Vísir - 06.02.1956, Qupperneq 8
8
VtSIH
Mánudaginn . 6. iebrúar. 1956. ,
BRONS OC LOKK
RAFíIA-íssk ápur, sem nýr
til sölu, ódýrt. Simi 4382. (75
HERBERGI tii leign að
Silfurteig 2, II. hæð. Reglu-
semi áskilin. (80
j SJÁIFVIRKUM
IIAFJALLASOL (Hanau),
rojög lítið notuð, íil sölu að
Karlagötu 15, uppi. Tæki-
færisverð. (70
HERBERGI til leigu.
Langagerði 100.
STARFSMAÐUR í aroe-
ríska sendiráðinu óskar eftir
íbúð. Uppl. í síma 3992. (79
SPRAUTUKOHNUM
Karlmannafötum
í fjölbreyttu úrvali, hefur veriS bætt við á útsöluna,
PRJONAVEL ti lsölu á
Klapparstíg 12. Sírai 5269.
HERBERGI til leigu gegn
húshjálp. Höfðaborg 27. (88
IvAUPUM fíoskur, síval-
ar % fl. og 1-2 flöskur. Mót-
takan (Sjávarborg), horni
Skúlagötu, Barónssííg. (82
SJOMAÐUR sem er lítið
heiraa óskar eftir litlu her-
bergi, helzt með húsgögnum.
Uppl. í síma 80922. (93
einnig rykfrökkum
Úrvnliö er þvw aldrei
eneir en nií
VELUTLITANDI grár
Pedegree-barnavagn til sölu,
ódýrt. Sími 5663. (84
Húsi Sameinaða
(gegnt Hafnarhúsinu)
TIL LEIGU stór og góð
stofa í 5 mánuði. Sími 7055,
eftir kl. 6. (92
ÍSSKÁPUR. Lítið notaður
ísskápur 7 cu. ft. til sölu og
sýnis að Melhaga 16, I. hæð.
Utanmál 80X143 cm., dýpt
67 cm. Hagkværot verð. (86
LAGHENTUR smiður ósk-
ar eftir íbúð. Tilboð sendist
afgr. Vísis fyrir föstudags-
kvöld, merkt: „Reglusemi —
211“. (98
7 idreóóonar
reóar
auerz
TIL SÖLU cttóman, ódýrt,
einnig drengjaúlpa til sýnis
eftir kl. 6 í kvölð og næstu
kvöld. Eskihlíð 14, III. hæð.
Sími 87172. (90
FORMSKRIFTAR nám-
skeið hefst föstudaginn 10
febrúar. Ragnhildur Ásgeirs-
dóttir. Sími 2907. (45
ÍBÚÐ. Ung, barnlaus hjón
óska eftir lítilli íbúð. Barna-
gæzla eftir samkomulagi. —
Tilboð sendist afgr. blaðsins
fyrir föstudagskvöld, merkt:
„íbúð — 213“. (99
ÖVALARHEIMÍLl aldr-
aðra sjómanna. — Minning-
arspjöld fást hjá: Happdrætti
Ð.A.S.. Austurstræii 1. Sími
7757. Veiðarfæraverzl. Verð-
andi Sími 3786. Sjómannafél.
Reykjavikur. Sími 1915.
íónasi Bergmann. Hóteigs-
regi 52. Sími 4784. Tóbaks-
búðinni Boston. Laugavegi 8.
Sími 3383. Bókaverzl. Fróði,
Leifsgötu 4. Verzl. Lauga-
teigur Laugateigi 24. Simi
81666. Ólafi Jóhanrissyni,
Sogbletti 15. Sími 3096. Nes-
búðihni, Nesvegi 39. Guðm.
andréssyni, gullsm., Lauga-
vegi 50. Sími 3769. —
í Hafnarfirði: Bókaverzlun
V T^>ng Sími 9288 M7*
KENNI á bii. Góður bíll.
Uppl. í síma 6990. (224
FAST FÆÐI, lausar mál-
tíðir, tökum ennfremur
stærri og smærri veizlur og
aðra mannfagnaði. Höfum
fundai’herbergi. Uppl. í
síma 82240 kl. 2—6. Veit-
ingasalan h.f., Aðalstræti 12.
ÞEIR, sem eiga viðgerða-
skó á skóvinnustofu Stefáns
Gunnarssonar, vitji þeirra
fyrir 10. þ. m. I>á hættir
verkstæðið. (78
til franileiðenda
Nr. 4/1956.
Með tilvísun til 18. ’gr. laga nr. 4/1956, er hér með lagt
fyrir alía framleiðendur iðnaðarvara, sem ekki eru háðar
verðlagsákvæðum, að skila 'verðútreikningum til skrif-
'stofunnar, ef þeir telja sig þurfa að hækka verð varanna.
Ennfremur er lagt fyrir sömu aðila að senda skrifstof-
unni nú þegar lista yfir gildandi verð framleiðsluváia
sinna, ásamt upplýsingum um það írá hvaða tíma það
verð hefur verið í gíldi.
Brot gegn fyrirmælum þessum varða sektum.
FERÐAFELAG ÍSLANDS
heldur skemmtifund i
Sjálfstæðisliúsinu annað
kvöld. Húsið opnað kl. 8.30.
1. Frumsýnd verður lit-
kvikmynd frá Hornströnd-
um, tekin af Osvaldi Knud-
sen. Kristján Eldjárn þjóð-
minjavörður talar með
myndinni.
2. Myndagetraun. Verð-
laun veitt.
3. Dans til lil. 1.
Aðgöngumiðar verða seld-
ír í bókaverzlunum Ey-
mundssonar og ísafold.
SAMKVÆMISTASKA
hefur tapazt. Uppl. í síma
3152. (85
STALKVENÚR með rauðri
leðuról tapaðist í Sundhöll-
inni 2. febrúar. Vinsamlega
hringi í síma 3171. (87
TÆKIFÆRISGJAFIR:
Málverk, ljósmyndir, mynda
rammar. Innrömmum mvnd-
ir, málverk og saumaðar
myndir. —• Setjurn upp vegg-
teppi. Ásbrú, Simi 82108,
Grettisgötu 54.
Reykjavík, 4. febrúar 1956.
Verðffweælustgórinn
MAÐURINN, sem skildi
dívan eftir við veginn hjá
Fossvogskirkju og síðan aug-
lýsti etfir honum, gefi sig
fram við lögregluna í Reykja
vík. (89
STÓR, köflóttur ullar-
trefill með kögri tapaðist sl.
laugardagseftirmiðdag ná-
lægt Lækjartorgi. Vinsam-
lega skilist á Víðimel 29
neðri hæð. (10C
KNATTSPYRNUFÉL.
ÞRÓTTUR!
Handknattleiksæfing fyr-
ir 2. og 3. fl. verður í íþrótta-
húsi Jóns Þorsteinssonar við
Lindargötu í kvöld kl. 8. —
Fjölmennið stundvíslega.
Nefndin.
Tókum upp i
þýzkum eidavélum,
mar)
StBttta verð atj áðuw
VIKINGAR!
Spilakvöld verður í V.R.
í kvöld kl. 8. — Hafið með
ykkur spil. Stjórnin.
SAUMAVELAVIÐGERÐIR,
Fljót afgreiðsla. — Sylgja.
Laufásvegi 19. Sími 2656
Heimasími 82035. (00C
VELA-0G RAFTÆKiAVERZLUNIN h.f
Bankastræti 10. — Sími 2852.
UR OG KLUKRUR. —
Viðgerðir á úrufn og klukk-
um. — Jón Sigmundsson
skartgripaverzlun. (308
.•«wvww vwvi-.'.f^ri.ruww.'.í
SIMI 3562. Fomverzlunin,
Grettisgötu. Kaupum hús-
gögn , vel með íarin karl-
mannaföt, og útvarpstæki,
ennfremur gólíteppi o. m.
fl. Fomverzlunin, Grettis-
götu 31. (133
HJONARUM til sölu. —
Uppl. í síma 81034. ■ 97
Affjreiðslt& tlsis
í Metfnarfirð
FATAVIÐGERÐIR, bletta-
hreinsun1, gufupressun. Vest-
urgata 48. — Símar: 5187
4923. (491
ÞVOTTAVEL tll sölu ó.
dýrt í Njörvasundi 17 (aust-
urenda). (9Í
HÆNUUNGAR til sölu. —
Uppl. í síma 2577. (94
TRESMIÐI. Vinn alls
konar trésmíði í húsum og á
verkstæðum. Hefi vélar á
vinnustað. Get útvegað efni.
Sími 6805. (77
KAUPUM hreinar tuskur,
laldursgötu 30. (163
er aS GarSavegi 9,
VIL KAUPA vel með farið
borðstofuborð. Sími 82949.
KAUPUM og seljum ails-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o, m. fl, Sölu-
sltálínn, Klapparstí" 11. Síml
2926,— (269
UTSKORINN barskápur
til sölu, Barmahlíð 42, verk-
stæðið. (102
TEK MENN í þjónustu. —
Uppl. í síma 5694. (74