Vísir - 06.02.1956, Side 7
Mánudaginn 6. febrúar 1956.
VÍSIR
Sjfö tu tjsti ínt íf/i':
Guðmundur Þorvaldsson,
Litlu Ilrckku.
Hinn 4. febr. s.l. varð sjötug-
ur Guðmundur bóndi Þor-
valdsson á Litlu-Brekku í
Borgarhreppi, Mýrasýslu,
dugnaðarbóndi og drengur
bezti.
Guðmundur er fæddur að
Hofsstöðum í Álftaneshreppi,
sonur Þorvalds Erlendssonar
og Helgu Sigurðardóttur, en
fluttist með foreldrum sínum
mundur mun hafa verið manna
ramastur að afli á Mýrum, er
hann var upp á sitt bezta.
Kona Guðmundar er Guð-
fríður Jóhannesdóttir frá Gufá,
fyrrverandi Ijósmóðir, dugn-
aðar- og sæmdarkona. Áttu þau
margt barna, dóu 3 í æsku, en
meðal þeirra sem upp komust
var frú Jóhanna, kona Thorolfs
Smith blaðamanns, en hún lézt
W.WAV.WWV1WW.W
Stiíika
JÍ eða íullorðin kona óskast !«
J til aðstoðar við heimilis-
J< störf, frá kl. 1—6 eða eítir
J samkomulagi.
5 síma 5561.
Uppl. í >
V
MAGNCS ThORLACIUS íi
hæstaréttarlögmaður. Jj
Málflutningsskrifstofa v
Aðalstræti 9. — Sími 1875. íj
Tveir glæsilegir hreintarfar í Kringilsárrana haustið 1939.
Eðvarð Sigurgeirsson, ljósm. með einkarétti.
**
Hreindýrarækt á Græniandi.
JLuppttr Ílt/í/éi restur.
tveggja ára að Anabrekku, en í fyrrasumar eftir langvinn
Lappafógetinn í Finnmörku,
Arne Pleym, hefur nýlega
skýrt frá því í viðtali við
blaðamenn, að rétt sé hermt
það sem frétzt hefur, að nokkr-
ir „Samar“ (þ. e. „Lappar")
ætli að fara til Grænlands og
setjast þar að. — Fyrir nokkr-
um árum keyptu Danir dá-
litla hreindýrahjörð í Þrænda-
lögum í Noregi og fluttu til
Vestur-Grænlands, og fylgdu
með hjörðinni tveir Lappar,
sem áttu að sjá um hana fyrstu
árin. Hafa þeir dvalið þar
vestra síðan og láta vel af sér.
Telja þeir afkomuskilyrði góð,
og landið vel fallið til hrein-
dýraræktar. Hafa dýrin þrifizt
vel, og fjölgunin verið all-
, sæmileg, en þó ekki eins ör og
g Pði r
Sagði
Brekkurnar eru tvær, Ána-
brekka og Litla-Brekka, og
liggja túnin saman. Þarna ólst
Guðmundur upp og hefur átt
heima alla tíð. Um skeið hafði
hann báðar Brekkurnar undir
og var þá með fjársterkustu
bændum í sýslunni og þótt
víðar væri leitað, þar sem fé
hans mun hafa verið um 1200
er flest var. Var þetta að sjálf-
sögðu fyrir mæðiveikitímann,
er féð fór að hrynja niður, og
fjárbænda biðu mörg o'g löng
erfiðleikaár, og fór Guðmund-
ur ekki varhluta af þeim erfið-
leikum. Mikill ræktunarmaður
var Guðmundur alla tíð. Hann
rnenn að verki, þ. e
hjarðmenn og traustir.
hann að kunnir hjarðmenn þar
eystra (Lappar) fullyrtu, að
þetta mætti vel takast a til-
tölulega skömmum tíma, t, d.
1—2 árum.
Fyrir nokkrum árum stóð til
boða að fá hmgað tvo hjarð-
menn sem fúsir voru að tak-
ast verk þetta á hendur. Voru var víkingur til verka og
Lappar þessir þaulvanir hrein- i kappsmaður, skapmikill, en
dýrarækt frá bemsku, mágar i ávalt rólyndur og glaðlyndur,
tveir, og hafði sá eldri átt all- | nema á hann væri leitað. Guð-
stóra hjörð, en misst hana og w'flwwwvwwvvvwwwvAvwuvwvwiv/wtfvwwflj
orðið að farga sumu á her-
námsárunum. -— Taldi Arne
Pleym menn þessa framúrskar-
andi duglega hjarðmenn, á-
reiðanlega og drengi góða, enda
veikindi. Var hún hvers manns
hugljúfi. — Meðal hinna barn-
anna, er upp komust, eru tveir
synir, býr annar Jóhannes, á
Ánabrekku, en hinn, Óskar, er
að koma sér upp myndarlegu \
nýbýli á Brekku.
Guðmundur er maður af
traustum og góðum stofni og
mun mega rekja ættir hans allt
til hinna fornu Mýramanna, og
hefur margur á orði haft, að
hann muni í mörgu sverja sig
í þær áttir. Mikla tryggð hefur
hann jafnan sýnt sveit og óðali
og þótt hann hafi á seinni ár-
um lagt land undir fót og séð
önnur lönd og álfur og fund-
ist mikið til um, er það hans
eigin blettur, sveit og hérað,
sem á huga hans allan.
A. Th.
reynsla hefur sýnt hér heima höfðu Þeir þá undanfarið verið
eí'tir fríðunina 1939.
Arne Pleym, Lappafógeti, er
norskur embættismaður á bezta
aldri, harðduglegur áhugamað-
ur, Hann hefur verið bréfavin-
ur Helga Valtýssonar um
í .þjónustu norska ríkisins sem
íjalla-lögregla gegn ránsmönn-
rmi og veiðiþjófum. Launa-
kjör manna þessara vorú mjög
sanngjörn og aðgengileg, og
myndi nauðsynleg árleg fækk-
un dýranna þá þegar hafa
Selveiðar á N.-Kyrrahafi
mikið ágreiningsefni.
Nauðsyn að afla ítarlegra upp-
lýsinga um seli og háttu þeirra.
BEZT AÐ AUGLYSA1 VlSI
itósúttu
sængurveraefnið
komið aftur
sama verft.
W3L
s
Héseta
og landmann vantar á mb.
Ilermóð. Uppl. uni borð í
bátniun
bryggju.
við Verbúðar
>ar- 'l
margra ára skeið. Hélt hann þorið þann kostnað fylliléga.
iyrir nokkrum árum útvarps- Qg síðan hefur hjórðin á V,-
erindi um Hreindýrin á
1 öræfum
meira en tvöfaldazt
landi (sem upprunalega voru þrátt fyrir anmikla fækkun
flutt frá Finnmörku). Hafði s£ðUstu tvö árin.
hann þá vii>að að sér efni úr
bók H. V. ,,Á hreindýraslóð-
um“ og einnig úr bréfum hans.
Þótti erindi Pleyms fróðlegt,
og einnig furðulegt að ýxnsu
Þessu góða boði'var því mið-
ur ekki sinnt hér heima og var
það illa farið. Er nú allmiklu
erfiðara um vik á þessum vett-
Samkomulagsumleitanir varð-
andi selyeiði milli Bandarikja-
manna, Kanadamanna og' Ja.pana
hófust í nóvemberlok og vaj’ ekki
lokið, er siðast fréttist. Var eink-
um til hindrunar því, að hægt
værl að ganga frá samkomulagi,
að ýmsa vitneskju skorti um seli
og' lváttú þeirra.
Það, sem náðist samkomulag
um, er hve marga seli hver þess-
ara þjóða um sig má drepa ár-
lega, og hvaða selveiðiaðferðum
megi beita.
Um eitt atriði eru allar þessar
þjóðir sammála, að ofveiði, er
æga við Pleym Lappafógeta tamningar, ög síðán smám
um framtíðarhagnýtingu hinn- Saman renha inn í hópinn þau
dýr, sem „utangátta“ væru
fyrstu.
, vangi sökum hinnar óvænt örU
leytí. Sérstaklega þó hvað fjölgunar dýranna c>g dreifing-
isl. dýrin væi’u frjálsleg og!ar út um Múlasýslur á sumr-
falleg (samkv. hinum ágaetu! En þó er enn meginþorri
Ijósm. bókarinnar) og þroska- dyranna a sinum gömlu slóð-j Sæti lftiu til þes.s, að enginn hag-
meiri en „forfeður“ þeirra í um: Vestur-öræfum á sumrum' ur ýrði af selveiðum, og jafnvel,
Finnmörku! — | og út um Fljótsdalsheiðar á ,að tortíming biði selstofnsins,
í bréfaskiptum þessum vetrum Qg á þeim slóðum hnætti ekki eiga sér stað.
ræddi H. V. all-lengi og ýtar- myndi stofnhjörðin tekin til , , .
• - — - - • | Vandamalið er to.’veldara við-
fangs vegna þess, að méginþorri
selastofns sem hér er um að
, ræða, kæpir á bandarisku landi
|eða á Piibiloveyjum, sem eru
Á þennan hátt einan verður norðan Aleutian-eyjakeðjunnar,
Öfæfahjörðin hagný-tt til fulln- 16ða að þvi er ætlað er um
ustú og dreift nauðsynlega til 1,^50.000 sela. Minni fjöldi kæpir
þeirra landshíuta, þar sém þess ,a Komandorskieyjunum, sem eru
er óskað. Með fuilri 15 ára ; eign Rússa, og á japanskri smá-
ryenslu eru nú fengnar sann- j ey, Robben-ey, sem Rússar hafa
anir fyrir v.érðmæti þessarar jhersetið siðan i siðari heims-
„sjálfbjarga“ hjarðar, og væri styrjöld.
sorglegt til þess að hugsa, ef j Fi’á þessum eyjúm. dreifa sel-
hún ætti nú á ný að ganga úr, irnir sér um allt norðaxTvei’t
séi’, og liggja við algerðri tor- Kyrrahaf, sumir hóparnir í átt-
tímingu eins og áður fyrr, ein- j ina. til Japan, aðrir i áttiná; til
göngu sokum vanhir'ðu og van- Nórður-Ameríku. Valda þeir oft
rækslu. Væri óvíst, að þá yrði tálsverðúm usla á fiskimiðum
tekið jafn fast og giftusamlega þessara þjóða.
i taumana og gert var 1939
með glæsilega árangri, sem Afstaða Japana.
i’aun vai’ð á. Japanir, sem Iiaía verið sviptir
Helgi Valtýsson. umráðarétti yfir selaey sinni
ar hraðfjölgandi hjarðar a
Vestur-öræfum og bar undir
hann, hvort eigi myndi fært að
gera hjörð þessa svo mann-
vana og smölunarhæfa, að við-
ráðanleg yrði, þar sem það
væri náuðsyniegt skilyrði til
fullkominnar hagnýtmgar, og
eins til frekari dreifingar um
landið, sem ekki væri fram-
kvæmanleg á annan hátt. Og
senn yrði brýn nauðsyn að
dreifa hinni stóru hjörð. Taldi
Pleyxn þetta myndi vel fram-
kvæmanlegt, væru kunnáttu-
gerðu sér að skyldu að Iiafa augu
xneð slíkum spellvirkjnm, seni
veiijulega skera sig úr að eln-
iiverju öðru íeyti, væri kannske
inegt að gcra þetta siðleysi út-
lægt. — kr.
vildu gjarnan fá að veiða þá seli,
sem leggja leið sína að ströndum
þeiira, eða stunda selveiðar á
í’úmsjó, en þær þjóðir sem ráða
yfir selalátrunum, eru algerlega
mótfallnar slíkum veiðum. Var
árið 1911 gerður um það sáttmáli
milli Bandaiikjanna, Rússlands,
Bretlands og Japan, að slíkri
veiði skyldi hætt, enda var þá
svo komið, að selastofninn á
NorðUr-Kyri’ahafi hafði í’ýi’nað
svo, að lxann var talinn aðeins
nokkur hundruð þúsunda.
Samkvæmt þeim sáttmala lof-
uðu Japanar að hætta slikri veiði,
gegn því að Bandai’íkjamenn og
Rússar afhentu þeim vissan
hluta þess selafjölda sem veidd-
ur var á selveiðisvæðúnum, env
Rússar stóðu við þettá ákvæði,
og Japan lýsti sig óbundið af á-
kvæðum sáttmálans 1940.
Veiðiaðfei’ðhi.
Veiðiaðferðin í selalátrunum
er sú, að í’ota selina, en .aðeins
brimlana -- urtúnum ska,l hlíft,
Reynslan er talin hafa sannað,
að einn brimill geti sinnt 50 urt-
um til viðhalds stofninum. Þegar
selveiði er stunduð í rúmsjó
mundu jafnt brimlar sem urtur
éérða veiðirhönnum að bráð.
Kanadámenn og Japanir
telja sig eiga rét't til nokkurs
hluta veiði Bandarikjamanna og
Rússa, ekki aðeins til endui’-
gjalds fyrir að stunda ekki sel-
\ eiðar í rúmsjó, heldur og vegna
þess að selir frá eyjum Banda-
ríkjamanna og Rússa valda mikl-
Kleppsholt!
Ef Kleppshvltingar jmría
að setja smáaoqlýsingn '
Vísi, er tekið viöi henni 1
Verzfun Guðmundar H
Afbertssonar,
Langhoftsvegi 42.
Það borgar sig bezt að
auglýsa í Vísi.
MARGf A 8AMA STAA
Sími 7645
Bílahreinsunin
Laugarnesveg 13.
Hreinsunj bílinji utan og
iniian. Setjum á keðjur. ^
: BÓNUM -
Símí 7645
niVuwwwviAMiwwmwi
um usla á laxa- og lúðumiðum
þeirra.
Til þess að komast að réttlátri
niðurstöðu í þessum efnum þari:
að afla miklu itarlegri upplýs-
inga um selina og háttu þeirra
en fyrir hendi er, og athuganir
Kanadamanna, Bandaríkjamann;x.
og Japana sem fram hafa farið
að undanförnu, taldar ófullnægj-
andi.