Vísir - 10.03.1956, Blaðsíða 5

Vísir - 10.03.1956, Blaðsíða 5
Laugardaginn 10, marz 1956. VÍSIR 6 Rætt vft Gísla J. Johitsen 75 ára: IMeginhugsjón að hafa jafnan í huga það, sent verða má tii framfara og Tíðindamaður frá Vísi hefur fundið að'máli Gísla J. Johnsen ;stórkaupinann, sem er fyrir skömmu kominn heim frá Gauta- iborg, l>ar sem hann, cins og áðiir hefur vcrið getið í Vísi, af- ihenti fulltrúa SVFI að gjöf að aflokinni reynsluferð, nýjan og vandaðan björgunarbát, er ber nafn gefandans. Hefur tíðinda- nnaður i’rá Vísi fundið hr. Gísla J. Johnsen að máli og rabbað við haun af þvi tiiefni, sem að ofan um getur, en þessi stór- Suiga framfara- og umbótainaður er 75 ára í dag. „Leyfið mér að spyrja hvort mokkur tengsl séu á milli hinnar íhöfðinglegu gjafar yðar og hinna merku tímamóta, sem mú eru á æviskeiði yoar?" Hr. Gísli J. Johnsen, sem sit- Ui' við skrifborðið í skrifstoíu Einni í Túngötu 7, svarar eftir stutta umhugsun: t „Eg get sagt með sanni, að eg he.fi gefið S.V.F.Í. bátimi í anda ípeirrar hugsjónar, sem eg hefi jafnan . haft að Ieiðarljósi, að vinna að því um leið og ég reyndi" að sjá mér og mínum íarborða, sém orðið gæti til al- smennings lieilla, a'ð vöruvönd- un ög' nýjungum' seni máttu, til framfafa verða, og til hagsbóta fólkimt, éinkanlegá allra þeirra, sem hafa lífsfrainfseri sitt, beint eða óbeint, af að; sækjá sjóinn, enda starfaði eg með slíku fólki <0g fyrir það mikinn hluta æv- innar, því að eins og þér vitið, er eg fæddur og alinn upp í Vestmannaeyum og þar var starfssvið mitt, þar til eg' flutt- ist hingað um 1930/" „Svo að við víkjum aftur sem snöggvast að björgunarbátnum, getið þér sagt mér eittlivað frekara um hann og vígslu hans og reynsluferð?“ Vígður Gvendar- ibrunnavatni. „Eins og frá var.skýrt í blöð- tmurn gaf kona mín bátnum heiti, en þess má gjarnan geta, að við þá athöfn var ekki notað kampavín, sem venja er, held- m- vatn úr Gvendarbrunnum, sem Guðmundur biskup góði vígði til blessunar fólkinu, sem Ikunnugt er. Bar kona mín ís- hann mun minni en hann er. Að öðru leyti hefur bátnum verið allítarlega lýst, og áður langt um líður gefst almenningi kostur á að líta hann eigin aug- um, eða þegar hann kemur hingað í vor.“ einokunarverzlunar, sem það bjó við, bæta skilyrðin á alla lund til sjósóknar og að hag- nýta sjávarafurðirnar sem bezt og einnig.þar með bæta afkomu almennings. Mér var Ijóst, að þao var höfuðskilyrði, að menn gætu orðið meðeigendur í bát- unum og að almenningur gæti fengið vinnu við hagnýtingu aflans. En það var margt fleira sem gera þurfti, til dæmis að ekki’ nenia af gömlum mát- að ségja, nema þegar nýr. fiskur fékkst úr sjó.“ þíýjung, sem bændxun þótti vænt um. „Meðal annara orða, fyrst við erum, ef svo mætti segja, með annan fótinn í gamla tím- til sjúkrahúsvistar, óg. .vegna erfiðra flutninga heim aftur. gat. brugðið til beggja von'a með batann,<£. Olíuflutiiingar. „Það hefir sjálfsagt oft orðið. yðar hlutskipti að ríða-fyrstur á vaðið. Þér munuð hafa reist anum, tíðkáðist það ei fram yfir ^fyrstu olíugeyma hér á landi?“ aldamót að bændur úr sýslun- * „Já í Vestmanneyjum 1921, og um austan fjalls sigldu bátum I varð það upphaf Shellfélagsins, til. Eyja í kauptíðinni á ýorin?“ „Já, það er alveg rétt, —- og það var ekki óalgengt, að marg- ir bátar tepptust í Eyjum, svo dögum skipti, ef ekki lengur, vegna þess að ekki var lendandi á Söndunum vegna brims. Þarf engum gétum að því að leiða hve bagalegt þetta var, er vinnufærir karlmenn- komust ekki heim til verka, og vai'ð bæta húsakost mann.a. Á upp-j það- mitt hlutskipti að bæta úr vaxtarárum mínu.m voru torf- bæirnir .ívenahús flestra. Vildi en áður átti allur olíuflutningur sér stað á tunnum og þarf ekki að fjölyrða um mikilvægi þess, að flytja olíu til landsins í tank- skipum.“ Vélar og varahlutir. „Og síðan - hingað kom' er það aðallega verzlun með báta- vélar og' varahluti, skilst mér, sem þér hafið með höndum.“ „Já, eg hefi alla tíð utvegað báta, m, a. fjölda báta til Vest- hann hingað kominn í seinasta lagi'í maimánuði.“ lenzka þjóðbúninginn, og vakti hin^að9 Ihann verðskuldaða athygli, eins j (>Um það þori eg ekkert að og fram kom í mörgum sænsk- . íiim böðum, er birtu langar frá- sagnir af bátnum og athöfn- ítmi, sém fram fóf að' viðst.ödd- ixm mörgum ágæíum mönnum, Ta. a. hr. Gustaf Östergren, lorstj. Jönköpings Motor .labrik. formanní norska slysa- 'varnafélagsins, Hans Holter, Tormanni. sænska, slysávarnafé- fagsins, Hans Hansson, M. Österberg flotaforingja, Julius Húttner ræðismanni, fiilltrúum skipasmíðastöðvárínnar D j up- 'viks Varn á Tjörn, Qg síðast en «kki sízt,. framkvstj. Slysavarna lélags íslands, Henry Hálfdán- arsyni.“ „Eg minnist . þess. ekki, ,að ihafa séð í blöðum hér hver smálestatala bátsins er?!< „Af. einhýerri vangá hefur iþað ékki komið frám, að bát- tu'inn er 35 smálestir, og því áreiðanlega miklum mun stærri @n margir hérj'iiafa. setláð, .því. að eg hefi orðjð þess vgr eftir teiinkomuna að ’ meríh ætla þessu, Eg sendi skip upp að ^ mannaeyja meðan eg dvalýist söndunum 1906 með vörur, og'þar, og á allöngu árabili næst- eg vinna að umbótum í þessum reru bændur út að því í bátum1 um alla báta þangað, og síðar sínum til að fá vörur, og varjmarga þangað og annað, vélar losað allt frá Portlandi út íjog varahluti. Á Vestmanna- Vestur-Landeyjar. . Fannst mönnum að þessu'mikið hag-. ræði og þótti bændum vænt um þéssá .ný.jung.“ Sæsíminn. „í Eyjum hefur allt vérið í stöðugri framför um þetta leyti og síðar.“ „Já, það var stöðugt sótt fram, og mikil breyting var það, er okkur tókst að fá síma til Eyja. Stofnuðum við félag í því skyni og' var eg formaður þess. Um sírnamálið hafði stáðið mikill styrr kringum 1906, er síminn var lagður til landsins, en það var 1911, sem við hóf- eyj atímanum . þuzfíi. .æg: oftast að ...hafa, með höiidum fjárut- vegun ' fyrir útvegsmenn f til bátakaúpá og fyrir stríð útveg- áði eg 40 % þeirra véla, er vóru í vélbátaflota íslen’dinga. Hefi eg. ávallt 'gætt þess, ,sem .er h.öf- uðskilyrði, að geta lagt mörni- um til varahluti, en það var ei'fitt á stríðstímanum',' er '. eg varð að láta smíða þá í ýms.um löndum og hér á landi, en. álit hefur þetta blessasí.“ . . Er .tíðindámaðtirm'n 'ý.háfði kvatt hinn aldna höfðingsmanii, sem ber aldurinn svo veí, að manni gæti virst hann mirinst áratug yngrit gat hann ekkí umst handa í Eyjurn og fengumj varizt því að hugsa á þá’íéið, að „Hvenær vænta sæsíma lagðan til okkar.“ „Þér reistuð svo nokkru síðar fyrstu fiskimjölsverksmiðju landsins?“ „Já, það var 1913. Nú eru fiskimjöisverksmiðjur á ótal stöðum. þykja sjálfsag'ðar, svo mikilvægai’ eru þær fyrir fisk- útflutninginn, én fyrsta vél- frystiliúsið hafði eg reist 1908, og þar áðureða 1904 hafði eg látið smíða fyrsta íslenzka vél- bátinn til fiskveiða, og má segja, að allar þessar framkvæmdir hafi verið nátengdar, þetta hafi verið eðlileg þróun, þótt skiij- anlega hafi liðið nokkuð á milli. Allt miðaði þetta að hinu sama: Vöruvöndun, auknum útflutningi, aukinni atvinnu og hans efnum og fékk 1904 fyfsta timb- urfarminn beint til Eyja og var slíkt þá alveg óþekkt. Varð bættum bag, fullyrða að svo stöddu, en það þetta upphaf húsabygginga í| verður ekki fyrr en ísalög eru nútíma stíl í Eyjum. Um leið ( , , úi’ sögunni og vétrarúeðrumj og vélbátaflotinn jókst varð ( ' C1K linnir. Væntanlega verður mér . æ ljósara hve knýjandi Framfarir í Eyjum. „Þér vikuð í upphafi að upp- vexti y'ðar og störfum um laftgt skeið í Vestmannaeyjum. Hinn mikli þáttúr yðár í framförum og umbótum og þar með yðar mikli skerfur til nútíma vegs sjávarútvegsins yfirleitt er landskunnur, en gaman væri að heyra eitthvað frá yður sjálfum um breytinguna og þátt yðar í henni.“ „Þáð væri á margt að minn- ast, éí farið væri að'-ræða ræki- lega um 'framfarir í Eyjum og annarsstaðai’ á landinu á þess- um tíma’, og get eg á fátt cit.t minnst, en mér varð snemma ijóst, að höfuðskiíyrði var ,ajð íeysa fólkið úr viðjum þeirrar nauðsyn það var, að koma upp vélaverkstæði fyrir bátaútveg- inri. Því kom eg upp 1907“. Fyrsta i'rystihúsið. „Og hvað var svo næst — frystihúsið?“ „Já, næst vár að tryggjá, að hinn hraðvaxandi vélbátafloti gæti fengið nóga beitusíld — og eftir að frystihúsið komst upp 1908 var allt af nóg beita. Allir vélbátaeigendur í Eyjum urðu.meðeigendur í því og þótti mér það sjálfsagt og éðlilégt, þótt eg beitti mér fyrir þessu og legði fram fjármuni I fyrstu. Þarna sem annarsstaðar varð að hafa hag almennings í huga. Þetta reyndist og mikilvægt. að því l.eyti, að þarna fengust nú skilyrði til matvælageymsiu fyrir fólk, sem til þessa hafði Á fleira mætti að visu minn- ast, svo sem að eg lét smíða fyrsta íslenzka vélbátinn með loftskeytatækum (1927) og var með þessu stefnt að meira ör- yggi. I rauninni var hér um. byltingarkennda þróun að ræða miðað við það, sem áður var, en nú komu 30 smálesta. vél- báfar og siðar enri stærri til sögunnar. Hve lífsskilyrðin bötnuðu í Eyum eftir aldamótin og fram til 1930 sést m. a. af því, að 1890 voru um 400 íbúar þar en um 3500 1930. Um leið og fólkinu fölgaði jukust mjög þarfirnar fyrir nýtt skólahús og 1915 reistum við veglegt skólahús, sem fullnægir þörf- unum enn í dag. Einnig var mikil þörf sjúkráhúss, sem.eg reisti 1927 og afhenti bænum. Var þar bætt úr mjög brýnni þörf, þar sem oftast yar erfitt áður að koma sjúklingum annað þó.tt á ýmislegt væri. drepið, Væri margt ótalið, og verður þar ekki úr bætt að sinni. Því skal þó við bætt, að Gísli J. Johnsen hefur um ævina gegrit ótal trúnaðarstörfum og verið stofnandi og méðstofnandl stórmerkra og landskunnra fyrirtækja t. d. Verzlunarráðs íslands, Sjóvátryggingaféiags ísl'ands, h.f. Hamars o."m. fl, Á sjötúgsafmæli hans ger'ðu Vestmannaeyingar hann . að heiðursborgara sínum og sýndu með því, að þeir kunnu að meta hin miklu störf hans á sviði atvinnu- og framfaramála þar. Þeir eiga honum líka þakkir að gjalda, eins og þjóðin öll á góð- ár þakkir að gjalda honum og öðrum sonum, sem jafnan hafa í huga það, er til framfara má verða og landj og lýð ’til hags- bóíá. A' Tk, Athafnasaga Gísla J. John- sens' er á marga lundiærdóms- rík. Hún er sagá 'manns, sem' úr fátækt ryður sér braut til velgengni og farsældar með viljaþreki, trúménnáku og skyldurækni. Hann var 12 ára, elztur 5 bræðra, þegar faðir hans dó, og ákvað þá að verja kröftum sínum til þess að hjálpa móður sinni við að gera bræðurna að dugandi borgurum. Efni voru engin til þess að kosta hann til náms, þess í stað notaði' hann hvert tækifæri, sem ga'fst til þess að afla 'sér sein víðtækastr- ar menntunar af eigiri ramleik. Hann lærði erlend tungumál.af útlendingunv sem dvöldust ®ft á heimili móður hans, las allar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.