Vísir - 10.03.1956, Blaðsíða 1

Vísir - 10.03.1956, Blaðsíða 1
o 49. &cgv Laugardaginn. 10. marz 1956. SM, Adenauer vilf aukiff samstarf aðildarríkja A-bandalagsins. Það vemdar vestræna menningu. Bonn, 4. marz. t— Adenaucr kanzlari hefur Iátið svo um- mælt, að aukið samstarf aðildar rika Atlantshafsbandalagsins á efnahags og stjórnmáiasviðinu ætti að fylgja í kjöifar sameig- inlegrar her\»arna þeirra. Hann sagði við blaðamenn, að jþar! sem Atlantshafsbandalagið hefði verið stofnað í þeim til- gangi að vernda vestræna menningu gegn stríðsárásum, þá væri aukin samvinna aðildar- ríkjanna á sviði efnahags og stjórnmála vel til þess fallin að mæta ögrunum og ógnunum Sovétríkjanna. ^AWUVUVVVVWWVWWWVV Bulganin og Krusév í London 18. apríl. Utanríkisráðuneytið brezka tilkynnti, að Bulganin og Krusév komi til Bretlands hinn 18. apríl. Þeir dveljast tíu daga í Bret- landi. Nánar verður sagt frá á- ætluninni um dvöl þeirra síðar. Malenkov raforkumálaráð- herra Ráðstjórnarríkjanna og sérfræðingar hans í raforku- málum eru væntanlegir til London fimmtudag næstkom- andi. Þeir skoða orkuver og kynna sér nýjunga á raforku- ■sviðinu í Bretlandi. • Adenauer sagði, að nú væri tími til kominn fyTÍr Atlants- hafsbandalagið’ að:koma á betf-a samstai'fi m.eðal' aðiklsfríkj- ahna og meiri einingu. Hann- vakti athygli manna á þvi að gert væri ráð fyrir slíkri þró- un í annárfi grein Atlantshafs- sáttmálans. Sú. grein f jallar um: nána samvinr.u aðildaíTÍkjanna, þegar um gagnkvæm mál er að ræða. Að lokurri sagði Adenauer, að ekki væri nein hætta á því að stríð skylii á, svo lengi sem að- ildarríki Atiantshafsbandalags- ins láta sér umhugað Um sam- eiginlegar varnir sínar og standa fast saman, þrátt fyrir allar til- raunir Sovétríkjanna til þess að skapa óeiningu meðal með- limaríkjanna og sundra .banda- laginu- heimsækir írak. Selwyn Lloyd uíanríkisráð- herra Bretlarxds kom í gær ti! Bagdad og sat fxrnd fastanefnd- ar Bagdad-bandalagsins. Hann sagði við fréttamehn, að Bretland mundi í einu og öllu styðja bandalagið. — í gærkvöl.di var Selwyn Lloyd gestur k.onungsins og krcn- íprinsins í Irab, ínnbrotsþjófur og hans handteknir. 'Mrotizt rííff* ínst í Sfk&iimmes.. Bátur með 5 marina áhöfn fórsf við Selvogsvita í gær. Yéíin biinði i bútnum oej hanm. - npp í brint gnjrðin n-> þur hunn fúr anurgur rottnr- R. Beck í stjéru bandaríks skáWafélags. r>r. Richard Beck, prófessor við háskólann í X.-Dakota, licf- ur verið skipaðúr í stjómar- nefnd skáldafélagsins „The American Poetrv' League.“ Kanada-blaðið Lögberg segir frá þessu nú nýverið á þessa leið: Dagblaðið Grand Forks Her- ald flutti nýlega þá frétt, að dr. Richard Beck hefði verið skipaður í stjórnarnefnd skálda félagsins „The American Poetry League“. Tók hann sæti í nefndinni fyrir sérstök tilmæli dr. J. V. Chandler, Kingsville, Texas, sem er forseti félagsins og þekkt skáld, en bækistöðv- ah félagsins eru í Philadelphia. Þar sem unirætt skáldafélag hefur félagsfólk bæði í Canada og. Bandaríkjuniun, eru full- trúar í stjórnarnefndinni úr báðum löndunum. Útnefning dr. Becks er til þriggja ára. j Jafnframt því að blaðið flytur ofangreinda frétt, fer það vinsamlegum orðum um Ijóða- gerð hans og önnur ritstörf, og getur' sérstaklega þýðingasafna þeirra úr íslenzku, sem hann hefur annazt útgáfu á, Icelandic Lyrics og Icelandic Poems and Stories. í fyrrinótt handsamaði lög- rjeglan innbrotsþjóf, er brotizt hafði . inn í veitingastofuna Skeifuna við Tryggvagötu hér í bæ. Tildrögin til þess að þjófur- inn náðist voru þau, að um hálf þrjú leytið í fyrrinótt kom mað /ur í lögi’eglustöðina og kvaðst hafa gi’un um að farið hafi verið inn um glugga á kjöt- verzlun Hjalta Lýðssonar við Hofsvallagötu og hafi hánn séð mann hlaupa þaðan á brott. Lögr'eglumenn voru sendir á staðinn, en ekki sáu þeir nein merki þess að brotizt hafi ver- ið inn í kjötverzlunina né far- ið þar inn um glugga. En á leiðinni til baka veittu lögreglumennirnir tvísim mönnum athygli. Þóttu þeir næsta grunsamlegir. Stóðu menn þessir á Hofsvallagöt- unni og var annar snöggklædd- ur og í rifinni skyrtu. Tók lög- reglan þá með sér niðm' á varð Styrkjum stófu, þar sem þeir voru yfir- heyrðir. Neituðu þeir x fyrstu, en þó kom þar að lolram aö annar kvaðst hafa brotizt inn í, veitingastofuna Ske.ífuna við Tryggvagötu og stolið þaðan einhverju.af vindlum og vindl- ingum. Félagi hans neitaði allri þátttöku í innbrotinu, en hins vegar fannsí býíið á honum og hélt hann fast við þann fram- burð við yfirheyrslu hjá rann- sóknarlögreglunni í gær. Báð- ir mlennimir vorú undir áhrif-, um áfengis þegar þéír . vciru teknir. Ætlaði áð stela bíl, Þá var roaður handsamaSur í fyrrakvöld, er hann var að reyna að stela bíl á Karlag'ötu. Bíleigandinn kom sjálfur að honum þar sem hann var að. reyna til víð bílánn og aíhenti hann síðan lögeeglunní. Þjóf- urinn var drukkinn. Ekknasjóður íslands heíur á morgun merkjasölu, og er það í fyrsta skipti frá stofnun hans árið 1943. Meðal stofnenda sjóðsins voru þáverandi biskup lands- ins, herra Sigurgeir Sigurðsson og Jóhann Sæmundsson, síðar prófessor. Hefur síðan verið safnað í sjóðinn við guðsþjón- ustur, og mun hann nema 50— 60 þus. krónurn, en er ekki orð- inn svo öflugur, að hægt sé að veita ur honum styrki . Unglingar og aðrir, sem vilja selja. merkin, komi í litla salinn í Sjíilfstæðishúsinu (gengið inn úm aðaldyr), þar sem mei’kin verða afgreidd frá kl. 10 ár- degis. nppþots í París. Aísirsmenn í París efndu íil kröfugöngu í gær og var haldið í fylkingu til þinghússins. Fjölmenn lögregla stöðvaði Um bádegisleytíð í gær fórst vélbáturínn Vörð'ur frá Reykja-1 vik með allri áhöfn — fimxn' manns — er hann rak upp í brimgarð með bilaða vél rctt austan við Selvogsvita. ¥.b„ Vörður hafði verið á loðnuveiðum við suðurströnd- ina, en leitaði hafnar í Þoriáks- höfn undan óveðrinu í fyrra- kvöld, Þar hélt hamx kyrru fyr- ir í fyrrinótt en lagði út um níuleytið í gærmorgun þrátt fyrir vonzkuveður og haugasjó. Ætlaði báturinn þá til Reykja- vikur og var þá nxeð loðnu- farm. Um hálfellefuleytíð í gær- morgun sendi Vörður. frá sér hjálparbeiðni vegna vélbilun- ar, sem orðið hafði í bátnum. Fór bátur frá Þorlákshöfn þeg- Mtnkur í klakstöi v'é Hafnaríjörð. Minks hefir orðið' vart við klakstöð h.f. Salmo við Þórs- berg ofan við Iíafnarfjörð. Á Þórsbergi hefii’ verið rek- in klákstöð að undaníörnu og er þetta annað árið, sem hún starfar. Fyrirtækið Salmo h.f. hefir komið þarna upp fimm klaktjörhum, sem í eru nú eitt- hvað á annað hundrað þúsund silungaseiði. í vetur hefir orðið vart minks þarna við klakstöðina, en þessi skepna þykir óvelkomiiin gest- gestur á slíkum slóðum^ eins og allrumia er. Carlsen minkabani hefir verið fenginn til þess að reyna að granda óvættinni,. en hér virðist aðeins vera um einn mírxk að ræða, a. m. k. hafa ekki fundizt spor neraa eftir eitt dýr. Hefir Carlsen haft hunda sína þarna svo og gildr- ur, en hefir enn ekki tekizt að granda dýrinu, enda komst það út í hraun. Samkvæmt viðtali, sem Vísir hefir ekki verið unnið sjáanlegt framkvæmdastjóra Salmons, hefir ekki verið nnnið sjáanlegt tjón í klakstöðinni, en haldið verðúr áfram að freista þess, að granda flækingsmink þessum. fylkiixguna og voru mai'gir menn handteknir. í óeirðum, sem urðu í sambandi við kröfu- göngtma, voru tveir bifreiðar- stjórar stungnir rýtingum. Fulltrúadeildin ræðir nú .Alsírmálið. ar af, stað ;og ætlaði hoixum tiS hjálpar, en þegar hann korrx á staðinn var Vörður horfinn S. hafið óg sá eltki urmul eftir. Þá fnun klukkan hafa verið una 12 á hádegi. Hins vegar sáust afdrif báts- iixs úr landi og sögðu sjónar- vottar að báturinn hafi íariö heila veltu um leið og harnx kom í brimgarðinn og áður en hann tók niðri. Ofsabrinx var þarna við ströndina og engin leið að aðhafast neitt, hvorki af sjó né landi. Töidu sjónar- vottar að í þessari fyrstu veltu hafi a. nx. k. fjóra nxenn af á- höfninni tekið út. Síðan tók báturinn fleiri veltui' í brim- garðinum og nokkuru síðar, ,eða uni tvöleytið, rak skrokkk- inn upp á malai’kambinn, þá allur brötinn að ofan. Strax óg fréttist urn slysiS var beðið um aðstoð þyril- vængja frá Keflavíkurflug- velli og fóru þrjár þyrilvængj- ur þaðan austur á slysstaðima eftir hádegið í dag. Þeir sem fórust með bátnum voru: Nói Jónsson, skipstjóri, Hólmgai'ði 29, -Reykjavik. Hermann Sigurðsson, skráð- ur eigandi bátsins og véístjóri á honum, Sólvailagötu 41. Sveinbjörn Sigurðsson, Lind- argötu. Vísi er ókunnugt um ixöfn hinna tevggja, sem munu hafa verið á bátnum. Hussein A a Forsætisráðherra Sýriaraás var væntanlegxu- aftur til Kaiiro í gærkvöldi frá Jordaníu iracSS svar Husseins konungs við ©r®- sendingu beirri, er hann flsittí honunx. Var orðsendingin frá Saudi konungi, forseta Sýiiands og Nasser, er sitja ráðstefnu i Kairo. Talið er, að hún hafi að geyrna tilboð um efnahags- aðstoð. — í London er litið svo á, að hér sé um fyrstu, opinberar aðgei'Öir fyrrnefndra leiðtoga til þess að nota sér hversu kom- ið er í Jordaníu, eftir frávikn- ingu Glubbs. hershöfðingja. í öllu, sem um horfurnar í Jordaníu er nú birt í biö'ðum, kemux fram, að Hussein. kon- ungi sé mikill vandi á höndum, og mikil óvissa ríkjancii œaa hvað muni gerast í Jordamuu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.