Vísir - 29.02.1956, Síða 4

Vísir - 29.02.1956, Síða 4
vtsm Miðvikudaginn 2ð. febrúarl8S3 iwt?rtiiii!|s^i tiriiiL 0§ Ræ5a Oskars Nhrðinamis á fumfi Stóden-ta- felags Reykjavíkur í sL viku. Fundai’menn eru beðnir Sið hyggja svo að, að ég talí íiðallega frá sjónarhóli þeirra sem hafa með höndum dreif- ingu almenns verzlunarvarn- ings, eða réttara sagt, að ég sé rödd úr þeirra hópi, því að ég get að sjálfsögðu ekki -talað almennt fyrir munn þeirra. Ég hégg réttast að ég ræði verðlagsákvæði aðallega í Ijósi þeirrar reynslu sem við höfum fengið af þeim hér á íslandi. Þannig er þá fyrst frá að segja, að verðlagsákvæði eru ennþá gildandi hér á landi um margar vörutegundir. Ég tek þetta fram vegna þess, að ég hef orðið þess var, að nokkuð mikils misskilnings gætir hjá almenningi í þessu efni. Það er síður en svo, að þessi gildandi ákvæði séu eitthvað sem huldufólki einu •sé ætlað að vita. Það getur hver sem er fengið upplýs- ingar um þau á skrifstofu verðgæzlunnar. Verðlagsákvæði þau, sem við látum okkur tíðrætt um á síðari árum, hafa víðast ' hvar veríð fylgifiskar hafta, ■eða sett vegna vöruþurrðar á ófriðartímum, að minnsta "kosti í þeim löndum sem hafa foúið við svipuð efnahags- kerfi og við. Þessi ákvæði hafa allsstaðar verið talin ill nauðsyn, sett í þeim tilgangi að fyrirbyggja okur með vör- ur sem þurrð var á. Verð- lagsmálin hér urðu fljótlega alltof nátengd innflutnings- málunum, illu heilli, og öllu því sem þar hefur átt hreið- ur. Um þessi mál öll hafa staðið miklar og langar deil- ur, sem kunnugt er. Fjöldi verzlana átti mjög erfitt með að samræma rekstur sinn hinum brejdtu aðstæðum, og var það satt að segja engin furða. Neitunarvald málum. í verðlags- Eins og nú er, heyra verð- jlagsmálin undir tveggja manna nefnd, og hefir hvor um sig — þ. e. aðeins einn maður — neitunarvald um allar breytingar, hvaða end- emis vitleysa sem ákvæðin kunna að vera, Það er ósköp algengt, að heyra menn ganga út frá því sem gefnu, að ég og mínir líkar séum algerlega andvígir verðlagsákvæðpm. Þetta er ekki nema hálfur sannleikur. Ég hefi t. d. aldrei verið á móti verðlagsákvæðum í sjálfu sér. Þó að ég sé kaup- maður og verzli með ákveðn- ar vörur, þá er ég einnig svonefndur neytandi, sem þarf að kaupa annarsstaðar flest það sem heimili mitt þarfnast til fæðis og skæð- is. Ég-get mæta vel skilið, að menn vilji fá við hóflegu verði þá vöru sem þeir þurfa að kaupa, og ekki sízt þegar tekið er tillit til allrar þeirr- ar hjálpar sem fólkið fær í ræðu og riti, til þess að koma því inn í sitt þykka höfuð að alltaf sé verið að okra á því. Ég viðurkenni að verðlags- ákvæði geta átt rétt á sér við ákveðnar aðstæður. En til þess verða þau að vera sett í ákveðnum tilgangi, er þjóni fortakslaust allri þjóð- félagsheildinni, og fram- kvæmdin eftir því. Ef eitt- hvað annað liggur á bakvið, þá eru þau gagnslaus og verri en ekki neitt. Hitt er svo ann- að mál, að ég hefi litla trú, og þverrandi, á ströngum verðlagsákvæðum, eftir að hafa kynnzt. framkvæmd þeirra hér. Og vrst er um það, að allar þær þjóðir sem ég þekki til, er búa við svip- að efnahagskerfi og íslend- ingar, hafa reynt að losa sig við verðlagsákvæði ófriðar- áranna, og stefna stöðugt að því marki. Of lítíl þekking ráðandi manna. Ef menn hafa þótzt kenna andúðar frá kaupmönnum móti verðlagsákvæðum, þá mun það fyrst og fremst vera vegna framkvæmdar ákvæð- anna. Það skal viðurkennt, að þar hefur gengið á ýmsu. En löngum hafa ráðið þar meirihluta menn sem höfðu of litla þekkingu, og því minni reynslu, en hvort- tveggja er nauðsynlegt þeim er eiga að taka-.-ákvarðanir, sem ’ í raunjnni jáfhgilda dómsúrskurði, í svo vanda- somum málum sem verðlags- ákvæðin eru. Þessir menn hafa að jafnaði talið sig full- trúa neytenda, en jafnframt andvígir kaupmönnum yfir- leitt. Það er skoðun mín, að það kunni aldrei góðri Iukku að stýra, ef stjórnardeildir (en það hafa hin valdamiklu viðskiptaráð í rauninni ver- ið) telja sig settar til höf- uðs ákveðinni stétt manna, sem þó þarf við þær um flest sín mál að sælda. Verðlags- ákvæðin eru sama og lög, og það er hætt við að hér fari sem oftar, að keyri, ósann- girnin um þverþak, reyni þeir .sem fyrir verða að verja hendur sínar. Og viss.ulega hafa yerðlagsyii'' oío;h ■ ?r sýnt mafgskonar ósanngirni á stundum. Það vinnst ekki tími til að rökstyðja það hér sem skyldi. Ég vií þó geta þess, að eftir gengisfallið 1950 voru verðlagsákvæðin svo þröng, að í ársbyrjun 1951 riðaði fjöldi verzlunar- fyrirtækja til falls, og hafa sum þeirra ekki borið sitt barr síðan. Má vitna í það, að þá skrifuðu ýmsar verzl- anir og verzlunarsamtök rík- isstjórninni bréf, og ætla ég að lesa hér kafla úr því, orð- réttan: „Vér höfum bent á og fært rök að því, að verðlagsákvæði í smásölu höfðu um langt skeið verið alltof lág áður en gengislækkunarlögin tóku gildi. Síðan hefir þó keyrt um þverbak, því nú er svö komið, að flestar vörar eru seldar undir dreifingar- kostnaði“. Bréf þetta er undifritað af Jóni Helgasyni f, h. Sam- bands smásöluverzlana í Reykjavík, Isleifi Högnasjmi f. h. Kaupfélags Rvíkur og nágrennis (Kron) og Agli Thorarensen f. h. Kaupfélags Árnesinga. Svarti markaðurinn. En það eru fleiri en verð- lagsyfirvöld og kaupmenn sem hér koma við sögu. Hér á landi er allmikill liðskost- ur nianna, sem notar hvert tækifærí til að braska og pranga með vörur sem al- menningur vill eignast og þarf að nota. Yfirleitt er gert miklu meira tjón en: gagn. Þetta- era ivandasöns máj, og er nauðsyfilegt að þeir sem þeim eiga að ráðai kunni skil á lýðræðisleguí. réttarsiðferði, ef við þá eruna að mikilnxenriskast með það að lýðræðið hér verði meirai en nafnið tómt. Kjör kaupenda rýrna. Tvö atriði ér snerta verð- lagsákxæði ætla ég að íbenda á: Hið fyrra er það, að þröng verðlagsákvæði torvelda mjög að skilvísir kaupendur fái þau kjör sem þeim beri. Þetta kemur af því, að sum- ir kaupmenn taka sér stund- um miklum mun lengri gjald- frest en þeim ber, svo að oft nemur verulegum. hluta af þeirri álagningu sem verzl- uninni er skömmtuð. En svo er mál með . vexti, þó ein- kennilegt megi yirðast, að þetta atferli fyrir ríorðan og neðan alla heilbrígða verzí- unarijætti,•, Þetta;-er svarti. markaðurinn svonefndi, á mismunandi- stigi, og er það mála sannast, . að hann er hvimleiðasti og yersti hákarl- .innyí kjöifari -.strangra verð- lagsákvæða., •• Þama kemur stór hópur nýrra milliliða, sem ekkert verðlagseftirlit ræður við. Það er ekki sízt þetta ástand, sem vekur iðu- lega áleitna spurningu ,um það höfuðatriði þessara riiála, hvort verðlagsákvæði megi sín meira en hið óskráða við- skiptalögmál um framboð og eftirspurn. Ég hygg að mikill meiri hluti Iandsmanna svari þeirri spurningu neitandi, eins og hér háttar, og miðað við þá reynslu sem hér er fengin. Hitt get ég aftur á inóti fullyrt, að víða hefir svarta markaðnum bókstaf- lega verið útrýmt með ráð- stöfunum sem hafa byggzt það er' eins ~og viðskipta- á kenningunni um framboð mönnum hér séþvert um geð og eftirspurn. Hér heima er sjón sögu ríkari, þó að það viðskiptafrelsi og. athafna sem vér búum við sé langtum minna þegar allt kemur til alls, en almenningur álítur. Frjáls verðmyndun eðklegust. Það er lítill vafi á því, að aðalsjónarmið kaupmanna yfirleitt er það, að frjáls verðmyndun sé eðlilegust og heppilegust- bæði fyrir kaup- endur og seljendur. Verðlags- ákvæði séu hinsvegar ún*æði sem ekki beri að gi’ípa til nema á mjög alvarlegum tímum, og hafi raunar alltaf mikla annmarka í för með sér. En þegar svo háttar til sem nú er hér, að mikið vöru- 'magn er flutt inn frá löndum sem gei*a við okkur jafnvirð- isviðskipti, og jafnvel vand- ræði að taka nógu mikið af vöram þaðan fyrir útflutn- ingsafurðir okkar, þá era verðlagsákvæði á slíkum vör- um fjarstæða ein, og hafa það eitt í för með sér að auka kostnað. Ég tel það ákaflega illa farið, að verðlagsmálin skuli hafa verið höfð svo mjög á oddi í pólitískum illdeilum. Ekki .á þann hátt að mér detti í hug að hver maður megi ekki hafa skoðun sem að ein- hyerju •lej'ti er pólitísk í þess- um efnum sem öðram, það er stj&mmákdeffur ofsi sem hér er átt við, sem ég tel hafa að greiða vexti af verzlún- arskuld sem fallin er í gjald- daga, og þetta bi.tnar á sliil- vísum greiðendum. Ég álít þetta mætti og ættí að lag- færa, með því t. d. að ieyft væri að leggja ákveðið gjald, við skulum segja 2%, öfan á heimilað útsöluverð. Kaup- andi sem staðgreiddi vöru, eða innti af hendi gi*eiðslu' innan 30 daga, ætti svo skil- yrðislausa kröfu til að fa þessi 2 % .dregin frá útsölu- verði. Hitt atriðið sem ég ætla að ræða nokkuð hér. er það, hve mjög það hefir aukizt, að gjöld sem yerzlunin er látin innheimta fyrir hið opinbera, eru undanþegin álagningu. Það má deila um, hvort þettai sé rétt eða ósamigjarnt. Eii það er algengt að hin raun- verulega álagning sé rang- færð og rangtúlkuð í blöðuni og umræðum. Ég veit ekki betur en það sé viðurkennci. ■ regla, og kennd þeim sem við- skiptafræði nema í skólum, að telja til kostnaðarverðs vöru öll þau gjöld, sem falla á hana, þangað til hún ei* komin í verzlunarhús, alveg burtséð frá því hvort gjaldið heitir þungatollur, verðtoll- ur, tollviðauki, söluslcattur í tolli eða framleiðslusjóðs- gjald. Blekking varðandi áiagningu. Við skulum hugsa Framh. a 9. síðu. okk- AwvwuvyvvvwvvMvyvvuwMWMVvuvvww. wvvv Vvvvv%n«vvvvvvvvviws^*rwvvvvvvvvvvvv*vwvv JWwuwwvvvvvwv'wwiAwwvvvyyvvvvwuvv Santa Eulalia, Venezuela, i i 3. des. 1945. < Kæri Archie! Þetta bréf er ekki svo mjög af bróðurást sprottið, heldur af eðlilegri löngun roskins manns, sem er tekinn að þrá að líta aftur kunna staði frá barnæsku sinni. Timinn hefir mýkt mig og eg er orðinn umburðarlynd- ari. Það er því mögulegt — en reiddu þig ekki á það samt — að nurlaraeðli þitt, uppgerðar- trúrækni og vanþóknun sú, er streymdi frá hverri þinni svita- holu í áttina til mín, æsi mig ekki lengur til ofbeldisverka eins og síðast er við sáumst fyr_! ir 35 árum og hörmulegt er að minnast. Mér hefði nú samt þótt gaman að vita hversu lengi sá é. þér. Eg segi nú eins og stóð í for- skriftunum forðum: ráðvendnin er affarasælust. Vegur prakk- arans er harður undir fæti. Auk þess útheimtir hann alltaf mikið ferðaflakk — og okkar á milli sagt er eg nú farinn að þrá ýmislegt gamalkunnugt og notalegt,. svo sem inniskó við arineldinn og annað það, sem ber merki um hækkandi aldui’ og hrörnun. Mér til mestu furðu hafa ýmis lögleg fyrirtæki. mín blómgast mjög á síðari árum. Og eg er ánægður yfir því að geta sagt: Eg hefi nú efni á því að vera ráðvandur. Eg kem loftleiðis til Lund- úna 19. desember. Eg hefi fest mér herbergi á Savoy-gistihús- inu. Sendu mér linu þangað sv.o að eg geti vitað hvort eg er vel- kominn til þín á hátíðinni 24. til 27. des., að báðum. dögum meðtöidum. Mér kemur í hug. að hafir þú ekki fengið konu, sem hefui' gefið .þér fullt hús af börnum—■ (sem eg tel þó vafamál af því að eg þekki sparnaðaranda þinn) ætti Willaston-klaustur að vera nægilega stórt handa okkur báðum. Mér þykir senni- legt að skattarnir hafi ekki auðveldað viðhald á eigninni, svo að einhverskonar samkomu- lag gæti verið hentugt. Eg kýs mér helzt vesturálmuna. Ef gerður væri nýr inngangur bak við knattborðssalinn og nokkur ;skilrúm sett í húsið sjálft gæt- um við alveg einangrað hvora íbúð. Byggi þá hvor. út af fyrir sig. Ef þér geðjast að þessu fyrirkomulagi þyrftum við ekki að hittast nema eins og af til- viljun eða rétt velsæmisins vegna. Hinsvegarær vel hugsanlegt, að þú hafir okrað svo mikið á styrjaldarárunum að þú hafir engan áhuga á fjárhagshlið þessa máls. Treysti eg því að þú látir það í ljós af hlífðar- lausri hreinskilni. Jólin, tími góðvildarinnar, nálgast nú óðfluga. Verði eg á þínu gestrisna heimili um jólin, ættum við þá ekki að láta svo, sem við værum vinir.— þessa 4 stuttu daga — þó ekki væri annars vegna en smábarnanna. Alúðarkveðjur frá bróður þínum — Georg. Georg WiIIaston kom til Willastonsklausturs í afar skrautlegum leigubíl og stóðu þá Archibald, Lucy og sonur þeirra Oliphant, úti við, til þess að taka á móti honum. Oliphant var 31 árs, heldur daufgerður að sjá og var í einhverju óljósu sambandi við verðbréfakaup- höllina. Georg heilsaði Archibald bróður sínum með handabandi. og þegar búið var að kynna hann Lucy, sagði hann: „Og þú' hefir orðið að sætta þig við Archie, alla tíð frá 1913? Það er nú meiri húskrossinn! Og þetta er framtiðarvon þín? Ha? Oliphant! Hvaða helvítis ónefni er það, sem þið hafið klínt á drenginn? .... Jæja, það var ánægjulegt að sjá þig, OUi!“ Framh. á 9. síðu. j

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.