Vísir - 07.03.1956, Side 4

Vísir - 07.03.1956, Side 4
VÍSIK Miðvikudaginn 7. marz ÍSV'S. ,111111 SKÁK- ÞÆTIIR li gií-B li!i, ilil iíii-iLSsi- fÍFi Eii iiil ii Benóný Benediktsson og Jón Einarsson urðu jafnir á skák- Jiingi Reykjavíkur. Þeir Mutu 7 vinninga a£ 9 mögulegum. Benóný mun hafa hlotið hag- istæðari stigatölu og á því sam- kvaémt kerfinu að hljóta fyrsta tsætið, en búast má við að þeir verði látnir tefla einvígi um tignina „Skákmeistari Reykja- víkur“ engu að síður, þar sem ekki er venja hér á landi að láta menn sigra á stigaútreikningi. Eg hef nú þegar birt sýnis- horn af taflmennsku Benónýs, og þykir mér því tilhlýðilegt að leyía Iesendum að sjá eitthvað eftir Jón, sem á að vera vara- maður íslenzku stúdentaskák- syeitarixmar í Uppsölum í apríl. Ef marka má taflmennsku Jóns S eftirfarandi skák, þá geri eg ráð fyrir að Jóni leggi skák- sveitinni nokkurt lið, þegar á hólminn er . komið. Andstæð- ingur Jóns Einarssonar í þess- ari skák er nafni hans Jón Páls- soh, sem er öllum skákmönnum vel kunnur, þó hann hafi ekki •ennnþá fyllt nema rúma tvo ,.jtigu ára. Hvítt: Jón Einarsson. Svart: Jón Pálsson. Sikileyjar-vöm. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 ; 4. Rxd4 Rf6 1 5. Rc3 g« 1 6. f3 (Einnig ér hægt að leika f4, en hin gerði leikur hefur átt mestu fylgi að fagna i séinni tíð, og hafa rússnesku stór- meistararnir gengið frám fyrir skjöldu í því að rannsaka hann). 6. ----- Bg7 7. Be3 0—» 8. Dd2 Rc6 S 9. 0—0—0 h5, g5 og svartur virðist standa af sér óveðrið). 21. M d5 Hvítur hefur nú útbúið hern- aðaráætlun sína, en hún er sú að sækja á svörtu köngsstöðuna með g4, h4 og h5 og þannig að opna hróknum á hl, línu. Þessi sókn getur orðið mjög hættuT leg ef svartur lætur hana af- skiptalausa. Hann reynir því að sporna við henni með gagn- sókn á drottningarvæng). 9. — — Be6 rétt væri að láta tvo góða heilasérfræðinga athuga Georg vesalinginn.“ „Ekki skil eg, að það gæti gert neinn skaða,“ svaraði Mol- lison og leit út um gluggann. Hann vildi helzt hliðra sér hjá því núna, að horfa á Archibald. Georg hafði ekkert að athuga við það þegar honum var sa.gt, að tveir læknar óskuðu eftir viðtali við hann. „Bjóðið þeim inn,“ sagði hann hjartanlega. Læknarnir sátu yfir Georg því nær 3 klukkustundir. „Bróð ir yðar er brjálaður,“ sögðu þeir við Archibald. „Við erum reiðu- búnir til áð skrífa vottorð um að svo sé. Hann segist hafa farið til tunglsins og að jafnskjótt og jbann sé aftur fær og fleygur, (Þetta er eitt af nýjustu vopnum svarts í þessari vörn, og í skákinni E. Geller— D. Byme féllu leikar svo: 10. Kbl? Hc8. 11. g4, Da5. 12. Rxe6, fxe6. 13. Bc4, Rd8! 14. Be2 Rd7. 15. Bd4, Re5. 16. £4, Rdc6. 17. Bxe5! og staðan er flókin og erfið. Aðrar leiðir. eru t. d. í skákinni Ivkov—Kupper, Opa- tija 1953: 9. — — Rxd4. 10. Bxd4, Da5. 11. Kbl, e5. 12. Be3, Be6. 13. Be2! Hfc8. 14. a3! — (Ekki 14. g4 vegna 14.-------- Hxc3). 14.------Re8. 15. g4, a6. 16. Rd5, Dxd2. 17. Hxd2, Bxe6. 18. Hxd5, Hc6. .19. Hhdl, Bf8. 20. c4, Rc7. 21. Rd5d3, Re6. 22. Hb3, Hc7. 23. Hb6 og hvít- ur jók forskotið, þar til að það réð úrslitum)". 10. Rxe6! fxe6 11. Bh6í (Það getur verið gott áð losa sig við biskupinn á g7, því að hann er sterkasti varnai'maður svarts). 11. ------ Da5 12. Bc4 RdS 13. g4 HcS 14. Bb3(?) (Ónákvæmni, sem hefði get- að orðið hvitum þimg í skauti, sbr. skýringu við næsta Ieik). 14. ------ Rd7 (?) (Við fyrstu sýn virðist 14. -----Hxc3 vera deyðandi fýrir hvítan, því eftir 15. bxc3, þá Rx-e4! 16. fxc3, Bxc3. 17. Dxc3 (þvingað) Dxc3. 18. Bxf8, Kxf8. og svartur vinnur. En hvítur á millileik. 15. Bxg7! og vinnur. Svartur verður því að di-epa á h6 áður en lrann fórnar á c3. T. d. 14.-----Bxh6. 15. Dxh6 Hxc3?! 16. bxc3, Dxc3 og svartur hefur feikilega mikið spil fyrir skiptamuninn. 15. Bxg7 Kxg7 16. f4 Rc5 17. Kbl (Leikið til þess að-geta svarað Rxb3 með cxb3). 17. ----- Db4 18. De3 Rxb3 19. cxb3 Dc5 20. Dd2! (Drottningarkaup hefðu auð- veldað svörtum vörnina). 20.----- Db4(?) ' (Héf gat -svartur leikið 20. ------ RÍ7. T. d, 21. h4, h6. 22. ætli hann að fara í fyrirlestrar- ferð og segja fólki frá því hvað fyrir sig hafi komið.“ Archibald varð mjög feginn þessum úrslitum og reyndi að leyna því, hversu hróðugur hann var, en það tókst ekki að fullu. Nokkrum dögum síðar var Georg fluttur í þægilegt herbergi í- geðveikrahæli, sem var í einka- eign. Var þetta skammt frá W illástonklaustr i. Archibald kom í hverri viku í heimsókn til Georgs og stund- um var Oliphant með honum. Heldur voru þó heimsóknirnar óþægilegar, því að Georg fór alltaf að skellihlæja þégar hann sá Archibald. „Að hverju ertu að hlæja, Georg?“ sagði Archibald einu .. ÍÉtfí, ÍÉuá ^ llflÉLj| 'éiííÉ’. m m i w "** mm flyi s. <m m k m m mm WB. Æá „Þanp& ættu affir a$ k&ma nMKifjttdin' Kirsie>m Kgmr ggerH'ur mf msætmíeilk íisifcrtggi. 22. á3! . (Nokkuð sem svartur hefur ekki reiknað með þegar hann lék 20.-----Db4). 22. ----- Dxb3 (Svartur á ekkert betra). 23. h5 (Öruggara hefði verið 23. exdð). 23. --------------- Ec6? Eftir þennan leik i svartur enga vörn. Mun sterkara var 23.-----Hxc3! 24. Dxc3f Dxc3. 25. bxc3, Hxf4. 26. exd5, éxd5. 27. Hxd5. (Tæpast er nægilegt fyrir hvítan að ieika 27. Hd4.). 27.-----Rc6 og hvítur verður að ráða yfir mikilli tækni, e£ honum á að takast að vimia). 24. hxg6 hxg6 25. f5 HhS (Svartur á erigá vorn). 25. Ðg5 og svartuf gafst upp. Ingi R. Jóhamisson. Kunnur daMskur listmálari, Kirsten Kjær, faefur um þessar muridir sýningu á iistaverkum símun, málverkum og íeikn- ingum, í bógasal Þjóðleikhúss- ins. Sýning þessi er hin aíhygl- isverðasta og hefur aðsókn vvsr- ið vaxandi, síðan er betur varð kimnugt, að ker cr serkennilég ur og mikilhæfur Hstamaðiír á ferð með verk sín. Tíðindamaður frá Vísi lief- ur haft tal af Kirsten Kjær. — Hvatleik og fjörleg framkoma einkennir þessa listakonu, — og undir ein.s og talið berst að listum ljómar hún af eldlegum áliuga hins sanna listamanns. Hún gengur með tíðindamann- inn frá einni myndinni til ann- arar og svarar hverri fyrir- spurn skilmerkilega, en kemur víða við, hvort sem staldrað er við framan við mynd af Stauning eðaa. Ástu N ielsíen, bónda undir Eyjafjöllum (af- bragðs mynd) og dóttur hans, eða Reykvíkingum ungum og gömlum. Allt eru, það manna- myndir, sem eru á sýningunni. „Það eru rhénriifríif, sem á- vallt hafa heillað mig, það er það sem í sáíum þeirra býr, sem ég reyni að láta koma frám í mynáum mínum, hvérr- ar stéttar sem maðurinn er.“ Hún segir og, að hún háfi „lært mikið jafnt af hefðar- konunni sem betlaranum á götunni með spiladós sína“, og það mun enginn éfast um, seœ. sérmyndir herrnar. Þær eru márgaf gerðar af miklum næm- leik sálarinnar eigi síður en listfengi handanna, og haft er, eftir einum víðfrægasta mál- ara íslands, að þarna ættu allir íslenzkir málarar að koma, þvá að þarna gætu allir lært. Frk. Kjær hefur lagt lönd undir fót — listamannsþráin hefur verið byr í vængina. —> Þrjú ár var hún í Kaliforníu, og hún héfur ferðast um mörg lönd, alla Svíþjóð norður á Lappland, suður til Ítalíu >— sýnt í París og dvalist þar, og sýnt í fjölda borga og ýmsum löndum, allt af frjáls sero. fuglinn, — og getur tekið und- ir með skáldinu sem kvað: „Eg kæri mig ekkert um isma— það eru ekki listastefnur, séra mestu um varðar, segir hún» heldur það, sem innra fyrir býr. Það var ánægjuleg stund s bogasalnum hjá frk. Kjær og. tíðindámaðúfirin gaí þess, að hann múndi kóma aftur, tij1 þess að skoða rriyndirnar bét- ur — „og þá sem maður, ekki sem blaðamaður“, ságði lista- konari. Það þarf ekki að flagga með einlægri íslandsvináttu hennar til að hvetja þá, sem listum unna, til að sjá sýningus hennár. Slíka sýningu sækja menn listarinnar vegna. A. Th. Hinn ktinni skopleikari Clifíon Webb í „Skáía£oringjanum“ sem nú er sýna í Nýja Bíó. sinni er hann kom í heimsókn. ,,Að þér, Archie,“ sagði Georg ög hló svo áð hann varð að þurrka af sér tárin. „Að þér, ólulcku flónið. Þú veizt það ekki, en þú hefir verið of sniðugur. Þú héfir skarað fram úr sjálfum þér.“ Archbaldí íhugaði þessi um- mæli alla vikuna, en þau voru of myrk. Hann gat ekki ráðið fram úr þeim. Hann ætlaði þó að ganga úr skugga um að ekki væri um neitt að villast og ráð- færði sig við annan lögfræðing- Og hann var á sömu skoðun og Mollison. Aftur rak Georg upp hlátur- rokur þegar bróðir hans kom í heimsókn. „Þú þarft svo sem að sjá um það Archie, að mín sé vel gætt hérna,“ sagði Georg og var mjög dillað. „Það væri bágt fyrir þig ef eitthyað yrði að mér meðan eg er hér bundinn á bás.“ „Hvers vegna, Georg? Hvað ertu eiginlega að tala um?“ „Eg veit ekki hvaða vanda- mál þú átt við að setja, Archie. En svo mikið er víst, lagsmað- ur, að þú ert i bölvaðri klípu og ekki veit eg hvernig í fjáranum þú átt að losa þig úr heimi.“ Ekki fckkst Georg til að segja meira um þetta, hvernig sem Archibald nauðaði á honum. „Mér líður prýðilega hérna,“ sagði hann Við bróður sinn. „Rúmið er ágætt og maturinn er hvergi betri, Og eg get nú lesið eftir þvi sem mig langar til. Komdu bráðum aftur að Kosniiigaslagurimi er hafinn. Eftirfarandi saga vitnar um það, að kosningaliríðin sé byrj- uð í Bandaríkjunum: Joséph Kennedy, öldunga- deildarþingmáður fjnir demó- krata, var að greiða leigublf- reiðastjóra í Washington, og var að því kominn að gefa hon- um ríflegt þjórfé með tilmæl- um um að kjósa demókrata, eri fékk þá hugmynd, „Ég gaf hon- um ekkert þjórfé og bað hann um að kjósa repúblikana,15 sagði Kennedy. (D. Mail). finna mig.“ Archibald sagði Mollison frá hinrií undarlegu hegðan Georgs. Iiann svaraði: „Láttu það bara eins og vind um eyrun þjóta, Archie. Georg vesalingurinn en alveg kolbrjálaður og veit offc og tíðum elckert hvað hann ’er að ségja.“ „En okkar á miLÍi sagt, eg er bara farinn að halda að Georg se algerlega heilbrigður. Og ef eg héf á réttu að standa að hverj um fjáranum er hann þá alltaf að hlæja!“ „Gerum ráð fyrir, Archie, gerum aðeins ráð fyrir því,“ sagði lögfræðingurinn hugs- andi, „að Georg eigi konu og hafi aldrei ságt þér frá hérini. Frh. i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.