Vísir - 06.02.1956, Síða 1

Vísir - 06.02.1956, Síða 1
12 bls, 12 bls. 46. árg. Mánudaginn 6. febrúar 1956. 30. tb^. Rússar métmæla við Bandaríkin og Tyrkland. Loffbeiglr sendir frá V.-Þýzkalamdi. Ráðstjórnin rússneska hefur sent ríkisstjórnum Bandaríkj- anna og Tyrklands mótmæla- orðsendingar. í orðsendingunni til Banda- ríkjastjórnar er því haldið fram, að á.vegum bandarískra hernaðaryfirvalda hafi „áróð- urs-loitbelgir“ verið látnir svífa í loft upp í V.-Þýzka- landi við hagstæð veðurskil- yrði, í þeim tilgangi að þá bæri inn yfir rússnesk landsvæði, en í loftbelgjum þessum væri komið fyrir sjálfvirkjum tækj- um, jafnvel ljósmyndavélum, og stafað af þessu hætta á loft- leiðum. í orðsendingunni til stjórn- arinnar í Tyrklandi eru borin fram mótmæli út af því, að tyrkneska stjórnin hafi leyft að loftbelgir slíkir sem þeir, er að ofan voru nefndir, væru látn- ir svífa inn yfir rússnesk land- svæði frá Tyrklandi. Út af orðsendingum þessum hefur verið tekið fram í frétt- um frá London, að kunnugt sé að RFE (Radio Free Europe eða Útvarp frjálsrar Evrópu) hafi láti'ði áróðurs-loftbelgi svífa austur fyrir tjald frá V.- Þýzkalandi við hagstæð veður- skilyrði, en þessir loftbelgir hafi aldrei flutt neitt nema áróðursmiða. ' Mótmælaorðsendingum ráð- stjórnarinnar hefur ekki enn verið svarað. íransstjórn svarar Rússum. En austur í Teh'eran hefur f orsætisráðherra írans birt seinustu mótrnæli ráðstjórnar- innar út af aðild írans að Bagdadsáttmálanum, en ráð- stjórnin sendir henni hverja mótmælaorðsendinguna af annari og kveður aðildana ó- vinsamlega athöfn ’ gagnvart sér. Vekur það athygli, hve tíð- ar þessar mótmælaorðsending- ar eru, ekki síst þar sem hin opinbera heimsókn Iranskeis- ara til Ráðstjórnarríkjarina er ekki ýkja langt undan. — For- sætisráðherra Irans sagði, að þessari orðsendingu yrði svar- að á sama hátt sem hinum fyrri, að bandalag'ið væri ekki hernað arbandalag og engar herstöðv- ar yrðu leyfðar í l'andinu neinu erlendu riki. 1000 flótta- menn á dag. Næstum 1000 menn á dag flýðu frá Austur-Þýzkalandi til V.-Þ. í janúar eða samtals 25 —26þúsund. Um það bil helmingurinn eru ungir menn á herskyldu- aldri. Með tilliti til þess, að stöðugt er hert á eftiplitinu, til að hindra flótta manna, þykir furðu gegna hversu mörgum tekst að flýja. © Brezk blöð ræ'ða í morgun stjórnarmyndun Mollet og spá stjórn hans skammra lífdaga. verða frúr. Þingið í Bonn hefur sam- þykkt lög, um, að piparmeyjar megi nefna sig „frú“ fram- vegis. Eru 37 ár liðin, síðan fyrst kom fram krafa um þessa réttarbót í Þýzkalandi, en það er tekið fram, að ógiftar kon- ur verði að vera komnar á „sómasamlegan“ aldur, þegar þær taki upp frúartitilinn. Dag Hammarskjöld, framkvæmdarstjóri Sameinuðu þjóðanna, er um þessar mundir á ferð í SV-Asíu. Myndin er af honum, er hann var í heimsókn hjá Davíð Ben Gurion, forsætisráð- herra ísraels. IW.NVWW.W.'AVJWWJVJV'í.WJW.n.VAV.V.V.Wfl/ Verzhinarsparísjóiur stofnaður á laugardag. Stofnunin hefur verið í undir- búnlngl síðan i sumar. Biskupinn af Karina, einn af þremur biskupum á Kýiiur, lief ur nú, að því er virðist, snúist gegn Makariosi erkibiskupi, og þykir því enn óvænlega horfa um lausn Kýpurmálsins. í sær, aðeins tveimur dögum eftir að aíhent var svar Mak- ariosar, sem var sbilið svo að . samkomulag hefði náðzt í grund valláratriðum, tók biskupinn af Biskup snýst gegn Makariosi. Vill aðeims samciaaisign vió €rikkland. Times birtir grein um Kýp- urmálið í morgun, þar sem seg- ir, að svo mætti ætla eftir íregnum, sem borizt hefðu seinustu daga, að von væri um samkomulag, en sér þó ýmsa erfiðleika framundan, ’ sem framar öðru stafa af því að ekk ert verður endanlega ákveðið fyrr en kyrrð er komin á og hermdarverk og ofbeldi úr sög- ; unni. Við þær aðstæður, sem Karina svo til orða í stólræðu, I nú eru ríkjandi, sé ekki hægt Síðastliðinn laugard. var liald- inn stofnfundur Verzlunarspari- sjóðsins i Þjóðleikhúskjallaran- um. Frá þvi í sumar hefur tíu manna nefnd starfað að undir- búningi stofnunar sjóðsins. 1 nefndinni hafa vérið: Eggert Kristjánsson stórkaupmaður, en i forföllum hans Þorvarður J. Júlíusson framkvæmdastjóri, Othar Ellingsen kaupmaður, Páll Þorgeirsson stórkaupmaður, Magnús Brynjólfsson kaupmað- ur, Magnús Andrésson stórkaup- maður og í forföllum hans Egill Guttormsson stórkaupmaður, Kristján Jónsson kaupm., Páli Sæmimdsson kaupm., Lárús Pét- ursson framkvæmdastj., Ólafur Þorgrímsson hrl. og Árni Árna- son kaupmaður. Samtök kaupsýslumanna, Verzl- unarráðs Islands, Félag íslenzkre. stórkaupmanna og Samband smásöluverzlana hafa leitað eft ir þátttöku í stofnun sjóðsins meðal meðlima sinna. Rúmlega þrjú hundruð kaupsýslumenn hafa gerzt ábyrgðarmenn spari- sjóðsins með 5000 króna fram- lagi hver. Husnæði hefur verið tekið á leigu handa sjóðnum, þar sem áður var veiðafæradeild verzlun- arinnar Geysir. Stofnfundurinn var haldinn, eins og áður segir, í Þjóðleikhús- kjallaranum s.l. laugardag. Lárus Pétursson framkvæmda stjóri sambands smásöluverzlana setti fundinn fvrir hönd undir- búningsnefndar. Fundarstjóri var Ólafur Þorgrímsson, en fund arritari Pétur Sæmundssen. Á dagskrá var: 1) Skýrsla frá undirbúnings- störfum. 2) Frumvarp að sam- þykktum fyrir sparisjóðinn. 3) Kosning tveggja stjórnarmanna. 1 stjórnina vcru kosnir Þor- Framb á 11. síðu. fær aftur. Frá fréttaritara Vísis. ] Akureyri í morgun. I gær fór fyrsti bíllinn yfir Öxnadalsheiði, sem farið hefur yfir hana í langan tíma. Hefur heiðin verið ófær u'm langt skeið vegna snjóalaga, en nú mun heiðin sjálf vera orðin snjólaus með öllu, en, svellbunkar nokkurir í brekk- unni fyrir ofan Bakkasel í norð~ anverðri leiðinni. Á laugardaginn ætlaði olíu- bíll yfir heiðina, en þrátt fyrir að hann væri vel búinn og með keðjur á öllum hjólurn treyst- ist hann ekki á svellbunkann í brekkunni og snéri aftur til Akureyrar. En í gær fór Guðmundur Benediktsson verkstjóri hjá Vegagerð ríkisins á jeppa yfir heiðina. Gekk honum ferðin vel, enda er Öxnadalsheiði snjó laus með öllu. Aftur á móti er svellbunkinn fyrir ofan Bakka- sel til trafala, og þyrfti að liöggva ísinn burtu á nokkru svæði áður en almenn umferð getur hafizt yfir heiðina. Að undanförnu hefur Norð- urleið h.f. haldið uppi ferðum til Skagafjarðar tvisvar í vil-.u þegar gefið hefur, en á Sauð- árkróki tekur póstbáturinn vi?) og flytur til Akureyrar. Bulganin og Krushjev hafa hirt ávarp um nauðsyn auk- innar kartöfluræktar og grænmetis. íandsrísk flugvél nauðlendir a * .1 S'ðtBE f/31 £°S§taSSN §«>it tií að eyjarskeggjar myndu ekki samþykkja neina lausn, sem ekki tryggði sameiuingu Grikk- lands. Þrír bræðra biskupsins eru í haldi hjá Bretum og er einn þeirra sakaður um að hafa bor- ið vopn á sér, en fyrir slíkt má nú dæma menn til lífláts. að sleppa varnarstöðvum á- eynni, né leggja utanríkismál í hendur eyjarskeggja, ef af því leiddi atburði, sem leiddu til þess að tyrkneski þjóðernis- minnihlutinn risi upp. Segir bíaðið málið vandasamt og ei’fitt úrlausnar hvaða leiðir sem farnar yrðu. kvöld. Haldið ér áfram leit að bandarískfi flugvél, sem sakn- að ér síðan á laugardag, er hún var í könnunarflugi ýfir suð- urskautsiaridinu. í flugvélirini voru sjö ménn. Fjöltefli það sem Norður- landanieistarinn Bcní Lar- Hlutverk þeirra var að gera sen teflir við reykvíska skákuppdrátt að leið að fyrirhug- menn verður í Breiðfirðinga-aðri athuganastöð. Tveir leitar- búð klukkan 7.30, en ekki íflokkar voru þegar sendii’ af Sjómannaskólanum cins ogstað, er skeyti barst frá flug- áðu’r var auglýst. Öllum ervélinni, sem gaf til kynna, að heimil þátttaka. hún yrði að nauðlenda. Hefur annar þessara leitarflokka komist 260 mílúr austur' fyrir núverandi bækistöð, án þess að finna flugvélina. Verið er að undirbúa þriðja leiðangurinn, og á hann að hafa benzínbirgðir meðferðis. ísbrjótur er og í' þann veginn að leggja af stað og verður helikopterflugvél send frá honum til þátttöku í leitinni. Lolts getur ltomið til mála, að gripið verði til Alba- trossflugvélar, sem nú er á Nýjai Sjálandi. J.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.