Vísir - 29.02.1956, Page 6

Vísir - 29.02.1956, Page 6
VtSIR Miðvikudaginn 29. febrúar 1956 DAGBLAÐ Ritstjóri: Efersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm Unur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR HT'. lgf:J Lausasala 1 króna. FélagsprentsmiSjan h.f. omdu nu a iL ueclaít a I»á kveðumst við á á nýjan leik og hefir Ása orðið fyrst, enda á hún um sárt að binda svo sem bréf hennar bev með sér. Er hún jafnframt beðin for- láts á prófarkalestrinum. Ása segir: „Svo bregðast krosstré sem önnur tré. Nei, svona má ekki kasta höndum til prófarkalest- ursins. Hann var sannarlega ekki í því horninu gesturinn Þ.. ,, ., , . « f . . minn að vilja hrósa stjórnax- að er mikið ahugamal stors hops manna, að Island verði . . , , .... _ , _, . andstoðunni fyrir sannleiksast. fjolsott ferðamannaland, að hmgað komi a an hverju mikill , J Hann sagði þvert a moti að ræðumaður vandaði ekki með- ferð á sannleikanum. Og vinkona min hringdi til mín strax í gærkvÖldi. Hún I sagði að velkomin hefði mér vér ið vísan, úr því að eg hefði ekki nafngreint sig, en hún hefði , , „ . . ekki átt von á því af mér, að eg Jeið sína til að njóta islenzkrar natturufegurðar, veittu heima-1 aflagaði hana Það sagðk eg mönnum tekjur fyrir að fá að verða hennar aðnjótandi og færu ,d haf eert Es hefði héðan ánægðir með dvölina og sammála okkur um, að landið , .. A A & . . i sknfað, að syndarljoðm væru fié -fagurt og frítt“. Fyrir skemmstu var fra þvi gremt, hversu lakl ^ og hún hefði gagt) mikill halli hefði verið á utanrikisviðskiptum landsmanna a> en ekkl lagleg. Fyrir alla munl .síðasta ári, og þótt halli á greiðslujöfnuði sé ekki eins mikill og þegsu þarf ag kipp& . 1&g Qg ] á vöruskiptajöfnuði mundi vera harla gott að hafa meira -m mega alls ekki vera íá frá íeröamönnum til að bæta hann. Við höfum að vísuj prentvillui, Þess þyrfti að gæta fengið nokkurn erlendan gjaldeyri af ferðamönnum, en ekki er framvegis ósennilegt, að mikið fari fram hjá bönkunum, því að menn eru’ Þó &g eg léti þess ógetiðj fékk Gistíhúsaskorturinn. fjöldi erlendra ferðamanna, sem skilji eftir talsverðan erlendan gjaldeyri og veiti allskyns atvinnu, meðan þeir eru í landinu. Þetta er algengt í mörgum löndum, því að þess eru dæmi, að( 'íekjur af erlendum ferðamönnum sé einhver stærsti liðurinn í gjaldeyris- og tekjuöflun ýmissa þjóða, svo sem til dæmis Sviss- lendinga, sem lifa að miklu leyti á að veita ferðamönnum beina, hvort sem er að sumar- eða vetrarlagi. Vissulega væri það ákjósanlegt, ef útlendingar legðu hingað ófeimnir við að gefa sig á tal við erlenda ferðamenn og bjóða þeim að kaupa af þeim gjaldeyri fyrir yfirverð. Missa bankarnir vafalaust af miklu fé af þeim sökum. Nú fyrir nokkru var frá því sagt í blöðum, hvers vegna ís- ekki mætti standai en eg held Jand getur ekki orðið ferðamannaland fyrst um sinn. Var frá ag ekki gé neitt athugaverður. því greint, að er erlendir farþegar íslenzkrar flugvélar urðu að' jjann var SVOna‘ vera hér nætursakir vegna illviðris,'varð að fara með þá til Keflavikur, því að annars staðar var ekki húsaskjól að fá. Og jnenn hafi það hugfast, að þetta gerist á þeim tima árs, þegar straumur ferðamanna til bæjarins mun ekki vera sérstaklega mikill, þvi að hann mun vera mestur að sumarlagi. En.samt’ Nafninu er að sönnu ofurlítið va-r ekki hægt að hýsa þenna ferðamannahóp í höfuðborg hagrætt) og það gerði eg þvi Jandsins. I»að er engin furða. þegar á þetta er Iiíið, þótt ýmsir sé þeirra skoðunar, að við eigum ekki að vera að laða hingað; unni af sama tilefni en fyrir ferðamenn, úr því að við getum ekki veitt þeim beina. Að vísu iongu: eru stúdentagarðarnir notaðir sem gistihús að sumarlagi, en þeir ] eru vitanlega fjarri því að vera gististaðir á borð við það, semj skemmtiferðamenn eiga að venjast, því að hvarvetna er.þeim' aðeins boðið hið bezta. ' í»að er betra að hingað komi engir ferðamenn, en að flestir af jþeim fáu, sem hingað léita, fari héðan óánægðir með dvölina, af því að ekki hefur vérið staðið við þær auglýsingar, sem sannfærðu þá um, að ísland væri landið, sem þeir ættu að heimsækja. Við getum ekki verið þekktir fyrir að laða hingað ferðamenn, ef við getum ekki tekið sómasamlega á móti þeim, eða nokkurn veginn eins vel og gert er í öðrum ferðamanna- Jöndum. Við skulum halda að okkur höndum með allar auglýs- eg hann gamla vin minn til að segja mér hvernig hefði verið vísubotninn, sem hann sagði að hjá þér unir hugur minn, hjartkær Valíana. hann mundi ekki vilja annað. Þessa kvað hann líka á göt- ingar, þar til við getum hýst þá gesti, sem að garði ber. Þótt ei lengur þekkir mig — það má telja að vonum — sé eg aðeins eina þig af öllum landsins konum. Það verður víst svo fyrir hon- um til endaloka. En það eru annars ekki vísurnar, sem hér eru, að minni skoðun, rnerki- legasta atriðið, heldur sagan, 40—50 ára gömul, sem að baki þeim liggui'." ístenzkari en Fjallkonan. Tyjóðviljinn birtir í gær grein um „stefnu Sósíalistaflokksins". Segir blaðið, að þetta sé gert ,,í tilefni þess, að ýmsir hafa óskað eftir því, að Þjóðviliinn birti hin almennu grundvallar- ntriði stefnuskrárinnar." Er það að vonum, að ýmsir hafa óskað e-ftir þessu, því að blaðið og flokkurinn hafa alveg leitt hjá sér að gefa mönnum skýringu á stefnu sinni varðandi hina miklu breytingu, er orðið hefur í Rússlandi, þar sem leiðar- stjarna flokksins hefur hrapað af festingunni, svo að margir kommúnistar eru nú áttavilltir. I þessari skýringu á stefnu flokksins segir m. a.: .. telur flokkurinn eitt af höfuðverkefnum sínum að verja lýðræðið gegn öllum árásum ofbeldis-, einræðis-" og afturhaldsflokka.“ Nú er bað komið á daginn, að Stalín var heldur einræðishneigð- ur á sínum tíma, ef trúa má því, sem Þjóðviljinn hefur haft eftir Mikoyan um þetta, og hefur blaðið því stutt þann sem sízt skvldi, er það fylgdi honum að málum, og brotið stefnu- skráratriðið, sem getið er hér að framan. Er þvi engin furða, þótt kommúnistaforingj arnir forðist nú að taka eindregna áf- *ilöðu, til þess að verða ekki fótaskortur öðru sinni. En hvenær íkyldu Einar og Brynjólfur fá málið? ^ Þá tekur Jónas frá Grjót- heimi til máls: „I tilefni af hinum nýja dálki, í dagbl. Vísis 22.—2.—56, „Komdu nú að kveðast á“, kom mér strax til hugar: 4 Fjöldinn, spái, þáttinn þrá, þennan veg mig fýsir. Komið þá að lcveðast á | kröftuglega í VÍSIR. Kynni ég að kveðast á, kysi trega hrinda frá. Yfirvega vildi þá virkilega hvað ég má. Eftirfarandi vísa varð til í huga mér, á öskudaginn 1953, og rifjaðist upp á öskudaginn núna, 15. þ. m.: Velgengninnar vonarglæður vænkast fyrst um sinn. Úr því hann á átján bræður, Öskudagurinn. Þessi varð til 16. júní s.l.: Gigtin oft mér gjörir spjöll, gífurlegt er kvefið. Breiðist frá því bölvun öll: Bannað að taka í nefið. Læknirinn minn ráðlagði mér ^ að láta ekki freistast, þótt at- . vi'nna byðist, eftir að eg hafði verið við rúmið lengi með fast ^ kvef i lungum. En eg svaraði með eftirfarandi vísu og braut heilræðið og stóð glöggt, að ekki hlytist verra af: Illu spáir, ekkert vinst, alla-vega snauður, ef að ná-lykt af mér finst, áður en ég er dauður.“ -v- Kona ein í austurbænum I skrifar þannig: „í fyrra kom Sveinbjörn Beinteinsson eitt sinn í heim-1 sókn til nágranna rníns, Kára Sóhnundssonar. Mun erindið hafa verið það, að þeir bæru' saman bækur sínar. En svo viidi hann að lokum fá lánaðar kvæðasyrpur Kára en að vonum var ekki við það komandi. Sveinbjöm kom í bíl, eða öllu heldur kunningi hans kom með hann í bíl sínum. Þegar þeir komu út frá Kára og' voru að fara upp í bílinn, segir Svein- björn: Það er augljóst ekkert spaug upp þar laugar spretta ganga í haug og garnlan draug gullnum baugum fletta. Hefir þessi vísa verið prent- uð, og eftir hvern er hún: Dægur löng er drífa stíf dynur á svöngum hjöx-ðum, þá er öngum ofgott líf upp í Gönguskörðum. Enginn hefir sagt mér neitt um tildrög þessarar vísu: Heyrist geistlegt hanagal (haninn maðka leitar): Fornar dyggðir forðast skal fólkið Mosfellssveitar. & Já, þegar maðk.a er leitað, fjúka oft bæði fornar og nýjar dyggðir út í veður og vind. Þetta virðist vera kosninga- vísa, líklega sveitarstjórnar: Furðulega fylgi vex fornu dyggðaleysi: tuttugu kusu Sveinka og sex. Svart mun í þeirra hreysi. Ekki er eg alveg viss um að eg muni rétt nafnið Sveinki. Þátturinn þakkar tilskrifin og býður öðrum rúm sem vilja. Það votta'ði rétt fyrir vetrin- um í gær, en það var lika að- eins vottur, því sól var og blíð- viðri, þótt nokkúrt Ílagíél kæmi við og við. En það væri samt engin furða, þótt vetrarveður kæmi nú á ný, því ot't hefur marzniánuður verið liarður og kaldur. Allan febrúarmánuð hef- ur verið óslitið vorveður með liita og hlýindum, meðan hörk- > ur liafa geisað í nálægum lönd- um og fjöldi manns látið lífið ]af þeim sökum. Jafnvel í Dan- mörku liefur fólk látið lifið sök- iim kuldanna, enda- þótt þáS'hafi kannske verið frekar óbeint, þar sem það hefur farið ógætilega út á ís, sem legið liefur við strendnr og farist af þeirn sök- úm. Nú skiptir um. Nú skiptir um i nágrannalönd- unúm, eða svo herma fréttir að minnsta kosti, og veður fer batn andi. Þá virðist okkar tími vera kominn til þess að þola kuld- ana. Þótt hlýindakaflar að vetr- inum geti verið dásamlegir, geta þeir á hinn bóginn lika verið all varhugaverðir fyrir garðana og gróðurinn í þeim. Vegna hlý- indanna í febrúar hefur legið við að' trjágróður liafi náð sama þroska og á vori, og ef nú ger- ir kuldakast, kelur allt og kyrkist miklu fremur en þótt aldrei liefðu nciu, hlýindi komið. Við þessu verður víst lítið gert, þótt leitt sé. Um skattana. Þessa dagana er verið að senda út tilkynningar til allra skatt- borgaranna um að greiða mán- aðargreiðslur sínar fyrirfram af væntanlegu útsvari, en ætl- ast er til að greiddur sé helm- ingur útvarpsfjárhæðar frá í fyrra í fjórum áföngum nú næstu mánuði. Þetta fyrirkomulag á að greiða fyrirfram upp i út- svarið hefur gefizt vel og kem- ur ölluni föstum starfsmönnum vel. Það cr miklu eðlilegra að greiða skattana smám saman mánaðarlega, en að þurfa að greiða stærri upphæðir siðar, þegar búið er að jafna niður á skattgreiðendur. Sameina skattana. En hvers vegna er ekki hægt að sameina innhcimtuna þann- ig, að menn losni líka mánaðár- lega við þá uppliæð, er hverjúm ber að greiða til rikisins? Að vísu liefur það verið auglýst árlega, að tollstjóraskrifstofan tæki við greiðslum fyrirfram upp í þá skatta, er hún annast innheimtu á en öruggast væri og bezt fyrir alla aðila, að hún skyldaði at- vinnurekendur til að ganga eftir mánaðarlegum afborgunum eins og bærinn gcrir. Því það er nú einu sinni svo, að þótt menn mégi greiða þá, gera menn það ekki fyrr en á gjalddaga, eða i seinustu lög. —kr. Togarar. Þoi-steinn Ingólfsson kom af véiðum í moi'gun. — Á veiðar eru farnir Fylkir, Kai’lsefni og Pétur Halldórsson. Pan-American flugvél kom í nótt frá New York og I hélt áfram til Prestvíkur og ^ London. Til baka er flugvélin væntanleg í kvöld og fer þá til New-York. Stjörnubíó sýnir kvikmyndina „Síðasta eftirreiðin“, sem gerist í fylk- inu Nýja Mexico í Bandaríkj- unum, er það var að byggjast. Með aðalhlutverk fara þeir Broderick Crawford, ágætur leikari, og John Derek, sem er mjög vinsæll í hópi kvenna. —I Frá Slysavarnafélaginu. 28. þessa mánaðar afhentu Kristín Guðmundsdóttir og Steinunn Þorkelsdóttir aðal- og’ varagjaldkeri kvennadeildar- innar í Keflavík Slysavarnafé- lagi íslands kr. 34.273.10, sem er tillag deidlarinnar. /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.