto-mál. Lífsvenjur þess eru nú dauðadæmdar vegna fyrir- ætlana, sem stjórn Afghanistan hefir á prjónunum. Fólkið not- ar enn sína gömlu þjóðbúninga óg reisir sín frægu svörtu tjöld eins og það hefir gert öldum saman. Konurnar eru dramb- samar á svip og forsmá blæjur kynsystra sinna, en allir karl- mennirnir bera byssur af fornri gerð og skrautlega axla- fetla. Hestar þeirra og úlfaldar eru úrvals kyn, en land þeirra er frægt fyrir kyngæði hesta og úlfalda. Við urðum að viðhafa mestu varúð til þess að eiga ekkert á hættu og gátum því lítið flutt okkur til. í norðri var hið for- boðna Shiva-vatn, en í suðri voru snævi þaktir tindar Nur- istans. Var það hreint kvalræði, að sjá þá svoria nærri, en mega Vasaleikhúsið endurreist. t*rí hérst ffg&f t'rek íslasadi. Fyrir nokkurum árum brann Vasaleikhúsið. Var það mikið áfall fyrir hinn gamla höfuð- stað við Austurbotn. Húsið sem brann hafði verið endurbyggt 1919, og þótti það hin merkasta stofnun. Var stundum jafnað við hið bezta sem sett var á svið í Þjóðleikhúsinu í Hels- sinki, og var það eitt elzta leikhús á Norðurlöndum. Engin tök voru á að endur- reisa húsið nema með almennri söfnun, því vátryggingarupp- nóvember þá var mikið um dýrðir í Vasa; hvaðnæfa af Norðurlöndum komu gestir. Var fagnaður sá vissulega dýrð- legur — sigurhátíð. Við það tækifæri hélt Jarl Hemmer vígsluræðu, hann. minntist þess. að leikhúsið hefði fengið gjafir og stuðning frá öllum Norðurlöndum, mætti því með sanni kalla það nor- rænt leikhús. Ennfremur fluttu ávörp Wilhelm prins og Fager- holm ráðherra o. fl. Kvæði voru hæðin var mjög lág — 6.140.000 flutt og fjöldi listaverka gefinn mörk finnsk. Gengu Svíar bezt fram í að safna fé, söfnuðu 460.000 sænskum krónum (um 35.000.000 fins’c mörk). Alls varð bygginga kóstriáður hins nýja leikhúss um 130.000.000 milljónir mark ‘. Er byggingin bæði fögur og önduð en lát- laust búin líi Þjóðleikhús. , Þegar húsið og vort eigið -ar vígt nú 1. Íeikhúsinu, bæði málverk og höggmyndir. Hefir myndum nú verið komið fyrir í hliðarsölum (foyersj leikhússins. Almenn gleði var um allt Finnland vegna atburðar þessa, og má segja, að sjaldan hafi skandinaviskar þjóðir verið jafn samhuga um neitt málefni. Starf leikhússins er nú hafið Framh. á 11. síðu. < 4 Ævintýr H. C. Andersen ♦ 5. „ALFH0LL" Álfakóngunnn kallaði nú á yngstu dót’tur síria. Hún kom eins og bylgjandi norðurljós og var óðara horfin. Svo kom systir hennar með gutlhörpu og þegar hún snerti strengina þá lyfti trölíkarhnn yinstri fæti og ems symr hans, því að þeim var tamara að beita þeim. „Og hvað skyldi nú þeirri næstu vera til lista Iagt?“ spurði tröllkarlinn. Hún varð sjálí fyrir svör- um og sagði: ,,Eg hefi fengið ást á sonum DofrafjalIa,“ sagði hún. Og enn kom ein og hun gat sagt eins mörg ævintýri og hver vildi. „Hér eru fimm fingur,“ sagði tröllkarlinn, „segðu mér éitt ævintýri um hvefn þeirra. Hún tök um úlnlið hans og hann skellihló og sagði: „Slepptu ekki takinu, þig vil eg fá fyrir konu, en hvar eru strákarmr.“ En þeir voru á hlaupum úti og skemmtu sér við að slökkva á blysunum fyrir biysberunum, sem komu til blysfarar. „Nú galar haninn,“ sagði ^3|/:lSaiS|IPlS gamla ráðskonan. Og álfa- borgin lokaðist. En ferfætlurnar voru á einlægu iði í rifunum í trjá- berktinum og mösuðu um hvað þeim þætti vænt um tröllkónginn úr Difrafjöll- um. „Mér þykir vænna um strákana harif,“ sagði regn- ormurinn, en hann var steinblindur, vesalingurinn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.