Vísir - 07.03.1956, Side 3

Vísir - 07.03.1956, Side 3
Miðvik'odaginn 7. marz 1056. ism a (JR HEIMI ÍÞKÓTTMM 1 Verður nVIt Iieímsmet há§tökki sett á fiessii ári? . Bandaríkjameiui te!|a sí| „stjömus<, er það PaH er Ift ára svertingí, sfitr heíur v«rið í siöðugri framför s 5 ár. cffíekktujr vestan fiiafs, en nú er hann viss um að komast til 3VIeIb®unae. Undanfarin ár hefur Svífarn Bemgt NtSssou veríð mesti hú- stökkvari í heimi, en nú telja Bandaríkjamenn sig eiga „tromp“ gegn honum. Er það ungur svertingi, sém stundar héskólanám í Fíla- delfíu. Heitir hann Phil Reavis og er 19 ára gamall. Hann hefur nýlega stokkið 2,08 m. innan- húss og fór hátt yfir slána á móti' í Bostóri, én félidi 2:10,5 og múriáði þó mjög litlu, að sláin sæti á sírium stáð. Sumir halda því þó fram, að í raun- irini hafi hann verið kominn yfir stöngina, en felldi hana að- eins, er hann rak vinstri fót í haria á niðurleið. Bandaríkjamenn gera sér meira að segja vonir um, að hann muni geta stokkið yfir sjö fet (beir mæla allt í fet- utn og þumlungum), en það hefur engum tekizt enn. Sjö , feí er 2,13 3/10 m. Reavis er lýst þannig, að hann sé 176 sentimetrar á hæð og vegi 63,5 kíló. Hann hefur lagt stund á hástökk, síðan hann var á fjórtánda ári, og er sagður furðanlega lipur og lið- ugur. hlaupin. Dave Sime. Hann er einnig 19 ára, og ekki alls fyrir löngu sigraði hann OL-meist- aranii í 200 m. hlaupi, Andy_ Stanfield, þrísvar í röð. Víð sömu tækifæri sigraði hann al ameríska ' méistsafann og Rod Richards, sem hefur bandaríska metið í innánhússhlaupi. Hann héfur sett heimsmet í innanhúshlaupi á 100 yards ■(9,5'sek.), og á 70 yards hljóp ‘hanri: á-30 ára' gömlum heíms- métstíma, 7 sek sléttum. Það !;iémkeíiMÍlegasta við Sime er hað, að hann hefur aðeins stundað spretthlaup í éitt ár, og fyrir aðeins fárnn vikum var hann gersamlega Gott mfluMaup á grasbraut. Ný-Sjálendingurinn Munry Halberg setti nýtt landsmet í nrúlu hlaupi, ratm skeiðið á 4:01,8 min. Bætti hann fyrra metið, sem hann átti sjálfur, um fjóra tíundu úr sekúndu, en þess ber að gæta, að Halberg hljóp á grasbraut. Annar varð Neville Scott á 4:02,6 mín. Halberg, sem er 22ja ára og Scott, 20 ára, eru helztu ,,vonir“ Ný-Sjálend- inga. í 1500 m. blaupi á OL í Melbourne. Sænsku íþréf&amenn- irnir urðn drukknir. Pelr vöktu hneykslí sulur í Curiína. Á V.-OiL £ Cortina heiaiti þa® fimm af mönmim sæiiska ís- knattleiksfiokksins aS drekka sig fulla og sýna sig rndir á- hrifum áfengis. Sænski fararstjórinn reyndi að gera sem minnst úr þœsu, fengisdýrkuninni, þegar þeiis: leiðist. í>að er vissulega ömur- legt, já, það er blátt áfranD óafsakanlegt, að þessum mönn- um skuli hafa ieiðst, leiðst S þessu sérkennilega og fagral umhverfi. Þar sem allsstaðan og taldi aðeins að þeir hefðu úir og grúir af dásamlegum KAUPHOLLIISÍ er miðstöð verðbréfaskipt- anna. — Simi 1710. Keppa íþróttamenn frá NorðtH'- vestan hafs? tta n da r íkfatnettn rif/« Sú þú ú l&i&imn £ til Mlelhoume. Bandaríkjametm hafa tví- vegis stvmgi® upp á því við Segir þjálfari hans, að frjáIsíþróítasam.fe.and Svía, að honum hafi farið jafnt og þétt fram á undanförnum fimm ár- um, og hafi aldrei verið um neina stöðnun hjá honum að ræða. Sé því ærin ástæða til að gera ráð fyrir, að hann muni komast yfir fetin sjö, sem eru eins eftirsóknarverð og fimm metrar í stangarstökki og mílu- hlaup á fjórum mínútum til skamms tíma. Heimsmetið í hástökki er 2,12 metrar, en háskólametið í " Bandaríkjunum ei’ 2:11.5. — Á Walt Davís það fyrra en Ernie Shelton hið síSara. Ög Reavis sjálfur er nökkurn, yéginn sannfærður um,’að sér takist að: setja nýtt heimsmét. Þá hafa Bandaríkjamenn fundið nýja stjörnu fyrir stytztu efnt ver&í til keppni miíli Norðurlanda og Bandaríkjanna í haust. Hugsa Bandaríkjamenn sér, að norrænu íþróttamennirnir komi við í Bandaríkjunum á leið sinni til Ólympíuleikanna i Melbourne í Ástralíu, og verði keppnin þeirra milli einskonar aðalæfing fyrir keppnina í Ástralíu. Margir forvígismenri Norð- urlanda-þjóðanna. hafa áhuga fyrir því, að efnt yrði til slíkr- ai’i keppni, eh þó eru þar ekki alliy'á sama máíi. Finnar raunu vera éirina helzt fylgjandí keppni í Los .4jigeles, en eiriii af helztu forvígismönnum Svía er í vafa um, að það verði til neins' að senda menn til keppni þar. Þó gæti það orðið til þess, að íþróttamenn á Norðurlönd- úm legðu enn meira að sér, e£ þeir eiga von á að komast •einnig tiI-Los Angeles. Þá er líka alveg óvíst enn, Hvernig ferðum íþróttamanna frá Norðurlöndum til Mel- bourne verður hagað, því að ef til vill verður flogið alla leið- ina og yrði þá semrilega farið austur um, því að þar er hægt að fara í skemmri áföngum. Gert er ráð fyrír, að ákvörð- un verði tekið urn þetta bráð- lega, enda óska Bandaríkja- inenn eftir því, að þeir fái sem fyrst að vita, hvort þeir megi eiga von á góðum gestum frá Norðurlöndum eða ekki. Ætla þeir þá að hefja allan undir- búning hið bráðasta, og gera vel við gestí sína. verið að skemmta sér dálítið og því ástæðulaust að vera að gera veður út af því. Sænsku blöðin litu hinsvegar öðrum augum á þetta en farar- stjórinn, og fóru heldur ómild- um orðum um það sem skeS hafði. Aftonbladet sagði m.a. í leið- ara: Nokkrir sænskir Olympíu- farar — útvaldir sem fyrir-, mynd æskumanna lands .^íns, kostaðir af almannafé til að rriæta sem fulltrúar þjóðar sinnar á alþjóðlegum íþrótta- vettvangi, heitbundnir. um drengilega framkomu með bin- um hátíðlega Olympxueiði — hafa lifað svalllífi og orðið sér og þjóð sinni til skammar. Það er óskiljanlegt að farai-stjórnin skyldi ekki -send'a þessa fimm menn heim þegar í stað. Morgontidningen segir: — íþróttir og áfengi eiga enga samleið, og blaðið bætir við: Iðkun íþrótta hentar ekki liðleskjum. Slíkt krefst ails þess, sem íþróttamaðurinn get- ur í té látið. Þeir, sem vilja, geta kallað þetta'ásökun. Vilji íþróttamaðurinn ná settu 'marki, verður Kánn að draga réttar ályktsnir ;og haga sér samkvæmt því. Hann verður að lýsa í bann aila tóbaks og á- fengisneyzlu, bæði meðan á þjálfun. og keppni stendur. tækifærum, tækifærum til að. undrast og verða fyrir góðum' og göfgandi áhrifum, njóta. I ríkum mæli og verða hrifinn. Upplýst fjöll með skínandi rennibrautum og skíðabrekk- um, stórkostlegar tæknilegar framkvæmdir, merkir íþrótta- afreksmenn, yndisleg og föguii ítölsk tónlist, fagrar og töfrandl meyjar, og síðast en ekki sízf! sjáif keppnin og þátttakan S hennL Þetta allt hefði vissulega átt að geta hindrað að mömw um þessum leiddist. J Rússar sigruðu Svía í glímu. Svíar biðu nýlega mikinn dw sigur fyrir Rússum í land&a keppni í „glímu“. | Var keppt í tveim flokkun% og sigruðu A-liðsmenn RússeI með 5 stigum gegn 3. Svíaq voru. voribetri um B-liðsmemw ina, éri þeir töpuðu með 6 gegnl 2, og várð því heildarsigufl Rússá 11—5. Rkhards færir sig app á stöngma. Stangarstökkspresturinn Bob Richards setti fyrir skemnistú Það leikur heldur ekki á. tveim heimsmet - stangarstök.ki tur.gum, að ölvuð íþróttahetja er miður góð landkynning og' j það jafnvel á öðr-um sviðum en íþrótíasviðinu. Þá segir aðalrítstjóri fþrótta- bla.ðsins Torsten Tegnér m. 'a. í grein sem hann ritar um mái- iö í þaS.blað: Það ömurlegasta í sambandi við þessa firnm- menninga er - tómleikinn, seirr og er einkerinandi fyrír hundr- uð þúsunda annarra Svia. Hvað eftir annað leita menn ixmi- haldslausra skemmtana í á- innan húss. ( Stökk hann við Millrose- leikina 4,68 met.ra, og er þá ekki langt frá utanhúsheims- meti Warraerdams, sem er 4,77 m. Sáiséé ís'sssnhsz. lf£ssa.sfss: tveim vikum eftír að þetta sí'ð- asta samtal átti sér stað, var til- kymit að geimflaugin væri til- búin til notkunar. Mikill mami- fjöldi hafði safnast fyrir úti á enginu og var öllum mikið í hug; allir vildu sjá Georg og annan af hinum ungu vísinda- mönnuum hefja förina til tunglsins. Ekki fór í þurrð sér- vizkuorðið, sem Georg hafði á- unnið sér, er hann kom út á engið í grænum náttfötum og morgunslopp. Fréttamaður, sem var þar staddur spurði Georg hvers evgna hann væi’i svo undarlega búinn. „Það verður kominn háttatími þegar við komum á áfangastað,“ svaxaði Georg. Þá hófst gífurlegur hvínandi hávaði er gasið fór að streyma út, eldflaugin trtraði og ramb- aði á palli sínum. Georg var þá á leið upp stigann á pallinum og áttaði sig ekki á því að ein- hver mistök voru í tafli. Há- ! vaðinn ætlaði allt að æra, flaug- j in þaut út í geiminn, en Georg j kastaðist af miku afli niður á : jörðina. Eftir tvo daga raknaði hami úr óvitinu og var þá í sjúkrahúsi. Sýna verður Archibald og Oliphant þá sanngirni, að kannast við, að Georg hagaði sér furðu einkennilega næstu vikur, er hann var að jafna sig eftir líkamleg meiðsli sín. Og er hann var í afturbata var það bersýnilegt, að hann hafði bil- ast andlega. Er það fljótast af að segja, í sjúkrahúsinu var það skoðun flestra, að hann væri ekki með réttu ráði. Archibald fór að finna hr. Mollison. Eftii’: að hafa farið eins og köttur í kringum heitan graut nokkra hríð, sagði Archi- bald: „Álítur þú að Georg hafi J verið andlega heilbrigðuiy þeg- , ar þú gerðir erfðaskrána fyrir haxin? Álítur þú að hann hafi verið hæfur til að gera lögmæta erfðaskrá?" ,,í einlægni sagt, Archie," svaja'ði Mollison og leit í kring- ,um sig til að fullvissa’ sig um, að enginn. heyrði til hans, „eg held, að Georg bróðir þinn sé band-vitlaus og hafi verið það alla tíð frá því er hann kom aftur til Englands.“ „Það held eg Iíka,“ svaraði Archibald, „en einhvern veginn kynokaði eg mér við að láta það í Ijós. En fyrst við erum nú farnir að ræða þetta -— hvað er þá um erfðaskrá Georgs. — ef hún lögleg?“ ,,Ef það væri sannað að lög- um^ að Georg væri brjálaður og hafi verið brjálaður þegar Irann gerði erfðaskrána, þá er. hún dauð og ómerk.“ „Einmitt það,“ sagði Archi- bald hugsandi. „Það væri þá eins og Georg hefði enga erfða- skrá gert, ef hann dæi, án þess að vera aftur orðinn andlega heilbrigður^ er það ekki? Eða er það, hvað þá? Hvað yrði þá um eigur hans?“ „Ef hann á ekki konu ein- hvers staðar, þá erfir þú, sem ert bróðir hans, allar eigurnar.1* „Já, einmitt það,“ sagði Ar- chibald lágróma. „Veiztu hvað, Mollison, mér kemur í hug, aS.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.