Vísir - 10.03.1956, Blaðsíða 7

Vísir - 10.03.1956, Blaðsíða 7
Laugardaginn. 10. marz 1956. ví sia ['beresa Charteó: áAtarimar „Ertu viss? Hamingjan góða!“ „Handviss. Ó, Mark, hann hlýtur að hafa grunað það! Nú kemur hann á eftir okkur.“ „Hann getur ekki stöðvað okkur. Það er bezt, að hann reyni það ekki,“ sagði Mark grimmur á svip og steig fast á benzín gjöfina. „En það er augljóst mál, að hann nær okkur i þessum stóra bíl. Getum við ekki......gétum við ekki falið okkur?“ „Falið okkur?“ Hvar?“ Jé, hvar áttum við að fela okkur? hugsaði ég örvæntingarfull. Þessi mjói þjóðvegur, sem lá beint af augum, var ekki heppi- legur tíl sliks, og hvergi var hliðarvegur, sem vio gátum ekið inn á, j^rj|’ „Getum við ekki ekið upp að einhverjum bænum? Máske getum við falið okkur bak við útihúsin?“ „Hvaða vitleysa. Ég hefi ekki hugsað mér sð íara í feluleik við föður minn, Við skulum láta hann elta okkur ef hann vill. Hann getur \ærið annað vitnið við brúðkaup okkar.... og ég vona. að honum líki það,“ sagði Mark þrályndur. „Hann mun.koma í veg fyrir hjónavígsluna/' „Það getur hatm ekki.“ „Hann getur sagt. prestinum, að þú sért ekki lögráða." „Hann getur ekki auðmýkt mig á þann hátt.“ „Það. hlýtur að vera ætlun hans, annars myndi hann ekki elta okkur.“ Mark ók glar.nalega, en auðsjáanlegt var, að litli billínn hans gat ekki til lengdar haldið bilinu milli bílanna, Stóri, svarti bíllinn nálgaðist okkur óðfluga niður brekkuna. „Ó, Mark....“ sagði ég örvingluð. „Þetta býðir ekki... , “ „Við skulum bara.láta hann elta okkur! Við skulum sjá, hvor okkar þreytist fýrr. Honuin skal ekki verða kápan úr þvi klæð- inu að draga mig heim aftur eins og skólastrák, sem heíur svik- izt um að lesa lexíumar sínár. Haltu þér, vina mín!“ Hann beygði inn á þjóðveginn í svo kröppum boga, að ég hentist að honum. Hann tók aðra höndina af stýrinu og tók þétt í öxl mér til þess að róa mig. Það heyrðist langt,. skipandi • öskur i bílflautu fyrir aftan okkur. .. . en harni hló. „En nú-skalt þú fá að sjá dálítið, Júlía, og hann líka. Ég gat ékki gefið honum lausan tauminn á veginum áðan, en.hér er öðru máli að gegna. Ég hefi áðux farið 110 km. á honum....“ Á kvöWvökuimi. Enginn vissi hvemig deilai? hófst, en Frakkinn brígslaði Bretanum um það hvað mikinn álitshnekki Bretar hefðu beðið í Mið-Austurlöndum. Bretinn lét ekki á sér standa og sagðist Hjártað barðist ofsalega í brjósti mér, og hver taug í mér hrópaði: „Hraðar! Hraðar!“ Lewis hlaut brátt að verða ljóst, að hann hefði enga von um að ná okkur. Hann hlaut að hætta við eftirförina. í æs- ingnum hafði ég nær því gelymt, að Lewis var líka af Treyarn- ion-ættinni, og að hann var ekki vanur því að láta koma í veg fyrir áform sín, frekar en sonur hans. í næstu, bröttu brekk- unni, tók svarti bíllinn að draga á okkur. Á há-hæðinni var hann rétt fyrir aftan okkur. Ég sá greinilega Lewis beygðan 'hafa'mestu'skömmVaðfö^- yfir stýrmu. Hann var minni en pabbi, skegglaus, en ættarmótið um t Frakklandi, þar væri sí vai greinilegt. 0g æ verig að skipta um stjóm. Við þutum niður brekkuna og svolítið dró sundur með okkur, prakkinn tók nú að gerast há- en svarti bíllinn kom miskunarlaust á eftir. Allt í einu varð‘vær) en þar Sem Bretum eru ég gripin örvæntingu. Þetta liafði verið allt of dásamlegt til æsingar ógeðfelldar, hliðraði þess að geta verið satt. Við vorum ekki sloppin. Lewis myndi Bretinn sér hjá slíku, kvaddi elta okkur þar til benzín okkar þryti og við yrðum að nema og 4 jjurt staðai. | pa gat Frakkinn ekki á séi* Jafnvel þá skildi ég ekki, að Lewis gæti, þegar hann var setið, hann skaut síðustu ör reiður, verið jafn ótrúlega ofstækisfullur og skeytingarlaus um sinni og hrópaði: „Fyrst yðar~ afleiðingar af gjörðum sínum og pabbi. Þetta var táknrænt land er svona miklu betra en fyrir þá. Ég var ekki nógu fullorðin til þess að skilja, að þessi mitt, hvers vegna brennduð þiðf' eftirför var jafn-auðmýkjandi fyrir hann eins og Mark. Ég Þ& mærina frá Orlean?“ bjóst við, að hann myndi halda áfram að aka á eftir okkur, en Englendingnum leiddist þref- það lá við, að ég hljóðaði, þegai- hann ók, yfir á hina vegar-j ið, en sneri sér þó aftur að hin- brúnina til þess að fara fram úr okkur. Öflug bílflauta hans um °S sagði: „Okkur var kalt!‘* hljómaði eins og þokulúður. Það var aðvörun.... aðvörun til Marks um að hætta við flóttann. .. . en Mark lét sér hana eins og vind um eyrun þjóta. Einhverh veginn tókst honum að lcnýja enn meiri hraða út úr litla bílnum. Lengi fannst mér þeir renna samhliða — óendanlega lengi. Nú mjókkaði vegurinn, en í stað þess að draga úr ferðinni, kom Lewis nær okkur. Við vorum nær komin. út af. Grein, sem slútti út %'fir veginn, hrifsaði í hár mitt. Skyldi þeir Lewis eða Mark muna eftir vegamótunum fram- undan? Gerðu þeir ráð fyrir, að vegimir væru auðir svo snemma morguns? Eða voru þeir orðnir svo viti.sinu fjær, að þeir kærðu sig • kollótta? „Heyrið þér, þjónn,“ sagði gesturinn. „Það eru þrjár dauð- ar flugur í matnum mínum!“ „Þér megið ekki tala illa unii okkur hérna,“ svaraði þjónn- inn. „Auk þess er bara ein flug- an dauð, hinar eru stálhraust- ar!“ Formaður í bindindisfélagi var á ferðalagi og átti leið um þorp nokkurt. Þar varð á leið hans skrúðfylking mikil og við nánari eftirgrennslan varð hann þess vísari að. þetta var í til- efni af 95 ára afmæli eins þorpsbúans. Þegar hann frétti auk þess, að öldungurinn hafði hvorki reykt né drukkið um Ég sá mjólkurbílinn í sömu andránni og • aurbrettið- á bíl Lewis rakst á brettið á okkar bíl. Svo heyrðist hræðilegt brak, ’sém smó gegnum merg og bein, síðan Örstutt augnablik, er ég hentist áfram um leið og ég hrópaði á Mark — og svo var eins og mér hefð'i verið fleygt á svartan sí emvegg. Ekki veit ég, hve lengi ég var meðvitundarlaus, — ég fékk aldrei að vita það. í martröð missir maður allt tímaskyn. . . . og mér fannst ég hafa sokkið ofan í endalausa martröð. Stund- um lá ég með augun opin. Þannig hlýtur það ao hafa verið, ævina) taldi hann ástæðu til því að smám saman komu naktir, hvítir veggirnir, há hlíf við þess ag heimsækja gamla. rúmið og skápur, mér kunnuglega fyrir sjónir. En langur timi mannimi og óska honum til Ieið þar til ég skildi, að þetta %-ar ekki aðeins hræðileg martröð. hamingju Það, sem enn jók á, martraðartilfinninguna var, að þegar mér leið sem verst, gat ég hvorki talað né hreyft mig. Stundum reyndi ég að berjast við og neytti allrar orku til aldursforseta þorpsins,“ sagði þess að hrópa. ... hrópa á Mark, eða að setjast upp í ríuninu. | bjndindismaðurinh um leið og EÍRhvernveginn vakti það óljóst fyrir mér, að ef ég gæti setzt hann þrýsti hönd hins aldraða „Eg þykíst víta ástæðxma fyrir lan'glífi og góðri heilsu Það var ekki meira en svo, að ég heyrði til hans. Fyrr hafði, upp, myndi ég vakna og losna við martröðina, sem aldrei mér fundizt iogn, en nú æddi vindurinn á móti okkur. Eða var það ekki vindurimi? Nei, það vorum við, sem æddum áfram. Við geystumst áfram eftir vegmum,. isímastauramir þutu í sjónhending fram hjá. Ég greip andann á lofti, en sagði ekki orð. Ég bað Mark ekki um að fara varlega. Ég óttaðist ekki það, sem framundan var, aðeins svarta bílinn, sem kom á eftir okkur. Aldrei fyrr hafði ég ekið áwsvo miklum hraða. Eftir fyrstu angistina var eins og kynleg hrifning læstist.um mig alla. Ég ætlaði að taka enda. Þá myndi ég komast að raun um, að ég lægi í hinu gamalkunna, rnjóa rúmi mínu með messing-hnúðunum. Þá myndi ég geta farið á fætur og beðið í garðinum ef.tir lágu blístri Marks. Þá, ekki allt í einu, heldur smám satnan, varð mér Ijóst, að hinn villíi flótti með Mark, sem átti að ljúka með brúð- kaupí okkar, var ekki hluti af draumi. Þetta var veruleiki. Stundum fannst mér ég vera í sportbíl. Mai’ks, við hlið honum, afmælisbarns. „Það er misskilningur, að eg sé aldursforseti í þessu þorpi,“ leiðrétti afmælisbarnið hóglát- lega hinn ókunna gest. „Aldurs- forsetinn er bróðir minn, en hann er 98 ára gamall orðinn.“ „Þá verð eg að heilsa upp á- hann,“ sagði bindindismaðurinn horfði sem snöggvast á magurt, hörkulegt andlit Marks. Saman Þar sem við þuíum áfram eftir veginum. Ég fann högg og og bjóst til að fara. herpt augun einblindu á" veginn' framundan, • en vel. lagaður | ái'ekstur á ný og ég hélt áfrani að sjá veginn fram undan. Og allt munnurinn. grettist svolítið í villtu, djörfu brosi Á stund af- lauk sýninni með: mjólkurbilnum stóra, seni gnæfði fjTÍr hættunnar var hann sannur Treyamion.... og. það vax. ég lika. Ég fann, hvernig.. hinn duldi galsi í mér orkaði á galgopalega einbeitni hans. framan olokur. Það kvaldi mig, að ég gat ekkert munað eftir það augnablik. „Nei, það skuluð þér láta ó- gert ef yður er sama, því ef að venju lætur er bróðir minn auga-stjörnufullur um þetta Þar lauk öllu. Eí mig var ekki að ctreyma, hvar var ég þá núna leyti dags.“ •wvvvwvrwvrwvrwvvvvrvvn^vvvivvvvvvvvvnwvv.vn^vrwvrvv-wvvvvvvrwvrwvvrwvvvpvvvvrvvvvvvpvvvvvv'wvvvv.-wvv- jvwvwiTiiVviriivvvvwvvvvwwwwwwtftfWWUM £ & Sut'peitgkA 2037 ’íarzan braúzt inn í kofa Henris, þar sem hann æílaði að hlaða byssu sína á ný. Frakkinn var samt ekki alveg af baki dottinn, og Larut spyrnti fæti við skrifborði sínu. Með. þessu móti hugðist hann verj- ast Tarzan enn sv^íitlá* stur.d. Tarzan var óviðbúinn þessu, ogi þungt skrifborðið tafði hann sem snögg\-ast.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.