Vísir - 06.02.1956, Side 4

Vísir - 06.02.1956, Side 4
VÍSIR Mánudsglm. 6. febrúar -IMS. Arngr. Fr. Bjarnason: ÍFlódið mikla á ©g í gremiid 5» fcVkr. Ifllii. Sjjór fj€*k$i á Sísnd oll* á'Vk ssp Ss*fj u t-jmm, (■rjótkaist írá sjóróíinu l»r«»ii ruðnr í Iiúsum, svo að sjór gaus iim á £álk í rumum þcss. Skutilsf j arðarey r i Skutilsfjarðareyri, sem Isa- ~f jai-ðarkaupstaður stendur át er marflöt frá náttúrunnar hendi; Myndun eyrarinnar hefir orðið til með samverknaði sjávar, að utanverðu, og með árframburði, að innanverðu. Sunnan við eyr- ina er Pollurinn svonefndi, sem er einhver bezta höfn á öllu ís- landi, og þótt víðar væri leitað. E’yri í Skutilsfirði var til forna einhver bezta bújörð við ísa- fjarðardjúp. Meginhluti eyrar- innar var þá skrúðgrænn reitur túnið, en engjar í Eyrarhlíð að nokkru á eyrinni sjálfri, þar sem hún var lægst. Voru þar enn mýrarslakkar í ungdæmi mínu. Eftir að kaupstaður stofnað- ist á Eyri, sem þá hafði fyrir nokkru hlotið nafnið ísafjörður aff.munni danskra verzlunar- manna, komu smám saman skörð í tún Eyrar vegna útmæl- inga til borgara, handverks- manna og tómthúsmanna. Efri hluti túnsins hélzt þó nær ó- skertur nokkuð fram yfir síð- ustu aldamót. Og enn er óskert ræma af túninu, meðfram Eyr- argötu. Stóðu þar á hóli litlum bæjarhúsin gömlu og kirkjan. Kaupstaðurinn ísafjörður varð tiltölulega fljótur til þroska. Völdust þangað vaskir menn og dugandi til sjósóknar og verzl- unar. Varð kaupstaðurinn brátt einna mestur útgerðarbæ hér- lendis og hélzt svo allt fram yf ir 1920. Byggðist kaupstaðurinn með vexti útgerðarinnar og átti tilveru sina undir velgengni hennar. Út frá aðaleyrinni skerast tveir allstórir tangar, sem nefn- ast Suðurtangi og Norðurtangi. Suðurtangi mun fyrrum hafa verið aðskilinn frá aðaleyrinni! með litlu sundi, er nefnt var Mjósund. Þegar eg var ungling- ur á ísafirði um og fyrir síðustu aldamót flæddi oft í stórstraum hafði farið aftur til Þýzkalands snemma árs 1939 og ferð hans heim verið kostuð af nazista- stjórninni. Peter Maueller, sem hét raun réttri Ernest Peter Burger, var handtekinn í gisti- húsinu, og Thiel og Dasch í íjölbýlishúsum í Yorkville. Dasch gerði fullkomna játn- ingu um hlutdeild sína í sam- særinu og Burger fylgdi dæmi hans fljótlega. Allir hinir flugumennirnir þögðu sem steinar. Þessir tveir menn, sem meðgengu, skýrðu frá öllum atriðum í hinu djöfullega ráða- bruggi nazista, er þegar hefur verið sagt frá, og bættu við að þeir hefðu stigið á land úr bát mönnuðum þýzkri áhöfn. Hin opinbera yfirlýsing Edgar J. Hoovers, ríkislögreglu um ýfir Mjósund, svo ekki varð komizt þar yfir nema vaða all- djúpt. f Suðurtanga voru elztu verzlunarhúsin, sem þá voru nefnd á máli Dana: Isefjord Poldhus, þ. e. Pollhúsin á ísa- firði. Frá tímum konungsverzl- unar, eða ef til vill nokkru eldri, standa enn þrjú verzlunarhús í Suðurtanganum. Munu það vera elztu verzlunarhús hér- lendis, sem enn standa. Eru þau öll byggð í svonefndum Hansa- staða-stíl. Var þarna lengi eina verzlunin á ísafirði og áttu þangað að sækja allir ísfirð- ingar, Súgfirðingar og Önfirð- ingar. Eftir að verzlunum fjölgaði á ísafirði voru þær af almenn- ingi aðgreindar með nöfnunum: Neðstikaupstaður (húsin í Suð- urtanganum), Miðkaupstaður, (verzlunarhúsin ofan Mjósunds, um miðbik kaupstaðarins eins og hann var) og Hæstikaup- staður (sem stóð norðanvert á eyrinni, milli þáv. Aðalstrætis og Norðurstígs nú). Er hér frá þessu sagt til skýringar fyrir þá. sem þekkja til á ísafirði. Tjón af sjóróti á ísafirði og nágrenni. I.augardagsmorguninn 5. febr. 1916 gerði ofsalegt sjórót á ísafirði og víða vestan ísa- fjarðardjúps. Daginn áður var stórhríð af norðri eða norð- austri. Herti veðrið eftir því er á daginn leið og varð eitt af verstu stórviðrum, sem hér koma. Aðfaranótt laugardagsins jókst sjógangur stöðugt, og varð mestur á flóðinu kl. 7—8 um morguninn. Stórstreymt var og varð flóð óvenju mikið, svo hús þau er stóðu næst sjó norðanvert á ísafirði urðu um- flotin af sjó, og sjórótið skall á þeim með fullum þunga. Sóp- aði það burtu öllu lauslegu og sumstaðar brotnuðu rúður af steinkasti frá sjórótinu, svo fólk vaknaði við steypiflóð í rúmum sínum. Mestar urðu skemmdir á hús- um þeim við Fjarðarstræti, sem byggð eru út í sjóinn á bólverkum, og í Króknum (hét að fornu Sauðárkrókur. Voru þar sauðahús Eyrarprests) við innanverðan Hnífsdalsveg. Skal hér nokkuð lýst skemmdum á einstökum húsum: I Króknum skemmdust mest hús þeirra Jóns Alberts Þór- ólfssonar og Jóns Jónssonar stýrimanns. Sjórinn braut smíðahús Jóns Þórólfssonar; fyllti það með grjóti og sóaaði ísaf jörður árið 1920. Fjarðarstræti er meðfram sjónum til vinstri. burtu öllu lauslegu. Nokkur - sjór gekk einnig i íbúðarhús Jóns og eyðilagði þar alla mat- björg og ýmsa búshluti. Ibúðarhús í hættu.. Hjá Jóni Jónssyni tók sjórinn burtu skúrbyggingu, er áföst var við aðalhúsið, og reif nær í grunn uppfyllingu þar sem byggingin stóð. Sjórótið gróf einnig undan ibúðarhúsinu, svo það var talið í fári, ef sjórótið héldi áfram. Var strax á fjör- unni á laugardaginn unnið kapp samlega að því, að styrkja undirstöðu þessa húss, og ann- ara, sem verst voru farin. Var þetta mest unnið í sjálfboða- vinnu. Nokkrar skemmdir urðu einnig hjá Einari Guðmunds- syni skósmið. Þar eyðilagðist fjárkofi, er stóð utanvert við íbúðarhúsið. íbúðarhús Sigurð- ar Sigurðssonar á Gildrunesi skemmdist líka smávægilega. Tvö sjóhús (pakkhús og hjallur), er stóðu innanvert við hús Jóns stýrimanns, skemmd- ist einnig nokkuð. Við Fjarðarstræti urðu þess- ar skemmdir mestar: Sjór gekk í vörugeymslu Maríusar M. Gilsfjörðs í kjall- ara verzlunarinnar Glasgow og gerði þar nokkrar skemmdir. Hús Guðjóns Jónssonar næt- urvarðar og Jóns Snorra Árna- sonar kaupmanns skemmdist talsvert. Sjór fyllti kjallara hússins, svo þar varð allt á floti og rúður brotnuðu í norðurhlið, svo sjór gekk í íbúðir fólksins- Bólverkið, sem húsið stendur á, skemmdist mikið. (Hús þetta er nú kallað Aldan). Hús Karítasar Hafliðadóttur kennslukonu skemmdist mikið. Sjórinn tók burtu skúr norðan- vert við húsið; braut glugga á norðurhlið og eyðilagði að miklu bólverkið, sem húsið stendur á. Sjórótið gerði líka mikil spellvirki á húsi Sigurðar Guð- mundssonar kaupmanns. Gekk sjór í neðstu hæð hússins og eyðilagði að mestu vörubirgðir, sem þar voru geymdar. Pakkhús Guðmundar Guð- mundssonar skipasmiðs á'Kamb inum við Fjarðarstræti brotn- aði mikið. Vélaverkstæði Guð- mundar fylltist líka af sjó, en skemmdir þar urðu litlar. Stcypustykki eins og smáskeljar. íbúðarhús þeirra Bergsveins Árnasonar járnsmiðs og Frið- geirs Guðmundssonar skipstjóra * •.VV.V.V/.VA'.W.WJVW/JVW/.V/XW stjóra, daginn eftir handtök- urnar, kom almenningi í skiln- ing um það á eftirminnilegan hátt, hve ríkislögreglunni hafði tekizt snilldarlega að afstýra þeim voða er bandarísku þjóð- inni var búinn af bölráðum nazista. Fimm dögum eftir þessa yf- irlýsingu, skipaði Roosevelt forseti herforingja-dómnefnd til að hafa á hendi réttarmeð- ferðina gegn flugumönnunum, er ákæxðir voi'u fyrir njósnir og samsæri til að fremjá skemmdarstarfsemi. Tilskipun forsetans fól í sér áð málið yi’ði ekki tekið til dóms í almennum lögregludómstóli og staðfesti Hæstiréttur Bandaríkjanna það samhljóða. 8. júlí hófust réttarhöldin í dómsmálaráðuneytinu, fyrir lokuðum dyrum. Við þessi þriggja vikna réttai'höld lögðu Hoover og menn hans fram þau sönnunargögn, sem þeir höfðu safnað með svo miklum erfiðis- munum síðustu vikurnar fyrir handtökurnar. Þegar réttar- höldunum var lokið, voru máls- skjölin send foi’seta til endan- legrar athugunar. Á meðan í'éttai'höldin stóðu yfir, lét Hoover menn sína taka til nánari athugunar flest af því fólki, sem hér hefur verið nefnt í sambandi við málið, eins og þá Faje og Leiner, for- eldra Herberts Haupt og ýmsa fleiri, og var það allt dæmt til fangelsisvistar. María Kerling, kona fyrirliða þess hóps flugu- mannanna er lenti á Florida, var sett í varðhald til stríðsloka sem óvinveittur útlendingur. Þann 8. ágúst var dómi her- réttarins skjótlega fullnægt. Þann dag voru sex af átta hinna dómfelldu flugumanna teknir af lífi í í'afmagnsstól fang elsis Columbiuhéraðsins. Ex;nest Peter Bui’ger fékk lífstíðar- fangelsi, en George John Dasch þrjátíu ára fangelsi. E N D I R. TRf CH LORH REINSÚN • f Þ lj R R H B E! N SU N :; skemmdist nokkuð. Þar tók sjó- ; rótið skúr rxorðanvert við húsið Og sjór gekk' í kjallára. Eyði- lagðist þar nokkuð af matvæl- úm og búshlútir skemmdust. íbúðarhús Kristins Gunnars- sonar nótabassa’ skemmdist verulega. Braut sjórótið ból- verkið nær til grunna og kast- aði stórum steypustykkjum úr því langt upp á götu, líkt og börn henda smáskeljum. Brim- ið tók og skúr, sem stóð norð- anvert við húsið. Eyðilagðist hann alveg. > Við Sundstræti .vai'ð sjórótið nokkru minna en við Fjarðar- stræti. Mestar skemmdir þar urðu á fiskverkunarhúsi Edin- borgarverzlunar. Reif sjórinxi suðurhorn hússins, en fiskur sem í húsinu var, var geymdur á efri hæð og skemmdist hann ekkert. i Sjórótið tók eirmig fiskað- gerðarpall utanvert við fisk- verkunarhús Edinborgar og bar hann í heilu lagi niðm' £ Mjósund og lagði hann upp á salttunnur, er þagað höfðu bor- izt, jafn kyrfilega og gert vær£ af mannahöndum. 1 Svonefnt ísafoldarpakkhús skemmdist einnig nokkuð. Á svæðinu milli fiskverkun- arhússins og ísafoldarpakk- húss voru geymdar 250 tunnur með salti og talsvei-t af tómum sídartunnum, eign Karls OI- geirssonar verzlunarstjóra. Öllu þessu sópaði sjórótið og bar langt til. Saltið í tununum eyðilagðist og nokkuð af tunn- unum fannst aldrei. Nokkrar aðrar skemmdir ui'ðu við Sundstræti, og sjórót- ið skemmdi víða land bæjarins. Fólk flutt úr flóðahusunum. T Strax á laugardaginn fluttl flest fólk úr húsunum á flóð- svæðinu. Óttuðust menn að sjó- rótið kynni að halda áfram næstu nótt eða næsta dag. Voru sum húsin þá í bersýnilegri hættu, enda ekki fýsilegt að eiga þar náttból meðan ekki var búið að laga til eftii? skemmdir þær er sjórótið olli. Gekk mjög gi-eiðlega að út- vega fólkinu húsnæði til bráða- birgða. Mátti heita að þar væru allar hendur fi-amréttar. SÓ.lVA L L Á.GÖ T ÚT-l'j:; • lS.föíf 3737 "> 3AR*AHl ií) C: ■ Mikil I I samhjálp. 1 A laugardaginn kom fjöldi bæjarbúa á vettvang. Gengu karlar að því að hjálpa til við lagfæringar og styrktar gruim- um þeirra húsa, er verst voru farin, en kvenfólk gekk að því. að hlynna að konum þeim og börnum, þar sem matbjörg hafði eyðilagt. Nýkjörin hafði lcosin verið svonefnd velferðar- nefnd, er hafa átti með höndum ýmis vei’kefni vegna yfirstand- andi heimsstyrjaldar. Þessir bæjarfulltrúai' skipuðu nefnd- ina: Arngr. Fr. Bjarnason, Axel Ketilsson og Sigurður Krist- jánsson. Varð það fyrsta vex'k- efni nefndarinnar, að leggja fram ýmsa aðstoð til að bæta úr tjóni og usla, sem sjórótið hafði valdið. Var húseigenduin lijálpað nokkuð til að lagfæx’a skemmdir til bráðabirgða og til stuðnings þeim fjölskyldum, scm mest höfðu misst. Gengu samskot mjög gi'eiðlega. Var ur samskotalisti til bæjarbúa, Framh. á 9. síðu. J

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.