Vísir - 07.03.1956, Side 8
V ISIR
Miðvikudaginn 7. roarz 1956.
Hús Búnaðarfélagsins
verður við Hagatorg.
Míiimlegt leyfS rskSsstjómarmiiar fengíð
til dth hefja bygglngií hússins.
I tiUögu lil þmgsályktunar,
sem ei' til umræðu á Búnaðar-
þingi í. dag, kemur fram, að
ríkisstjornin h'ifur veití munn-
legt Ieyfi til þess að hefja bygg
ingu á húsi því, sem Búnaðar-
félag íslands ætla'r að reisa við
Hagatorg.
Tillagan er svo hljóðandi:
„Um leið og Búnaðarþing
þakkar ríkisstjómimii munn-
legt leyfi til handa Búnaðarfé-
lagi íslands til að hefja bygg-
ingu á húsi félagsins við Haga-
torg, beinir það eindregnum
tihnælum sínum til ríkisstjórn-
arinnar, að hún gefi Innflutn-
ings- og gjaldeyrisnefnd fyrir-
mæli um, að hún veiti félag-
inu nauðsynleg fjárfestingar-
levfí.
Starfsskílyrði félagsins eru
slík, að óviðunandi hlýtur að’
.teljast, og auk þess yfirvoíandi 1
að félagið verði að láta
„Herðubreiö4*
austur um Iand til I»órshafnar,
hinn 10. h.m. — Tekið á móti
flutningi til
Hornafjarðar,
Djúpavogs,
Breiðdaísvíkur,
Stöðvarfjarðar,
Fáskrúðsfjarðar,
Borgarí jarðar,
Vopnafjarðar,
Bakkafjarðar og
Þórshafnar,
dag. — Farseðlar seldir á
föstudaginn.
UNG kona óskar eftir
heimavinnu strax. Uppl. í
síma 7292. (118
FATAVIÐGERÐÍB, bletta-
hreinsun, gufupressun. Vest-
urgata 4fi. — Símar: 5187,
4923. ______________(491
ÚR OG KLUKKUK. —
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. — Jón Sigmundsson
skarígripaverzlun. (308
STÚLKA, vön hraðsaumi
á buxum, getur fengið
heimavinnu. Tilboð sendist
afgr. Vísis, merkt: „288.“
(98
Gabertiíite
rykfrakkar
rar
tíendi núverandi húsnæði vegna
.skipulags Reýkjavíkurbæjar“.
Onnur mál ádagskrá
í dag: Skipting fjárframlaga
til búnaðarsambands, tillögur
til þál. um samræmingu kaup-
gjalds bænda og verkamanna,
breyting á 11. grein jarðrækt-
arlganna, og erindi Gunnars
Guðbjartssonar og Sigurðar
Snorrasonar varðandi beitiland
sauðfjár.
yvw.wwvw.vj'.vwvwuv.
MAGMjS THORLACIUS
hæstaréltarlögmaður.
Méíflutningsskrifstofa
AKalstrætl » —
HaKgrímur
lögg. skjalaþýðandi í ensku
og þýiku. — Sfcal 80J64
ÓSKA eftir kvöldvinnu.
Margt kemur til greina eins
og barnagæzla. Tilboð send-
ist afgr. blaðsins, merkt:
„290.“ — (104
. Æ^V^JVVVWJWVVWVWWVVWWVWWU
k
Smekldegt og vanda’5
úrva!.
„6EYSIR" h.f.
jj Fatadeildm
t Aðalstræti 2.
JR>- 2(g.$(P
falleg gai'dínuefni,
Kr. 95 í dívanteppi.
VERZLUNHN
FRAM
Klapparstíg 37.
Sími 2937.
AWAVVVWWV.VWy"^WWW
HERBERGí! Ungan mann
í fastri atvinnu vanfar her-
bergi, helzt með eldhúsað-
gangi, þaim 15. máí. Tilboð'
leggist úm á afgr. Vísis fyrir
Iaugardag, merkí: „Fyrir-
framgreiðsla — 289.“ (99
TIL LEIGU 14. maí 4ra
herbergja íbúð ca: 70 ferm.
Hitaveita. Verðtilboð og til-
greind fyrirframgreiðsla
sendist afgr. Vísis, merkt:
„Góður staður — 291.“ (105
HERBERGI til leigu á
Kleppsvegi 18t IV. hasð til
vinstri. (101
LÍTIÐ herbergi til leigu
fyrir einhleypa stúlku- — Á
sama stað er ódýr svefndívan
til sölu. Uppl. í sima 6036.
(109
HERBERGI í vesturbæn-
um óskast strax fyrir reglu-
sama, prúða stúlku. Uppl. í
síma 5454 og 82437. (112
ef „Dagbók bBsins" eða KIENZLE TACHOGRAPH
er i bixreidmni.
Sýnir nákvæmlega og skrásctur live
hratt hefur verið ekið hverja stund
dagsins, hve lengi hefur verið numið
staðar. Sýnir einnig vegarlengdina,
sem ekin hefur verið og á hve löng-
um tíma. Sýnir ef vagninn hefur verið
skilinn eftir í gangi og margt fleira t.
d. kviknar rautt Ijós ef of hratt er ekið.
KIENZLE TACHOGRAPH er þegar í notkun hjá Stræt-
isvögnum Reykjavíkur, Lögreglunni, Vegamálastjóra,
Olíufélögunum o. fl.
'í KIENZLE TACHOGRAPH er framJeiddur af hinni
þekkfu úraverksmiðju ,,KIENZLE“.
Það er bæði bílstjóranum og atvinnurekandanum í hag
að KIENZLE TACHOGRAPH sé í bifreiðinni.
Vér getum ennfremur útvegað
KIENZLE TAC HOGRAPHA sérstak-
lega gerða fyrir skip.
Skrifstofa vor veitir fúslega allar
nánari upplýsingar.
K.F. EGiLL VILHJÁLMSSON
Laugaveg Í18 — Símí 8 1812
WWWWVWWVWWVyVW^VWVVSrt«WWVIftA«VVVVWWVWVWlfli
SELSKAPS páfagaulíur
hefir tapast. Vinsaml. skilist
á Hringbraut 34. (100
EYRNALOKKUR, með 3
rauðum steinum, tapaðist s.
1. föstudagskvöld. Vinsam-
lega hringið í síma 5945. (107
GLERAUGU í rauðu
hulstri hafa tapazt. Vinsam-
lega skilist á ritstj órnarskrif-
stofu Visis. (110
RAUTT þríhjól hefur tap-
azt frá Ásvallagötu 28. Vin-
samlegast skilist þangað. —
Sími 5890. (117
FUNDINN, taminn páfa-
gaukur. Uppl. í síina 81063.
(119
FUNDIZT hafa skinn-
hanzkar. Uppl. í verzlun-
inni Smyrill, húsi Samein-
aða gegnt Hafnarhúsinu. —
(120
BIFREJÐAKENNSLA. —
Kenni á bíL Góður bíll. —
Uppl. £ síma 6999. (29
Knattspyrnufél. VALUR:
Skemmtifundur
verður að Hlíðarenda n. k.
föstudag kl. 8,30 e. h.
Skemmt.iatriði:
1. Félagsvist.
2. Kvikmyndasýning.
3. Dans.
Fjölmennið og mætið stund-
vislega.
Handknattleiksnefndm.
VIKINGUR. Handknatt-
leiksdeild. II. og III. fl. Æf-
ing í kvöld kl. 6. — Stj. (70
ÞRÓTTUR! Handknatt-
leiksæfing í kvöld að Há-
logalandi kl. 6.50 til 7.40.
Meistara I- og II. fl. karla kl.
7.40—8.30. Meistaraflokkur
kvenna og III. fl. karla. —
Mætið stundvísl. — Nefndin.
(00
STÓRT og fallegl gúmmí-
tré (Figus) til sölú. Eskihlíð
12 B, 3 hæð til hægri. 103
Kristniboðshúsið Betanía,
Laufásvegi 13.
Fórnarsamkoma í kvöld
ld. 8,30. Benedikt Arnkels-
son talar. Allir velkomnir.
BARNAKERR A, sem ný,
ensk, með skermí og kerru-
poka, til sölu Verð 1090 kr.
Upp. Kamp Knox, K 6. (102
TIL SÖLU er ódýr lítill
smoking. Uppl. kl. 7—9 á
Gunnarsbraut 34,1. hæð.(114
HRÆRIVÉL (Kenwood),
lítið notuð, með öllu tilheyr-
andi, til sölu á Leifsgötu 27.
Sími 81765. VerS kr. 1500.
(115
VEL MEÐ FARÍN; barna-
kerra og poki til sölu á Vest-
urgötu 59^ kjalla.ra. (106'
SOKKAVIDGERÐARVÉL
til sölu, einnig hálfsíður ball-
kjóll, mjög fallegur. Verð
kr. 800. Uppl. i sítna 81326.
(108
GAMALL, þrisettm- fata-
skápur til sölu. Verð 250 kr.
Mávahlíð 32, kjanara. (123
UNGLINGASKIÖI, með
fyrsta flokks bindingum og*
stöfum, til sölu á Hofsvalla-
götu 15, uppit t. h. Símí
80666. ’ (116
GARÐYRKJUMENN. —
Sterkir jurtapotiar af öllum.
stærðum. 5” pottar á kr. 3
stk., ef keypt era 190 stk.
Up.pl. í síma 81665 á kvöldin.
(93
RAFMAGNSELBAVÉL
til sölu. Tækifærisverð. Uppl.
gefur Jónas Guðlaugsson. —■
Sírai 3910. (121
breinar tuskur.
Ualdursgötu3n. (V83
ÓDÝR blóm, édýr egg. —•
Blóniabúðin, Laugavegi 63.
(125
TÆKIFÆRISGJAFIR:
Málverk, ljósmyndir, mynda
rammar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og saumaSar
myndir. — Setjum uppvegg-
teppi. Ásbx'ú. Sími 82198,
Grettisgötu 54.
SÍMI 3562. Fornverzlunin,
Grettisgötu. Kaupum hús-
gögn , vel með farln karl-
mannaföt, og útvarpstæki,
esnnfremur gólfteppi o. m.
fl. Fornverzlunin, Gretfis-
götu 31. (133
DÍVANAR, flestar stærð-
ir, fyririiggjandi. Húsgagna-
bólstrunin, Miðstræti 5. Simi
5581. (313
SAUMA YÉL A VIJDGERÐIR.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi 19. Sími 2656.
Heimasími 82035. (000
SVAMPHÚSGÖGN. Breyt-
um stoppuðum húsgögnum í
svamphúsgögn. Húsgagna-
verlcsmiðjan Bergþórugötu
11. Sími 81830. (272
LJOSMYNDIR. — Litaðar
landslagsmyndir. Greri upp
gamlar myndir. — Hannes
Pálsson, ljósmyndari, Engi-
hlíð 10, kjallara. — Sími
81000. . (88