Vísir - 06.01.1956, Page 11

Vísir - 06.01.1956, Page 11
Föstudaginn 6. janúar 1956 vtsm n VasaSelkhúsíð — Framh. af 9. síðu. með miklum g'læsibrag, og' má öruggt teljast að það ínuni á- fram teljast með beztu leik- húsum Norðurlanda. Frá íslandi bárust kveðjur og gjafir til Vasaleikhússins, m. a. vai' afhent málverk, „Eldfjalla- landslag" eftir Guðmund frá Miðdal. Var það gjöf frá Finn- landsvinafélaginu Suomi, Þjóð- leikhússtjóra G. Rósenkranz, aðalkonsúl Eggerti Kristjáns- syni og fleiri Finnlandsvinum. Aðalkonsúll E. Juuranto mætti fyrir íslands hönd og' flutti kveí j ur. Bæði forstjóri leikhússins og formaður leikhúsráðs hafa þakkað þátttöku íslands í há- tíðarhöldum og gjöf Finnlands- vina. Er ástæða til að óska Austur- botningum til hamingju með leikhúsið og allri þjóðinni með hinn mikla leiklistaráhug'a. Kunnugir álita að í Finnlandi sé leiklist á einna hæstu stigi á Norðurlöndum. Vogabúar! Munið, ef þér purfið að auglýsa, áð tekið er á roóíi smáauglýsíngum í vísi í * Verzliin Arna J. Sigurðssonar, Langholtsvegi 174 Smáauglýsingar Vísis eru ódýrastar og fljótvirkastar. 8EZT AÐ AUGLYSA í VlSI vvyvyvyvvvvyvvvvvvyvvYVvvywvvvvvvvvvvvvvvvvvvvv vMwuvwMivwvwuvwmV Þrjú ný frímerki gefin út til eflingar Skálholti. Verða me5 yffrverSf, er itemur sám- tals um 2 millj. kr. á uppbgfnu. Síðar í þessum mánuði verða gefin út sérstök Skálhols-frí- merki, og rennur hluti af verði þeirra til endurreisnar Skál- holtsstaðar. Frímerkin eru með þrennu verðgildi, og er yfirverð á þeim öllum 25 aura, 75 aura og kr. 1,25, og rennur það til viðreisn- ar Skálholtsstaðar, en verðgildi hvers frímerkis sem burðar- frá Skattstofu Reykjavíkur 1. Atvinnurekendur og stofnanir í Reykjavík og aðrir sem hafa haft launað starfsfólk á árinu sem leið, eru áminnt- ir um að skila launauppgjöfum til Skattstofunnar í síðasta lagi 10. þ.m., ella verður dagsektum beitt. Larmaskýrslum |i skal skilað í tvíriti. Komi í ljós að launauppgjöf er að ein- hverju leyti ábótavant, s.s. óuppgefinn hluti af launa- greiðslum, hlunnindi vantalin, nöfn eða heimili launþega skakkt tilfærð, heimilisföng vantar, eða starfstími ótil- greindur, telst það til ófullnægjandi framtals, og viðurlög- iuu beitt samkvæmt því. Við launaUppgjöf giftra kvenna skal nafn eiginmanns tilgreint. Fæðingardag og ár allra lauuþega skal iilgrema. Sérstaklega er því beint til allra þeirra, sem hafa fengið byggingarleyfi hjá Reykjavíkurbæ, og því verið sendar launaskýrslur, að standa skil á þeim til Skattstofunnar, enda þótt þeir hafi ekki byggt, ella mega þeir búast við áætluð- um sköttum. Á það skal bent, að orlofsfé telst að fullu til tekna. Um launauppgjöf sjómanna athugist, að fæði sjómanna, sem dvelja fjarri heimilum sínum, telst ekki til tekna. Enn- fremur ber að tilgreina nákvæmlega hvé lengi sjómenn eru lögskráðir á skip. 2. Skýrslum um hlutafé og arðsútborganir hlutafélaga ber að skila til Skattstofunnar í síðasta lagi þ. 10. þ.m. Skattstjórinn í Reykjavík wwwwwwvywwwuyvvuwwvvMTrw.wvwww'uwwww U%WWVWUWVWVVVWW,WWUWWiWWVWV.Wi.W,WWW FRA RAFVEITU HAFNARFJARBAR Samkvæmt ákvæðum í gjaldskrá frá janúar 1955, kafla D. 1 er verðið á raforku til húshitunar þetta: D. 1 (Næturhitun) 10,5 aurar á lcvv.st. D. 1 c (Daghitun með rofi 3 klst.) 21 eyrir á k\y.st. D. 1 b (Daghitun með rofi 1 klst.j 26 aurai- á kw.st. D. 1 a (Daghitun án rofs) 45 aurar á kw.st. Verð þetta kemur fyrst til framkvæmda fyrir notkun í janúar 1956 þ.e. álestur í febrúar. Safveitustjórinn. gjald éru f5 aurar, kr. 1,25 og kr. 1,75 og gilrfa þau fyrir allar tegundir póstscndinga frá 23. janúar n.k. að telja, en það er útkomudagur merkjanna. Með sölu þessara merkja bætist Skál holtsnefnd ríflegur tekjustofn, og er gert ráð fyrir að ágóð-) inn af sölu þeirra er rennur til | viðreisnar Skálholtsstaðar muni nema um 2 milljónum króna, að Hólum, en í Skálholti var biskupssetur til ársins 1796 er bæoi biskupsdæmin voru sam- einuð og fiutt til Reykjavíkur. Stefán Jónsson teiknari hef- ur teiknað frímerkin, en prent- uð eru þau í London. Eitt frí- merkið er með mynd af Þorláki helga, sem var 7. biskup í Skál- holti á árunum 1178—1193, og er mvndin teiknuð eftir gömlu altarisklæði, sem varðveitt er í Þjóðminjasafninu. Þá ber eitt frímerkið mynd af Slcálholts- dómkirkju þeirri er Brynjólf- ur biskup lét reisa, og þriðja frímerkið ber mynd af Jóni biskupi Vidalm. Ramminn ut-, an um frimerkin er einnig eft-; ir fyrirmyndum er geymast í Þjóðminjasafninu, og tengdar eru biskupasögu landsins. Bústaðahverfis- búar Ef þið þurfið að setja smáauglýsingu 1 dagblaðið VÍSI, þurfið þið ekki að fara lengra en í Bókabsíðina Hólmgarði 34. Þar er blaðið einnig selt. Smáauglýsingar Vísis borga sig bezt. Samvinnu um útgáfu þessara frímerkja hafa haft póstmála- en upplag merkjanna er sem stjórnin, Skálholtsnefnd og AiwwvwwwwwwvwwuwwwWwiWúw/wwwwlJwwwwv hér segir: 1 milljón af 75 aura merkjunum, 700 þúsund af kr. 1,25 merkjunum og 300 þúsund af kr. 1,75 aura merkjunum. Frímerki þessi eru gefin út af því tilefni, að á þessu ári eru liðin 900 ár frá því fyrsti íslenzki biskupinn, ísleifur Gizurarson, sofnsetti biskups- setur á föðurleifð sinni Skál- holti, sem var eina biskups- setrið á íslandi fram til ársins 1106, að annað biskupsdæmi var stofnað fyrir Norðurland Skálholtsháiðarnefndin, eii eins og kunnugt er verður aðal há- tíðisdagur Skálholshátíðarinn- ar 1. júlí í sumar, og verður þá lagður hornsteinn að Skálholts- kirkju. Eru það tilmæli allrar þjóðarinnar, að hún kaupi þessi Skálholtsfrímerki öðrum fremur næstu mánuði, og því til áréttingar og áminningar mun • pósthúsið stimpla öll venjuleg bréf sem fara gegnum pósthúsið, með kjörorðinu: Munuin Skálholt. ^WWWWWWWWUWWWWW’l.'WWWWWVWWWJWWWWVVV Enn hertu Svíar drykkj- una í nóvember. Drukku fnilíjón iítrum meira af áfengi í nóvemher en í sama mánuÓi í fyrra. Frá fréttaritara VísLs. — Svíar hertu enn dr.ykkjuna í nóventbermánuðL drukku meira af vínum af ýmsu tagi og minna af öli. í tölum talið varð víndrykkj- an — bæði brenndir dryltkir og ávaxtavín — um mllljón lítrum meiri en í nóv. á síðastl. ári, og' var það 38% meira en í sama mánuði á síðasta ári. Hinsvegar drógsþ öldrykkja mjög saman, því að hún nam aðeins 4,8 milljónum lítra í mánuðinum samanborið við 10,3 millj. lítra í nóvember- mánuði í fyrra, og hafði því i minnkað um rúmlega helming eða 53 af hundraði. Tölur liggja ekki enn fyrir um sölu í veitingahúsum lands- ins í mánuðinum, en tekið er fram, að ástæða sé til að áetla, að heldur hafi dregið úr áfeng- issplu þar eins og mánuðinum á irndan. Standi sú ágizkun heima, mun heildarsala á áfengi í landinu ha.fa a.ukizt um 25,T af hundraði í október, og hinsvegar um 32—33 af hundr- aði í nðvémbér —- en þar er í báðum tilfellum gerður sam-, anburður við sömu mánuði á síðasta ári. Það táknar aftur, að Svíar hafa í nóvember aukið j drykkjuna um sem svarar. milljón lítra í samanburði við j sama mánuð í fyrra. Er þetta j meiri aukning en menn höfðu gert ráð fyrir, en bent á, a.ð i elcki sé hægt að draga neinar endanleg'ai' ályktanir af drykkjuvenjum þjóðai'innar á i fyrstu mánuð eftir breytingu sölufyrirkomulagsins. í sambandi við fregn í Vísi í gær um hæstaréttardóm í málinu: Sam- komuhús Vestmannaeyja gegn Stórstúku íslands vegna stúk- unnai- „Báran“ í Vestmanna- eyjurn skal þess getið, að mál- flytjendur eru þeir Páll S. Pálsson hdl., sem flutti málið f. h. samkomuhússins og var það prófmál hans fyrir hæsta- rétti, og Gunnar Þorsteinsson hrl„ sem flutti ínálið fyrir Stór- stúkuna. Friðrlk — Framhald af 1. síðu. vonlausar. Einkum var það skákin við Penrose sem þeir Ingi og Friðrik töldu gersam-' lega tapaða og eygðu enga vinnings- né jafnteflismögu- leika þegar hún fór í bið. En Penrose var ,,nervös“, sást yf- ir vinningsmöguleikann og það notaði Friðrik sér. Sömuleiðis átti Friðrik i erf- iðleikum við þá Golembek og Fuller. Einkum var það sá síð- arnetndi sem hóf harða sókn í upphafi, Friðrik lék þá einn- ig af sér og þegar skákin fór í bið bentu allar líkur til að hún yrði jafntefli. En Friðrik sótti sig þegar á leið og snéri skákinni sér í hag. Ingi sagði að mikið væri skrifað í brezk blöð um mótið, birtar myndir af einstökum skákmönnum og áhuginn fyrir einstökum úrslitum væri mik- ill. Meðal annars skrifar brezki skákmaðurinn Golembek, dag- lega heilan dálk í brezka stór- blaðið Times um mótið. í öllum þessum skrifum er frammistaða Friðriks Ólafsson- ar hvarvetna rómuð og dáð. Er ekki aðeins sýnilegt að Frið- rik hefur komið mjög á óvart með frammistöðu sinni, heldur virðist hann og njóta hylli og aadáumj," fyrir prúðmennsku sína og jafnframt að hann er yngsti þátttakandinn í mótinu. Annars eru allir þátttgkendur hin mestu prúðmenni í hví- vetna, sagði Ingi. Sem dæmi um það að „stemningin" er með Friðrik, má geta þess að í dag er fylgzt með úrslitunum af meiri áhuga. en nokkuru sinni og m. a. fylgja Fuller heilar óskir í sennunni við Korschnoi til að gengi Friðriks vaxi í mótinu. Ingi sagði að mjög vel væri búið að þeim íslendingunum í Hastings og búa þeir í stærsta hóteli borgarinnar. Hann sagði að Friðrik fengi 20 sterlings- pund í ferðakostnað og auk þess 2 pund fyrir hverja unna slcák. Fyrstu verðlaun eru 64 pund, en ekki kvaðst Ingi vita, hy'er önnur og þriðju verðlaun væri. „Og nú er svo komið,“ sagði Ingi að lokum, „að hvernig sem. fer, hlýtur Friðrik einhver verðlaun. Björtustu vonir, áð- ur en mótið hófst voru þær að tífiðrik kæmist í fjórða eða fimmta sæti, én nú eru þær vonir rættar og stórum betuv.“ Þeir félagar, Friðrik óg In’gi, eru væntanlegir með flugvél til Reykjavíkur frá London 10. þ. m.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.