Vísir - 07.03.1956, Side 9
Miðvikudagsnn 7. niarz 1956.
©
V f SIE
488 kr. fyrir 11 rétía.
1 Úrslít gefraúnaiéikjánna
' Táiígaiáag:
'Ársenei 1 _ Birmínéh. 3- ..
Blácp. 5 _ West Brorhv. 1 . . 1
" Cheísea 2 _ Manch. Utd. 4 .. 2
þortsrri. 3 - Burnléy 1 .... 1
‘ Bristol Röv. 0 - Britsol City 3 2
Kuíl 1 - Sfvanséa 4.......... 2
Leícéstér 2 - Fullióm 1 .... 1
Linbolh 1 - Leeás 1 ......... x
Nöttm F. 1 - Róthérh. 0 . . 1
Plym. 3 _ Ba'rnsíéy 0 ....... 1
Sheff. Wedn. 4 - Port Vale 0 1
Béztiir árangur reyndist 11
réttir leikir, og vár hsesti yinii-
ingur 488 kr. fýrir 2/11 og 8/10
á kerfisseðll, 'og nsést'i 428 lír.
fyrir 2/11 ag 6/10 í kerfi. Vinn-
ingar skiptust þanhig:
1. viriningur: 124 kr. fyrir 11
rétta (9ý.
2. vinningur: 20 kr. fyrir 10
rétta (174^.
Fjörðungsurslit bikarkeppn-
innar fór fram á laugardág.
eftir eru nú í keppninni félögin
Súnderland,- Manch. City, Bir-
mingham og Totténham eða
West Hám,- en þau verða að
leika um 4. sac-tið nk. fimmtud.
Undanúrslitin fara fram þann
17. marz.
Newcástle var spáð sigri
annað áriS í röð, og í 4. sinn á
6 árum, en þótt það háfi lagt
megináherzluna á bikarkeppn-
ina siðail um áramót, féll það
nú út fyrir nágrönnum sínum,
Sunderland, sem sigraði í New-
castle með 0-2, bæð'i mörk skor-
uð af Bill Holden, miðíram-
herja. Áhorfendur voru um 62
þús., en alls sáu 264 þús. manns
þessa 4 leiki á laugardag, flest
var hjá Tottenham, 69 þús.,
sem greiddu 9500 pund í að-
gangseyri, 68 þús. hjá Arsenal,
og 65 þús. hjá Manch. City. Þeg-
ar bikarinn er annarsvegar
streymir fólkig áð völlunum,
en að deildakeppninni er oft
lítil aðsókn.
Aðalfregnin í ensku knatt-
spyrnunni um síðustu helgi var
uppsögn framkvæmdastjóra
Evertons, Cliff Brittons, sem
gekk frá 148 þús. kr, stöðu
vegna déilu við stjórn íélagsins
um reksturinn. Hún vildi ekki
láta hann einan um.að stjórna
þessu 30 millj. kr. fyrirtæki,
sem hann hefir þó gert í 10 ár
með þeim árangrit að Everton
er eitt bezt stæða félagið eða
knattspyrnufyrirtækið í Eng-
landi. Þeim fer nú fækkandi
framkvæmdastjórunum, sém
ráðnir eru til að siá um þessi
atvinnullð, en fá að stjórna
fyrir stjórnárnefndum, sem
eiga fyrirtækin.
W. B. A. .... 32 15 4 13 34
Wolves ...... 30' 14 5 11 33
Suriáerland . . 20 13 7 10 33
Manch. Cíty . . 30 12 9 9 33
Newcastle .... 31 .15 3 13 33
Bolton 31 14 5 12 33
Portsmouth . . 31 14 5 12 33
Everton . . . . . 32 12 9 11 33
Birmingham . . 31' 13 6 12 32
Cardiff 31 14 4 13 32
Burniey 32 12 8 12 32
Chelsea 32 12 8 12 32
Charlton .. .. 33 13 5 15 31
Luton 31 12 5 14 29
Arsenal 31 10 9 12 29
Prestori 32 11 5 16 27
Tottenharii . . 30 11 4 15 26
Sheff. Utd. . 30 9 5 16 23
Huddersf. . . 31 9 5 17 23
Aston Villa . . 32 0 11 16 21
2. deii .d.
Shéff. Wedn. "33 15 ri 7 41
'Leicéster ... 33 17 5 n 39
Bristol Rov. . 32 16 5 ii 37
Bristol City . 32 16 5 n 37
Swansea .... 32 16 5 ii 37
Leeds Utd, . . 30 15 6 9 36
Port Vale ... 32 12 11 9 35
Liverpool ... 30 14 6 10 34
Nottm. Forest .30 15 4 11 34
Blackburn • . 31 14 5 12 33
Fulham .... 32 14 4 14 32
Stoke Citý . . 29 14' 3 12 31
Lincoln 29 12 7 10 31
Míddlesbro . 3p 12 6 ■12 30
Bury .■ 31 10 6 13 28
Barnsley . . . 33 9 10 14 28
Rothérham . . 27 9 8 12 26
West Ham . . 29 9 8 12 26
Doncaster ... 29 8 9 12 25
Notts. Co. ... 33 9 7 17 25
Plymouth .. . 33 8 6 19 22
Hull City . .. 31 6 3 21 15
í*t kyiwmg ísteflzkra ctegnr-
sa í Austurbælarbíói.
Félag islehzkra aægurlága-
höfur.cía efrdr þessa dagana til
kyimmgar ísl. dægurlaga í
Au s t« r b æ j a r b í ói, og í gær-
kveldi var öhnur skemmtun
þess.
Húsið var troðfullt út úr
dyrum, hrifning mikil, lófaták
og blómvendir. Er gaman að
slíicri kynriingu, og víst um
það, að íslenzkum lagásmiðum
hefur tekizt að búa til morig
dægurlög, jjfjm ugglaust eiga
eftir að verða lííseig og
skemmta ungum og gömlum
enn um hríð.
Ymsir kunnustu dægurlága-
söngvarar landsins komu
þarna frarii, en auk þess éfni-
legir nýliðart sá yngsti þeixra
átta ára telpa, Lára Margrét
Ragnarsdóttir, sem gerði sín-
ið „Þetta er ekki hægt“, eftir
Áma ísleifsson. Hann hefur á-
gæta rödd, eins og alkunna er,
en virðist taugaóstyrkur á sviði,
sá trausti, rólyndi maður. —
Hanna Ragnarsdóttir, ljómandi
lagleg stúlka héðan úr bænum,
söng einsöng í tveim lögum.
Henni lætur bezt að sjmgja
veikt ,enda var síðara lag henn
ar, „Vögguljóð“ eftir Gunnar
Ei KleppshvMtt0ítr JwuifÆ
aS setja smáavQlýsingtt ’
Visij, er teMi vW hol 1
Álbertssonar,
LaEigbolisvegt 42.»
Það borgar sig beztalS
auglfsa í ¥m.
inni það, sem kallað ér „succ^
ess“ á erlendum málum.
Th. S. |
Pkkwkk-k!úbkirfnis
r
I
P ickwiek-klúöburinh er easK’
aíhragðsmynd, Sém Tjarnaxbíó'-
sýnir þessa dagana.
Myndin er gerð eftir hinns?
frægu sögu Charles Dickens,
„The Pickwick Papers“. Þeúa
eru fjölmargir, sem lesið hafa..
þessa snjöllu kímnisögu hins
enska meistara, ýmsir í skóla,.
Kr. Guðmundsson, ágætt í með i eða síðar á lífsleíðinni, og
förum hennar. Hanna kemur | munu þeir hafa gaman af að
mjög vel fyrir á sviði. Þær Sig | rifja upp forn kynni af Pick—
ríður Guðmundsdóttir og Hulda | wick, Snodgrass, Winkle, Tup-
Emilsdóttir hafa blæfagrar | man, Samuel Weller og öðrurn
raddir, og tvísöngur þeirra var heiðursmönnum, sem þar koma
með ágætum. Ingibjörg Þor- við sögu.
bergs fer alltaf smekklega með
þau lög, sem hún syngur
Hér verða ekki rakin öll lög-
in, sem sungin voru, en þau
voru mörg, auk aukalaga, sem
hrifrii/r tiiheyréndulr kröfðust
mpð Iófataki sínu. Sigurður
Ólafsson á miklum vinsældum
að fagna, hefur skemmtilega
framkomu á sviði, tráustur
söngvari, sem lætur sérlega vel
að svngja dægurlög. Sigurður
gerir enga tilraun til þess að
apa eftir erlendum grammó-
fónsöngvurum, heldur hefur
sinn „eigin stíl“, og fer bezt á
þvi. Hið sama má segja um ann
an góðkunnan söngvara, Alfreð
Clausen, sem ekki hefur fallið
í þá gryfju. Hann er mjog fram
bærilegur sör.gA'ai'i. Ingibjörg
Smíth heitir ung söngkona, er
þarna söng nokkur lög, ýmist
ein eða með öðrum, og gerði
það vel. Jóhann Konráðsson.
sem hingað er kominn frá Ak- '
urevri, hefur ágæta rödd, ]
hljómfagra og bjarta, enda i
fékk hann hínar beztu undir-
tektir. Jón Múli söng m. a. 3ag-
Myndin er mjög vel gerð, og.
enda þótt leikstjórinn hafi orð—
Skafti Ólafsson, trommari'; ið að sleppa mörgu, sem bros-
hljómsveitai’ Þorv. Steingríms-
sonar, sem lék undir, . hefur
góða hljóðnematækni og er
hann orðinn býsna öruggur
dægurlagasöngvari. Um Guð-
rúnu Á. Símonar þarf ekki að
f jölyrða, slík listakona sem hún
er. Éllþfu ára drengur, Émil
Th, Guðjónsson lék á harmon-
íku af myndugleik, Guðrún
Gísladóttir frá Sauðárkróki
sötíg gamanvísur við ágætar
undiríektir, og Gerður Guð-
varðardóttir kom fram í fyrsta
sinn sem dægurlagasöngrari. —-
Pétur Péturssón kynntí atrið-
in. Tiliieyrendur skexnriitu sér
vel, og virðist hér vera á ferð-
legt var í sögunrii, sem vitán*-
Iega er of löng til þess, að unnft
sé að géra öllu skil, héfir hon«*
um þó tekizt að gera samféllda,,
skemmtiléga heild. Úrvalsléilc®
arar enskir leika aðalhlutverk-
in í myndinni, þ. á m. þeip
Jámes Hayter og James DonáloU
T. I
m&BGt á 6AMA &tWj
i
WWWiri^1\VVVttVk%%lteSlVW^"^,l«VflVBVVVSAJWVVVVWVWWV>
Karl eða kona óskast til stai-fa í rannsókiiárstofu sjúkra-
húss bæjai'ins í Heilsuverndarstöðinni. Umsóknir, ásamt
uppiýsingum um námsferil og störf, sendíst yfirlækni
sjúkrahússíns fyrir 25. marz n.k.
HéÉgtröeHklafttöftar
Ævintýr H. C. Andersen ♦ 6.
r'i.
L0ICBRA
„Ætlar þú að segja mér
sögu?“ sagði Hjálmar litli,
Leikirnir á laugardag verða; þegar ÓÍÍ lokbrá var búinn
aS Kátta hann. ,,í kvöld
t höfum við ekki tíma til
þess,“ sagði Óli lokbrá og
spennti fallegustu regnhlíf-
ina sína yfir hann. Og öll
regnhífin leit út eins og
kínversk skál með bláum
trjám, skrítnum brúm og
litlum Kínverjum, sem
kinkuðu kolli.
„Eg ætla að hreinsa ali-
7 46 an heiminn og fægja vegna
9 40 morgundagsins,“ sagði óii,
þessir (deildakeppnin)
Birmingh. - Wolves
Burnley - Chelsea ..
Charlton - Arsenal
Everton - Sunderland
Luton - Bolton......
Manch. Utd. _ Cardiff
Newcastle - Aston V.
Preston _ Blackp. . .
Sheff. Utd. - Huddersf
Tottcnh. - Portsm. ..
W.B.A. - Manch. City
Rotherh. - Sheff. Wedn.
1 2
x
lx
1
2
1
1
lx
1
lx
1
1x2
1. deild.
Manch. Utd. .. 33 20 6
Blackpool .... 32 17 6
— „það er sunnudagur. Eg
ætla upp í kirkjuturn til
þess að sjá til þess, að litlu
kirkju-álfarnir gljáfægi
klukkurnar til þess að þær
hljómi sem bezt. Svo ætla
eg að taka ailar stjörnurn-
ar niður til þess að fægja
þser. Eg iðet þær í svunt-
una mína, en fyrst verð eg
að tölusetja þær allar og
eins götin á festingunni til
þess að þær fari aftur á
réttan stað, annars verða
þær ekki fastar og þá
verða of mörg stjörau-
hröp.“
„Nei, heyrið mér, herra
Lokbrá!“ mælti gömui
mynd, sem hékk á veggn-
um. „Eg er langafi Hjálm-
ars. Þér eigi þaklar skilið
fyrír að segja Hjálmari
sögur, en þér megið ekki
rugla hann í ríminu. Það
er ekki hægt að taka
stjömurnar niður og fægja
þær! St jörnumar eru
hnettir, eins og jörðin okk-
«4
ar.
„Þaklca þér fyrir, lang-
afi gamii!“ sagði Óii Iok^
brá, „en eg er eldri en þú.
Rómverjar og Gríkkir
nefndu mig draumaguðinh-
Eg hefi komið á fínustu'
heimilin og kem þar enn*
Eg kann að umgangast háa
sem íága! Nú getur þu
sagt sögur!“ Og svo fór
Óli lokbrá og tók niðuiff
regnhlífina. „Ekki má
maður segja meiningu
sína!“ sagði gamia mynck
in. Og svo vaknaði Hjálm-í
ar. J