Vísir - 10.03.1956, Blaðsíða 6

Vísir - 10.03.1956, Blaðsíða 6
VÍSIR Laugardaginn 10. marz 1956. þær bækur, sem hægt var að ná til, og tókst þaiinig að afla sér betri þekkingar og kómast til -meiri þroska en nokkur skóli gat veitt. Eftir tiltölulega skamman tíma naut hann þeirr- ar virðingar sem auður og mannaforráð gat mesta veitt. 26 ára var hann útnefndur brezkur ræðismaður í Vest- mannaeyjum, honum var falin afgreiðsla Sameinaða og Berg- enska gufuskipafélaginu, var útnefndur póstmeistari, átti sæti í sýslunefnd og bæjar- stjóm, gaf út í nokkur ár viku- blaðið „Skeggi“, eignaðist prentsmiðju, stofnaði eða tók þátt í fjölda verzlunar- og út- gerðarfyrirtækja í Vestmanna- eyjum, Reykjavík, Siglufirði <og Sandgerði og ef til vill víðar, sem of langt yrði hér upp að telja. Auk alls þessa rak hann j eins og öllum er kunnugt stærstu og umfangsmestu verzl- unina ásamt útgerð í Vest- mannaeyjum. Hann átti frum- kvæðið að því að hrinda í fram- kvæmd fjölda nýjunga, sem honum ýmist hugkvæmdist sjálfum að setja á stofn, eða hann kynntist á ferðalögum sínum eriendis. Ilann var t. d. fyrstur til þess að koma á gufubréeðslu lýsis, og gerði fyrstu tilraunina, sem gerð mun Siafa verið í heiminum til þess að nota skilvindu við lýsis- vinnslu, hann byggði fyrsta vél- frystihúsið og stofnsetti fyrstu íiskimjölsverksmiðjuna á ís- landi og lét fyrstur setja upp olíugeyma, svo að hægt væri að flytja hingað oliu í tank- Frá útsöhtniú Síðasti dagur úisölunn- ar er í dag. í,avuai(ugi i0 ■ iifatií m9 Flang er alls ekki dýr, þó að hann sé dásamlegur á bragðið. skipi, sem var mun ódýrara en að flytja alla ölíu hingað í tré- tunnum eins og ávallt var gert. Margt fleira mætti nefna, en hér skal staðar numið. Öllum var Ijóst, að hér var á ferð harðduglegur forvígismað- ur, sem var langt á undan sinni samtíð um margskonar framtak og úrbætur, er horfðu til at- vinnubóta, félagssamtaka og aukinnar menningar enda blómgaðist hagur Vestmanna- eyinga mjög á þessum árum. í þakklætisskyni fyrir öll hans störf var hann á 70 ára afmæl- isdegi sínum kjörinn heiðurs- borgari Vestmannaeyja. Á þessum starfsárum sínum í Vestmannaeyjum gaf hann og fyrri kona hans frú Ásdís Gísla- dóttir, Vestmannaeyj akaupstað spítala með öllum útbúnaðil fyrir 40 sjúklinga, og nú fyrir nokkrum dögum barst sú frétt,' að þau hjónin frú Anna Jóns- dóttir og Gísli J Johnsen hefðu afhent Slysavaniafélagi íslands að gjöf nýtízku björgunarbát, búinn öllum hugsanlegum ör- yggistækjum. Margt og mikið annað mætti segja um þennan hálf áttræða heiðursmann, en þrátt fyrir öll hans þjóðnýtu störf og viður- kenndan drengskap, voru til menn, sem á blómaskeiði ævi hans gerðu mjög ódrengilega tilraun til þess að koma honum á kné. I>að er eftirtektarvert, hve áberandi sá löstur er í fari okkar Íslendínga, að geta ekki þolað að einn eða annar skari fram úr öðrum að dugnaði og atoi’ku og það þó að alþjóð njóti þess eins og var í þessu tilfelli, — það voru sannkölluð klæki- högg. — Svo að segja fyrirvai’alaust var honum sagt upp öllum lán- um, enda þótt hann ætti marg- falt fyrir skuldum, en erfitt var rneð engum fyrirvara að út- vega handbæra peninga, eða ef til vill hafa honum blöskrað þessar aðfarir svo, að hann hefir ekki kært sig um að gera neina tilraun í þá átt, heldur lofa mönnum að sjá, og læra af því að slík fantatölc gátu átt sér stað hér. Það er lærdómur út af fyrir sig. Það þarf viljasterkan mann til þess að slanda í slíku. Margir dáðust þá að fram- komu hins siðmenntaðá manns, ei- hann teinréttur og léttur í spori eins og ekkert hefði í skor- izt, sást daglega á götu á leið ti.1 og frá skrifstofu sinni^ sótti félagsfundi og skemmtistaði eins og áður. Ennþá má sjá á göngulagi hans og fasi, að þar fer maður, sem hefir stjórn ál skapi sínu, og að kraftur þess I er taminn. Það er ekki lítils virði fyrir hvern sem er, að geta ávallt verið í jafnvægi hið ytra og innra, því að frjálsleg og eðlileg framkoma ber vott um jafnvægi sálar og líkama er veitir óendanlegan styrk í lífsbaráttunni. Eftir að Gísli hætti í Vest- mannaeyjum og flutti hingað til Reykjavíkur setti hann á stofn umboðs- og heildverzlun- ina Gísli J. Johnsen, sem hann hefir rekið og rekur enn af miklum dugnaði. Það átti enn eftir að liggja fyrir Gísla, og það á allra erf- iðasta fjárhagstímabili þjóðar- innar (1930—39) að útvega er- lendis stórlán til byggingar rafveitu á ísafirði og í Ólafs- firði. Ennfremur útvegaði hann stórlán til byggingar Ægisgarðs hér í Reykjavík, að ógleymd- um öllum þeim lánum, sem hann útvegaði fjölda útgerðar- manna um land allt fyrir kaup- um á vélum í fiskibáta þeirra ásamt ýmsum öðrum útgerðar- vörum. Enn er vart sett á stofn hér fyrirtæki eins og sparisjóðir, vátryggingarfélög, bankar o. s. frv. svo að Gísli sé elcki meðal stofnenda. b Gísli er sæmdur íslenzku fálkaorðunni, er riddari af Dannebrog og riddari sænsku Vasaorðunnar. Eg þakka honum fyrir öll störf hans, fyrir drenskap hans og höfðingsskap og fyrir vináttu hans' og tryggð. Eg sendi honum og fjölskyldu hans mínar innilegustu- hamingju- óskir á þessum merku tímamót- um ævi hans, og óska honum alls hins bezta á ókomnum árum, G. Jóhannesson. SKÍÐATÓLKÍ Skíðaferðir um helgina: Kl. 2 og kl. 6 á laugardag. Kl. 10 og kl. IVz á sunundag. Afgr. hjá B.S.R. Sími 1720. Skíðafélögin.(000 Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskóli. — 10.30 f. h. Kársnesdeild. — 1.30 e. h. U.D- og V.-D. — 1.30 e. h. Gerðadeild. — 5 e. h. XJnglingadeild. — 8.30 e. h. Samkoma. Sig- urður Pálsson, kennaranemi, talar. Allir velkomnir. (177 LÍTID kvislherbergi með glugga móti suðri er til léigu fyrir rólegan karl eða konu. Tilboð, auðkenht: „Hlíðarn- ar —- 295“ afhéndist afgr. Vísis 1 síðasta lagi fyrir n. k. Frh. a' 8. síðu. 11. Jan Thoi’stensen (N.) 1.47.6 12. Eysibinn Þórðarson 1.57.7 Svig karla fór fram 3. marz. 1. -Asle Sjastad (N.) 2.12.5 2. Kare Opdal (N.) 2.14.9 3. Ralph Miller (B.) 2.15.6 4. Arvid Röhjell (N.) 2.16.1 5. Tryggve Berge (N.) 2.16.9 6. Halvor Malm (N.) 2.17.2 6. Jan Thorstensen (N.) 2.17.2 8. Lars Holme (N.) 2.17.6 9. Wall. Werner (Ba.) 2.19.0 10. Petter Stöle (N.) 2.19.2 11. Hans Strandberg (S.) 2.20.9 12. Eysteinn Þórðarson 2.21.0 16. Ásgeir Eyjólfsson 2.26.2 Stófsvig karla fór fram 4. marz 1. Jan Thorstensen (N.) 1.29.7 2. Tryggve Berge (N.) 1.31.4 3. Ralph Miller (Ba.) 1.31.5 4. Halvor Malm (N.) 1.31.9 5. Ásle Sjastad (N.) 1.32.6 6. Petter Stöle (N.) 1.33.0 7. Wall. Werner (Ba.) 1.33.4 8. Arvid Röhjell (N.) 1.33.9 9. Johan Renander (N.) 1.34.3 10. Mauritz Sonberg (N.) 1.35.5 11. Eysteinn Þórðarson 1.35.7 32. Ásgeir Eyjólfsson 1.45.8 „Kombinerað“ svig og brun karla. 1. Wall. Werner (Ba.) 2. Ralph Máller (Ba.) 3. Tryggve Berge (N.) 4. Arvid Röhjell (N.) 5. Asle Sjastad (N.) 6. Petter Stöle (N.) 7. Jan Thorstensen (N.) 8. Eysteinn Þórðarson. Brun kvenna fór fram 3. marz. 1. Bertha Lien (N.) 1.43.5 2. A. Lawrence (Ba.) 1.44.5 3. Eivor Berglund (S.) 1.44.7 Svig kvenná fór fram 3; marz. 1. Inger Björnieb. (N.) 2.08.5 2. Astrid Sandvik (N.) 2.12.4 3. Andrea Lawrence (B.) 2.12.8 Síórsvig kv. fór fram 4. marz. 1. Borghild Niskin (N.) 1.27.0 2. Eivor Berglund (S.) 1.27.2 3. Inger Jörgensen (N.) 1.28.9 Kombinerað brun og svig kv. 1. Andhea Lawrence (Ba.) 2. Borghild Niskin (N.) 3. Eivor Berglund (S.) TVÆR stúlkur óska eftir herbergi, helzt í Kópavogi, með aðgangi að baði og síma. Bezt væri, ef húsgögn gætu fylgt. Tilböð óskast send afgr. Vísis fljótt, merkt: „Kópavogur — 298.“ (173 STÖE stofa til leigu á Kleppsvegi 18, IV. hæð til vinstri, vesturdyr, fýrir 2 stúlkureða kæi'iistupar. (178 i mm @§ LAUFÁSVEGÍ 25.SÍMÍ1463 LESTLIR • STÍLAR • TALÆFÍNGAR q Tí-nHvwuva --•• • , L £ ZZ IW j S • 'vl fl X 0.D VTT VAI.Öff % V^. ' - ■ (NnsNÁa hö antr> NflSNBTOOIHDIHi /WiV''WAW^V.WV,/WVWw r Eí KleppiihfMagar þnrfa a3 setja snxir.aclýsmgn ’ Vísi, ex tekið viti kennl i Yerzlun Cuðmiindar H. Langha!ts%egi 42. ÞaS borgar úg bezt að auglýsa i Vísi. PAKKI, m. a. með skyrt- umt tapaðist frá Túngötu að Lækjartorgi eða á Sundlauga vegi í fyrradag. Vinsaml. hringið í síma 7751. (172 BIFREIDAKENXSLA. — Kenni á bíL Góður bíll. — Uppl, í síma 60SG. (29 LJÓSMYNMK. — Litaðar landslagsmyndir. Geri upp gamlar myndir. — Hannes Pálsson, ljósmyndari, Engi- hlíð 10, kjallara. — Sími 81008. (88 þriðjudag. (166 STÓRT kjallaraherbergi til leigu fyrir géymslu eða iðnað. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld, merkt: „ Snorrabraut — 297.“ — (168 STÚLKU vantar um miðj- an mánuðinn í Röðulsbakarí. Uppl. á skrifstofunni og síma 6305. (136 PÍANÓSTILUN GAB. — ívar Þórarinsson, Blöndu- hiíð 17, Simi 4721. (138 MENN teknir í þjónustu- Uppl. á Sólvallagötu 34, I. hæð. (169 GARÐYRKJUMENN. — Stcrkir jurtapottar af öllum staerðum. 5” pottar á kr. 3 stk., ef keypt eru 100 stk. Uppl. í símá 81665 á kvöldin . (93 DÍVANAR, flestar stærð- ir, fyr^ffiggjaadL Húsgagna- bólstrunia, Miðsíræti 5. Sím 5581. (31í KRINGLÓTT stofuborð 1 meter að ummáli, til sölu í Lönguhlíð 17, uppi. (170 TIL SÖLU Renault vara- hlutir, uppgerð vél, stýris- maskína, fjaðrir, framöxull með spindilboltum, bensín- tankur, hásing og gott pall- boddy o. fl. Uppl. Shellvegi 2, kjallara. (171 BARNAVAGN til sölu. - Uppl. í síma 82339. (174 GÓÐIR, norskir skíðaskói nr. 44 til sölu. ■ Uppl. í símx 82316, —- (00C BARNAVAGN, góður,. o leiiígrind, til sölu á Fjólu götu 25, kjallai-a. (17 SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn , vel með farin karl- mannaföt, og útvarpstækl, ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (133 SVAMPDIVANAR fyrir- liggjandi í öllum stærðum. — HúsgagnaverksmiL^an, Bergþórugötu 11. — 81830, —.___________(473 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, & fteppi og fleira. Sími 81570. (43 KAUPUM tng reljum tlls- konar notuð irfwsðgn, k»rl- mannafatnað o, m. ÆL S29l ■ skálinn, Klapparstíg 11. Sítnl 2926. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.